Dagblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 13
i fékk sín fyrstu 5 ömggum sigri illinni í gærkvöld, 29-20—Ármann og bæði hreppt tvö stig í 1. deild Valur Marteinsson, skoraði þýðingarmikil mörk. Já, allt annað var að sjá til Armanns f gærkvöld. „Gömlu mennirnir“ Hörður Kristinsson, Ragnar Gunnarsson og Björn Jó- hannsson skapa festu í liðið. Fyrr í vetur ríkti vonleysi hjá Ármenn- ingum, sjálfstraust liðsins vantaði afveg. Og vissulega vantar enn sjálfstraust í lið Armanns en ánægjulegt að sjá leikmenn brosa Jtafa gaman af leiknum — ólíkt því sem var fyrr í vetur. Það er fyrsta merki þess að Ármann sé að hljóta sjálfstraustið aftur, batamerki. Nú — hvað um Fram, eina liðið í 1. deild nú án sigurs og vermir nú neðsta sætið í 1. deild ásamt Ármanni — bæði lið hafa hlotið 2 stig. Lið Fram virkaði alls ekki sannfærandi í gærkvöld, varnar- leikur liðsins var máttlaus — leik- menn iðulega plataðir upp úr skónum með einföldum bolsveifl- um. t sókninni var of mikið um ótimabær skot úr nánast vonlaus- um færum. Það var hetat að Arnar Guðlaugsson næði að binda sóknarleik liðsins saman, lang- hættulegasti sóknarleikmaður liðsins. Að stofni til er Fram skipað ungum leikmönnum er enn eiga eftir að öðlast dýrmæta reynslu í 1. deild. Jón Viðar Sigurðsson skoraði fyrsta mark leiksins í gærkvöld — og Ármann komst i 3-1. Síðan virtist ætla að sigla í gamlan far- veg — Fram skoraði næstu þrjú mörk og komst í 4-3. Um miðjan fyrri hálfleik var staðan jöfn — 5-5 — en Ármenningar náðu að breyta stöðunni i 9-6 og 13-11 í leikhléi. Framan af fyrri hálfleik var jafnvægi í leiknum, 16-14, þegar 5 mínútur voru liðnar. Þá komu i hins vegar þrjú mörk Armanns i röð. Ragnar varði vitakast — staðan 19-14 og sigur Ármanns nánast i höfn. Mestur varð munurinn 9 mörk, 27-18, og í lok- in átta mörk, 28-20. Fyrsti sigur Ármanns, sannfærandi sigur en Fram er nú eitt liða í 1. deild án sigurs. Mörk Ármanns skoruðu; Jón Viðar Sigurðsson 6, Friðrik Jóhannsson 5, Pétur Ingólfsson, Björn Jóhannsson og Valur Mar- teinsson 4 mörk hver. Þráinn Ás- mundsson skoraði 2 mörk ásamt Öskari bróður hans. Hörður Krist- insson skoraði eitt mark. Leikinn dæmdu bræðurnir Gunnar Gunnarsson og Bjarni Gunnarsson. H Halls. Urslit leikja í gærkvöld í 1. deild fslandsmótsins: Armann — Fram 28-20 Valur — ÍR 16-16 Staðan i 1. deild er nú: Víkingur 4 3 1 0 88-67 7 FH 3 3 0 0 66-54 6 Haukar 4 1 3 0 74-72 5 ÍR 4 1 2 1 75-78 4 Valur 4 1 1 2 67-68 3 KR 5 1 1 3 100-109 3 Fram 4 0 2 2 82-92 2 Ármann 4 1 0 3 76-88 2 Markhæstu leikmenn 1. deildar eru nú: Brynjóflur Markússon ÍR 32(12) Jón Karlsson Val 27(16) Símon Unndórsson KR 26 ( 5 ) Björn Pétursson KR 25(15) Þórarinn Ragnarsson FH 19( 5 ) Andrés Kristjánss. Haukum 19( 7 ) Haukur Ottesen KR 18 Páli Björgvinsson Víking 17( 2 ) Ólafur Einarsson Víking 16( 2 ) Elías Jónasson Haukum 16(1) Þorb. Aðalsteinsson Vík. 16 Næstu leikir fara fram á mið- vikudaginn — þá mætast i Laugardalshöli Valur og Fram — og siðan eigast við Víkingur og ÍR. si á Húsavík er r sigraði í svigi b keppa í stórsvigi vegna snjóleysis jigraöi í sviginu á punktamótinu Júlíusson frá tsafirði og Haukur Jóhannsson frá Akureyri, ný- komnir frá heimsmeistaramóti i alpagreinum, voru beztir i karla- flokki. Hafþór var 0,8 sek. á undan Hauki f fyrri ferð og i seinni ferð „keyrði" hann mjög vel og töldu menn sigur hans vísan en tími Hauks er þá 1,3 sek. betri. Þótti sú tfmataka vart geta staðizt svo ekki sé meira sagt. En hvað um það, Hauki hlotnaðist sigurinn. 