Dagblaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 18.01.1978, Blaðsíða 22
22 Síml 11475 HÖRKUTÓL (The Outfit) Spennandi bandarisk sakamála- mynd með Robert Duvall, Karen Black Endursýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. FLÓTTINN TIL NORNAFELLS Sýnd kl. 5 ok 7. Slmi 11544 Silfurþotan GENE WILDER JILL CLAVBURGH RICHARD PRYOR "SILVER STREAK '.WlinuuuS-COLMWiGMPICTUM sssa».u,um»rntm. PATRICK McGOOHAN.-^c___ ffi. Islenzkur texti. Bráðskemmtileg og mjög spenn- andi ný bandarísk kvikmynd um allsögulega járnbrauiariestarferð. Bönnuð innan 14 ára. Svnd kl.5, 7.10 og 9.15. 1 HAFNARBIO E) Sirkus Slmi' 1644?” Enn eitt snilldarverk Chaplins, sem ekki hefur sézt sl. 45 ár. Höfundur, leikstjóri og aðalleik- ari Charlie Chaplin. Islenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. t-----------------> HÁSKÓLABÍÓ V__________________i Sími 22140 Svartur sunnudagur (Black Sunday) Hrikalega spennandi litmynd um hryðjuverkamenn og starfsemi þeirra. Panavision. Leikstjóri: John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Þessi mynd hefur hvarvetna hlot- ið mikla aðsókn enda standa áhorfendur á öndinni af eftir- væntingu allan tímann. (T\ REGNBOGINh Q 19 000 salur /A JÁRNKROSSINN Stórm.vnd gerð af Sam Peckinpah Sýnd kl. :i, 5,30. 8.30 og 11,15. salur U ALLIR ELSKA BENJI Frábær fjölskyldumynd. Sýnd kl. 3.10, 5,05, 7. 8,50 og 10,50. salur C-z RADDIRNAR Áhrifarík og dulræn. Sýnd kl. 3,20, 5,10, 7,10, 9,05 og 11. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1978. Sjónvarp Utvarp Sjónvarp Miðvikudagur 18. janúar 18.00 Daglegt líf í dyragaröi. Tékkneskur myndaflokkur. 18.10 Bjöminn Jóki. Bandarísk teikni- myndasyrpa. Þýðandi Guðbrandur Gislason. 18.35 Cook akipatjórí. Brezk myndasaga. 17. og 18. þáttur. Þýðandi og þulur óskar Ingimarssson. 19.00 On We Qo. Enskukennsla. 12. þáttur frumsýndur. 19.15 Hló. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 vaka (L). Þáttur um listir. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.10 Til mikils aö vinna (L). (Glittering Prizes) Nýr. breskur myndaflokkur I sex þáttum. Handrit Frederic Raphael. Leikstjórn Waris Hussein og Robert Knights. Aðalhlutverk Tom Conti, Barbara Kellermann, Leonard Sachs og John Gregg. Hópur ungs fólks er við háskólanám í Cambridge þegar sagan hefst, árið 1953, og henni lýkur árið 1976. Sögumaðurinn, Adam Morris, er af gyðingaættum. Hann er nýbyrjaður háskólanám, og herbergis- félagi hans á stúdentagarðinum er af tignum ættum. Þýðan'di Jón O. Edwald. 22.25 Sekt og refsing. Heimildamynd um afbrot og refsingu í Danmörku. Rætt er við lögmenn, afbrotamenn og eitur- lyfjaneytendur um hugtakið „sekt" og spurt m.a., hvort afbrotamönnum sé refsað á réttan hátt. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 23.10 Dagskréríok. MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir- og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „Á skönsunum" eftir Pél Hallbjömsson Höfundur les (16). 15.00 Óperutónlist: AtríAi úr „Töfraflaut- unni" eftir Mozart. Evelyn Lear, Roberta Peters, Lisa Otto, Fritz Wunderlich, Dietrich Fischer-Dieskau og fleiri syngja með útvarpskór og Fílharmoniusveit Berlínar; Karl Böhm stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Hottabych" eftir Lazar Lagín. Oddný Thorsteinsson les þýðingu sína (17). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Daskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Gestur í útvarpssal: Erling Blöndal Bengtsson sellóleikari leikur Einleiks- svítu op. 87 eftir Benjamin Britten. 20.00 Á vegamótum. Stefanfa Trausta- dóttir sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 íslenzk tónlist. a. Sigrún Gests- dóttir syngur lög eftir Sigursvein D. Kristinsson. Philip Jenkins leikur á pfanó. b. Manuela Wicsler, Sigurður I. Snorrason og Nina G. Flyer leika „KIif‘‘ eftir Atla Heimi Sveinsson. 21.00 „Atjén éra aldurínn", smésaga eftir Leif Panduro. Halldór S. Stefánsson þýddi. Helma Þórðardóttir les. 21.35 Stjömusöngvarar fyrr oð nú. Guð- mundur Gilsson rekur söngferil frægra þýzkra söngvara. Annar þáttur. Erika Köth. 22.05 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla" eftir Virginiu M. Alexine. Þórir S. Guð- bergsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svör — tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tömasdótt- ir. • 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7,00,-8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir. kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbssn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Guðrfður Guðbjörns- dóttir les söguna af Gosa eftir Carlo Collodi (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Til umhugsunar kl. 10.25: Þáttur um áfengismál f umsjá Karls Helgasonar lögfræðings. Tón- leikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Kammersveitin i Stuttgart leikur Kanon eftir Johann Pachelbel; Karl Mílnchínger stj./ Enska kammer- sveitin leikur Sinfónfu nr. 3 f F-dúr eftir Karl Philipp Emanuel Bach; Raymond Leppard stj. / John Wilbra- , ham og St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leika Trompetkonsert í Es-dúr eftir Haydn; Neville Marriner stj. / Milan Turkovic og „Eugéne Ysaye“ strengjasveitin Ieika Konsert f C-dúr fyrir fagott og kammersveit eftir Johann Gottfried MUthel; Bernhard Klee stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. A frívaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Kvanfralsi — kvonnobarétta. Þáttur frá Danmörku, tekinn saman og fluttur af fslenzkum konum þar: önnu Snœdal, Heiðbrá Jónsdóttur, Ingi- björgu Friðbjömsdóttur, Ingibjörgu Pétursdóttur og Sigurlaugu S. Gunn- laugsdóttur. 15.00 MiAdagistónlaikar. Yara Bernette leikur á pfanó Prelúdfur op. 32 eftir Serge Rachmaninoff / Elly Ameling syngur úr „Itölsku ljóðabókinni“ eftir Hugo Wolf við texta eftir Paul Heyse, Dalton Baldwin leikur á píanó / André Navarra og Jeanne-Marie Darré leika „Introduction og Polonaise Brillante" op. 3 fyrir selló og píanó eftir Frédéric Chopin. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 LagiA mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mél. Gfsli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Islenzkir ainsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „i Ijósaskiptum" eftir Ævar R. Kvaran Leikstjórii Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur: Hannes...Rúrik Haraldsson. Asdfs....Sigrfður Hagalfn. Pétur ... Hjalti Rögnvaldsson. Arni...Gísli Halldórsson. 21.20 Rómantísk tónlist. Frægir pianó- leikarar leika tónverk eftir ýmsa höf- unda. 21.50 Skipzt é skoAunum. Betty Frieda'n og Simon de Beauvoir ræðast við. Sofffa Guðmundsdóttir þýddi samtalið og flytur formálsorð. Flytjendur: Kristfn Ólafsdóttir og Brynja Benediktsdóttir. