Dagblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRUAR 1978. Þann 8. okt. voru gefin saman í hjónaband af séra Ölafi Skúlasyni í Bústaöakirkju Eybjörg Sólrún Guðmundsdóttir og Guðmundur Pálsson. Ljósmynd MATS Lauga- vegi 178. Nýlega voru gefin saman i hjona- band af séra Frank M. Halldórs- syni í Neskirkju Ásgerður Hall- dórsdóttir og Kristján Guðlaugs- son. Heimili þeirra er að Reyni- mel 92 Rvík. Nýja Myndastofan Skólavörðustig 12. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Þorsteini Björnssyni Auður Gilsdóttir og Björn Hall- dórsson. Heimili þeirra er að Austurbergi 12 ' Rvík. Nýja- Myndastofan Skólavörðustíg 12. Þann 3. des. voru gefin saman í hjónaband af séra Ragnari Fjalari Lárussyni í Hallgríms- kirkju Edda Benediktsdóttir og Sigurður Guðmundsson. Heimili þeirra er að Álftahólum 8 Rvík. Nýja Mvndastofan Skólavörðustíg 12 Rvik. Þann 30. des. voru gefin saman í hjónaband af séra Ölafi Skúlasyni i Bústaðakirkju Guðrún Péturs- dóttir og Guðlaugur Guðlaugsson. Heimili þeirra er að Bergþóru- götu 8, Rvík. Stúdíó Guðmundar Einholti 2. Nýlega voru gefin saman í Nes- kirkju af séra Frank M. Halldórs- syni Hulda Gunnarsdóttir og Einar Ólafsson. Heimili þeirra er að Hringbraut 77. Stúdíó Guð- mundar Einholti 2. Nýlega hafa verið gefin saman i hjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni í Langholtskirkju Sigríður Ingá Brandsdóttir og Bergur Sigurður Óliversson lög- fræðingur. Heimili þeirra er að Rektorparke 24.2450 Kaupmanna- höfn. Stúdíó Guðmundar Einholti 2. Þann 8. okt. voru gefin saman í hjónaband af séra Ölafi Skúlasyni i Bústaðakirkju Guðbjörg Erla Andrésdóttir og Friðgeir Sv. Kristinsson. Heimili þeirra er að Arahólum 2 Rvík. Ljósmynd MATS Laugavegi 178 Rvík. Þann 17. des. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þor- varðarsyni í Háteigskirkju ungfrú Kristín Magnúsdóttir og Guðmundur Alfreðsson. Heimili þeirra er að Bergþórugötu 51, Rvík. Ljósmynd MATS, Lauga- vegi 178. Þann 10. des. voru gefin saman i hjónaband af séra Guðmundi Þor- steinssyni í Árbæjarkirkju ungfrú Sigríður Jónsdóttir og Sigurbjörn R. Guðmundsson. Heimili þeirra er að Engjahjalla 1. Kóp. Ljósm.vnd MATS. Lauga- vegi 178. Þann 10. des. voru gefin saman i hjónaband af séra Guðmundi Þor- steinssyni í Arbæjarkirkju ung- frú Aðalbjörg Haraldsdóttir og Þröstur Björgvinsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 12A, Rvík. Ljósm.vnd MATS. Laugavegi 178. Þann 3. des. voru gefin saman í hjónaband af séra Valgeiri Ástráðssyni i Gaulverjabæjar- kirkju ungfrú Ölafía Guðmunds- dóttir og Þórarinn Siggeirsson. Heimili þeirra er að Hringbraut 65, Hafnarfirði. Nýja Mynda- stofan, Skólav. st. 12. Nýjar lita- og mynstur- samsetningar VERUM DJARFAR í LITASAMSETNINGU Jafnvel þótt sumir séu farnir að hugsa til sumartízkunnar er ennþá nokkur tími þar til við getum kastað af okkur hlýju og þykku fötunum. Aðaltízkulitirnir hafa verið grár, ljósbrúnn og frekar daufir eða óafgerandi litir. Með því að blanda þessum litum saman við ljósa og sumarlega liti, getum við tekið út smáforskot á sæluna. Ef við eigum t.d. pils í ljósum grunnlit, með blómamynstri í öðrum litum, getur þykk vetrar- peysa í einhverjum af litunum í blómamynstrinu ásamt sokkum í sama lit svo auðveldlega gengið við pilsið. Ef grunnlitur pilsins er t.d. rauður og einn af blómalitunum er blár, getum við notað blússu í þessum bláa lit og sokka í sama lit við pilsið. Sú regla, sem hingað til hefur verið ríkjandi, að klæðast ljósu að ofan og dökku að neðah, er fallin úr gildi. Annar möguleiki er að blanda saman brúnu og rauðu, sem ef til vill virðast lýsa nokkurri bjart- sýni. En ef brúni liturinn er t.d. á sléttu flaueli eða velúr og rauði liturinn á fallegri skyrtublússu, getur samsetningin orðið nokkuð góð. Rústrautt og olífugrænt er einnig unnt að nota saman, eins grátt og Ijóslillablátt. Það mælir ekkert á móti því að velja saman nokkuð óvenjulega liti, og við ættum ekki heldur að vera hræddar við að blanda saman rósóttu og tíglóttu. Utkoman getur orðið dálítið óhátíðleg um leið og hún er óvenjuleg. Æ, hvaða vandræði. Haldin var glæsileg bilasýning í Melbourne og m.a. var þessi bíll á sýning- unni. Hann hafði vakið aðdáun eins gestanna, sem settist upp í hann og setti í gang. Ekki vildi betur til en myndin sýnir, en sem betur fer fór bíllinn ekki lengra. Hrakfallabálkurinn keypti bílinn síðar. c D Verzlun Verzlun Verzlun MOTOROLA Allernalorar i hila og hála, 6/12/24/32 volla. IMalinulaiisar Iralisislorkveikjur i flcsla bíla. ' HAUKUR & ÓLAFUR HF. Vrinola 32. Simi .37700. Kriiiiili'iðum eflirlaldar gerrtir: HRINGSTIGA, TEPPASTIGA, TRÉÞREP, RIFLAJÁRN, ÚTISTIGA ÚR ÁLI 0G PALLSTIGA, Marííar sel'óir aí' inní- og útihand- riöum. VÉLSMIÐJAN JÁRNVERK . ARMÚI. V 32 — SÍMI K-46-oo KYNNIÐ YÐUR OKKAR HAGSTÆÐA VERÐ BIAÐIÐ án ríkisstyrks

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.