36 keppendur voru skráðir í karlaflokki, mættir voru 32 og lauk 21 keppni. í kverinaflokki urðu tvær Reykjavíkurstúlkur fyrstar, þær Ásdis Alfreðsdóttir og Asa Hrönn Sæmundsdóttir, en þær voru yngstu keppendurnir og eru þær enn í unglingaflokki en hafa rétt til keppni f flokki fullorðinna. Stúlkurnar í þessum flokki voru 12 og luku þær allar keppni. - Þorri • (Jrslit í svigi karla: 1. Haukur Jóhannuon A. 43,8-32,« 76.4 2. Hafþór JúKuaaon (. 43.0-33,8 76.8 3. Bjami Sigurösson H. 45.5-34.6 80.1 4. Kari Frímannsson A. 44.5-36.5 81.0 5.-6. Kríatinn Sigurösson R. 46.0-35.4 81.4 5.-6. Amór Magnússon í. 46.0-35.4 81.4 7. Einar V. Kristjónss. i. 44.2-37.4 81.6 8. Valur Þorgairsson H. 46.1-36.0 82.1 9. Valur Jónatansson i. 46.2-36.0 82.2 10. Bjöm Víkingsson A. 46.7-36.1 82.8 Ursiit í svigi kvenna: 1. Aadia Altraðadútlir R. 38.4-39.3 77.7 2. Aaa Hrönn Saamundad. R. 40.0-38.3 78.3 3. Margrét Baldvinsd. A. 40.3-41.4 81.7 4. Guðrún Laifsdóttir A. 41.3-40.6 81.9 5. Halldóra Bjömsdóttir R. 41.6-40.5 82.1 6. Jónína Jóhannsdóttir A. 41.5-41.3 82.8 7. Svava Viggósdóttir R. 41.1-41.8 82.9 8. Sigríöur Einarsd. i. 41.4-42.6 84.0 9. Krístin Úlfsdóttir Í. 40.9-47.7 88.6 10. Nína Holgadóttir R. 48.0-42.0 90.0 Vertu róleg. Ég Bommi. hverni komstu hingað mun bjarga þér LUJHO OLiV^Rftr - F’arrtu gætilega ísssm 'SS’Sss Jón Viðar Sigurðsson var liði sínu drjúgur en hann skoraði 6 mörk fyrir Ármann — hér hefur hann náð að iyfta sér yfir vörn Fram. DB-m.vnd Hörður Vilhjálmsson. Keppt í Færeyjum íborð- tennis—á föstudag í Hvalba Islendingar og Færeyingar munu heyja sína sjöttu lands- keppni í borðtennis næstkomandi föstudag, 17. febrúar. Keppnin, verður háð í Hvalba í Færeyjum. I fyrri ieikjunum fimm hafa ts- lendingar sigrað fjórum sinnum. Færeyingar einu sinni. Það var í Reykjavík 1973. Eftir lands- keppnina verður opið mót i Þórs- höfn laugardaginn 18. febrúar. íslenzka landsliðið í borðtennis heldur til Færeyja á fimmtudag og kemur heim aftur á sunnudag. í landsliðinu eru: Karlaflokkur: Gunnar Finnbjörnsson ö. Tómas Guðjónsson KR Stefán Konráðsson Gerplu Hjálmtýr Hafsteinsson KR Hjálmar Aðalsteinsson KR Eldri unglingar: Gylfi Pálsson UMFK Þorfinnur Guðmumisson ö. Vignir Kristmundsson Ö. Yngri unglingar: Bjarni Kristjánsson UMFK Kristján Jónasson Vík. Fararstjóri verður Birkir Þ. Gunnarsson. Aðstoðarfarstjóri Ásta Urbancic og fararstjóri ung- linga Róshildur Stefánsdóttir. Urslit í fyrri landsleikjum þjóðanna: 1. Tvöreyri 7/4 73 18-11 fyrir ísland. j 2. Reykjavík 21/10 73 15-19 fyrir Færeyjar. 3. Torshavn 18/11 74 25-3 fyrir | tsland. 4. Helsinki 18/10 74 5-0 fyrir ts- land. 5. Reykjavík 11/2. 