Dagblaðið - 17.03.1978, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 17.03.1978, Blaðsíða 30
30 GAMIA BÍÓ Sfmi TI475 VILLTA VESTRIÐ SIGRAÐ HOW THE WEST WASWOK From METRO GOLDWYN-MAYER [píl and CINERAMA • METROCOLOR Nýtt eintak af þessari frægli og stórfenglegu kvikmynd og aú með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. Kvikffiyndir Austurbœjarbíó: Maóurinn á |)akinu kl. 5 0« 9.15. Bönnurt innan 14 ára. Bæjarbíó: (lula Kmanuclli* kl. X.IO. Bönnuö inn 1(5 ára Gamla bíó: Villta vostrirt sinrart. kl. 5 9. Hafnarfjarðarbíó: Kjarnorkubillinn. kl. 9. Háskólabíó: Orustan virt Arnheim kl. 5 »« 9. Bönnurt börnum.. Laugarasbío: Genesis á hljúmleikum. endur- sýnd kl. 5. 6. 7 »« 8. Crash kl. 9 »« 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Nýjabíó: Svifdrekasveitin. ki. 5. 7 oy 9. Bönn- uó innan 14 ára. Regnboginn: A. Mv Fair Lady. kl. 3. 6.30 »« 10. B. Evja Dr Moreau. kl. 3.05. 5.05. 7.05. 9 »« 11. C. Klækir kastalaþjónsins. kl. 3.10. 5.10. 7.10. 9.10 oy 11.10 , Bönnuö innan 16 ára. D. Persona. kl. 3.15. 6. 7. 8.50 ofi 11.05. Bönnurt innan 16 ára. Stjömubío: Odessaskjölin kl. 5. 7.30 of> 10 Bönnurtinnan 14 ára. Híettustörf löKreídunn- ar kl. 5. Bönnurt innan 14 ára. Tonabío: C.auraííanKur í ka«Kó kl. 5. 7 oa 9. Msrklð i«m vann haiðfkknam nafn.. Fmst hjð; IitJLLABCÐ Hverfisgötu Hjallur hf. - Sökisíml 23472 Sjónvarp íkvöld kl. 22.00: Þriðjaatlagan Vill ekki stjóma lengur Þriðja atlagan (Harmadik nekifutás) nefnist ungversk bíómynd sem er á dagskrá sjón- varpsins í kvöld, Greinir mvndin frá István Jukas sem stjórnar stórri verksmiðju. Hann er ekki sem ánægðastur í.starfi sínu og vill hætta þvi. Áður en hann hóf störf sín í verksmiðjunni vann hann sem logsuðumaður og nú vill hann reyna að taka upp þetta fyrra starf sitt. Með aðalhlutverk í myndinni fer István Avar en leikstjóri er Peter Bacsó. Þýðandi er Hjalti Kristgeirs- son. ÓSKAGJÖFIRI_er—j Hverlisgðtu 33 Sími 20560 VASAREIKNIVÉL Sinfóníuhljómsveit íslands. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1978. Utvarp Sjónvarp Utvarpið kl. 20.00 íkvöld: Sinfóníuhljómsveit íslands T0NLIST EFTIR BEETHOVEN 0G WAGNER 1 gær, fimmtudaginn 16. marz, voru haldnir tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands. Þetta voru óperutónleikar og voru eingöngu flutt atriði úr óperum eftir Beethoven og Wagner. í kvöld kl. 20,00 verður fyrri hluta tónleikanna útvarpað en í þeim hluta verður aðeins út- varpað tónlist eftir Beethoven og er efnisskráin þessi: ,,Fidelio“: Forleikur — Aria Leonoru — Fangakórinn — Dúett Leonora/Florestan. Dagskrá seinni hluta tón- leikanna, sem verður fluttur síðar, er þessi: Tristan og Isolde: Forleikur og Liebestod. Meistarasöngvararnir: Preislied og forleikur. Hollendingurinn t fljugandi: Forleikur og Matrosenchor Val- kyrjunnar: Atriði úr 1. þætti. Stjórnandi á þessum tónleikum| er Wilhelm Brúckner-Riiggeberg. Hann hefur um árabil verið einn af aðalstjórnendum við óperuna í Hamborg og hefur stjórnað þar meira en 250 hljómleikum. Auk