Dagblaðið - 25.11.1977, Page 22

Dagblaðið - 25.11.1977, Page 22
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. NÖVEMBER 1977. STJÖRNUBÍÓ Svar-*i fugli'vi íslenzkur texti. Spennandi ný amerísk mynd í litum. Aðalhlutverk: George Segal, Stephanie Audran. Sýnd kl. 6, 8 og 10. AUSTURBÆJARBÍÓ 0 Sími 11384 íslenzkur texti 21 klukkustund í Múnchen (21 Hours at Munich) Sérstaklega spennandi, ný kvik- mynd I litum er fjallar um atburð- ina á Ölympíuleikunum í Miinchen 1972, sem enduðu með hryllilegu blóðbaði. Aðalhlutverk: William Holden, Franco Nero, Shirley Knight. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. /2 HÁSKÓLABÍÓ Áfr-am Dick Ný „áí'ram“mynd í litum, 'ún sú sk“mmtil"gasta og síðasta. íslenzkur texti. Aðalhlutv-rk: Sidnr,y Jam-s, Bar- bara Windsor, K“nn“th Williams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 HAFNARBÍÓ m Hu’idu'" D-akula Zoltan Spennandi og hrollvekjandi ný ensk-bandarísk litmynd með Michael Pataki og Jose Ferrer. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.3, 5, 7, 9ogll. GAMIA BÍÓ I Sími 11475 Ástríkur herteku’' Róm Bráðskemmtileg teiknimynd gerð eftir hinum víðfrægu mynda- sögum René Goscinnys. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. 1 BÆJARBÍÓ 0 i'i'i hei*i eg N-ib idy Cin hinna snjöllu, spennandi og tlægilegu Nobody mynda. \ðalhlutverk: Terence Hill. slenzkur texti. iýnd kl. 9. C' ORUGG SÁRSAUKALAUS & SÓTTHREYNSUÐ ADFERÐ LAUGARÁSBÍÓ Cannonball Det illegale Trans Am GRANDPRIX bilmassakre Vmderen far en halv million Taberen ma beholde bilvraget til.o.16 érw* Ný hörkuspennandi bandarísk mynd um ólöglegan kappakstur þvert yfir Bandaríkin. Aðalhlut- verk: David Carradine, ■' Bill McKinney og Veronica Hammel. Leikstjóri: Paul Bartel. Sýndkl. 5,7,9 og 11. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Allra síðasta sýningahelgi. TÓNABÍÓ Síiri 31182 Vistmaður ó vœudishúsi (Gaily, gaily) Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Leikstjóri: Norman Jewison (Rollerball, Jesus Christ Super- star, Rúsarnir koma). Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 1 NÝJA BIO 0 HESTON LAST living by the old rules-driven by revenge- dueling to the death over a woman! HERSHEY-RIVÉRO • PÁRKS-WILCOX MITCHUM Síðusni ha'ðjaxlaMÍ* Hörkúsp -nnandi nýr bandariskur v 'Stri lrá 20th C >ntury Fox, m 'ð úrvalsl 'ikurunum Charlton Hest- on og James Coburn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Útvarp Sjónvarp rriMss. . 1 gaai - 3".- Mönnum vill oft gleymast í leitinni að svarta gullinu að dýrin þurfa líka að lifa. Því flosna þau oft upp vegna framkvæmdanna. Myndin var tekin við vesturströng Noregs þar sem svona sjón þótti það sjaldgæf að vert var að festa hana á filmu. Sjonvarp íkvöld kl. 20.35: Heimskautseyja íhættu 0LÍUB0RUN ÓGNAR DÝRUM „Þessi mynd fjallar um dýralíf og náttúrufar á Ellemere-eyju sem er nyrzta eyjan og tilheyrir Kanada. Hún nær alla leið norður fyrir áttugasta breiddarbaug og er eiginlega beint vestur af nyrzta hluta Grænlands," sagði Oskar Ingimarsson þýðandi og þulur. Myndin sem til umræðu er heitir Heimskautseyja í hættu og er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld klukkan rúmlega hálfníu. „Sagt er frá dýralífinu sem er mjög erfitt svona norðarlega. Sumarið er mjög stutt, ekki nema svona einn og hálfur mánuður.. Dýrin veröa því aö vera fljót aö koma upp