Dagblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1978. 19 Ég heyri sagt að hann Geiri Smart hafi tapað öllu sinu í veðmálum! Tilboð óskast í Austin America árg. ’68, sjálf- skiptan, vél úrbrædd. Uppl. í síma 76707. BMW árg. ’72, 2ja dyra, til sölu. Beinskiptur, litur gulbrúnn, útvarp, nagla- og sumardekk. Góður bíll. Uppl. í síma 50246. Skoda Pardus árg. ’72 til sölu. Lítur vel út, vél léleg. Verð kr. 250 þús. Uppl. í síma 73919. Til sölu á sama stað er góð Aiup múrsprauta. Til sölu Saab 96 árg. ’66, boddí og kram í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 18998 eftir kl. 7. Bílar fyrir skuldabréf. Tveir Scout jeppar til sölu, annar árg. ’67, hinn ’68, mega greiðast með vel tryggðum skuldabréfum. Uppl. í síma 43269 á kvöldin og 22830 á daginn. Óska eftir að kaupa hægra afturbretti á Vauxhall Viva árg. ’71. Uppl. gefur Bjarni í sima 43760 á daginn.________________ Vil kaupa vel með farinn Saab 99 árg. ’72-’73, ca helming út og hitt á árinu. Aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 71924. Mazda 818 árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 44910 eftir kl. 19. Austin Mini árg. ’73 til sölu. Uppl. í sfma 32853 eftir kl. 5.____________________________ Willys jeppi til sölu. Grind ’53, boddi ’69, vél ’72, 8 cyl., 318 hestöfl. Blár. Verð 900 þús. Til greina koma skipti á ódýrari bil. Greiðsluskilmálar. Til sýnis að Hraunbæ 7 í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 6. Uppl. í síma 83593. Til sölu Datsun dísil árg. ’73. Uppl. í síma 37572 næstu daga. Ford Fairlane. Til sölu Ford Fairlane station 500 árg. ’65. Boddí þokkalegt. Gang- verk gott. Verð ca 500 þús. Uppl. gefur Magnús í síma 99-1148- á vinnutíma. Öska eftir að kaupa hedd I Opel Rekord, ’66-’68. Uppl. í síma 43374. Sunbeam árg. ’72 til sölu, ekinn 66 þúsund km. Skipti möguleg á nýrri bíl. Uppl. í síma 92-1494. Tii sölu Caterpillar D4 PS árg. "71, Mercedes Benz 2624 árg. ’74, Bronco árg. ’66, vélarlaus. Uppl. gefur Jón í síma 97-2305. Volvo P544 árg. ’64 til söiu, vélarlaus. Uppl. í síma 75622 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Ath. að til söiu er Dodge Dart Cústom, árg. ’70, 6 cyl., beinskiptur. Vökvastýri, afl- bremsur, nýsprautaður og nýyfir- farinn. Skoðaður ’78. Uppl. í síma 33049 eftir kl. 4. Opel Commandor árg. ’68 til sölu. Fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 43365. Chevrolet Nova árg. ’72, 4ra dyra, 6 cyl., sjálf- skiptur með vökvastýri. Uppl. í síma 71565._____________________ Volga árg. ’72 til sölu. Verð miðað við staðgreiðslu, 500 þús. kr. Uppl. í síma 74935. Saab 95 árg. ’71 til sölu. Uppl. í síma 44192 eftir kl. 6.___________________________ Scout árgerð ’66 til sölu. Góður bíll. Nýmálaður. Uppl. í síma 92-1767. Góð vél. Öska eftir að kaupa góða 6 cyl., V vél í Ford Taunus 20M. Uppl. í síma 92-1081 milli kl. 8 og 19. Til sölu VW 1200 L árg. ’74, ekinn 66.000 km, gott útlit. Uppl. i sílna 2117, Akranesi. Saab 99 til sölu verð 800-900 þúsund, skipti á Bronco eða öðrum amerískum jeppa möguleg. uppl. eftir kl. 6 á kvöldin í síma 83477. Óska eftir Volvo árg. ’74, De Luxe. Staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 5Í112. Ódýr Fíat 128 árg. ’71 til sölu. Uppl. í síma 52685. VW 1300 1969 fæst á góðu verði. Sími 74554. Vantar Chevrolet vél, V8, helzt 350 cub. Uppl. í sima 50367. Bilavarahlutir auglýsa. Erum nýbúnir að fá varahluti í eftirtaldar bifreiðir: Land Rover, Cortinu, ’68 og ’70, Taunus 15M ’67. Rambler American, Hillman, Singer, Sunbeam ’68, Fíat, VW, Falcon árg. ’66 Peugeot 404. Saab, Volvo, Citreoén, Skoda 110 ’70 og fleiri bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, simi 81442._______ Til sölu Cortina 1600 L árg. ’73, mjög glæsilegur bill, nýsprautaður, upptekin vél, bíll í sérflokki, sími 92-7560. Bifreið óskast. Vil kaupa bifreið sem þarfnast sprautunar eða annarrar viðgerðar, t.d. Cortínu eða VW. Aðrar teg. koma einnig til greina. Flestir árg. Hringið í síma 50991. Húsnæði í boði Rúmgott forstofuherbergi á góðum stað f bænum tilleigu nú þegar fyrir fullorðna konu. Upp- lýsingar hjá auglþj. DB í síma 27022. H73150 2ja herb. íbúð — barnfóstra. Einstaklingur eða hjón, geta fengið nýja 2ja herb. íbúð til afnota strax, gegn gæzlu á tveimur börnum á sama stað frá kl. 8.30 til 4.30 á daginn. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn, síma- númer og almennar upplýsingar á Dagblaðið merkt: „Barnfóstra”. Til leigu, nýstandsett, 2ja herb. íbúð við Laugaveg. Uppl. í síma 34740 eftir kl. 18. Toyota árg. ’66, mjög góður bíll til sölu. einnig Skoda 100 árg. ’70 góð vél. Uppl. í sima 43457 eftir kl, 7. Sunbeam árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 40694. Til sölu Volvo 144 árg. ’67. Til greina koma skipti á dýrari bíl. Uppl. í síma 92-8306, Grindavík, eftir kl. 18. Til sölu Bronco árg. ’73, vel með farinn, ekinn 39.000 km, nýsprautaður. Uppl. í síma 30427, eftir kl. 4. Óska eftir að kaupa, gegn 5 ára fasteignatryggðu skuldabréfi, amerískan eða japanskan jeppa sem þarfnast viðgerðar, má ekki vera eldri en árg. ’70. Uppl. í síma 72730 á daginn en 44319 á kvöldin. Citroen CX 2000 árg. ’75 til sölu, ekinn 40.000 km. Uppl. í síma 76280, og 76825. Bílavarahlutir Bílavarahlutir, pöntum varahluti í allar stærðir og gerðir bíla og mótorhjóla. Afgreiðslufrestur ca mánuður. Uppl. á skrifstofutíma, K.Jónsson og Co hf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Vörubílar Roskin kona getur fengið einstaklingsíbúð gegn heimilisaðstoð. Uppl. í sím- um 35124 og 21667. Húsnæði óskast Tveir ungir menn óska eftir að taka 2-3 herb. íbúð á leigu í Hafnarfirði strax, eru í fastri vinnu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i si-.ia 52845 milli kl. 7 og 9. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir að taka herbergi á leigu í Hlíðunum eða í grennd. Má vera með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Sími 42800, hús nr. 12, samband við Elsu Maríu Henrys- dóttur. Óska eftir að taka herbergi á leigu. Uppl. í sima 20743. Ung hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 26340 milli kl. 1 og 5 á daginn. Vantar hús eða 4—5 herb. íbúð. Erum 4 full- orðin í heimili. Algjör reglusemi. Skilvísar mánaðargreiðslur. Vinn- um og borðum úti að mestu leyti. Litil umgengni um íbúðina. Sími 18201. 1 sölu Ford vörubíll >ð Benz vél 312, nýuppgerðri. dlur góður, dekk svo til ný. dst sitt í hverju lagi eða í heilu. ppl. í síma 35245 eftir kl. 7. Óska eftir 3ja l^herbergja íbúð. Fyrirfram- ^greiðsla og öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H73109. 3ja-4ra herb. íbúð óskast á leigu. Helzt í Breiðholti. Uppl. í síma 52951. Iðnaðarhúsnæði, 50-100 ferm, óskast til leigu undir léttan járniðnað. Uppl. hjá auglþj. DB, sfmi 27022. H73235. 2ja-3ja herb. íbúð óskast á leigu í 5 mánuði, algjör reglusemi. Uppl. í símum 10377 á daginn og 33758 á kvöldin. Halló—halló. Erum á götunni frá 1. marz með 4 börn. Vill ekki einhver leigja 4ra herb. íbúð nálægt Hólabrekku- skóla. Skilvísum mánaðargr., reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sfma 73291. Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Er með eitt barn og er á götunni. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H73196. Miðaldra kona óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt hjá gömlu fólki á rólegum stað, algjör7 reglusemi, ábyggileg mánaðar- greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H73226. Ungur maður í fastri vinnu óskar eftir að taka á leigu góða l-2ja herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H73200. Ung kona óskar eftir íbúð strax, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 40559 eftir kl. 5. Einstæð móðir óskar eftir 2ja herb. íbúð helzt i vesturbænum. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 29276. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fvrst. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 44971 í dag og næstu daga. Bílskúr óskast til leigu fyrir geymslu, æskilegt að hann sé staðsettur í Hlíðunum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H73178. Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði, Garðabæ eða Kópavogi. Uppl. í síma 41593 eftir kl. 17. íbúð óskast strax... Hjón með 2 börn sem eru svo til á götunni óska að taka á leigu 3-4ra herb. íbúð strax. Eru tilbúin að gefa ekkert af sanngjarnri leigu upp til skatts. Geta málað ef með þarf, eru reglusöm og ganga sér- lega vel um. Einhver fyrirfram- greiðsla kemur til greina, sími 35901. Norsk-íslenzkur maður óskar eftir lítilli íbúð, uppl. á hárgreiðslustofu Brósa í síma 31160 frá kl. 2-6. Ung hjón öska eftir góðri íbúð í miðbænum, fyrir- framgreiðsla möguleg, uppl. í sfma 19909 á venjulegum skrif- stofutíma. Barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2 her- bergja íbúð strax, eru á götunni. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H72868 Iðnaðarhúsnæði óskast fyrir léttan iðnað, bílskúr eða lítið herbergi. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H72762 Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu, ásamt loforði um reglusemi. Húseigend- ur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á íbúð yðar, yður að sjálf- sögðu að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema sunnu- daga. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.