77 25-2 fyrir ísland. borötennisspaöar ALUR ÞEIR BEZTU NOTA 14 * M^<JL 1 PÓSTSENDUM JjilIlÉril SPORTVÖRUVERZLUN INGÓLFS ÓSKARSSONAR KLAPPARSTÍG 44 — SÍMI 11783. Tómas Guðjónsson tvöfaldur meistari Það var hart barizt á Reykja- víkurmótinu í borðtennis um helgina — en Tómas Guðjónsson KR varð Reykjavíkurmeistari í einliðaleik. Hann sigraði Gunnar Finnbjörnsson í úrslitaleik 3-1. Tómas sigraði i fyrstu lotunni, 21-17. I þeirri næstu sigraði Gunnar hins vegar, 21-16. En Tómas vann tvær þær næstu, 21- 16,21-16. Tómas var og sigursæil í tví- liðaleik karia — hann ásamt félaga sínum úr KR, Hjálmtý Hafsteinssyni, sigraði þá Gunn- ar Finnbjörnsson og Ragnar, Ragnarsson úr Erninum, 21-18, 21-12, 14-21, 21-9. Þeir Sigurður Guðmundsson Erninum og Gunnar Jónasson Víking urðu i þriðja til f jórða sæti ásamt Jónasi Kristjónssyni KR og Magn- úsi Jónssyni, Erninum. Hins vegar varð Olafur Ólafsson Ernin- um og Hjálmtýr Hafsteinsson KR í þriðja ti fjórða sæti í einliða- leiknum. Annars urðu úrslit á Reykjavíkurmótinu: Tvíliöaleikur kvenna: 1. Asta Urbancic ö. og Hafdís Ásgeirsdóttir KR. 2. Dagrún Hjartardóttir og Nanna Haröardóttir Vík. 3. Sigrún Sverrísdóttir og Helga Hallgrímsdóttir Vík. Einliöaleikur Old Boys: 1. Johann öm Sigurjonsson O. 2. ÞorÖur Þorvaröarson ö. 21-13, 1 7-21, 21-13, 21-12. 3. -4. Birkir Þ. Gunnarsson ö. Emil Pálsson ö. Tvenndarieikur: 1. Aota Urbancic ö. og Tómas Guðjónsson KR, 21-15, 19-21. 21-12, 21-15 2. Guöbjörg Eiríksd. ÍFR og Hjálmtýr Haf- steinsM<n KR. Unglingaflokkur: Einliöaleikur stúlkur 17 ára og yngrí: 1. Dagrún Hjartardóttir Vik. 19 21, 21-6. 21-9 2. Nanna Harðardóttir Vík. Einliðaleikur drengir 15-17 ára: 1. Tómas Sölvason KR 21-18, 14-21,21-18 2. Þorvaldur Jónsson ö. 3. -4. Ágúst Hafsteinsson KR Vígnir Krístmundsson ö. Einliöaieikur drengir 13-15 ára: 1. Stefán Þórisson Vík. 21-14. 21-18 2. Krístján Jónasson Vík. 3. -4. DaviðPálsson ö. Guðmundur Ingi Guðmundsson Vik Einliöaleikur drengir yngrí en 13 ára: 1. Einar Einarsson Vik. 21-18, 13-21.21-17 2. Haukur Stefánsson Vik. 3. -4. Krístján Ölafsson ö. Magnús Matthíasson Vik. Tviliðaloikur drengja 15-17 ára: 1. Þorfinnur Guðmundsson og Vignir Kríst- mundsson ö. 2. Tómas Sölvason og öm Fransson KR. 3. -4. Ragnar Þórarínsson og Haraldur Sverrís- son ö. Águst Hafsteinsaon KR og Gunnar Birkis- son ö. Tviliðaieikur drongja 13-15 ára: 1. Krístján Jónasson og Oddur Kristjánsoon Vik. 2. Stefan Þórarinsson og Tómas Jónsson Vik. 3. -4. Elias Magnússon og Krístján ólafsson ö. Einar Einarsson og Davið Pálsson ö. Örugg forusta Þróttaríblaki íslandsmeistarar Þróttar hafa nú örugga forustu i 1. deild Isiandsmótsins í blaki — hafa leikið 10 leiki, sigrað í niu þeirra en skæðustu keppinautar þeirra, tS, hafa hlotið 14 stig — og eiga leik til góða. Það verður árciðan- lega hart barizt er Hðin mætast í síðasta leik mótsins — en þá nægir ÍS sigur, að því gefnu að bæði lið sigri i leikjum sínum fram að því, vegna þess að ÍS hefur tapað færri hrinum. Staðan er birtist í DB í 1. deild i gær var ekki rétt, og því birtum við hana nú: Þróttur 10 9 1 28-12 18 fS 9 8 1 24-8 14 UMFL 9 2 7 11-22 4 UMSE 10 1 7 8-29 2 ísrael sigraði Daniaftur fsraelsmenn sigruðu Dani öðru sinni i vináttulandsleik þjóðanna í gær — nú 1-0. David Levi skoraði eina mark leiksins á 45. minútu en áður hafði ísrael sigrað 2-0.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.