afkvæmum sínum. Það eru ýmis dýr á eyjunni sem við þekkjum héöan af landi en líka nokkur sem ekki eru til hér á landi. Má þar til dæmis nefna snæhéra og sauðnaut. Ég held að eyjan sé ekkert í byggð. Að minnsta kosti kemur það ekkert fram. Enda er sjálf- sagt alltof erfitt fyrir menn að búa þarna. En eyjan er í hættu vegna þess að það á að fara að bora þarna við strendurnar eftir olíu. Við það raskast að öllum líkindum dýralífið á eynni. Ekki kemur nú frarh að fiski- stofnar séu í neinni hættu enda veit ég ekki hvort nokkurn fisk er að finna í öllum þessum kulda. En dýrin á landi eru i hættu,“ sagði Óskar Ingimarsson. - DS Útvarp 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Skakkt númer — rétt númor" eftir Þórunni Elfu Mgnúsd. 15.00 MiAdegistónleikar. Roberto Michelucvci, Felix Ayoogl Musieileika Konsert í d-moll fyrir tvær fiðlur og strengjasveit eftir Bach. Suisse Romande hljómsveitin leikur „Rósa- mundu“, leikhústónlist eftir Schu- bert; Ernest Ansermet stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Otvarpssaga harnanna: „Útilegu- bömin í Fannadal" eftir GuAmund G. Hagalín. Sigríður Hagalín les (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir.Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Austur ó BorgarfirAi. Gfsli Kristjáns- son talar vió Þorstein Kristjánsson bónda á Jökulsá. 20.00 Tónleikar Sinfóníuhliómsveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður; — fyrri hluti. Hljómsveitarstjóri: James Blair frá Bretlandi. Einloikari á píanó: Luboff Timofejeva frá Sovótríkjunum a. Háskólaforleikur op. 80 eftir Johannes Brahms. b. Píanókonsert í b-moll op. 23 eftir Pjotr Tsjaikovský. — Jón Múli Árnason kynnir tón- leikana. 20.50 Gestagluggi. Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menningar- mál. 21.40 Kórsöngur í útvarpssal: Skagfirzka söngsveitin syngur lög eftir Sigurð Helgason, Skúla Halidórsson, Sigfús Halldórsson, Mascagni og Bizet. Einsöngvarar: Hjálmtýr Hjálmtýsson, Jón Kristinsson og Sverrir Guömunds- son, Píanóleikari: ólafur Vignir Albertsson. Söngstjóri: Snæbjörg Snæbjarnardóttir. 22.05 Kvöldsagen: „FóstbræAra saga". Dr. Jónas Kristjánsson les (6). 22.30 Veðurfregnir og fréttir. 22.45 Frá SameinuAu þjóAunum. Vilborg Harðardóttir blaðamaður flytur pistil frá allsherjarþinginu. 23.00 Áfangar. Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson sjá um þátt- inn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. I D ^ Sjónvarp Föstudagur 25. nóvember 20.00 Fróttir og veAur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Heimskautseyja í hættu. Kanadfsk heimildamynd um dýralíf og náttúru Ellesmere-eyju við Norður-Kanada. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 21.00 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 22.00 Týndi hermaAurinn (I Girasoli) ítölsk-frönsk híómynd frá árinu 1970. Leikstjóri Vittorio de Sica. Aðalhlut- verk Sophia Loren og Marcello Mastroianni. Antonio og Giovanna giftast, meðan seinni heimsstyrjöldin stendur yfir. Hann reynir að losna úr hernum, en tekst ekki og er sendur til Rússlands. Myndin er sýnd með ensku tali. Þýðandi Oskar Ingimars- son. 23.35 Dagskrárlok. Eldhús- og baðinnréttingar Trésmiðja Kópavogs Auðbrekku32 Sími 40299 r-ESKFIRÐINGAR!- Nýkomið: Odýrarmittisúlpur, herraskyrturo.rn.fi. HLÍDARSKÁLI

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.