Dagblaðið - 17.03.1978, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 17.03.1978, Blaðsíða 28
28 ________________________ DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1078. [ Gartyifcja—Garftyrfcja-Gartyriiia-Gaidyiiiia—Ctartyrkja—Gartytfcja ] HVAÐ Á AÐ GERA í GARDINUM í MARZ? V ✓ Laukar ogf jölærar jurtir fara að stinga upp kollinum h;uist f;ir;i nú að stinRa upp kolliniun. einkum þeir sem uróúúrsettir voru sunnan undir húsvesK- Þótt laukblóm þoli tölu- vert frost netur bornaó si}; ef snöf>}>ur frostakafli kenntr aó skýla spírunum. K-ominn er timi til þess aó fara aó set.ja nióur dalíur. begóníur. og aóra vorlauka. Til þess aó flýta fvrir rötarmyndun má raóa hnúó- nnum i bakka eða kassa meó mosablendinni mold o« láta standa á hlýjum staó. Þesar ræt- urnar eru orónar 1-2 em á lenfjd má láta hnúóana i potta einn og einn i fr.jóa en létta mold. Tilvalió er aó nota mold úr safnhaufínum ef viókomandi hefur verió svo hagsýnn aó koma sér upp slíkum hautí í tæka tíó. En eins ofj s.já má annars staóar hér á sióunni tekur þaó heilt ár aó koma sér upp fvrsta flokks safn- haufj. Þá má heldur ekki drafjast öllu lenfjur aó sá til sumarblómanna ofj fjrænmetis. Sá skal í moldar- blöndu (safnhaufjamoldin væri alvefj tilvalin einnifj fæst sérstök Nú er komiö fram i marz ofj dafjinn farió aö lenfjja ofj lauk- arnir sem sc>ttir voru nióur i m. fjaróyrkju- stjöri Kópavofjs. er lesendum DB til leióheiningar um fjaróyrkju- stcirf. sáómoldtou fjeyma sáókassann á hlýjum ocj björtum staö. annaó- hvort i bílskúrnum eöa fjróöur- húsi. (heta veróur aó vökva vel. en þó ekki aö drekkja litltt pliint- unum. Ef einhver skyldi finna poka af Kömlu fræi frá því í fyrra niðri i skúffti er ekki ráólefjt aö nota t'aó. Fr;e missir m.jöfj fljótt ha'fi- leikann til þess aó spira. Nú er kominn sá timi sem snemmvaxnar fjölærar jurtir fara aö sýna sifj. Verió viðbúin aó skýla þeim ef kuldakast kemur. Annars fjetur farið svo aö blöm- knapparnir sviðni algjörlega. Frost og þíða á vixl fjeta Ivft smá- plöntunum upp úr beðunum. Ef AStítt í tUINI MAAGUIAITi »*»i * ">• Ow«o t hi*w»»1 Mr.»»»»1 «1 , WBS Nú er rétti tíminn til þess að sá til sumarblómanna i sáðkassa markaóinum eru fjiilmarfjar tefjundir. ekkert er gert við þvi þorna plönt- urnar upp og drepast. Þegar svo stendur á verður að koma plönt- ttnum strax aftur ofan í moldina eóa strá mold eöa mosa yfir þær. Ágæt vörn gegn holklaka er að strá sandi vfir beðin á haustin. Barrtré þarf að verja gegn sól- bruna með timburgrind eða striga. Vetrarúðun er athugandi. Það mætti nota þurran og hlýjan dag til þess að úða rifs og vtði áður en fuglarnir fara að verpa og áður en grænmetið bvrjar aó spíra. H.L./A.Bj. Efþú vilt lífshamingju allt h'fið skaltu fá þér hlómagarö Flestir garðeigendur kannast við ráðleggingar kinverska vitringsins varðandi hamingjuna: Viltu verða hamingjusamur einn dag. fáðu þér flösku og farðu á fund Bakkusar. Viljirðu verða hamingjusamur í viku, slátraðu grís og haltu veizlu. Viljirðu verða hamingjusamur eitt ár. fáðu þér konu og kvænstu henni. En viljirðu vera hamingju- sainur allt lifið þá skaltu fá þér blómagarð. Þegar árin liða og maðurinn byrjar að fá ístru og þegar konan lætur ekki hjá líða að minnast á það fer maðurinn kannske að hugsa um sannleiksgildi orða vitringsins. En sá dagur getur komið, þegar maðurinn litur á garðinn sem hann hefur annazt af mikilli ástúð, að hann sæki í flöskuna í örvæntingu eða gefi sig á vald gleði matborðsins til þess að gleyma enn um stund þeim mörgu verkum sem enn eru óunnin í garðinum. Þetta gerist stundum þegar garðurinn er í sem örustum vexti og eigandinn kominn á miöjan aldur. Þá er því líkast að garður- inn verði of kröfuharður og manninum líður eins og rosknum manni með unga og kröfugjarna eiginkonu. Hann hefur blátt áfram ekki getu til þess að upp- fylla kröfur hennar. Það verður stöðugt að snyrta og snurfusa grasblettinn og rósirnar mega ekki vera síðri en nágrann- ans. Á slíkum timum verður að eiga tryggingu. Það verður að koma sér upp einhverju skrauti sem allir nágrannarnir geta ekki státað af. Smálaukarnir veita einmitt slíka tryggingu. Rósirnar og grasbletturinn verða ekki alltaf eins og unnið hefur verið til. Grasið getur sviðn- að eða fyllzt af mosa og ef frostið drepur