Dagblaðið - 17.03.1978, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 17.03.1978, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDÁGUR 17. MARZ Í978. 27 Eftir að suður hafði opnað á einum spaða — vestur stokkið í þrjá tígla — varð lokasögnin 6- spaðar í suður. Spilið kom nýlega fyrir i keppni í USA og vestur spilaði út tigulkóng. Austur yfir- tók með ás og spilaði tígulgosa, sem var trompaður í blindum. Nobður • * D762 K1042 0 3 * A984 Vestur *enginn <?D7 0 KD108542 *G1076 Aostur ♦ G1053 <?G9653 0 AG * 32 SUÐUR * ÁK984 VÁ8 0 976 * KD5 Gegn venjulegri legu er slemm- an auðveld en spilarinn i suður bjóst við hinu versta eftir stökk- sögn vesturs. Hann kunni sitt fag og spilaði spaðadrottningu í 3ja slag. Þá kom í ljós, að austur átti trompin fjögur, sem úti voru. Afram spaði og austur lagði tíuna á. Suður drap á ás og stóð nú á vegamótum í spilinu. Hann valdi rétt, þegar hann spilaði hjarta á kóng blinds til að svína fyrir spaðagosa austurs. Þá tók hann trompin og hjartaás — og vestur gat ekki varið láglitina. Hann kastaði tíguldrottningu og suður fékk þá slag á tígulníu auk þriggja hæstu í laufi. Unnið spil. I íf Skák A skákmóti í Múnchen 1938 kom þessi staða upp í skák Schreiner, sem hafði hýítt og átti leik, og Spiess. 1. Dxe2! — fxe2 2. Ha5-i--Re5 3. Hxe5+ — Kxe5 4. f4 + ! — Dxf4 5. Rg6+ og svartur gafst upp. Hún er einskis nýt. Maðurinn minn bað ekki um annan bolla í morgun. StökkvSlið Lögregla ' Reykjavífc: Lögreglan slmi 11166, slökkvili4 ogsjúkrabifreiðsími 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sírhi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið ogsjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið slmi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan slmi 1666, slökkvi- liðið, simi 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið slmi 22222. Apötek Kvöld- nætur- og helgidagavarzla apotekanna yikuna 17.-23. marz er í Garðsapoteki og Lyfja- Duðinni Iðunni. hað apótek st»m fyrr <*r nefnt annast eitt vör/Iuna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að niorgni virka dotta t*n til kl. 10 á sunnu- dögum. helgidögum ou almi*nniim frídögum. Upplýsinuar um lækna- og lygjabúða|vión- ustu eru gefnarí sínisvara 1K88K. Hafnarfjörður. ___ 'f Hafnarfjárðáraþótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar I slmsvara51600. __ . .. *Akureyrarapötok og Stjömuapótek, Akureyri. 1 Virka daga er opið 1 þessum apótekum á opnunartfma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- 'dagavörzlu. A kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tlmum er lyfja- ; fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445- pApótek Keflavíkur. .Opið virka daga kl. 9-19, almenna frldaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12.__ . Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá W. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 1,2.30 og 14.^ Læknar Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst I heimilislækni, slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, slmi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. i Hafnarfjörður Dagvakt. Ef ekki næst I heimilislækni: Upplýsingar I símum 53722. 51756. Upplýsin’gar um næturvaktir lækna, eru I slökkvistöðinni I slma 51100. Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Lækna-1 miðstöðinni I slma 22311. N»tur-og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lög- reglunni I síma 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki I sima 22445. Kefirvfk.. Dagvakt: Ef ekki næst I heimilis- læfcni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni I sinaa 3360. Simsvari I sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna I síma 1966. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Slmf 8i2J}0T Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, slmi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100,Keflavíksími 1110, Vestmannaeyj- ar simi 1955, Akureyri slmi 22222. '/>. ... Tannlæknavakt er I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sími 22411. Heimsóknartími Borgarspftalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30, Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. KleppsspftaJinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30: 19.30. Fjþkadeild: Alla daga kl. 15,30-16.30. Landakotsspftali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild 14-18 alla daga. Gjör-' gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvftabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tlma og kl. 15-16. Kópavogshaslið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 15^ 16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra 1 lelgidaga kl. 15-16.30. 1 Landspftalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19,-19.30. Bamaspftali Hríngsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavfk. Alla daga kl. 15-16 og 19.-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vífilsstapaðspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga — laug- ardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá *kí. 14— 23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn—Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, slmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað ásunnudögum. Aðalsafn—Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opnunartlmar 1. sept.