Dagblaðið - 28.11.1977, Side 30

Dagblaðið - 28.11.1977, Side 30
34 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 28. NÓVEMBER 1977. STJÖRNUBÍÓ 11 SVARTIFUGLINN Islenzkur téxti. Spennandi ný amerísk mynd í iitum. Aðalhlutverk: George Segal, Stephanie Audran. Sýnd kl. 6, 8 og 10. I TÓNABÍÓ I Síiri 31182 VISTMAÐUR Á VÆNDISHÚSI (Gaily, gaily) Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Leikstjóri: Norman Jewison (Rollerball, Jesus Christ Super- star, Rússarnir koma). íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 1 HÁSKÓIABÍÓ I Mánudagsmyndin: MANNLIF VIÐ HESTERSTRÆTI Frábær verðlaunamynd. Leikstjóri: Joan Micklin Silver. Aðalhlutverk: Carol Kane, Steven Keats. Sýndkl. 5, 7 og9. i GAMIA BÍÓ ÁSTRÍKUR HERTEKUR RÓM Bráðskemmtileg teiknimynd gerð eftir hinum víðfrægu mynda- sögum René Goscinnys. islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. 1 HAFNARBÍÓ I 1AUGARÁSBÍÓ FORSIÐAN Endursýnum þessa frábæru gamanmynd með Jack Lemmon og Walter Matthau í aðalhlutverk- um. Sýnd kl. 5 og 9. CANNONBALL Ný hörkuspennandi, bandarísk mynd um ólöglegan kappakstur þvert yfir Bandaríkin. Aðalhlut- verk: David Carradine, Bill McKinney og Veronica Hammel. Leikstjóri Paul Bartel. Sýnd kl. 11.10. ELSKENDUR ÁRIÐ 1 Tékknesk mynd frá árinu 1973. Sýnd kl. 7. Ókeypis aðgangur. BÆJARBÍÓ Símii 50184 I KVENNAKLÖM Bráðfjörug og spennandi amerísk litmynd. Aðalhlutverk Allan Arkin og Sally Kellerman. islenzkur texti. sýnd kl. 9. AUSTURBÆJARBÍÓ i íslenzkur texti 21 KLUKKUSTUND i mUnchen (21 Hours at Munich) Sérstaklega spennandi, ný kvik- mynd í litum er fjallar um atburð- ina á Ólympíuleikunum í Múnchen 1972, sem enduðu með hryllilegu blóðbaði. Aðalhlutverk: William Holden, Franco Nero, Shirley Knight. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 NYJA BIO SlÐUSTU HARÐJAXLARNIR HESTON LAST HARD MEH living by the old rules-driven by revenge- dueling to the death over a woman! HERSHEY RIVÉRO • PÁRKS• WILCOX MITCHUM HörKUspf'nnandi nýr Dandarískui v>'Stri frá 20th Century Fox, m''ð úrvalsh'ikurunum Charlton Hest on og James Coburn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Útvarp Sjónvarp i Sjónvarp íkvöid kl. 21.10: Umhverfisvernd íEvrópu „SÆLL ER SÁ ER SJÁLFUR MÁ SÍNA NAUÐSYN BÆTA” Sjónvarpið gefst ekki upp, með góðu, við að fræða þessa hottin- totta sem hér búa um allt mögu- legt. í kvöld er á dagskrá þess enn ein fræðslumyndin, í þetta sinn um mengun í Evrópu. Áreiðan- lega er full þörf á því að við fræðumst meira um mengun en undirritaður blaðamaður heldur nú að menn séu orðnir hálfleiðir á fræðslu um alla mögulega hluti. Hvað um það, myndin í kvöld nefnist Umhverfisvernd í Evrópu og er frönsk. Bogi Arnar Finnbogason er þýðandi og þulur myndarinnar. Hann sagði að greint væri frá borg einni einhvers staðar í Frakklandi þar sem hringrás lífs- ins hefur fram til þessa verið óskert en núna er farið að bera á mengun vatnsins og þar með truflast öll keðjan. Vatnið er óendanlega dýrmætt og með því að skemma það er gróðurfar og dýralíf í hættu. Við alls kyns iðnað er hins vegar notað mikið vatn og þegar það kemur aftur út í