Dagblaðið - 05.05.1978, Side 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1978.
23
HallmarFreyr MM F ■ Ht
Koma upp visi að
„Iþróttamálin eru ofarlega á mínum
áhugamálalista. Það næsta sem gera
þarf 1 þeim er að byggja íþróttahús og þá
vil ég ekkert dýrt hús sem verður ekki
lokið við fyrr en um aldamót heldur
ódýrt en fullnægjandi hús sem við
getum sett upp á stuttum tíma,” sagði
Gunnar B. Salómonsson húsasmiður
sem er I öðru sæti A-listanfe, baráttu-
sætinu.
„Bæta þarf aðstööuna fyrir skíða-
fólkið hér sem er þegar nokkuð góð.
Koma þarf upp hreinlætisaðstöðu og
annarri togbraut. Mér finnst að af þvi að
hótelið fær inn það mikið fé vegna skíða-
aðstöðunnar þá gæti það alveg tekið þátt
i þessum kostnaði með bænum.
Bærinn þarf að hafa forgöngu um að
iðnaðurinn hér verði fjölbreyttari, að allt
byggist ekki á fiskinum,” sagði Gunnar.
DS
K
Gunnar B. Salómonsson við trésmiðjuna
Borg sem hann á og rekur ásamt fleirum.
Gunnar vinnur einnig talsvert að iþrótta-
málum.
Hallmar Freyr Bjarnason er einn af eig-
endum Varða h.f. og framkvæmda-
stjóri. Varði h.f. byggir m.a. leiguibúðir
fyrir bæinn og stendur Freyr við slika
byggingu. DB-myndir Ásmundur
Bjarnason.
menntaskóla
„Ég hef mikinn áhuga á þvi að bæta svæðið. 1 sumar verður gerð tilraun með þar sem þau geta leikið sér eftir vild
íþróttaaðstöðuna í bænum og skíða- að hafa opinn völl fyrir börn og unglinga gæzlulaus. Þessi grey hafa helzt hvergi
GunnarB. Salómonsson (A-lista):
BYGGJfl ÞARF ÍÞRÓTTAHÚS OG
LAGA SKÍÐA AÐSTÖÐU
mátt vera nema á einhverjum stofnun-
um undir strangri gæzlu. SUkt á ekki við
nema í sumum tilfellum,” sagði Hallmar
Freyr Bjamason múrarameistari sem er
í 3. sæti K-listans, baráttusætinu.
„Aðstöðuna hjá Iðnskólanum þarf að
laga mjög. Hér er i gildi hið gamla kerfi
'þar sem menn læra mest hjá meisturum
og um fáar greinar er að ræða. Við
þurfum að koma á fjölbrautakerfi og
fjölga greinunum. Einnig þyrfti að
koma hér upp vísi að menntaskóla.
Við verðum að halda áfram að byggja
leiguibúðir á vegum bæjarins handa
fólki. Þegar er búið að byggja 15 en reisa
á 5 á ári næstu árin,” sagði Freyr.
DS
'
Katrín Eymundsdóttir (D-lista):
Atvinnurekstur
í hendur einstaklinga
„Ég held ég verði að segja að ég ætla
að reyna að beita mér fyrir öllum
málum jafnt. „Ég hef ekki verið í bæjar-
stjóm áður en unnið að félagsmálum en
ætla að reyna að beita mér ekki bara
fyrir þeim málaflokki,” sagði Katrin
Eymundsdóttir húsmóðir sem skipat
efsta sætiö á framboðslista Sjálfstæðis-
flokksins.
„Ég geri mér grein fyrir því að gmnd-
vallaratriði í hverju bæjarfélagi er að
næg atvinna sé fyrir hendi. Ég vil að
einstaklingar fái meiri möguleika hér til
atvinnurekstrar en ekki aö opinber og
hálfopinber fyrirtæki sjái hér um allan
atvinnurekstur.
Æskilegt væri að stefnan i fræðslu-
málum hér í bæ og sveitunum í kring
yrði fastmótaðri því enga heildarstefnu
er að sjá núna. Vantar alla samvinnu
milli bæjaríns og sveitanna.
Um yngstu borgarana þarf líka að
hugsa og ég legg eindregið til að dag-
heimilinu sem verið er að byggja hér
verði lokið sem fyrst,”sagði Katrín.
DS
Katrin Eymundsdóttir á heimili sinu að Ketilsbraut 20. Katrin hefur ekki veriö I
bæjarstjórn áður en unnið að félagsmálum.
