Dagblaðið - 05.05.1978, Síða 2

Dagblaðið - 05.05.1978, Síða 2
 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. MAl 1978. Nýja skattafrumvarpið: Aldraðir og öroriuðegar gteymdust Sigurjón Jónsson, Breiðvangi 22, Hafnarfirði, núverandi sjúklingur á bæklunardeild Landspitala hringdi: Mér finnst að ríkisstjómin hafi gleymt stórum hópi manna, öryrkjum og öldruðum við gerð skattalagafrum- varpsins nýja. Þar er ekki minnzt á einu orðið að fella þurfi niður skatta og gjöld af örorku- og ellilífeyri. Ef ungur maður verður öryrki vegna slyss eða veikindaá hannekki nokkra framtíð fyrir sér. Ef öryrki ætlar að koma sér upp þaki yfir höfuðið nægja engan veginn örorku- bætur hans og tekjutrygging. Sömu sögu er að segja ef sá hinn sami ætlar að mennta sig. Svo á að heita að læknishjálp sé „ókeypis” hér á landi en það er langur vegur frá því. Bæturnar renna oft til lyfjakaupa og fara í greiðslu til lækna. Ef maður biður þá um kvittun fær maður hana yfirleitt ekki. GRIKKLAND Dagflug á þriðjudögum. Nýr og heillandl sumarleyfisstaður Islend- inga. Yfir 1000 farþegar fóru þang- að á síðasta ári þegar Sunna hóf fyrsta íslenska farþegaflugið til Grikklands og hafa margir þeirra pantað í ár. Þér getið valið um dvöl í frægasta tískubaðstrandarbæn- um Glyfada í nágrenni Aþenu, þér getið dvalið þar á íbúðarhótelinu Oasis, bestu íbúðum á öllu Aþenu- svæðinu með hótelgarði og tveim- ur sundlaugum rétt við lúxusvillu Onassis-fjölskyldunnar, góðum hótelum, eða rólegu grtsku um- hverfi, Vouliagmeni, 26 km frá Aþenu. Einnig glæsileg hótel og íbúðir á eyjunum fögru, Rhodos og 'Korfu að ógleymdri ævintýrasigl- ingu með 17 þús. lesta skemmti- ferðaskipi til eyjanna Rhodos, Krítar og Korfu, auk viðkomu í Júgóslavíu og Feneyjum. Grikkland er fagurt land með litríkt þjóðlíf, góðar baðstrendur og óteljandi sögustaði. Reyndir ís- lenskir fararstjórar Sunnu og ís- lensk skrifstofa. fSlfWWA hvI iH ■Hh Bankastræti 10. Símar 16400 - 12070 - 25060 - 29322. önnumst hvers konar matvaelareykingar fyrir verslanir, mötuneyti og einstaklinga. REYKIÐJAN HF. SMIÐJUVEG! 36 © 7 63 40 VILTU BENZÍNA FSLÁ TT? Magnafslátt eða afsláttarkort? — Hvorugt. Við bjóðum LUMENITION! Afsiáttarkort og LUMENITION hafa það sameiginlegt að lækka benzínkostnaðinn, en LUMENITION bætir auk þess gang vélarinnar og stórlækkar reksturskostnaðinn. Sönnun? Yf ir 3400 bílar aka með LUMENITION á íslandi í dag og f jölgar stöðugt. Verktakar og opinberar stofnanir eru i auknum mæli að breyta yfir í LUMENITION með sparnað og rekstrarhagkvæmni í huga. LUMENITION er ekki bara transistorkveikja — hún er eina platínulausa transistorkveikjan með photocellu- stýringu sem boðin hefur verið á islenzkum markaði, og þar af leiðandi er sprengitíminn alltaf jafn nákvæmur, án tillits til kveikjuslits. Viltu raunveruiega benzínaf slátt? Fáðu þér þá LUMENITION! HABERG h£ Skelfunni 3e*Simi 3*33*45 Leðurstígvel Vero aðeins kr. 10.980.- Póstsendum Svo mjúk/ «8 tevgjanleg að þau passa á flesta fa'tur. Leggirnir að ofan eru 29 em sverir og leggirnir til vinstri eru 42 cm sverir. Litir: Svart Brúnt V FÖSTIT). TH ARD. TII, KL. 2 01*11) LAl'CI 19.00 Vonandi fara þeir sem móta al- mannatryggingarnar bráðlega að aðgreina aldraða frá öryrkjum betur en nú er gert. í flestum tilfellum hafa þeir öldruðu komið yfir sig þaki og margir hverjir getað lagt til hliðar til elliáranna. bað hefur hinn ungi öryrki hins vegar aldrei haft neinn möguleikaá. Liprar og elsku- legar stúlkur Anna skrifar: „Undanfarið hef ég nokkrum sinnum þurft að hringja til útlanda og því verið i nokkuð nánu sambandi við 09. Mig langar til þess að hæla stúlkun- um sem þar vinna fyrir sérstaka lipurð og kurteisi. Það er alls ekki oft sem maður mætir annarri eins dæmalausri kurteisi og elskulegheitum og þessar stúlkur veita viðskiptavinum sínum. Og jafnvel þótt einhver veiti góða þjónustu nennir enginn að hafa orð á því — fólk er alltaf fljótara til að kvarta yfir hlutunum. En stúlkurnar á talsambandinu eru einstakar í sinni röð. Fleiri ættu að taka sér þær til fyrirmyndar.” Kveðja til tilkynninga- skyldunnar „Allirættuaðhafa litlar nettar miðunarstöðvar í vasanum” Markús B. Þorgeirsson skipstjóri hringdi: Markús bað DB aö koma á framfæri sérstökum þökkum til starfsmanna til- kynningaskyldunnar fyrir störf þeirra að öryggismálum á sjó og landi. Nú, þegar sportbátaöldin er að hefjast meðal þjóðarinnar,” sagði Markús, „og grásleppuveiðitiminn hefst I kringum landið á litlum smá- bátum dettur mér I hug hvort við getum ekki haft það eins og færeyskir sjómenn. Þeir hafa um borð eða í vasanum litlar, nettar miðunarstöðvar þannig að þeir geta tilkynnt hverju sinni hvar þeir eru staddir ef á þarf að halda, eins og um stærri skip væri að ræða. Vélin í skipinu, hvort heldur það er stórt eða lítið, getur ávallt orðið fyrir bilun. Það er í þeim anda sem ég sendi þessar hugleiðingar minar,” sagði Markús.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.