Dagblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 12
 Heimilisreykskynjári L Pálmason hf. DUGGUVOGI 23 124 REYKJAVÍK SIMI 82466 ^DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRUAR 1978. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Ármann Fram vann sigur á Ármanni í 1. deild Islandsmótsins í handknatt- leik kvenna í gærkvöld í Laugar- dalshöll, 12-9. Islandsmeistarar Fram höfðu yfir í ieikhiéi, 5-4. Armann náði aidrei sömu baráttu og ákveðni og á föstudagskvöldið er liðið sigraði FH. Fram hafði yfirburði í gærkvöld — og sigurinn hefði í raun getað verið stærri. Guðríður Guðjónsdóttlr var drýgst 1 liði Fram — skoraði helming marka Fram, 6. Feyenoordfær nýjan þjálfara Feyenoord, eitt frægasta féiag Hollands, hefur ráðið iandsliðs- þjálfara Tékka, Vaciav Jazek, sem þjálfara næsta keppnistíma- bii. Jazek gerði Tékka að Evrópu- meisturum ’76, en hins vegar tókst Tékkum ekki að komast i úrsiitakeppni HM í Argentínu. Jazek tekur við af Júgóslavanum Vujadin Boskov. Jazek var áður þjálfari í Tékkóslóvakíu — þjálfaði FC Haag áður en hann tók við tékkneska landsliðinu. Sex leikjum var frestað í 1. deildinni í Hollandi vegna hins siæma veðurs er nú gengur yfir vesturhluta Evrópu. Venlo og NEC frá Nijmegen skiidu jöfn, 1- 1. Mesta athygli vakti viðureign hinna fornu f jenda, Feyenoord og Ajax í Rotterdam. Þau skildu jöfn, 1-1. Þá sigraði AZ ’67 frá Alkmaar nýliða Vitesse Arnhem, 2- 1, á útivelli. öðrum leikjum var frestað. Staða efstu Ilða er nú: PSV Eindh. Twente AZ ’67 Ajax Sparta 22 16 6 0 51-9 38 22 13 6 3 45-18 32 23 13 6 4 52-20 32 23 12 7 4 47-27 31 22 10 7 5 35-23 27 Feyenoord er nú í sjötta sæti með 23 stig. Árni til Jönköping Árni Stefánsson, landsliðs- markvörður Islands i knatt- spyrnu mun leika með 2. deildar- liði Jönköping i Svíþjóð næsta ár. Arni fór nýlega til Svíþjóðar til að kanna aliar aðstæður hjá félag- inu — og lék tvo æfingaleiki. Arni Stefánsson er þriðji íslenzki leikmaðurinn til að leika með Jönköping — Teitur Þórðarson lék með liðinu en fór í vetur til Öster. Þá skrifaði Jón Pétursson nýverið undir samning hjá Jön- köping. Reykvísk húsmóðir hreppti 700 þúsund Aðeins einn seðill með 11 rétta kom fram í 24. leikviku — en þá var hvorki fleiri né færri en sjö af ■>2 leikjum seðilsins frcstað. Því þurfti stjórnskipaðan eftiriits- mann til að kasta upp teningi — nóg fá þannlg fram „úrslit“. Reykvísk húsmóðir varð því rúmlega 700 þúsund krónum ríkari en hún var með 11 rétta. Þá komu 15 raðir með 10 rétta — og hver röð gefur 20 þúsund krónur. Óveður hefur mjög hamiað allri knattspyrnuiðkun á Eng- landi undanfarið — þannig varð að fresta 37 leikjum í ensku deildakeppninni einni á laugar- dag. öllum leikjum í skozku úr- valsdeildinni var frestað — fimm að tölu. Þá áttu nokkrir leikir að fara fram í gærkvöld — en rétt einu sinni varð að fresta. Steindór Gunnarsson stekkur inn af línu — en hitti ekki markið. Víti var dæmt á kunnan kappa ur knattspyrnunni, Arna Stefánsson. DB-mynd Hörður Vilhjálmsson. Tíu mörk Jóns færðu Val aöeins stig gegn IR — IR jaf naði gegn meisturum Vals úr víti á lokasekúndunum, 16-16—Jón