1974 1970 1966 1962
Framsóknarfl. 318-3 230-2 243-2 241-3
Sjálfstæðisfl. 213-2 144-1 144-1 123-1
r Alþýðufl. og
Urslit í 4 Samtök f rjálslyndra og vinstri manna 263-2
síðustu Óháður og Alþýðu- bandalag Alþýðufl. 239-2 177-2 173-2 151-2
kosningum Óháðir kjósendur Sameinaðir kjósendur 125-1 286-3 151-2
Alþýðubandalag 145-1 203-3
4 listarí kjöri
A-listi
Alþýðuflokks:
ólafur Erlendsson
Gunnar B. Salómonsson
Guðmundur Hákonarson
Vilhjálmur Pálsson
Herdís Guðmundsdóttir
Krístján Mikkelsen
Jón B. Gunnarsson
Jón Þorgrímsson
Einar F. Jóhannesson
Kolbrún Kristjánsdóttir
Viðar Eiríksson
Baldur Karlsson
Þorgrímur Sigurjónsson
Kristjana Benediktsdóttir
Halldór Ingólfsson
ólafur Guðmundsson
Halldór Bárðarson
Amljótur Sigurjónsson
B-listi
Framsóknarflokks:
Egill Olgeirsson
Jónina Hallgrímsdóttir
Aðalsteinn Jónasson
Stefán Jón Bjamason
Tryggvi Finnsson
Sigrún Steinsdóttir
Jón Helgason
Ingimundur Jónsson
Haukur Haraldsson
Bergþóra Bjamadóttir
Pálmi Karlsson
Þorsteinn Jónsson
Laufey Jónsdóttir
Kristján Benediktsson
Ámi Bjöm Þorvaldsson
Sigurður Kr. Sigurðsson
Kári Pálsson
Haraldur Gislason
D-listi
Sjátfstæðisflokks:
Katrin Eymundsdóttir
Hörður Þórhallsson
Guðmundur A. Hólmgeirsson
Jón Ármann Ámason
Sverrir Jónsson
Ingvar Þórarinsson
Kristinn Magnússon
Haral^ur Jóhannesson
Skúli Jónsson
Reynir Jónasson
Særún Jónsdóttir
Haukur Ákason
Benedikta Steingrímsdóttir
Pálmi Pálmason
Þröstur Brynjólfsson
Dórothea Guðlaugsdóttir
Hákon Aðalsteinsson
Jóhann Kr. Jónsson
K-listi
óháðra og
Alþýðubanda-
lagsmanna:
Kristján Ásgeirsson
Jóhanna Aðalsteinsdóttir
Hallmar Freyr Bjamason
Benedikt Sigurðsson
Höröur Amórsson
Snær Karlsson
Guðjón Bjömsson
Elísabet Vigfúsdóttir
Sævar Kárason
Kristján Helgason
•Sigurveig Jónasdóttir
Bjöm G. Jónsson
Snædís Gunnlaugsdóttir
Hreiðar Jósteinsson
Tryggvi Jóhannsson
Guðmundur Eiriksson
Jón Aöalsteinsson
Ásgeir Kristjánsson.
Hverju spáir þú
um úrslit
kosninganna?
Aðalsteinn Helgason, innheimtustjóri
bæjarins: Kratar fá 1 mann, framsókn
3, sjálfstæðið 2 og K-listinn fær 3. Ég
byggi þessa spá á; siðustu kosningum.
Ogéggefekkiupphvaöég kýs.
Guðlaugur Bessason bifreiðarstjóri: A-
listinn fær 1 mann, B-listinn 2 og einnig
D-listinn. K-listinn fær þá fjóra. Ég
byggi þetta á úrslitum síðast. Ég sjálfur
kýs K-listann, það er ekki um annað að
ræða.
Arnviður Ævarr Björnsson pipulagn-
ingameistari og garðyrkjumaðun Ég
veit lítið um pólitík en ætli
Alþýðuflokkurinn fái ekki 1 mann,
Framsóknarflokkurinn 3, Sjálf-
stæðisflokkurinn 2 og K-listinn 3. Þetta
er auðvitað með þeim fyrirvara að D-
listinn gæti tapað einu sæti til viðbótar
til K-listans. Ég vona ekki því ég er sjálf-
stæðismaður.
Stefán Benediktsson kaupmaðun B-
listinn fær 3, D-listinn 2, K-listinn 3 og
A-listinn 1. Ég byggi þessa spá á
kosningunum í fyrra og því að Samtökin
standa nú að K-iistanum. Það er ekkert
leyndarmál hvað ég kýs, en ég bara segi
þér þaö ekki.
Karl Hannesson deildarstjóri: Ég fylgist
ekkert með pólitik og mér er alveg sama
hvernig fer. Ég kýs engan.
Spurning
dagsins
Þórður Eiriksson mjólkurbilstjóri: AI-
þýðubandalag og frjálslyndir fá 2 menn.
Alþýðuflokkur 1, Sjálfstæðisflokkur 2
og Framsóknarflokkur 4.