Dagblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUK 14. FEBRÚAR 1978. Framhaldafbls.17 Listmunir Olíumálverk, vatnslitamyndir og teikningar óskast til kaups eða umboðssölu, upplýsingar i síma 22830 og 43269 á kvöldin. < > Ljósmyndun Til sölu Ashai Pentax Spotmatic F, með 55 mm f. 1,8, tæplega 4ra ára, Zoom linsa auto yashinon 75-230 mm F. 4,5. Tveir X teleconverter, milli- hringjasett og axlataska. Allt settið á 125 þúsund. Uppl. I síma 31435 eftir kl. 19 f dag. Ljósmynda-amatörar. Fáanlegar á gömlu verði: Fujica reflex myndavélar, ST 605-705 og 801. Aukalinsur 35mm, lOOmm, 135mm, 200mm og zoom 75- -150mm 400 ASA FUJI litfilma 135-20 á kr. 765. Úrval af FUJI kvikmyndaupptökuvélum. Við eigum alltaf allt til ljósmynda- gerðar, t.d. plastpappír, framköll- unarefni, -bakka, stækkunar- ramma auk ótal margra hluta hluta fyrir áhugaljósmyndarann. Mynda- og filmualbúm. AMATÖR, ljósmyndavöruverzlun Laugav. 55. S, 22718. Standard 8 mm, super 8. og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke og Bleika pardusinumv Nýkomnar 16 mm teiknimyndir. Tilboð 'óskast í Canon 1014, eina fullkomnustu Super 8 kvikmyndatökuvél á markaðnum. 8 mm sýningarvélar leigðar og keyptar. Filmur póst- sendar út á land. Sími 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). >«-— > Pýrahald • ^ Gott, vélbundið hey til sölu. Uppl. í síma 71338. Hestaeigendur. Munið tamningastöðina í Þjót- anda við Þjórsárbrú, uppl. í síma 99-6555. Verðbréf 8 Víxla-umsjón. Skuldabréfa-umsjón. Arni Einars- son lögfræðingur, Ólafur Thor- oddsen' lögfræðingur, Laugavegi 178, Bolholtsmegin. Sfmar 82330 og 27210. 3ja til 5 ára verðbréf óskast til kaups. Uppl. í síma 22830 og 43269 á kvöldin. ;3ja og'5 ára bréf til sölu, hæstu lögleyfðu vextir, Góð fasteignaveð. Markaðstorgið Einholti 8, simi 28590. (---------; ' Safnarinn \_______________/ Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustfg 21a, sími 21170. Til sölu í Bolungarvík lítið einbýlishús, (3 herb. og eld- hús), á stórri lóð. Uppl. í síma 94-7394, og 31106 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsavík. 3ja herb. íbúð til sölu að Garðars- braut 32. Ibúðin er laus nú þegar. Uppl.ísíma 96-41507. Háif húseignin Bárugata 20a Akranesi er til sölu. Uppl. gefur Valur Jónsson í sima 93-1130. Söluturn óskast. Öskum að taka söluturn á leigu. Tilboð leggist inn á augldeifd DB fyrir 20 þ.m. merkt ,,73208“. Einbýiishús í uppgangsplássi á norðanverðu Snæfellsnesi er til sölu. Skipti á íbúð í Reykjavík kemur vel til greina. Tilboð merkt: „777“ gend- ist blaðinu fyrir nk. mánaðamót. Vinsamlegast gefið upp síma í til- boðunum og öllum tilboðum verður svarað. Til sölu 3ja herb. snyrtileg risibúð í þríbýlishúsi. Gott útsýni. Húsið er kjallari, hæð og ris og er i Klepþsholtinu. Skipli koma til greina. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 29396 milli kl. 9 og 4 eftir kl. 4 í síma 30473. Suzuki AC 50 árg. ’74 til sölu. Selst ódýrt ef samið er strax. Þarfnast smálag- færingar. Uppl. í síma 82656. Fasteignir Verzlun í fullum rekstri til sölu í verzlanasamstæðu í miðborginni. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H73281. Til sölu 6 herb. íbúð: á 5. hæð í fjölbýlishúsi í Hóla- hverfi: 4 svefnherbergi 2 WC, lín- herb., stofa, eldhús og búr, hús- móðurherb. 2 gangar og þrennar svalir, bílskúr. Þvottahús á hæðinni, tvær lyftur.leikherbergi barna i húsinu. Geymsla í kjallara. Eitt glæsilegasta útsýni í Reykjavík. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H73265. Til sölu Yamaha MR 50 árg. ’76. Kraftmikið hjól. Uppl. í síma 41693 eftir kl. 7. Honda SS 50 árg. ’75 til sölu, ekið aðeins 4.300 km. Þarfnast smáviðgerðar. Sann-j gjarnt verð. Uppl. í síma 50831. ------------------------------1 Til sölu Susuki AC 50 árg. '77 í góðu standi, selst á góðum kjörum. Uppl. í síma 93-2195, Akranesi. Til sölu Suzuki AC 50 árg. ’75, þarfnast viðgerðar, verð 60 þúsund. Uppl. í síma 93-1681. Tvö skref áfram og þrjú afturábak. Dansflokkur alþýðunnar. Hjólið auglýsir: Ný reiðhjól, þríhjól og hjól undir handvagna. Nokkur notuð barna- reiðhjól til sölu. Viðgerða og vara- hlutaþjónusta. Reiðhjólaverk- stæðið Hjólið, Hamraborg 9, Kóp. Simi 44090. Opið 1-6. Laugardaga 10-12. Handfærarúilur. Vil kaupa eina eða tvær, lítið notaðar 12 volta handfærarúllur. Uppl. í síma 96-61303. Bátavél óskast, 50-80 ha., með gír og skrúfuút- búnaði. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 H73085 Tii sölu tvennir toghlerar, bobbingar og netarúlla og línu- rúlla og netahringir. Hentugt fyrir 35-60 tonna bát. Uppl. i síma 92-2736. Bílaleiga Bíialeigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp, símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns, Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bíialeigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp., sími 43631, auglýsir til leigu án ökumanna. VW og hinn vinsæla VW Golf. Áfgr. alla virka daga frá kl. 8-22, etnnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bílaþjónusta 8 Bifreiðaeigendur. hvað hrjáir gæðinginn: stýrisliða- gikt, ofsa vatnshiti eða vélarverk- ir? Það er sama hvað kvelur hann, leggið hann inn hjá okkur, og hann hressist fljótt. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20 Hafnarf., sími 54580. Bílaviðgerðir. Önnumst eftirtaldar viðgerðir: Vélastillingar. vélaviðgerðir. bremsuviðgerðir. boddiviðgerðir. stillum og gerum upp sjálfstill- ingar og gírkassa. Vanir menn. Lvkill hf. bifreiðaverkstæði Siniðjuvegi 20, Kópavogi. Sími 76650. Bílamáiun og rétting: Almálum og blettum allar teg-. undir bifreiða. Veitum einnig að- stöðu til að þér getið unnið bílinn sjálfur undir málningu. Bílaverk- stæðið Brautarholti 22. sími 28451, heima 44658. Önnumst ailar almennar bifreiðaviðgerðir, gerum einnig föst tilboð í viðgerðir á VW og Cortina bifreiðum. Fljót og góð þjórusta. G.P. bifreiðaverkstæði Skemmuvegi 12 Kópavogi. Sími 72730. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leiðbeiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsinga- stofu blaðsins, Þverholti 11. VW 1300 árg. '72 til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 76101. Tilboð óskast í Ford Fairlane árg. ’66 og Fíat 128 árg. ’70 og varahluti í Peugeot 404 árg. ’67. Uppl. í síma 23032 milli kl. 7 og 9. Öska eftir að kaupa litinn, vel með farinn fólksbíl. Uppl. i síma 34766. Tiiboð óskast i 1947 Chevrolet deluxe, 2ja dyra, bæjubíl. Bíllinn er til sýnis á milli kl. 6 og 8 e.h. á Klapparstíg 8, gengið inn Söivhólsgötumegin. Óska eftir að kaupa head í Cortinu 1300 árgerð '71. Uppl. í síma 84048 eftir kl. 7. Lada Topas árg. '76 til sölu. Uppl. í síma 72285 eftir kl. 5. Vil kaupa Escort árg. ’72, ’73 eða '74. Cortinu árg. ’72 eða ’73, Datsun 100 A, árg. ’72. Uppl. eftir kl. 6 í síma 30447. Véi í VW. Góð vél óskast í VW 1300 árg. ’72. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 43760 milli kl. 9 og 6. Toyota Mark II eða Mazda 929 óskast keypt. Ut- borgun 1050-1100 þús. Góðar mánaðargreiðsiur. Uppl. í síma 43787. Til sölu: Mallory kveikja og 70 þús. v. C.D. unit, nýtt, passar í 273-398-340 og 360 c.i.d. Chrysler. 2ja hólfa for- og millihedd, passar á sama. Frambretti á ’70-’73 Challanger, bilstjóramegin og 8 rása Tracks segulband og 2 20 volta hátalarar í bíl. Uppl. í síma 83709 eftir kl. 8. Tii sölu Ford Custom station, blár með hvítum toppi, árg. ’70, ekinn 42.000 mílur, 8 cyl., 351, beinskiptur, skoðaður ’78. Upp’. í síma 12438 eftir kl. 17. Gráni gamli er tii sölu, gangur góður, útlit sæmilegt, árg. 68, tegund Skodi. Gott verð á traustum gæðingi. Ennig ýmsir varahlutir í Skoda Pardus. Uppl. í sima 76130 eftir kl. 17,. Til sölu Cortina 1300 árgerð '71, grænsanseruð, 2ja dyra, fallegur bíll. Uppl. í síma 29679. Trabant skutbíil árg. '68 til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H73062. DE-Soto árg. '61 til sölu. Skipti koma til greina á minni fólksbifreið, í svipuðum verðflokki. Mikið af varahlutum getur fylgt bifreiðinni. Uppl. í síma 29214 eftir kl. 8 á kvöldin. Vantar véi í Ford Mustang 302 cub. eða 351 cub. Uppl. hjá auglþj. DB í slma 27022. H73231. Singer Vogue station árgerð '67, til sölu í góðu lagi, vél ekin 38 þúsund km. Ný vetrar- dekk og sumardekk. Skipti á minni bíl, milligreiðsla 6 til 700 þúsund. Uppl. í síma 66623. Fíat 125 árg. '71 til sölu. Verð 200 þús. Uppl. í síma 74892 eftir kl. 7 á kvöldin. Ford Escort árgerð '74 til sölu. Ekinn 69 þús. km. Uppl. í sima 50648. Chevrolet Impaia árgerð '67. Öska eftir að kaupa samstæðu að framan, og vinstri framhurð á Chevrolet Impala ’67, 4ra dyra, einnig kemur til greina vélarlaus bíll til niðurrifs. Uppl. í síma 92-1989 eftir kl. 5.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.