H. Karlsson skoraði 10 af mörkum Vals Islandsmeistarar Vals misstu sitt fimmta stig i 1. deild Islands- mótsins í gærkvöid — gerðu jafn- tefli við IR, 16-16 í Laugardals- höll. tR jafnaði úr vítakasti þegar aðeins 19 sekúndur voru til leiks- loka—svo jafnt var það. Raunar virtist leikurinn unninn fyrir Val þegar Jón Breiðfjörð varði víta- kast Brynjólfs Markússonar er aðeins 55 sekúndur voru tii leiks- ioka og Valsmenn fengu knöttinn —aðeins til að tapa honum klaufalega, og stig til iR. Já, það var hart barizt í viður- eign tR og Vals — greinilegt að öll liðin í 1. deild berjast nú af hörku um hvert stig — og nú er nánast ómögulegt að geta til um hvaða lið fellur í 2. deild. Varnir ÍR og Vals voru aðalsmerki liðanna í gærkvöld — bæði iið lögðu megináherzlu á vörnina. Sóknarleikurinn var einatt ráð- laus, sér í lagi hjá ÍR, sem tilfinnanlega vantar langskyttu. Jón H. Karlsson, fyrirliði islenzka landsliðsns, var hins veg- ar ÍR-ingum erfiður — og hann var aðeins hársbreidd frá að vinna leikinn fyrir Val, nánast upp á sitt eindæmi. Jón Karlsson sendi knöttinn 10 sinnum í net- möskva tR — Jón Karlsson sendi knöttinn 10 sinnum í netmöskva ÍR — Jens Einarsson, annars ágætur markvörður tR, réð ekki við skot Jóns. Hefðu félagar Jóns fylgt fordæmi hans í sókninni, sýnt frumkvæði, þá er ekki vafi á, að Valur hefði sigrað. Sér í lagi þar sem ÍR skorti alveg afgerandi leikmann til að binda enda á sóknir liðsins. tR byggir upp á jöfnum leikmönnum og sýndi mun meiri baráttu en fyrr f vetur. Sigurður Svavarsson skoraði fyrsta mark leiksins — af línu, en Valur svaraði með þremur mörkum, 3-1. Um miðjan síðari hálfleik var staðan jöfn, 4-4 — varnir beggja liða ákaflega traust- ar. A næstu 10 mínútum skoraði hvort lið 2 mörk, 6-6, en Valur hafði yfir í leikhléi, 8-7. Valur náái síðan þriggja marka forustu í byrjun síðari hálfleiks 10-7. Þá hins vegar kom mjög góður leikkafli IR — sem skoraði fimm mörk gegn aðcins einu marki Vals, staðan breyttist tR í vil 13-11. I eina skiptið í leiknum var Brynjólfur Markússon sjálfum sér líkur — skoraði 3 af þessum fimm mönnum tR. En þess ber þá að gæta að mjög erfitt var að leika gegn hinni sterku vör Vals — erfitt að komast i færi, fyrir tR. En Valsmenn voru ekki á að leggja árar i bát,—þeir skoruðu næstu fjögur mörk — þar af Jón Karlsson 3. Þegar aðeins tæpar fjórar mínútur voru til leiksloka hafði Valur náð tveggja marka forustu, 16-14. Bjarni Bes^ason brauzt þá í gegn og skoraði — þrjár mínútur til leiksloka. Vals- menn misnotuðu mestu sóknar- lotu sína—tR fékk knöttinn. En sókn þeirra var ráðleysisleg — dæmd töf á þá. Aftur brugðust meistarar Vals, aftur misnotuðu þeir sóknarlotu sína og þegar tæp mínútna var til leiksloka fékk tR víti. En Jón Breiðfjörð gerði sér lftið fyrir og varði — sekúndurnar tifuðu hver af annarri og Valur með knöttinn. Aðeins spurning um að leika út — en þegar rúmar 20 sekúndur voru til leiksloka var dæmd lina á Steindór Gunnarsson eftir linu sendingu Jóns Péiurs Jónssonar. ÍR-ingar voru fljótir að átta sig — hraðaupphlaup og víti á Val. Vilhjálmur Sigurgeirsson sýndi öryggi þegar hann skoraði