Dagblaðið - 05.05.1978, Síða 14

Dagblaðið - 05.05.1978, Síða 14
14 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1978. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Á SELFOSSI Framboðslisti Alþýðubandalagsins á Selfossi er skipaður þessum mönnum: 1. Sigurjón Erlingsson múrari, 2. Þor- varður Hjaltason kennari, 3. Dagný Jónsdóttir verkamaður, 4. Gunnar Þórðarson mjólkurfræðingur, 5. Hansina Stefánsdóttir húsmóðir, 6. Benedikt Franklinsson verkamaður, 7. Hólmgeir Óskarsson húsasmiður, 8. Hjörtur Hjartarson formaður Verka- lýðsfélagsins Þórs, 9. Jón Bjarnason raf- virki, 10. Kristján Guðmundsson járn- smiður, 11. Gunnhildur Þórmundsdóttir verzlunarmaður, 12. Óskar Hróbjarts- son málari, 13. Iðunn Gísladóttir fóstra, 14. Kristjana Ragnarsdóttir hjúkrunar- fræðingur, 15. Helga Guðjónsdóttir verkakona, 16. Ólafur Auðunsson húsa- smiður, 17. Kolbeinn Guðnason bifvéla- virki, og 18. Sigurður Einarsson verka- maður. Við síðustu sveitarstjórnarkosningar fékk Alþýðubandalagið 211 atkvæði og einn af sjö hreppsnefndarfulltrúum kjör- inn. Nú hefur Selfoss fengið kaupstaðar- réttindi og bæjarstjórnarfulltrúum verið fjölgaðí niu fulltrúa. -A.Bj. Hvort vegur þyngra — bömin eða bílarnir? — Rættumað taka auða lóð á horni Túngötu og Gaiðastrætis undirbílastæði —Lóðin hefur verið notuð sem gæzluvöllur skóladagheimilisins að Hallveigarstöðum ALÞÝÐUFLOKKURINN í MOSFELLSSVEIT Framboðslisti Alþýðuflokksins í Mos- fellssveit er skipaður þessum mönnum: 1. Guðmundur Sigurþórsson, deildar- stjóri, 2. Kristján Þorgeirsson skrifstofu- stjóri, 3. Bryndís Óskarsdóttir húsmóðir, 4. Hreinn Ólafsson bóndi, 5. Reynir Hugason verkfræðingur, 6. Gréta Aðal- steinsdóttir hjúkrunarfræðingur, 7. Hreinn Þorvaldsson byggingastjóri, 8. Margrét Þóra Baldursdóttir skrifstofu- maður, 9. Guðjón Haraldsson verktaki, 10. Kristjana Jensen húsmóðir, 11. Atli Hraunfjörð málari, 12. Guðrún Ólafs- dóttir húsmóðir, 13. Ragnheiður Rík- harðsdóttir húsmóðir og 14. Guðbjörg Pálsdóttir sjúkraliði. Alþýðuflokkurinn bauð ekki fram við síðustu sveitarstjórnarkosningar. - A.Bj. Það fór vel um börnin frá skóladagheimilinu á Hallveigarstöðum i garðinum handan götunnar. Tréð og hólarnir hafa mikið aðdráttarafl fyrir börnin. Þjóðleikhúskórinn 25 ára: HELDUR TVENNA TÓNLEIKA í TIL- FRAMSÓKNARUSTINN Á SKAGASTRÖND Framboðslisti Framsóknarmanna á Skagaströnd er skipaöur þessum mönn- I. Gunnlaugur Sigmarsson banka- starfsmaður, 2. Jón Jónsson fram- kvæmdastjóri, 3. Sigríður Gestsdóttir húsmóðir, 4. Jón Ingi Ingvarsson raf- virkjameistari, 5. Eðvarð Ingvason verkamaður, 6. Gunnar Jónsson bif- reiðarstjóri, 7. Sigríður Ásgeirsdóttir húsmóðir, 8. Sveinn Ingi Grímsson verkamaður, 9. Kristján Guðmundsson verkamaður, og 10. Jón Pálsson skóla- sljóri. Til sýslunefndar eru í framboði tvær konur, Ingibjörg Kristinsdóttir skrif- stofumaður aðalmaður og Björk Alex- andersdóttir húsmóðir varamaður. Við síðustu sveitarstjórnarkosningu fékk Framsóknarflokkurinn 66 atkvæði og einn af fimm hreppsnefndarfulltrúum kjörna. - A.Bj. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ A SIGLUFIRÐI Framboðslisti Alþýðubandalagsins á Siglufirði hefur verið birtur. Þessir menn eiga sæti á listanum: 1. Kolbeinn Friðbjarnarson form. verkalýðsfélagsins Vöku, 2. Gunnar Rafn Sigurbjörnsson skólastjóri, 3. Kári Eðvaldsson byggingameistari, 4. Kristján Rögnvaldsson skipstjóri, 5. Sigurður Hlöðversson tæknifræðingur, 6. Hafþór Rósmundsson sjómaður, 7. Kristján Eliasson sjómaður, 8. Flóra Baldvinsdóttir starfsm. Vöku, 9. Tómas Jóhannsson verkstjóri, 10. Þórunn Guð- mundsdóttir húsmóðir, 11. Leifur Hall- dórsson járnsmiður, 12. Hannes Bald- vinsson framkvæmdastjóri, 13. Jóhann Sv. Jónsson tannlæknir, 14. Kolbrún Eggertsdóttir kennari, 15. Björn Hann- esson útvarpsvirki, 16. Svava Baldvins- dóttir húsmóðir, 17. Óskar Garibaldason starfsm. Vöku og Benedikt Sigurðsson kennari. Við síðustu bæjarstjórnarkosningar fékk Alþýðubandalagið 270 atkvæði og tvoaf níu bæjarfulltrúum kjörna. • A.Bj. fengju börnin útrás fyrir starfslöngun sina. Jafnframt gæti garðurinn