Dagblaðið


Dagblaðið - 28.11.1977, Qupperneq 31

Dagblaðið - 28.11.1977, Qupperneq 31
Sjónvarp DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 28. NÓVEMBER 1977. <3 Utvarp Sjónvarp íkvöld kl. 21.30: Kosið bezta leikritið LJ0S&0RKA LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL Suðurlandsbraut 12 — Sími 84488 PÓSTSENDUM UM LAND ALLT Kristbjörg Kjeld leikur vinkon- una. Ljóskastarar Ný sending Liðin t íð — f London og New York Þóra r riðriksdótlir ieikur frúna. hvítt í sjónvarpi þar sem litatæk- in voru ekki komin er það var tekið upp. - DS tíð fyrsta verkio sem fært var upp á Litla sviðinu árið 1974. Þá var leikritið tiltölulega nýtt því það var frumsýnt í London árið 1971 og í New York sama ár. A báðum stöðunum völdu gagnrýnendur það bezta nýja leikverkið sem fært var upp. Stefán Baldursson er leikstjóri Liðinnar tíðar. Hann sagði að verkið gæfi i rauninni meira í skyn en það segði beint. Sagt er frá hjónum sem eru um það bil fertug. Forn vinkona frúarinnar á sama aldri kemur í heimsókn eftir að hafa ekki séð hana í um 20 ár. Þær fara að ræða um ýmis- legt sem gerðist á árum áður og fellur eiginmanninum ekki allt of vel að vera skilinn út undan. Leikritið snýst smám saman upp í baráttu á milli vinkonunnar og eiginmannsins um hvort þeirra eigi meiri ítök í blessaðri frúnni. Stefán sagði að vel gæti verið að mörgum þætti verkið helzt til flókið og torskilið þar sem raun- verulegur undirtónn þess væri hvað hefði gerzt og hvað ekki, hver þekkti hvern og hver ekki og hvað væri ímyndun og hvað veru- leiki. Aðeins koma fram þrír leikarar í Liðinni tíð. Þau Þóra Friðriks- dóttir og Erlingur Gíslason Ieika hjónin en Kristbjörg Kjeld leikur vinkonu frúarinnar. Leikmyndina gerði Ivan Török og Andrés Indriðason stjórnaði upptökunni. Leikritið er svart- Erlingur Gíslason leikur eiginmanninn 1975. Þetta er sýning Þjóðleik- hússins sem uppfærð var í sjón- varpssal. Hjá Þjóðleikhúsinu var Liðin í sjónvarpinu í kvöld verður endurflutt leikritiðLiðin tíð eftir Harold Pinter. Áður var verkið flutt í sjónvarpi þann 16. febrúar Stefán Baldursson leikstjóri. Q Útvarp Mánudagur 28. nóvember Tónleikar. Til- fréttir. Til- 12.00 Dagskráin. kynningar. 12.25 Veðurfregnir og kynningar. Við.vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Skakkt númer — rótt númer" eftir Þórunni Eflu Magnúsd. Höfundur les (16). 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist. a. Lög eftir Jónas Tómasson. Ingvar Jónasson leikur á víólu og Þorkell Sigurbjörnsson á píanó. b. „í lundi Ijóðs og hljóma," lagaflokkur eftir Sigurð Þórðarson. Sigurður Björnsson syngur: Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. c. Sónata fyrir klarinettu og píanó eftir Jón Þórarinsson. Sigurður Ingvi Snorrason og Guðrún Kristins- dóttir leika. 15.45 ..Ver hjó mór Herra" Sr. Sigurjón Guðjónsson talar um sálminn og höfund hans. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartími bamanna Egill Friðleifsson sér um tímann. 17.45 Ungir pennar. Guðrún Stephensen les bréf og ritgerðir frá börnum. 18.05 Tóneikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19*00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Halldór Blöndal talar. 20.00 Lög unga fólksins Rafn Ragnarsson sér um þáttinn. 20.50 Gögn og g»ði Þáttur um atvinnu- mál landsmanna. Stjórnandi: Magnús Bjarnfreðsson. 21.50 Júrg von Vint&ohger leikur píanóverk eftir Arthur HoneEger 22.05 Kvöldsagan: ..Fósfbraeðra saga". Jónas Knstjánsson les (7) Orðkvölds- ins á jólaföstu Guðfræðinemar o.fl. flytja á hverju kvöldi jólaföstunnar, nema á sunnudagskvöldum, eina mínútu í senn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Frá tónleikum Sinfóníuhliómsveitar íslands í Háskólabió á fimmtud. var:; ____ siðari hluti. Hljómsveitarstjóri: James Blair frá Bretlandi Sinfónía nr. 5 op. 100 eftir Sergej Prokofjeff. 23.35 Fréttir.Dagskrárlok. Þriðjudagur 29. nóvember 7 00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Rögnvaldur Finn- bogason les „Ævintýri frá Narníu" eftir C.S. Lewis (14). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Narciso Ycpes og hljómsvei* spænska útvarps- ins leika Konsertínó í a-moll f. gítar og hljómsveit op. 72 eftir Salvador Bacarise; Odon Aloiiso stj. Sinfóníu- hljómsveit rússneska útvarpsins leikur Sinfóníu nr. 1 í Es-dúr eftir Alexander Borodin; Gennady Rozhdestvensky stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Skakkt númer — rótt númer" eftir Þómnni Elfu Magnúsd. Höfundurles (17). 15.00 Miðdegistónleikar. Josef Suk og tékkneska Filharmóníusveitin leika Fiðlukonsert í a-moll op. 53 eftir Antonín Dvorák; Karel Ancerl stjórnar. Sinfóníuhljómsveitin í Fíla- delfíu leikur „Hátið í R6m,“ sinfóniskt Ijóð eftir Ottorino Respighi; Eugene Ormandy stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli bamatíminn Finnborg Scheving sér um tímann. 17.50 Að tafli Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir.Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Pétur Guðjónsson organleikari Dr. Hallgrímur Helgason flytur erindi, og flutt verða lög úr sálmabók Péturs. Sjónvarp Mánudagur 28. návember 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Umhverfisvemd i Evrópu. Frönsk fræðslumynd um mengun af iðnaði í Evrópu og tilraunir til endur- hreinsunar á me'nguðu vatni. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.30 Liðin tið. Leikrít eftir Harold Pint- er. Sýning Þjóðleikhússins. Leikstjóri Stefán Baldursson. Leikendur Erlingur Gislason. Kristbjörg Kjeld og Þóra Friðriksdóttir. Leikmynd Ivan Török. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Aður' á dagskrá 16. febrúar 1975. 22.40 Dagskrártok.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.