Dagblaðið - 28.11.1977, Page 20

Dagblaðið - 28.11.1977, Page 20
24 DACBLAÐIÐ. MANUDAGUR 28. NÓVEMBKR 1977. Sinfóníuhljómsveit íslands: „Tæknilegir fimleikar” Tónlist JÓN KRlSTiNN CORTES Lubov Timofeyeva á eftir að verða stjarna a himni tonhstarmnar. Sinfóniuhljómsveit Islands, 4. tónleikar í Háskólabíói, 24.11. '77. Efnissltrá: Brahms: Akademískur hátíöarforleikur. Tsjaikovsky: Píanókonsert nr. 1. Prokofieff: Sinfónía nr. 5. Stjórnandi: James Blair Einleikari: Lubov Timofeyeva Það má segja að klassíska tónlistin eigi sinn vinsælda- lista, líkt og popptónlistin, ef marka má aðsóknina að tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar ís- lands sl. fimmtudagskvöld. Án efa var það píanókonsert Tsjai- kovskys sem dró að allan þann fjölda sem sótti tónleikana, varla voru það einleikarinn eða hljómsveitarstjórinn, svo til óþekkt nöfn hér á landi, eða þá hljómsveitin okkar, hún er bú- in að vera til lengi án þess að margir áheyrendanna á tónleik- unum hafi áður fundið hjá sér þörf til að hlýða á hana leika, því er nú ver. Er vonandi að einhverjir af hinum „nýju“ hafi fundið ilm- inn af nýjum heimi, áður óþekktum nema af afspurn. Hefði nú verið gott að hafa ónefndan þingmann til að „gera úttekt" á þeim mannskap sem sótti tónleikana, þarna var fölk á öllum aldri og þjóð- félagsstigi, áhangendur margs konar tónlistar, allt yfir i „harð- lin.ipoppara". Gaudiamus... Háskólaforleikur Brahms var fyrstur á efnisskrá. Hjá mörg- um vekur þetta verk ævinlega góðar minningar, sérstaklega háskólaborgurum, vegna hinna mörgu stefja úr stúdentasöngv- um sem tónskáldið notar í verk- ið. Sinfóníuhljómsveit tslands lék verkið af mikilli alúð og var auðheyrt og séð að reynt var að fylgja vilja stjórnandans í einu og öllu. Lagði hann mikið upp úr andstæðum í styrk, mjög veikt yfir í mjög sterkt. En hvernig sem har.n reyndi tókst honum ekki að fá meiri styrk úr hinum fáu 1. fiðlum. En hann veit auðvitað ekki að samkvæmt frumvarpi fyrir Al- þingi eiga þær ekki að vera fleiri, þær eru alveg nógu margar fyrir hvaða verk sem er. Gott sýnishorn Varla hefur nokkur áheyr- enda orðið fyrir vonbrigðum með flutning einleikarans á píanókonsert Tsjaikovskys. Sérdeilis kröftugur flutningur, gott sýnishorn af tæknilegum fimleikum, ásamt ágætlega kryddaðri túlkun. Fröken Lubov Timofeyeva á áreiðan- lega eftir að verða stjarna á himni tónilstarinnar sem píanó- Ruth Hermanns, fiðluleikari með SÍ um langt árabil. Snyrtiborð á lager • sérsmíðum: Konungleg hjónarúm öll húsgögn, khvðiskápa og haðskápa. Sérhúsgögn IngaogPéturs Brautarholti 2(> — Sími 28230. S k e m m t i 1 e g a r k rossgá t u r °g b i a n d a r a i M.IAIÍ Nýjar krossgátur nr. 12 komnar út. Fæst iöllum helztu söluturnum og kvöldsölustööum íReykjavik ogútumlandió. • Einnig íöllum meiriháttar bökaverzluhum um landid allt Verzlunin ÆSA auglýsir: Setjuin guiieyrnalokka i eyru með nyrri tækni. Notum dauðhreinsaðar gullkúlu insamlega pantið í sima 2.‘I622. Munið að úrvalið af tizkuskart fipunum er i /É-.sl'. J Sjálfvirk hurðaropnun Jílgeymslur Einstaklinga Fyrirtæki Stofnanir Stáltæki—Bankastræti 8 — sími27510 Með eðaán radiofjarstýringar Austurlenzk undraveröld opin á Grettisgötu 64 ♦ !♦ biSjniv. SIMI 11625 Hollenska FAM ryksugan, endingargóð, öflug og ódýr, hefur allar klær úti við hreingerninguna. Verð aðeins 43.100,- meðan hirgðir endast. Stijðgreiðsluafsláttur. HAUKl'R & ÓLAFUR Armúla 32 Simi 37700. Framleiðum eftirtaldar gerðir: Hringstiga, teppa- stiga, tréþrep, rifla- jórn, útistigo úr úli og pallstiga. Margar gerðir af inni- og útihand- riðum. VÉLSMIÐJAN JÁRNVERK ÁRMÚLA 32 — SÍMI 8- 46-06. Kynnið yður okkar hagstæða verð Skrífstofu SKRIFBORO Vönduð sterk skrifstofu ikrif- borð i þrem stæróum. Á.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiöja, Auóbrekku 57, Kópavogi, Simi 43144 Þungavinnuvelar Allar gerðir og slærðir vinnuvéla og vörubila á söluskrá. Úlveguin úrvals vinnuvélar og bila, erlendis frá. Markaðstorgið. Kinholli 8. siini 28500

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.