ekki rósirnar þá gera lýsnar það kannske. Eitt er víst. Makindalegur garðræktandi get- ur ekki búizt við miklum árangri í garðisínum. Um smálaukana gegnir allt öðru máli. Ef þeir eru látnir vera i friði undir trjám og runnum fjölgar þeim og þeir breiða úr sér. Þeim er illa við allt of mikið hreinlæti, þeir kæra sig ekki um að verið sé að skafa og raka beðin í tíma og ótima. Þeir fjölga sér bæði með hliðarlaukum og með sáningu og liggja grunnt. Fræplönturnar eru mjög líkar venjulegum grasstráum. Einu kröfurnar sem smálauk- arnir gera til þess að þeir fjölgi sér og blómgist ríflega er áburðarskammtur um leið og þeir eru að lifna til að búa sig undir næsta árs blómgun. Margar tegundir smálauka eru mjög harðgerar og geta bókstaf- lega blómstrað upp úr snjónum. Þeir eru: Vetrargosi (Galanthus nivalis) með hvítar klukkur. Voðboði (Erantis hiemalis) kemur líka mjög snemma með stór, gul sólevjarlöguð blóm. Dvergliljur (Crocus) finnast i mörgum iitum og gerðum. Siberíulilja (Scilla sibrica) er ómissandi með litlum bláum stjörnum. Snæstjarnan (Chiohodexa) er nokkuð svipuð og álíka harðger. Perlulilja tMuscari) blómg- ast heldur seinna eða um líkt leyti og litlir túlípanar og getur farið vel að planta þeim innan um rauða eða gula túlípana. Þegar menn hafa komizt upp á lag með að rækta þessa algeng- ustu smálauka er rétt að leita i bókum og verðlistum eftir fleiri tegundum til þess að auka ánægjuna. H.L ÞAÐ ER MIKIÐ VERK AÐ KOMA UPP GÓDRIGRASFLÖT IJndirbúningurinn er einn mikilsverðasti liðurinn í allri • ræktun, ekki sizt grasrækt. Þar sem moldin hefur verið þjöppuð saman af þungum vinnuvélum þarf að losa hana áður en jöfnun og vinnsla jarðvegsins hefst. þannig að vatn geti auðveldlega sigið niður. Þá fyrst er hægt að hefjast handa með að slétta flötina. Um leið skal gæta þess að bland.i vel saman mismunandi moldartegundum þannig að áferðin verði sem. jöfnust um alla flötina. Bezt er að hafa dálit- inn vatnshallá á lóðinni. Eftir að búið er að grófjafna og stinga upp eða tæta blettinn skal dreifa 4-5 kg af blönduðum garð- áburði og ef mögulegt er 2-3 kg af fiskimjöli áhverja 100 fermetraog raka vel ofan í yfirborðið. Þar á eftir skal valta eða troða blettinn og jafna svo smámis- fellur með garðhrífu. Þegar sá skal grasfræi verður að velja lygnan dag og dreifa fræinu eins vel og hægt er. Sé um fræblöndu að ræða þarf að hrista vel upp I pokanum áður því að þyngstu fræin vilja setjast á botn- inn. A eftir er gott að raka létt yfir flötina með heyhrffu og valta síðan. Það ætti helzt ekki að vökva fyrr en grasið er komið vel upp. Alltaf er hætta á að fræið skolist til. Ef grasið verður rauðleitt skömmu eftir að það er komið upp bendir það til þess að köfnunarefni vanti. Þá á að strá um 2 kg af kalksaltpétri eða kjarna á 100 fermetra. Tilbúinn áburð skal alltaf bera á meðan grasið er þurrt og vökva síðan. Ef borið er á blautt gras sviðnar það ef sólar nýtur. Það á ekki að slá nýja grasflöt fyrr en grasið er orðið a.m.k. 8 cm hátt og ekki má slá mjög snöggt. Mátulegt er að taka sem næst einum þriðja eða 2-3 cm. Er þetta gert til þess að grasið fái tækifæri til þess að mynda þétta rót. Það þarf að raka blettinn vandlega eftir fyrstu tvö skiptin sem slegið er því í rakatíð visnar grasið ekki heldur fúnar og getur orsakað ýmsa sveppasjúkdóma. Þetta ætti einnig að hafa í huga með gamla grasbletti. Það ætti ekki að slá í fyrstu tvö skiptin á vorinu fyrr en bletturinn er orð- inn dálítið loðinn. 1 þurrkatíð ætti einnig að minnka slátt til þess að draga ekki úr rótarvexti. Þar sem grasflöt er í skugga er mikilsvert að slá ekki of snöggt, þvl þá er mosinn fljótur að taka yfirhöndina. Helzt ætti að vera búið að bera húsdýraáburð á nú um miðjan marz, en ef svo er ékki er tilvalið að gera það sem allra fyrst. Ef það er gert mikið seinna vill áburður- inn þorna upp og þá er ekkert gagn i honum. Hann á helzt að rigna niður i grasflötina. Tilbúinn áburð á hins vegar að bera á þegar grasið b.vrjar að taka við sér. H.L./A.Bj. Nemendaleikhús 4-S, L.Í. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Leikmvnd: Guðrún Svafa Svafarsdóttir. sýnir leikritið Fansjen eða Umskiptin eftir David Hare í Lindarbæ. 4. sýning föstudaginn 17. marz kl. 20.30.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.