þess hefur hann oft stjórnað við stærstu óperuhús Þýzkalands og er ennfremur tíður gestur í Suður-Ameríku. Brúckner- Rúggenberg var hér á landi fyrir 20 árum og stjórnaði m.a. óperunni Carmen sem þá var flutt í konsertformi í Austurbæjarbíói 11 sinnum fyrir fullu húsi. Brúckner-Rúggeberg er nú prófessor við tónlistarháskólann í Hamborg og stjórnandi sinfóníska kórsins þar í borg. Öperusöngvararnir Astrid Sehirmer og Heribert Steinbach eru eins og stjórnandinn, Brúckner Rúggeberg, bæði þýzk, Hún er fastráðin við óperuna í Mannheim, en hann við óperuna f Dússeldorf. Þau syngja oft sem gestir við öll stærstu óperuhús Evrópu, svo sem London, París, Lissabon, Munchen, Vin og Róm , svo eitthvað sé nefnt. Þýzka sendiráðið í Reykjavík og Goethe-stofnunin í Múnchen hafa haft milligöngu um ráðningu þessara söngvara og greiða þeim ennfremur fyrir söng þeirra hér. Karlakór Reykjavíkur tekur einnig þátt í þessum tónleikum og syngur tvo kóra úr óperunni Fidelio og Hollendingnum fljúgandi. Einsöngvarar með kórnum eru þeir Friðbjörn G. Jónsson og Hreiðar Pálsson en Páll P. Pálsson hefur æft kórinn. Bent skal á að þessir tónleikar verða endurteknir í Háskólabíói laugardaginn 18. marzkl. 15.00. Flutningur fyrri hluta tón- ieikanna tekur 50 mínútur og mun Jón Múli Árnason að vanda kynna þá. -RK. Tónlist eftir Beethoven verður á dagskrá Sinfóníunnar í útvarpinu kl. 20.00 í kvöld. Útvarpið íkvöld kl. 22.50: Áfangar Áhrif austrænnar tónlistar á vestræna tónlist „Aðalatriði þáttarins verður kynning áhrifa austrænnar tónlistar á flestar tegundir vest- rænnar tónlistar, s.s. jass og rokk,“ sagði Ásmundur Jónsson en hann er annar umsjónarmanna Áfanga sem eru á dagskrá i kvöld kl. 22.50. Einkum kvað Ásmundur verða fjallað um þann sefjunarmátt sem monotonisk verk féla í sér. Þessi verk eru yfirleitt löng og er svo til sama tóntegundin út í gegnum allt verkið. Hefur þessi tegund tónlistar jafnvel verið kölluð síbvlja þar sem sömu tónarnir h.vlja ávallt í e.vrum hlustandans. Áhrif síbyljutónlistar eru þau að hlustandinn. gleymir umhverfi sfnu og gefur sig fullkomlega tón- Iistinni á vald. Brautryðjandi þessarar tegund- ar tónlistar á Vesturlöndum er talinn hljómborðsleikarinn Perry Riley og hefur hann starfað mest í Frakklandi og Englandi. Hann hefur einnig haft mikil áhrif á þýzka tónlist. Þegar Mike Oldfield kom fyrst fram með þessa tónlist var talið að hann hefði gert byltingu i heimi tónlistarinnar, en sann- leikurinn var sá að þarna var Ásmundur Jónsson Guðni Rúnar Agnarsson ætlar ásamt Ásmundi Jónssyni að k.vnna tónlist í þættinum Afangar í kvöld. komin hin monotoniska tónlist, aðeins poppuð meira upp en hingað til hafði þekkzt. I þættinum munu þeir Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson flytja tónlist af þessu tagi og munu þeir m.a. kynna áhrif hennar á jass í gegn- um vestræna tónlist eða trúar- brögð. Þátturinn er um 50 mínútna langur og lýkur honum kl. 23.40. -RK.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.