Dagblaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1978. Veðrið Spáö er suöaustanátl og heldur hlynandi veöri. Nokkuö hvasat veröur um allt land. Rigning veröur seinni hluta dags á Suöur- og Vesur- landi en úrkomulaust aö mestu fyrir noröan og austan. 1 Reykjavík var hiti um frostmark og snjókoma klukkan sex í morgun, 1 og alskyjaö í Stykkishólmi og á Galtarvita. -2 og alskýjaö á Akuroyri, -4 og skafrenningur en lóttskýjaö á Raufarhöfn, — 1 og él á Dalatanga, -2 og snjókoma á-Höfn og 2 stiga hiti og rigning meö 12 vindstigum í Vestmannaeyjum. 2 stiga hiti og skýjaö var í Þórs- höfn, 2 og alskýjaö í Kaupmanna- höfn, -4 og þoka í London, 2 og snjókoma í Hamborg, —2 og létt- skýjaö í Madrid 5 og lóttskýjaö í Lissabon og 3 stig og rigning í New York. Karítas Halldórsdóttir, sem lézt 10. janúar si., var fædd 19. mai 1893 i Melshúsum á Alftanesi, dóttir Halldórs Erlendssonar út- vegsbónda þar og konu hans Kristjónu Arnadóttur. Hún giftist hinn 7. febrúar 1920 Hinrik Hjaltasyni vélstjóra. Bjuggu þau hjón fyrst í Reykjavík en fluttust til Norðfjarðar 1926 þar sem Hinrik rak járnsmíðaverkstæði til dauðadags 1956. Karitas og Hinrik eignuðust tvo syni, Jens og Jósafat báða vélstjóra. Karitas bjó aftur í Reykjavík frá 1956 og starfaði þá í mörg ár í eldhúsi Hótel Vikur. Helga Guðmundsdóttir, lézt á Barnadeild Landspitalans 14. janúar. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 19. janúar kl. 10.30. Steinunn Guðjónsdóttir frá Skoruvík lézt í Borgarspítalanum 16. janúar. Valdís Einarsdóttir lézt að heim- ili sínu, Grettisgötu 75. Jóhannes Agúst Magnússon bifreiðarstjóri, Hellisgötu 5, B. Hafnarfirði, lézt að heimili sínu 16. janúar si. Benedikt Jóhannsson, Bjarnar- stíg 9 Re.vkjavík, lézt 16. janúar sl. Högni P. Ólafsson, Boston, Mass. Bandaríkjunum, lézt 13. janúar. Guðný Guðmundsdóttir, Lauga- vegi 137, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 19. janúar kl. 13.30. Baldvin Loftsson, sem lézt að heimili sínu 11. janúar sl. verður jarðsunginn frá Dalvíkurkirkju föstudaginn 20. janúar kl. 13.30. Dorothy M. Breiðfjörð, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 19. janúar kl. 13.30. Fyrir!e$trar KERFIÐ INNHVERF ÍHUGUN Almennur kynningarfyrirlestur um tæknina innhverf íhugun verður haldinn í kvöld kl. 20.30 í Norræna húsinu. öllum heimill aðgangur. Ýmislegt LJÓÐALESTUR AÐ KJARVALSSTÖÐUM 1 kvöld munu þeir félagar Keith Armstrong t.v. og Peter Mortimer. Ijóðskáld frá Norður- Knglandi, lesa upp Ijóð sín að Kjarvals- stöðum kl. 20,30. Þeir voru hór á ferð fyrir tveim árum og vöktu þá verðskuldaða athygli fyrir flutning sinn. I kvöld munu þeir meðal annars flytja ljóð sem orðið hafa til vegna áhrifa af tslandsheimsókn þeirra. — A föstudag verða þeir fólagar I M.H. ALÞYÐUBANDALAGID AKUREYRI — FÉLAGSFUNDUR F’ólagsfundur verður miðvikudaginn 18. janúar kl. 21 I Eiðsvallagötu 18. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra fólaga. 2.. Undirbúningur bæj- arstjórnarkosninga. a. kosning uppstillinga- nefndar b. ákvörðun tekin um hvort skoðana- könnun skuli fara fram. 3. önnur mál. HVÖT, FÉLAG SJÁLFSTÆÐISKVENNA heldur almennan fund í Valhöll. Háaleitis braut 1. miðvikudaginn 18. janúar kl. 20.30. Fundarefni: Afengisvandamálið. Frummælandi Hilmar Helgason. formaður S. A. A. HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGAR Á SUÐURNESJUM P’undur herstöðvaandstæðinga á Suðurnesj- um verður haldinn í Vólstjórasalnum við Hafnargötu miðvikudaginn 18. janúar kl. 20.30. Fundarefni: 1. 30. marz umræður. 2. Starfið framundan. NR. 11 — 17 JANÚAR 1978. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 214,10 214,70' 1 Sterlingspund 412,15 413,25 1 Kanadadollar 194,55 195,15 100 Danskar krónur 3701,75 3712,15' 100 Norskar krónur 4153,00 4164,90' 100 Sænskar krónur 4576,00 4588,90 100 Finnsk mörk 5315,30 5330,20' 100 Franskir frankar 4522.60 4535,30' 100 Belg. frankar 649,00 650,80' 100 Svissn. frankar 10799,50 10829,80' 100 Gyllini 9422,60 9449,00' 100 V.-Þýzk mörk 10046,00 10074,10' 100 Lírur 24,45 24,15' 100 Austurr. Sch. 1401,65 1405,55' 100 Escudos 529,90 531,40 100 Pesetar 265,05 265,85* 100 Yen 88,55 88,80' 'Breyting frá síöustu skráningu. FJALLAÐ UM HEGÐUNARVANDAMÁL 0G GEÐTRUFLANIR. Hegðunarvandamál barna og unglinga verða á dagskrá á fundi sem Fólag einstæðra foreldra heldur að Hótel Esju 19. janúar næstkomandi. Steinunn Ólafsdóttir félags- málafulltrúi talar um þessi mál og einnig kemur á fundinn Helga Hannesdóttir barna- geðlæknir og fjallar um geðræn einkenni hjá börnum og unglingum. Að loknum framsöguerindum gefst fundar- gestum kostur á að bera fram spurningar. Fundurinn hefst kl. 21.00. FELAG EINSTÆDRA F0RELDRA Almennur fólagsfundur verður að Hótel Esju fimmtudaginn 19. jan. kl. 21. Steinunn Ólafs- dóttir fólagsmálafulltrúi ræðir um hegðunar- vandamál barna og unglinga og Helga Hannesdóttir barnageðlæknir um geðræn einkenni hjá börnum og unglingum. (lestir og nýir fólagar velkomnir. Mætið vel og stundvlslega. KVENFÉLAG KÓPAV0GS Hátiðarfundurinn verður í fólagsheimilint fimmtudaginn 19. jan. kl. 20.30. Mætið vel oé tekið meðykkurgesti. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ HAFNARFIRÐI Fundur verður haldinn i Gúttó. uppi. miðvikudaginn 18. janúar nk. kl. 20.30. Dag- skrá: 1. Fjárhagsáætlun bæjarsins fyrir árið 1978. Framsögumaður Ægir Sigurgeirsson bæjarfulltrúi. 2. Fjárlög íslenzka rikisins fyrir árið 1978. Framsögumaður Geir Gunnarsson alþingismaður. 3. Kosning uppstillingarnefndar fyrir bæjarstjórnar- kosningarnar. 4. Rætt um leigusamning vegna Skálans 5. önnur mál. 1. FLOKKUR Skra um vinninga í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Kr. 1.000.000 99 kr. 500.000 48340 31237 Þessi númer hlutu 100.000 kr. vinning hvert: 3473 11802 22053 43476 54094 6871 11899 26316 43617 56996 10551 20521 40316 50183 59188 Þessi númer hlutu 50.000 kr. vinning hvert: 802 11050 21992 30830 41588 49643 2031 12685 25714 32481 42899 51043 3083 13671 25762 33365 44439 51697 5721 17277 27565 33795 48889 54056 7711 19154 27592 39309 49097 54255 57578 Aukavinningar: 98 kr. 75.000 100 kr. 754)00 Þessi númer hlutu 15.000 kr. vinning hvert: 86 4565 9892 14593 19049 23758 29652 34483 40102 44889 49803 54536 108 4603 9957 14604 19064 24193 29921 34569 40144 44965 49892 54664 233 4692 10022 14636 19083 24232 30053 34835 40177 44988 49912 54885 339 4841 10199 14694 19351 24345 30059 35201 40439 45062 49971 55113 361 4882 10272 14716 19432 24379 30150 35228 40467 45195 50197 55187 573 4887 10401 14776 19606 24635 30191 35647 40513 45255 50285 55199 592 5120 10419 14995 19610 24676 30287 35690 40544 45560 50288 55260 717 5175 10480 15120 19658 24937 30290 35728 40565 45634 50360 55465 730 5265 10520 15128 19693 25166 30339 35923 40578 45960 50373 55800 864 5423 10545 15165 19705 25219 30341 35940 40598 46527 50385 55845 1002 5468 10664 15181 19750 25457 30515 35975 40641 46556 50403 55903 1059 5751 11056 15238 19764 25474 30564 36023 40761 47085 50430 56160 1096 6033 11471 15247 19787 25642 30642 36206 40765 47129 50563 56180 1138 6082 11513 15302 19992 25688 30659 36608 40789 47167 50720 56253 1160 6133 11550 15667 20029 25932 30743 36656 