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Prelúdíur og fúgur eftir Bach. Svjatoslav Richter leikur á pfanó. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mjög spennandi ný bandarisk mynd um mann er gerir skemmdarverk f skemmtigörðum.í Aðalhlutverk: George Segal, Richard Widmark, Timothy Bottoms og Henry Fonda. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Sjónvarp í kvöld kl. 21.10: Til mikils að vinna GLÆNÝR MYNDAFL0KKUR, BREZKUR —greinir f rá lífi manna í Cambridge SNÁKMENNIÐ Ný mjög spennandi og óvenjuleg bandarísk kvikmynd frá Uni- versal. Aðalhlutverk: Strother Martin, Dirk Benedict og Heather Menzes. Leikstjóri: Bernard L. Kowalski. Islenzkur texti. Sýndkl. 5^ 7 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ein og ein perla leynist nú í sjónvarpsefni sem þörf er að vekja athygli á. I kvöld byrjar til dæmis alveg glænýr framhalds- myndaflokkur í sex þáttum. Atburðarásin í honum er frá árinu 1953 til 1976 svo nærri má geta að ekki er langt síðan flokkurinn var gerður. Flokkurinn nefnist á því ást- kæra ylhýra Til mikils-að vinna en á frummálinu Glittering Prizes. Hann er brezkur að gerð og í litum. Sagt er frá fólki sem stundar háskólanám í Cambridge. Það er af nokkuð ólíkum uppruna og trú- flokkum. Þannig lenda til dæmis saman í herbergi kristinn maður og gyðingur. Sá kristni er kaþólskur og allur í hinu mesta trúarstandi á meðan gyðingurinn er hundheiðinn. En þrált fyrir það er hann liklega sá af stúdent- unum sem raunbeztur er. Eins og algengt er meðal stúdenta ber nokkuð á róttækum skoðunum þessara ungu manna. Þeir hafa ákveðnar hug- myndir um það hvernig megi leysa strax öll vandamálin sem mannkynið hefur verið að glíma við frá upphafi vega. En úr fram- kvæmdum vill verða minna. Strákarnir í skólanum eru allir nokkuð frjálslegir í umgengni við hið veikara kyn. Þannig á Adam Morris, gyðingurinn heiðni, tvær vinstúlkur í einu og þykir það lítt í frásögur færandi. Hver þáttur í þessum nýja myndaflokki er mjög langur eða rúmur klukkutími. Jón O. Edwald þýðir og sagði hann að sér litist svo á að þessir þættir væru mjög skemmtilegir og áhugaverðir. Handrit þáttanna hefur Frederic Raphael gert. Leik- stjórar eru tveir og heita þeir Waris Hussein og Robert Knights. Aðalhlutverk eru í höndum Tom Conti, Barböru Kellermann, Leonard Sachs og Johns Gregg. DS Bill Bourne og Jo-Ann kona hans leikin af Clive Merrison og Suzanne Stone. Þau koma við sögu í Til mikils að vinna. * STJÖRNUBÍÓ EM2 Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. TONABÍÓ Gaukshreiðrið si^aitei (One flew over the Cuckoos’ nest) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Öskarsverðlaun: Bezta mynd árins 1976. Bezti leikari: Jack Nicholson. Bezta leikkona: Louise Fletcher Bezti leikstjóri: Milos Forman. Bezta kvikmyndahandrit: Lawr- ence Hauben og Bo Goldman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð SKRIÐBRAUTIN Slrai 32075 AUSTURBÆJARBÍÓ Islenzkur texti. Sími 11384 A8BA ABBA Stórkostlega vel gerð og fjörug, ný, sænsk músikmynd I litum og Panavision um vinsælustu hljóm- sveit heimsins í dag. Mynd snm jafnt ungir sem gamlir munu hafa mikla ánægju af að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. > • . _ Simi.50184, MAÐUR TIL TAKS Sprenghlægiítíg - gamanmynd, leikin af sömu leikurum og hinir vinsælu sjónvarpsþættir með sama nafni. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.