-31. maí^ ,mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18? isuhnudaga kl. 14-18. 1 Bústaðasafn Bústaðakirkju, sjmi 36270. (Mánud'-fÖstud. kl. 14^21, laugard. kl. 13-1B.~^ Sólheimasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. iMánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, slmi 27640., Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin hefm, Sólheimum 27. simi 83780.' Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- jíjónusta við fatlaða og sjóndapra. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir laugardaginn 18. marz. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Eitthvað sem þú hefur haft miklar áhyggjur af reynist ekki eins alvarlegt og þú taldir. Revndu að koma lagi á tilfinningar þínar og allt kemst I gott lag. Fiskamir (20. feb.—20. marz): In'i ferð mjög sennilega í smáferðalag I dag. Þér berst bréf sem þú ert ekki of ánægður með. Margir sem fteddir eru I þessu stjörnu- merki verða fvrir óvæntifhappi I dag. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þeir sem eru framagjarn- ir fá umbun erfiðis síns I dag. Þér býðst tækifæri til þess að vinna þér inn aukapening. en það verður dálítið erfitt fvrir þig. Nautið (21. apríl—21. mai): Gættu þin á kunningja þínum sem er alltaf að reyna að vera fvndinn á þinn kostnað. Ef þú ferð út að verzla tekst þér að gera góð kaup I dag. Tvíburarnir (22. maí—21. juní): Þú verður fyrir einhverj- um vonbrigðum I dag. Gættu þess vandlega að valda ekki ákveðinni persónu vonbrigðum með framkomu þinni. Krabbinn (22. júní—23. júli): Þú skalt ekki undirskrifa |neina samninga I dag. Tvíræð öfl eru að verki og þess vegna skaltu einungis sinna því sem er alveg öruggt. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Ef þú ætlar þér að brjóta allar brýr að baki þér er nú rétti timinn til þess. Fjármálin eru á góðri leið með að komast i mjög gott lag. |en samt er alltaf vizkulegt að sýna varkárni. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Vertu ekki aðuins kröfu- • .harður I viðskiptum þínum við aðra. Þú verður einnig að |gera kröfur til sjálfs þin. Sumir revna.að njóta góðs af Á'insemd við þig. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér tekst að hafa fjárhags leuan ábata af tómstundagamni þínu. Akvgðinn aðili •sem dvelur i návist þinni er eitthvað illa fyrirkallaður Láttu það ekki á þig fá. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Góður vinur þinn verður keppinautúr þinn I ástamálum. Það leiðir óhjá- kvæmilega til vandræðaástands. En þér býðst að taka þátt I smáferðalagi og þá kemst lag á híutina. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ýmis vandamál heima jfvrir verjast eitthvað fvrir þér fyrrihluta dags. En það jlagast seinni partinn. Astarævintýri er i uppsiglingu hjá þeim sem ólofaðir eru. Stoingeitin (21. des.—20. jan.): Þér tekst að móðga góðan vin þinn. Þú verður að láta í minni pokann og biðjast afsökunar Það margborgar sig. Þú verður sennilega fyrir fjárhagslegu tapi i dag. Afmælisbam dagsins: Fyrstu vikurnar gengur allt frekar vel hjá þér. Siðan kemur smátlmabil sem þú ert um það bil að missa kjarkinn. en siðan birtir til á nýjan leik. Astamálin verða ofarlega á baugi um miðbik ársins og stöðuhækkun býður þin undir árslok. Farandbókasöfn. Afgreiösla ( Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. ^Engin bamadeild er opin lengur en tfl kl. 19. Tæknibókasafniö Skipholti 37 er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 13-19 — slmi .81533. Bokasafn Kópavogs rFélagsheimihnu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafniö: Opið alla virka daga kí* 13-19. Ásmundargaröur við Sigtúh: Sýning á verkum er 1 garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafniö Skólavörðustlg 6b: Opið daglega kl. 10 til 22. fGrasagarðurínn ( Laugardail: Oþfnn frá 8-22 mánudag til föstudaga og frá kl. 10-22 laugar- daga og sunnudaga. Kjarvalsstaöir Við Miklatún: Opið daglega jiema á mánudögum kl. 16-22. iListasafn Islands við'Hringbraut: öpið dag- legafrá 13.30-16 Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö við Hringbraut: Opið daglega frá 9-IRog sunbudagá frá 13-18. Biianir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík, simi 2039^ Vestmannaeyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavlk, Kóþavogur ög Hafnarfjörður simi 25520, Seltjarnames, (»ími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur* og Seltjarnarnes, slmi 85477, Akureyri sími 41414, Keflavik simar_1550 eftir. lokun 1552, (Vestmannaeyjar, simár 1088 og 1533, Hafnar- !fjöróur sími 53445. Simabilanir I Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist 105. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla viijca daga frá kl. 17 ^íðdegis til .kl. 8 íárdégis og a ' helgidögum er svarað allan þólarhringinn. Tekið er við tilkynríingum uirí'Biíahir á véitti- Rerfum borgarinnar og I öðrúm tilfellum,* sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð jiargarstofnana. Þegar ég hugsa málið betur held ég að vissara sé að við borðum á veitingastað.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.