Dagblaðið - 28.11.1977, Page 1
3. ARG. — MÁNUDAGUR 28. NÖVEMBER 1977 — 265. TBL. RITSTJOR.N SÍÐUMtJLA 12. AUGLÝSINGAR ÞyERHOLTI 11. AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 2.. — AÐALSÍMI 27022.
Sam-
bands
stjórn
ASÍ:
„Skeröingu vísitölu
verður svarað meö
uppsögn samninga"
V
„HVERNIG GETUR ÍSLENZKA RÍKIÐ EIGNAZT
MANNVIRKIN Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI?
„V'arnarsamninginn við Banda- rótum, þar sem lagt er á meta- þjóðar, öryggi á stríóstimum, göngum, fullt endurgjald leigu- Pálsson. hrl.
ríkin þarf að endurskoða frá skálarnar heiður sjálfstæðrar þar á meðal með greiðari sam- lands og aðstöðu," segir Páll S. Sjá nánar bls. 4.
Samtökin
með
framboð
um allt land
—bls. 14
Flokksráðsfundur sjálfstæðismanna:
„Burt með verðlags-
höf t og
viðskiptahömlur
— bls.6
Verði í einhverju hróflað við
kjarasamningunum, svo sem
með skerðingu vísitöluákvæða,
munu verkalýðsfélögin í
Alþýðusambandinu segja þeim
upp með mánaðar fyrirvara.
Þetta var megininntakið í sam-
þykkt Sambandsstjórnarfundar
ASÍ, sem haldinn var í Ölfus-
borgum um helgina.
Björn Jónsson forseti
Alþýðusambandsins sagði í
morgun, að margt i ræðum for-
ráðamanna benti nú til þess, að
skerða ætti vísitöluákvæði á
næstunni. Sambandsstjórnar-
fundurinn hefði komizt að
þeirri niðurstöðu, að þjóðar-
búið ætti fullkomlega að þola
kauphækkanirnar, sem samið
var um síðastliðið sumar. Því
varaði sambandsstjórnin við
því, að stjórnvöld skertu þessa
samninga.
-HH.
Fyrrum her-
maður
íVíetnamdrap
einn og
særði 25
Tveiraffimm-
burunumí
Argentínu dánir
— sjá erlendar
fréttir
bls.8og9
Nítján
ráðherrar
rekniríJapan