40818 47239 51052 56319 1185 6162 11801 15671 20212 25984 30878 36891 40946 47296 51103 56651 1371 6312 11894 15703 20219 25988 31126 36903 41026 47304 51195 56787 1385 6432 11960 15740 20227 26242 31283 36916 41128 47312 51215 57002 1411 6598 12090 15757 20293 26855 31369 36997 41191 47320 51249 57109 1414 6602 12186 15774 20317 26962 31390 37134 41249 47386 51356 57324 1465 6653 12198 15813 20353 27014 31549 37213 41262 47511 51368 57345 1529 6697 12203 15846 20487 27350 31768 37621 41695 47588 51598 57376 1567 6820 12267 15962 20701 27516 31810 37717 41729 47699 51788 57425 1573 6837 12283 15993 20730 27546 31897 37732 41798 47804 51833 57716 1939 6844 12292 16173 20739 27585 32029 37800 41801 47825 51903 57957 2008 7027 12304 16200 20772 27634 32213 37922 41833 47865 52069 57959 2074 7054 12354 16261 20798 27800 32230 37942 42045 47916 52189 57972 2165 7076 12430 16385 20885 27846 32332 37956 42136 48246 52345 58143 2170 7118 12522 16406 21127 27902 32348 38050 42221 48473 52387 58302 2211 7567 12553 16560 21299 28001 32369 38229 42305 48508 52434 58315 2253 7576 12632 16564 21405 28028 32458 38245 42784 48548 52526 58323 2440 7858 12643 16650 21452 28069 32499 38511 42799 48646 52582 58338 2458 7874 12774 16708 21497 28206 32531 38824 42931 48676 52597 58406 2510 7882 12775 16821 21536 28244 32571 38926 43015 48697 52948 58489 2525 7923 13031 16860 21661 28341 32634 38942 43089 48702 52964 58695 2715 7935 13098 16949 21731 28447 32665 39046 43298 48707 53010 58799 2843 8192 13108 17078 21740 28472 32842 39100 43336 48836 53163 58860 2912 8238 13110 17087 21793 28652 33186 39116 43420 48873 53175 58970 2926 8304 13246 17119 21885 28776 33254 39191 43571 48890 53372 58984 3252 8454 13362 17226 22159 28801 33286 39245 43743 48954 53389 59079 3436 8543 13496 17344 22240 28887 33527 39325 43811 48964 53504 59112 3441 8550 13498 17346 22492 28908 33531 39449 43817 49214 53546 59141 3827 8616 13746 17515 22591 28949 33534 39632 43842 49224 53612 59187 3870 8644 13900 17527 22633 29031 33570 39727 43970 49263 53640 59445 4080 8832 13980 17543 22956 29199 33817 39761 44066 49270 53851 59543 4216 8877 13990 18001 22979 29269 33825 39799 44135 49293 54061 59752 4335 8948 14118 18002 23331 29296 33878 39804 44457 49459 54095 59753 4374 9188 14123 18114 23383 29406 33961 39900 44731 49492 54110 59817 4422 9391 14183 18331 23444 2 9441 34159 39901 44832 49633 54148 59832 4423 9747 14398 18696 23628 29497 34182 39907 44866 49646 54170 59884 4490 9823 14494 18785 23714 29527 34291 39919 44877 49724 54210 4536 9850 14534 18998 23735 29604 34440 40026 44884 49797 54366 ■ ■ . 011 fyrirtæki á einum stað Þegar þú þarft að afla þér upplýsinga um ÍSLENSK FYRIRTÆKI þá veitir ÍSLENSK FYRIRTÆKI upplýsingar um öll islensk fyrirtæki í nafnnúmerskrá og víðtækari upplýsingar en annars staðar er hægt að fá í f.vrirtækjaskrá bókarinnar. Slálð upp í ISLENSK FYRIRTÆKI og tlnnlð svarlð. ISLENZK FYRIRTÆKI Armúla 18. Símar 82300 og 82302. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Framhaldaf bls. 19 Framtalsaðstoð Tek að mérgerð skattframtala fyrir einstaklinga. Tímapantanir í slma 41561. Annast skattframtöl og skýrslugerðir, útreikning skatta árið 1978. Skattþjónusta allt árið. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, símar 85930 og 17938. Tek að mér gerð skattframtaia. Tlmapantanir alla daga frá kl. 14- 21. Guðmundur Þorláksson, Alf- heimum 60, sfmi 37176. Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð skattaframtala. Tfmapantanir I síma 73977. Skattframtöl. Tek að mér skattframtöl fyrir einstaklinga og smáf.vrirtæki. Góðfúslega pantið sem fyrst í síma 25370. I Þjónusta Tek að mér að logsjóða og setja saman ofna. Uppl. í sima 73929. Suðurnes — húsasmíði. Tek að mér ál- og plastklæðningar utan á hús, einnig hvers konar smiðavinnu. Tilboð eða tíma- vinna. Uppl. á Kirkjubraut 35 Innri-Njarðvík. Trésmiður. Tek að mér smíði á gluggum, opnanlegum fögum og fleira, einnig viðgerðir og ýmiss konar breytingar. Uppl. í síma 51002. Geymið auglýsinguna. Tek að mér að setja upp rennur, niðurföll og ýmiss konar blikksmíði á kvöldin og um helgar. Tek einnig að mér alls konar viðhald á húseignum. Ödýr og góð þjónusta. Tilboð sendist DB merkt „Þjónusta 70331". Innheimtuþjónusta. Tek að mér innheimtu, s.s. víxla, verðbréf, reikninga og aðrar skuldir. Upp.l. i síma 25370. Sprunguviðgerðir/þéttingar. Þétti hvers konar leka og geng frá viðgerðinni þannig að útlit húss- ins skaðist sem minnst. Aralöng reynsla, góð þjónusta. Uppl. i síma 30972. Seljum og sögum niður spónaplötur eftir máli. Tökum einnig að okkur bæsun og lökkun á nýju tréverki, svo sem innihurðum og vegg- og loft- klæðningum. Stíl-Húsgögn, hf. Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 44600. Ferðadiskótek fyrir árshátíðir. Aðalkostir góðs diskóteks eru: fjölbreytt danstónlist uppruna- legra flytjenda (t.d. gömlu dans- arnir, rokk, disco tónlist, hring- dansar og sérstök árshátíðar- tónlist), hljómgæði, engin löng hlé, ljósashow, aðstoð við flutning, skemmtiatriða og ótrú- lega lítill kostnaður. Gerið verð- og gæðasamanburð. Uppl. í síma 50513 og 52971, einkum á kvöldin. Atvinnuferðadiskótekið Disa. Hljóðgeisii sf. Setjum upp bjöllur og Viðgerða- og Sími 44404. dyrasíma, dyra- innanhússtalkerfi. varahlutaþjónusta. I ökukennsla i Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á VW 1300, útvega öll gögn sem til þarf. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Samkomulag með greiðslu. Sigurður Gíslason, sími 75224. ökukennsia — Æfingatímar. Lærið að aka við misjafoar að- stæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i öku- skfrteinið, ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818. Helgi K. Sessilíus- son. Sími 81349. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll próf- gögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sfmi 66660. Ökukennsia — æfingatímar. Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Utvega öll gögn varðandi ökupróf. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson ökukenn- ari, símar 30841 og 14449. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, símar 40769 og 34566. Ökukennsia er mitt fag, á því hef ég bezta lag, verði stilla vil í hóf. Vantar þig ekki ökupróf? í nítján átta, níutíu og sex, náðu í síma og gleðin vex, í gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Sími 19896. Ætiið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá Samband við mig i simurn 7249S og 22922. Ég mun kenna yður á VW Passat árg. ’77 og VolksWag- en 1300. ökuskóli útvegar yður öll prófgögn ef óskað er. Ævar Friðriksson. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Æfinga- tímar, ökuskóli og prófp^gn ef óskað er. Kenni á Mí. ,a 616. Uppl. í símum 18096, 11977 og 81814 eftir kl. 17. Ökukennsla-Æfingartimar Bifhjólakennsla, simi 1372( Kenni á Mazda 323 árgerð 197' ökuskóli og fullkomin þjónusta sambandi við útvegun á öliur þeim pappirum sem til þari öryggi- lipurð — tillitsemi er þa sem hver þarf til þess að geras góður ökumaður. ökukennsl Guðmundar G. Péturssonar. Sim 13720 og 83825. /

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.