Dagblaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1978. 21 ' Eftir að vestur hafði opnað á tveimur hjörtum varð lokasögnin 4 spaðar í suður i spili dagsins. Vestur spilaði út hjartaás og meira hjarta. Nordur * ÁDG W G4 0 Á754 * 10962 VlSTUK A 872 V Á97652 0 82 * A4 Austur * 104 9 KD103 0 D96 * DG73 >umju * K9653 0 KG103 * K85 Spilið kom nýlega fyrir í sveita- keppni í New York og í sæti suðurs var Amos Kaminski, kunn- ur spilari þar í borg. Hann trompaði hjartað og ef hann hefði nú tekið trompin er líklegt að hann hefði tápað spilinu, skrifar Alan Truscott með spilinu í New York Times. í þriðja slag spilaði Kaminski spaða á gosa blinds og síðan -lítlu laufi frá blindum. Þegar austur lét þristinn lét spilarinn áttuna nægja. Vestur drap á ás og Kaminski hafði nú fullt vald á spilinu. Vestur spilaði laufi áfram og suður drap gosa austurs með ás, tók trompin af mótherjunum og fór síðan rétt í tígulinn, þar sem vitað var að vestur var með fáa tígla. Spilið gaf 11 impa þar sem a/v fengu að spila þrjú hjörtu á hinu borðinu, 140+420. A skákmóti í Moskvu 1923 kom þessi staða upp í skák Nenarokow og Grigoriew sem hafði svart og átti leik. 1.-----Bd6! og hvítur gafst upp. Sama hverju hvítur leikur — annað hvort peðið rennur upp. „Við hverju býstu? Menn eru löngu hættir að vanda sig við vinnuna.“ Slökkvilið i-ögregSa Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 18455, i slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið; ogsjúkrabifreiðsími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sfmi 3333, slökkviliðiði sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og fl símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sfmi 1666, slökkvi- liðið, sfmi 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sfmi 22222. Apótek Kvöld-, nntur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavík og nágrenni vikuna 13. — 19. janúar ar í Ingólfs Apóteki og Laugamesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frfdögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í sfmsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið f þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið f þvf apóteki sem sór um þessa v’örzlu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f sfma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna frfdaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Nikótínúðun í stað vindlinga s HnkiiiiM. ii. janéar. ap með öllu horfið með þessari að- I h TILRAUNIR með að lála reyk- ferð f F ingamenn anda að sér nikóllni Að sögn dr. Giohaii.i n--1 I 1 úr úðunarbrúsum, bend» **• -M/*£> M/\ &ooi>A AeX G>ObCfl MtNN - SÍ&A - R.ETTUZ., VINÞi-A £t>A PÍPU ? Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt: KI. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sfmi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar f símum 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru f slökkvistöðinni f sfma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Lækna- miðstöðinni i sfma 22311. N»tur-og helgidaga- varzla frá kl. .17-8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í sfma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sfma 22445. KefTavfk. Dagvakt: Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni f síraa 3360. Símsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima ,1966. Heilsugæzla t Slysavarðstofan: Sfmi 8i 2^0. . Sjúkrabifreið: Reykjavfk, Kópavogur og Seltjarnarnes, sfmi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,Keflavíksími 1110, Vestmannaeyj- arsími 1955, Akureyri sfmi 22222. Tannlœknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Heityisókfiartími Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30, Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: K1 15 —16 og 19—19.30. Barnadeildir kl. 14.30—17.30. (Ijörgæ/.ludeild oftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á iaugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tfma og kl. 15-16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-iaugard. kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. .15-16 og 19 -19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 —17 og 19—20. Vífilsstapaðspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 20. * Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga — laug- arriaga frá kl. 20—21 Sunnudaga frá kl. 14- ?!). Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 1 9. janúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú gætir komið betra lagi á hlutina með því að vera hreinskilinn. Ef þú lætur hlutina danka verður það aðeins til þess að þú hefur meira að gera sfðar. Fiskamir (20. fob.