náttúruna að notkun Iokinni er það orðið ónýtt dýrum og jurtum. En nú hafa verið gerðar ráð- stafanir til þess að loka hringrás lífsins aftur. Farið er að hreinsa „ HH! . , S:- - .. -' v—% Mengað vatn er ekkert grín. Oiían fer þó verst með það þegar hún Iekur „óvart“ út. vatnið aftur að verulegu leyti og jafnvel að nota úrganginn eitt- hvað. Það er ekkert smámál að hreinsa aftur vatnið sem búið er að óhreinka. Sem dæmi má nefna að sýnt er í myndinni frá hreinsunarstöðvum olíu í Frakk- AlþýðuleikhúsiO GRIMSNESINGAR, LAUGDÆLIR Alþvðuleikhúsið. SKÓLLALEIKUR sýning í félagsheimilinu Borg Grimsnesi þriðjudags- kvöld kl. 21. Miðasala frá kl. 20 sýningar- dag. landi. Þessar stöðvar nota mikið vatn og eins þær sem vinna ýmis- legt úr olíu, t.d. plast og gúmmí. Við þessa notkun hafa komizt kol- vetnissambönd og fenól í vatnið og eru þessi efni bæði hið mesta eitur og érfitt að ná þeim úr aftur. Frakkarnir eru þó farnir að hafa lag á að hreinsa vatnið og nú á síðustu árum hefur verið komið upp mjög fullkominni sorphreins- unarstöð við Signuósa sem notar um það bil 98% af þessum úr- gangi við orkuframleiðslu. Vatnið sem skilast út í náttúr- una er nær því hreint og engum til skaða. Bogi Arnar sagði að sér flygi í hug íslenskt vísubrot þegar hann hugsaði um þessi mál og vildi hann gera þau að einkennis- orðum fyrir þessa mynd: „Sæll er sá er sjálfur má sína nauðsyn bæta.“ ■ DS Útvarp ífyrramálið kl. 10.25: Hin gömlu kynni Bólu-Hjálmar skrif- aði um prest Valborg Bentsdóttir hefur nú hafið aftur umsjón með hinum vinsæla þætti Hin gömlu kynni í útvarpinu. Fyrsti þáttur vetr- arins var 1. nóvember og er þriðji þátturinn í fyrramálið' klukkan 10.25. Á móti Valborgu eða aðra hverja viku er Ágústa Björnsdóttir svo með þátt í svipuðum stíl. Valborg sagði í stuttu spjalli við DB að mjög svipað snið væri á þættinum og í fyrra. I þættin- um á morgun verður efni eftir Bólu-Hjálmar sem ólíkt því sem flestir halda var ekki síður rit- fær á óbundið mál en bundið. Lesin verður saga at presn nokkrum er eitt sinn var í Múla í Akrahreppi og var afar kynd- ugur. Valborg sagði að sagan væri sérlega skemmtilega skrif- uð og væri auðséð á öllu að Hjálmar hefði verið afar mikill rithöfundur í eðli sínu. Einnig verður lesið bréf eftir Hjálmar með sömu stíleinkenn- um. Það er Knútur R. Magnús- son sem les. í lok þáttarins verður svo getið skrifa Ölafar Jónsdóttur í tilefni af minnisvarða sem reisa átti af Hjálmari í Akrahreppi. Sagði Ölöf að það væri líklega óþarfi því sá minnisvarði sem Hjálmar reisti þeim hreppi með kvæði sínu um hann væri nægi- legur og ekki hætta á að hann hyrfi nokkurn tímann úr minn þjóðarinnar. - DS HUNDUR DRAKULA Zoltan Spennandi og hrollvekjandi ný ensk-bandarísk litmynd með Miehael Pataki og Jose Ferrer. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3, 5, 7, 9ogll. #WÓÐLEIKHÚSW GULLNA HLIDID miðvikudag kl. 20. Síðasta sinn. STALÍN ER EKKI IlfiR 5. sýning fimmtudag kl. 20. TÝNDA TESKEIÐIN l'iistuclag kl. 20. Litla sviðið FRÖKEN MARGRÉT miðvikudag kl. 21 Miðasala 13.15 til 20. Sími 11200.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.