Dagblaðið - 17.03.1978, Blaðsíða 31
Sjónvarp í kvðld kL 20.35: „Lundinn og vargurinn”
Barátta upp á líf og dauða
t sjónvarpinu í kvöld kl. 20.35
verður sýnd kanadísk heimildar-
mynd í litum. Var mynd þessi
tekin á eviu nokkurri undan
strönd Nýfundnalands en á þeirri
eyju er ein mesta lundabyggð í
Ameríku. En lundinn ræður ekki
einn ríkjum á eyjunni því
mávurinn verpir á sömu slóðum
og fer fjöldi mávanna vaxandi
með hverju árinu og við það
harðnar vitanlega lífsbarátta
lundans. Þýðandi og þulur er svo Kastljós í umsjón Helga E.
Eiður Guðnason. Að lokinni þess- Helgasonar.
ari heimildarmynd kl. 21,00 hefst -RK.
FÖSTUDAGUR
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1978.
Eins og komið hefur fram í fréttum eru miklir erfidleikar í sambandi við fiskvinnslu í Vestmannaevjum
og á Suðurnesjum um þessar mundir.
Sjónvarp í kvöld kl. 21.00: Kastljós
Fiskvinnslan
meðal efnis
17. MARS
20.00 Fróttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Lundinn og vargurinn (L). Kanadísk
heimildamynd. Á eýju noKkurri
undan strönd Nýfundnalands er ein-
hver mesta lundabyggð Ameríku.
Lífsbarátta lundans harönar með
hverju árinu vegna vaxandi fjölda
máva. sem verpa á sömu slóðum.
Þýðandi or þulur Eiður Guðnason.
21.00 Kastljós (L). Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður Helgi E.
Helgason.
22.00 Þriðja atlagan. (Harmadik
nekifutás). Ungversk bíómynd.
Leikstjóri Peter Bacsó. Aðalhlutverk
István Avar. István Jukas stjórnar
stórri verksmiðju. Hann var áður log-
suðumaður en hefur komist vel áfram.
Vegna óánægju segir hann upp starfi
sínu og reynir að taka upp fyrri störf.
Þýðandi Hjalti Kristgeirsson.
23.30 Dagskrárlok.
Ölafsson frá Sandgerði. Gerði
Helgi einnig ráð f.vrir að fleiri
tækju þátt í þessum umræðum.
Einnig ræðir hann við bæjar-
stjóra Keflavíkur og sveitar-
stjórann í Sandgerði um hvern-
ig þessi vandamál snúa að sveit-
arstjórnum.
Þá mun í þættinum einnig
fjallað um frumvarp um rétt-
indi og skyldur stjórnmála-
flokkanna, sem sérstök nefnd
hefur samið.
Þeir sem fjalla um þetta
frumvarp með Helga eru þeir
Ellert B. Schram, Benedikt
Gröndal og Ragnar Arnalds.
Þátturinn er í litum og
klukkustundar langur.
RK
„Þar sem lundinn er ljúfastur
fugla“.
Umsjónarmaður Kastljóss í
kvöld er Helgi E. Helgason
fréttamaður. Sagði hann okkur
,að tekin yrðu fyrir vandamál
fiskvinnslunnar í Vest-
mannaeyjum og á Suður-
nesjum, en þessi vandamál
hafa mikið verið í fréttum
undanfarið og mikið rædd.
Kvaðst Helgi mundu tala við þá
Guðmund Karlsson frá Vest-
mannaeyjum og Ölaf Baldur
Q Útvarp
FÖSTUDAGUR
17.MARZ
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Reynt að gleyma"
eftir Alene Cortiss. Axel Thorsteinson
les þýðingu sína (8).
15.00 Miðdegistónleikar. Konunglega fíl-
harmónfusveitin í Lundúnum leikur
Scherzo Capriccioso op. 66 eftir
Dvorák og Polka og Fúgu úr óperunni
„Schwanda“ eftir Winberger; Rudolf
Kempe stjórnar. Jascha Heifetz og
Emanuel Bay leika lög eftir Wieniaw-
ski, Schubert o.fl.
15,45 Lesin dagskrá naastu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popp.
17.30 Útvarpssaga barnanna: „Dóra" eftir
Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjóns-
dóttir les (17).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.35 Viðfangsefni þjóöfólagsfrsaða. Ingi-
björg Guðmundsdóttir þjóðfélags-
fræðingur flytur erindi um öldrunar-
félagsfræði.
20.00 Frá óperutónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands og Karlakórs Reykjavíkur
í Háskólabiói kvöldið áður. Stjómandi:
Wilhelm Bruckner-Riiggeberg. Ein-
sóngvarar: Astrid Schirmer sópran og
Heribert Steinbach tenór — Öll frá
Vestur-Þýzkalandi. Fyrri hluti
20.50 Gestagluggi. Hulda Valtýsdóttir y
stjórnar þætti um listirog menningar- 0
mál.
21.40 Ballettmúsík úr óperunni „Cóphale
et Procris" eftir Andre Grótry í hljóm-
sveitarbúningi eftir Felix Mottl. Sin-
fónfuhljómsveitin í Hartford leikur;
Fritz Mahler stjórnar.
21.55 Smásaga: „Ballið á Gili" eftir Þor-
leif B. Þorgrimsson. Jóhanna Hjaltalfn
les.
22.20 Lestur Passíusálma. Kjartan Jóns-
son guðfræðinemi les 45. sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Afangar. Umsjónarmenn: Asmund-
ur Jónsson og Guðni Runar Agnars-
son.
23.40 Fréttir, Dagskrárlok.
HA FNA RFJÖRÐUR!
Blaðburöarböm óskastí
VESWRBÆ
Upplýsingar hjá umboðinu í síma52354
miliikl5og7
Ljóskastarar Ný sending
Ht-
0 LJ0S & 0RKA
Suðurlandsbraut 12 — Sími 84488
0PIÐ A LAUGARD0GUM
LANDSINS MESTA LAMPAURVAL
POSTSENDUM UM ALLT LAND
^ Sjónvarp