Dagblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRUAR 1978.
23
<§
Utvarp
Sjónvarp
Sjónvarp kl. 21.55 Serpico hinn heiðariegi
íkvöld:
Nýr bandanskur sakamálamyndaf lokkur f litum
„Serpico er ítalskur ungur
maður sem starfar sem lögreglu-
maður I New York. Hann er illa
séður af starfsfélögum sínum, því
þótt undarlegt megi virðast, er
hann of heiðarlegur fyrir félags-
skap þeirra og virðist raunar
vera eini heiðarlegi lögreglu-
maðurinn á staðnum," sagði Jón
Thor Haraldsson I spjalli um
nýjan bandarískan sakamála-
myndaflokk, „Serpico", sem
hefur göngu sína í sjónvarpinu I
innan lögreglunnar I New York.
Serpico vill ekki og getur ekki
sætt sig við hið spillta þjóðfélag
sem hann lifir í og gerir allt sem
í hans valdi stendur til þess að
lagfæra misfeilurnar.
Þessi fyrsti þáttur nefnist
Hættulegur leikur og þegar hann
hefst hefur Serpico verið fluttur
á milli deilda, vegna þess að þeir
sem hann starfaði með áður þoldu
ekki heiðarleika hans og voru
einnig ef til vill hræddir við hann.
Hann kemst á snoðir um eitur-
lyfjasmygl og veit hver höfuð-
paurinn er. Serpico veit þó að
ekki þýðir að koma beint framan
að svona mönnum og bregður sér
I gervi glæpamanns. Það verður
gaman að sjá hvernig hinum
heiðarlega lögreglumanni tekst
til við það.
Einkamál piltsins fléttast auð-
vitað inn í atburðarásina. Hann
má t.d.ekkert vera að því að sinna
unnustu sinni vegna starfs slns og
að vonum Hkar henni það ekki
alls kostar vel.
Þess má geta að kvikmynd um
Serpico var sýnd í Stjörnubíói
fyrir stuttu við miklar vinsældir.
Þessi fyrsti þáttur, sem við
sjáum I kvöld, er nokkurs konar
kynningarþáttur og verður þess
vegna helmingi lengri en þætt-
irnir verða framvegis, eða um 90
mínútur.
Serpico er í litum og þýðandi er
Jón Thor Haraldsson.
RK
ra BrmV
a Uppl. i
ÍIS og 22 i
<kur
ta*rti urta púr
nærti Topp-
n i n Húsa-
mi 12850
,'udajja 14-18 om
i .i-i r>.
t*rta
'irrti. 50 111 00 fm
rsludyrum. 40
•inniK 40
i Uppl i
•ru
. ,.ju»» tinj. i.m.
myntir kr. a. iupum isl. frí-
merki. F'rímei. jahúsið Lækjar-
Kötu 6. simi 11814.
Bílaviðskipti
Sunbeam Imp. sendibill
árj>. 1971 til sölu, þokkalegur bíll
Uppl. i síma 40434 eftir kl. 18.
Plymouth Belvedere
árj». 1967 til sölu. Tilbort. Uppl. i
síma 4236S.
Chevrolet Impala
árjj. 1969 til sölu. nýskoi’/f
Tilbort. Uppl í síma 20?/
SkúlaKötu
Citi
tll S* ’.
km. Kiptur, ástái.
Uppl .ma 84230 eftir kl. i
Fiat 850 special árg. ’71
til sölu, góðir greirtsluskilmálar.
nýupptekin vél í toppstandi.
IIppl. í sima 74917.
Einkamál
I
Oska eftir vinstri aft/
á Benz 230. Uppl. i >
Ungur martur
öskar eftir art kynnast stúlku ~
2í) til 30 ára mert sá..
hafa börn
tilbort til I)B
..Flinkamál
id fylgi.
T'
Rússajeppi
árg 1956 til sr/
10039
¥/
Það hlýtur að vera erfitt að vera
heiðarlegur lögreglumaður í hópi
óheiðarlegra starfsfélaga sinna.
Davis Birney leikur einmitt
slíkan lögreglumann í þættinum
„Serpico" sem hefur göngu sína í
sjónvarpinu í kvöld.
kvöld kl. 21,55. Þættirnir eru
byggðir á bók eftir Peter Maas
um lögreglumanninn Frank
Serpico, sem varð heimsfrægur
fyrir baráttu sína gegn spillingu
I o
&
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEG
FYRIR ALLA
UMFERÐARRÁÐ
W A
Rfeyndaner
ofygnust
Hún sýnir í hvaða blaði smáauglýsing ber
mestan árangur. Hvaða ástæða önnur skyldi ráða því að
smáauglýsingamagnið er alltaf mest í Dagblaðinu?
Þangað leita viðskiptin.sem úrvalið er mest.
Smáauglýsingar
BLAÐSIN5
Þverholtitf sími 2 70 22
Opið til kl.10 í kvöld