verið úti- vistarsvæði fyrir fleiri, t.d. með þvi að koma upp bekkjum. Útivist væri börn- unum nauðsynleg og ekki væri um ann- að útivistarsvæði að ræða í nágrenni Hallveigarstaða en þarna. Dagblaðið hafði samband við gatna- málastjórann í Reykjavík og spurði hann um málið. Hann vísaði á Guttorm Þormar verkfræðing sem hefði vitneskju um málið. Guttormur sagði i viðtali við DB að umferðarráð hefði lagt málið fyrir borgarráð sem síðan heföi visaö þvi til garðyrkjustjóra til umsagnar, en eitthvað mun vera af gróðri sem meta þarf í garðinum. Guttormur sagðist siðan ekki hafa heyrt frekar um framþróun mála annað en það að garðyrkjustjóri teldi mest af gróðrinum ónýtan og að hann væri þvi meðmæltur að þarna yrðu bílastæði, a.m.k. til bráðabirgða. Jafnframt hafði garðyrkjustjóri tjáð honum að komið hefðu fram óskir að þama yrði útivistar- svæði. Að sögn Guttorms er oft mikil þröng bíla i krignum Hallveigarstaði og þeirra hlutverk væri að reyna að levsa það vandamál og finna bílastæði. Það væri síðan borgarráðs að skera úr um hvað gert verður og meta framhaldið eftir um- sögn garðyrkjustjóra og jafnframt með tilliti til annarra óska sem fram hafa komið. Málið hefur ekki verið tekið fyrir hjá borgarráði. Það verður þvi að biða og sjá hvort verður ofan á, börnin eða bílamir. -JH Þjóðleikhúskórinn hefur margfald- lega sannað gildi sitt, ekki hvað sízt þegar settar hafa verið á svið óperur og söngleikir á sviði leikhússins. Kórinn hefur nú starfað í aldarfjórð- ung og á mánudags- og þriðjudags- kvöld nk. verður afmælis kórsins minnzt á tilhlýðilegan hátt í leikhús- inu með tvennum tónleikum. Á efnisskránni verða aríur, dúettar og kórar úr ýmsum þekktum óperum, óperettum og söngleikjum sem fluttir hafa verið á sviði Þjóðleikhússins síðustu 25 árin. Má þar nefna atriði úr verkum eins og La Travíata, sem var fyrsta óperan flutt á fjölum leikhúss- ins, Cavalleria Rusticana, Ævintýri Hoffmanns, Mörtu, Leðurblökunni, Oklahoma, Þrymskviðu, Sígauna- baróninum, My fair Lady, Carmen, Faust, Rigoletto og Eugen Onegin. Stjórnandi kórsins á hljómleikunum er Ragnar Björnsson, undirleikarar Agnes Löve og Carl Billich, en hann hefur undanfarin ár annazt stjóm kórsins. Á tónleikunum kemur Islenzki dansflokkurinn fram. Þjóðleikhússkórinn var stofnaður 9. marz 1953 og var dr. Victor Urbancic aðalhvatamaðurinn að stofnun kórs- ins og stjórnandi um skeið. Formaður kórsins lengst af, eða í 22 ár, hefur verið Þorsteinn Sveinsson lögfræð- ingur en með honum í stjórn eru þau Jónas Ó. Magnússon, ritari, og Svava Þorbjarnardóttir, gjaldkeri. - JBP Á horni Túngötu og Garðastrætis, efst I Grjótaþorpinu, er auð lóð með gömlum garði. Að undanfömu hefur garðurinn verið notaður sem útivistar- svæði fyrir skóladagheimili Landakots- spítala sem er til húsa að Hallveigar- stöðum, handan Garðastrætis. Garður þessi er eina athvarfið fyrir börnin sem eru fimmtán að tölu nú á aldrinum sex til átta ára. Nú hafa hins vegar heyrzt þær raddir að i stað garðsins og barnaleikvallarins komi bílastæði. Eins og flestum borgar- búum mun kunnugt eru bilar í miðbæn- um margir og bilastæði af skornum skammti. Það er þvi tilhneiging i þá átt- ina að taka öll laus og óbyggð svæði undir bila. Dagblaðið gerði sér ferð á hendur og heimsótti garöinn en þar gættu tvær fóstrur, þær Carole Thorsteinson og Margrét Þrastardóttir, barnanna. Það fór greinilega vel um börnin í sólinni þar sem þau léku sér í gömlu tré í garðinum og sandi sem þangað hefur verið fluttur. Fóstrurnar kváðust þess mjög fýsandi að þarna yrði barnaleikvöllur í framtiðinni og fallegur garöur, en ekki bílastæði. Völlurinn þyrfti ekki að vera venju- legur völlur með rólum og öðrum leik- tækjum, heldur gerðar endurbætur á því sem fyrir væri, hólum og trjám. Þar Bilarnir eru plássfrekir og allar likur eru á þvi að börnin verði að láta i minni pokann fyrir blikkbeljunni enn einu sinni. ... ............ DB-myndir Hörður. ÞJÓÐLEIKHÚSKÓRINN ára starfsferii. — hefur skilað heilladrjúgu starfi i leikhúsinu á 25

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.