Dagblaðið - 17.03.1978, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 17.03.1978, Blaðsíða 1
4. AR(i. — FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1978 — 58. TBL. RITSTJÖRN SÍÐUMtJLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLa ÞVERHOLTI 11. — AÐALSÍMl 27022. „LISTINN” Dagblaðið birtirí dag lista yfir meirihluta þeirra sem áttu innistæðu íFinansbanken Innistæður flestra reiknings- eigendanna í Finanshanken eru tilkomnar með sárasaklaus- um og eðlilegum hætti. ef marka má sk.vndikönnun, sem Dagblaðið gerði í gærkvöld meðal þeirra, sem á listanum eru. Er þar um að ræða þann lista sem skotið hefur upp koll- inum utan kerfisins. Á listann vantar um 26 nöfn. svo hann nái yfir ajla reikningseigend- urna. Daghlaðið hirtir í dag þennan lista. Revnt var að hafa sam- hand við alla sem á listanum eru. t flesta tókst að ná og hirtast svör þeirra í híaoinu í dai'. Eins og að 'fan greinir er það athyglisvert hversu eðlilegar skýringar vóru á hraðhergi hjá flestum þeirra sem við var tal- að. Sú spurning vaknar hvort þeir reikningshafar sem ekki eru á listanum sem DB hirtir sit.ja við annað horð eða hvort sömu einföldu skýringar eru á þeim reikningum. — bls.6 WMM. verkföll gætu oiðið umlO.apríl Verkföll. hoðuð með ómót madanlega löglegum fvrirvara. ga>tu orðið strax um lfl. apríl. að siign Þóris Daníelssonar. fram- kva'indastjóra N'erkamannasam handsins. i morgun. Það fer þó auðvitað allt ('ftii hvernig samningaviðneðui þróast. hvort hoðað verður til verkfalls þá strax. Ekkert hefur verið endanlega ákveðið um þetta. ..Það er algei undantekning ef kaupliðuin kjarasamninga hefur ekki verifl sagt u p|>. vfirleitt þannig afl sainningarnir séu úr gildi uin inánaðamótin." sagði Þórir Mugsanlegt væri að fleiri ..skæruvi'rkföll" vrðu fyrir þann tima. HIl Hvaðáaðgera ígarðinum ímarz? — sjá bls. 28 og29 • Þúsundirlög- reglumanna leita mann- ræningja AldoMoro á Ítalíu — sjá erL fréttir bls.8-9 Engar upplýsingar frá yfirvöldum ..Þetta mál er komið hingað til rannsóknar. Meira get ég ekki sagt." sagði Hallvarður Einvarðs- son. rannsóknarliigreglustjóri' ríkisins, þegar DB leitaði til hans vegna rannsóknar á tilurð lista' vfir reikningseigendur í Finans- hanken. Eins og DB skýrði frá í gær hefur þessi listi skotið upp kollinum utan kerfisins. þar sem hann átti að vera varinn fvrir öllum. . Hvorki Seðlahankinn né emh- a'tti skattrannsóknarstjóra hafa getað gefið upplýsingar um málið. en vísað á lögregluna. Að minnsta kosti þessar tvær stofnanir hafa haft nöfn reikningseigendanna i Finanshanken. Itmra'ddur listi hefur aðeins nöfn og heimilisföng reikningseigenda. en ekki reikn- ingsnúmer eða upphæðir. -ÓV/BS Setuverkfall við höfnina í morgun: „ÞEIR STELA AF OKKUR TVEIM TÍMUM...” Fermingardrengurinn og fnreldrar hans standa þarna angistarfull og horfa á hankahúsið hinum megin við götuna. Skyldi ég hafa efni á þessu hugsar faðirinn en móðirin hrosir hlítt. I)B-mvnd Þorri. ..Við viljum með þessu mót- ma'la þvi að i raun fáum við aðeins greitt kaup sem svarar fvrir 88 tíma í stað 40 á viku." sagði einn hafnarverkamanna við Súndahöfn í morgun. en þá tóku þeir það ráð að hoða til setuverk- falls i tvo tíma til þess að krefjast leiðréttingar á þessu misra'mi. ..Þessum aðgerðum er á engan hátt heint gegn Eimskipafélaginu si'in sliku. heldur viljum við með jiessu mótma'la þeim gifurlegu verðha'kkunttm og um leið kjara- skerðingu. s(>m orðið hefur að tituhinförnu." Vi'rkamenn við Reykjavikur- hiifn og Suiuhihöfn liigðu niður alla vinnu frá klukkan átta til tiu i morgun og höfðust ekki að. Var safnazt saman í kaffistofum. þar sem málin voru r;edd. ('n aði'ins tveir togarar og eitt fragtskip voru i Reykjavikurhöfn i morgun Voru það togararnir Vigri og Bjarni Benediktsson og inilli- landaskipið Uðafoss. í Sundahiifn lá Dettifoss. Vakti það mikla kátinu hjá verkamönnutn í Sundahöfn. að Eimskipafélagið neitaði að láta afgri'iða þá um kaffi i kaffistof- ttnni og ('i' hlaðamenn har að garði var verið-að skjóta saman í kaffi. IIP Verkamennirnir hiifðust við á kaffistofum í morgun í tvo tíma til þess að mótmæla kjaraskerðingu og verðhækkunum. — DB-mynd HV. NEÐANJARDAR- HAGKERFH) — sjá föstudagskjallara Vilmundar Gylfasonará bls. 10-11 Fermingarbarnið og foreldrarþess Pálmasunnudagur er á sunnudaginn og þá verður haf- izt handa við að koma a'sku þessa lands i kristinna manna tölu. að minnsta kosti hluta hennar. Fermingar hefjast víða á sunnudag þó að sums staðar. til dæmis i Reykjavík. se ekki hvrjað fyrr en um páskahelg- ina. Margt þarf að athuga fvrit' fi'rminguna. Kaupa þarf ný föt á fermingarharnið. halda því veizlu og gefa því gjafir. t mörgum tilfellum getur þetta kotnið venjulegri fjölsk.vldu alveg á höfuðið. Er þá ekki hara átt við fjármálin heldut' ekki siður áhvggjur af þvi að allt fari nú vel fram Til að gera mönnum þetta eilitið léttara er i hlaðinu i dag ti'kinn saman listi vfir það helzta sem til greina keimir við hvern lið. Hvað á að klæða hlessað harnið i. hvað á að gefa þvi og með hverju móti er ha'gt að halda veizlu. í öllum þeim da'inum si-m tekin erti er nefnt verð á hlut- unum. Er það fengið með þvi að hringja í ýmsar verzlanir hér i borg og þa'r valdar af handa- hófi. Því miður revndist ekki unnt að kanna yerðlagið úti á landi en það er liklega svipað. ef til vill héldur ha'rra. Þar fást hins vegar viða ekki allar■ þær vörur sem upp eru taldar Margir neyðast þvi jafnvel til þ('ss að skt'eppa suður eftir vör- unni sem kaupa á. í von um góð kaup og ána'gjulegan fermingardág. - DS -bls. 18-19

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.