—20. marz): Vertu nærgætinn við ákveðinn aðila sem hefur orðið fyrir persónulegum ástvinamissi. Ef þú einbeitir þér að þvf sem þú ert að gera muntu ná mun betri árangri. Hrúturinn (21. marz—20. aprfl): Einhver mun leggja mikið vandamál undir þinn dóm. Reyndu að gefa góð ráð á kurteislegan hátt án þess að verða of flæktur f vandamálið. Þéryrði bara kennt um þaðsfðar. NautíA (21. april—21. mai): Samvkæmislffið blómstr- ar og þér berast fleiri heimboð en þú getur þegið. Þú viröist samt ekki f skapi til að skemmta þér heldur stunda alvarlegri tómstundastörf. Tvfburamir (22. maf—21. )únf): Þú færð fréttir af fjöl- skyldunni sem virðast f fyrstu uggvekjandi en eru ekki nærri eins alvarlegar og f fyrstu virðist. Þú verður sennilega fyrir vonbrigðum f ástamálum. Krabbtnn (22. Júnf—23. Júlf): Það eru einhverjar breytingar framundan. En þær verða til góðs og allt sem þú tekur þér fyrir hendur mun heppnast eins og bezt verður á kosið. LjóniA (24. JúM—23. égúst): Þér hættir til að hugsa til fortfðarinnar og gráta liðna tlð. Þetta gerir þér ekkert gott. Reyndu heldur að gera gott úr hlutunum og bæta framtfðina. Mayjan (24. ágúst—23. sapt.): Þú ert undir margvfs- legum áhrifum þessa dagana. Taktu ekki neinar ákvarð- anir f bili. Svaraðu árfðandi bréfi án þess þó að láta ailan hug þinp uppi. JoQki (24. sapt.—23. okt.): Ef þig langar til að biðja einhvern til að gera þér greiða þá notaðu alla persónu- töfra þfna til þess. Akveðinn aðili fer f taugarnar þfnar vegna tillitsleysis og eigingirni. Vertu ákveðinn en vingjarnlegur. SporAdrskinn (24. okt.— 22. nóv.): Þú hefur úr mörgu að velja og það ruglar þig dálítið f rfminu. Farðu varlega.oe að öllu með gát. Þú færð tækifæri til þess að hjálpa vini þfnum sem er nauðum staddur. BogmoAurinn (23. nóv.—20. dos.): Þú verður spuróur að mjög persónulegri spurningu og gerðir betur f að svara henni ekki hreint út. Þú færð gott tækifæri til þess að fegra og betrumbæta heimili þitt. Stoingoitin (21. dos.—20. jon.): Einhver skeytir skapi sfnu á þér og kemur í Ijós að persóna sem þú hefur treyst er ekki traustsins verð. Állt er að snúast þér f hag og agnúar á ákveðnu máli verða Hrátt úr sögunnir Afmælisbsm dogsins: Þú verður að taka ákvörðun f mikilvægu máli fljótlega. Það getqr enginn tekið þessa ákvörðun fyrir þig. Einhverjir þér eldri munu koma þér á óvart, — þeir sem eru ólofaðir koma öðrum á óvart með skyndilegri trúlofun eða jafnvel giftingu. Málefni, munu ganga vel heima fyrir sérstaklega eftir nfunda ,mánuðinn. Smáerfiðleikar geta skotið upp koliinum. Söfnin !> Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn—Úflánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sími 12308 * Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LokaA ó sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. maí, mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. /Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780.. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka-' þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, sími 12308. Engin bamadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 13-19 — sfmi £P33. 4V .. . Bókasafn Kópavogs f Féíagsheimihnu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13-19. ÁsmundargarAur við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustfg 6b: Opið daglega kl. 10 ti! 22. fA«o9 Grasagarðurinn í Laugardal: Opinn tra 8-22 mánudag til föstudaga og frá kl. 10-22 laugar- daga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16-22. f Listesafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá 13.30-16 Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið. sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Biianir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður. sími 51336, Akureyri sfmi 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kóþavogur og Hafnarfjörður sími 25520, Seltjarnarnes 'stmi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavfk, Kópavogur og Seltjarnarnes, .simi 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar. símar 1088 og 1533, Hafnar- fjörðursími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- .tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist f 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá_kl. 17 síðdegis til kl. 8 járdegis og a ' helgidögum' er svarað allan Jsólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum.* sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Auðvitað breytist útlitió á þér þegar þú veröur eldri. Þú hefur alltaf verið heppin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.