fram- hjá Jóni Breiðfjörð —hann gat ekki komið í veg fyrir jafntefli, sennilega réttlátustu úrslitin. Jón H. Karlsson skoraói 10 mörk fyrir Val, þar áf 5 úr vítum. Stefán Gunnarsson skoraði 2 mörk og þeir Þorbjörn Guð- mundsson og nafni hans Jensson ásamt Bjarna Guðmundssyni og Steindóri Gunnarssyni skoruðu eitt mark hver. Hjá ÍR skoruðu þeir Brynjólfur Markússon og Sigurður Svavars- son 4 mörk hvor. Vilhjálmur Sigurgeirsson og Bjarni Bessason skoruðu 3 mörk hvor — og þeir Jóhann Ingi Gunnarsson og Ar- sæll Hafsteinsson skoruðu 1 mark hvor. Leikinn dæmdu þeir Gunnar Kjartansson og Olafur Stein- grímsson — heldur daprir dómar- ar. ,,Þeir eiga ekki að fá að dæma í 1. deild,“ sagði Ingólfur Óskars- son, reiður þjálfari ÍR eftir leikinn. H. Halls. Ármam stigme — gegnFramíHc Fram hafa Nýliðar Ármanns í. 1. deild unnu sinn fyrsta sigur í vetur, sannfærandi sigur gegn Fram, 28- 20, í Laugardalshöll í gærkvöld í 1. deild Islandsmótsins i hand- knattieik. Já, Ármann er kominn á blað — og ef að líkum lætur, ef liðið leikur af sömu sannfæringu og gegn Fram, þá er víst að bar- áttan gegn falli í 2. deiid verður hatrömm. Of margir voru í raun búnir að gefa Ármann upp á bát- inn en liðið sannaði i gærkvöld að Ármann er skeinuhætt flestum liðum í 1. deild. Armann byrjaði hroðalega í 1. deild — tapaði þremur fyrstu leikjum sínum, þar af tveimur gegn toppliðum Víkings og FH en nauman ósigur gegn tR. Liðið var hvorki fugl né fiskur — allt vantaði. Markvarzlan var slök, vörnin var slök, ýmsir leikmenn voru meiddir, sóknarleikurinn var máttlaus — liðið virtist sannarlega fallkandidat. Hins vegar varð breyting á gegn Fram — Hörður Kristinsson kom í vörnina og hann var liðinu mikill styrkur — ávallt verið einn af sterkustu varnarleikmönnum 1. deildar. Markvarzla Ragnars Gunnarssonar var góð — einkum þegar á leið er hann varði oft snilldarlega. Og í sókninni var mun meiri sannfæring, kraftur. Liðið hefur á að Skipa ungum leikmönnum, margir hverjir í 2. flokki enn. Friðrik Jóhannsson er ákaflega sterkur leikmaður og langskot hans, þrumuskot hans i gærkvöld átti vörn Eram erfitt að ráða við. Pétur Ingólfsson er ann- ar ungur leikmaður, hættulegur ilornamaður. Jón Viðar Sigurðs- son skemmtilegur gegnumbrots- maður — þá er Þráinn Ásmunds- son línumaður er hafa verður gætur á. Enn einn ungur leik- maður kom á óvart í gærkvöld — Snjóley Haukui ekki hægfai —Haukurs Punktamót i alpagreinum var haldið á Húsavík laugardaginn 11. febrúar 1978. Þegar keppendur úr Reykjavík og af tsafirði komu til Reykja- vfkurflugvallar á sunnudags- kvöldið, eftir keppnisferð tiÞ Húsavíkur, og voru spurðir um mótið á Húsavík, hristu flestir höfuðið og kváðust aldrei hafa tekið þátt i annarri eins keppni. Fyrst var það snjóleysi svo hætta varð við stórsvigið sem vera átti á sunnudaginn, þá var ekki hægt að leggja nema 30-40 sek. braut í seinni ferð í sviginu. í öðru lagi voru rafmagnsklukkurbilaðar svo notast varð við handklukkur sem alls ekki er forsvaranlegt. t þriðja lagi voru ekki nógu margir starfs-, menn. Aðalkapparnir, þeir Hafþór

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.