Dagblaðið - 05.05.1978, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 05.05.1978, Blaðsíða 30
34 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. MAl 1978. H GAMLA BÍÓ —Y j Simi 11475. Bílaþjófuri/in (Sweet Revenge) Spennandi ný bandarísk kvikmynd meö Stockard Channing. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuðinnan 12ára. Kyik myndir Austurbæjarbíó: Hringstiginn kl. 5, 7, 9. Bönnuð innan lóára. Ciamla bió: Bilaþjófurinn kl. 5,7,9 Hafnarbió: Tungumálakennarinn kl. 3, 5,7 ,9 og 11. Háskólabió: Sigling hinna dæmdu kl. 6 og 9. t.augarásbíó: öfgar i Ameriku kl. 5,9. I f. Nýja bíó: Fyrirboðinn kl. 5, 7,10, 9.15. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn: A: Catherine kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B. Demantarániö mikla kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. C: Rýtingurinn kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 ög 11.10. D: Sólmyrkri kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Stjörnubió: Afbrot lögreglunnar kl. 5, 7.30, og 10. Bönnuöinnan lóára. I'ónabíó: Ávanti, kl. 5 og 9. Kaffivagninn Grandagarði Alls konar veitingar Opnarsnemma— Lokarseint Útvarp Sjónvarp i Prentarar Viljum ráða pressumenn sem fyrst Prentsmiðjan Oddi Bræðraborgarstíg 7. Sími 20280 Hjnllnfiskur Merkiö sem vann harðfisknum nafn Fœst hjó: KjötverzlunTómasar Laugavegi Hjallur hf. - Sölusími 23472 Sölumaður Góður sölumaður getur fengið starf nú þegar. Reynsla á sviði prentiðnaðar eða á skyldu sviði er æskileg. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild DB merkt „Sölumaður strax”. KUPPINGAR! KUPPINGAR! G L A N S S K 0 L Hárgreiðslustofa Steinu ogDódó Sími24616—Laugaveg 18—Sími24616 B L r A S T U R Nýir umboðsmenn Dagblaðsins Sauðárkrókur Anna Leópoldsdóttir Víðihlíð 29 S: 95-5429 Þingeyri Hulda Friðbertsdóttir Brekkugötu 40 S: 94-8163 Sjónvarp í kvöld kl. 22,00: Hin stoltu Rómantíkin blómstrar þar Hin stoltu (Les orgueilleux) nefnist fröns-mexikönsk biómynd frá árinu 1453 sem verður sýnd í sjónvarpinu i kvöld kl. 22,00. Þetta er mjög rómantísk mynd, sem hefst á því að ung frönsk hjón fara til smáþorps í Mexikó í páskafri. Það vill þó • ekki betur til en svo að eiginmaðurinn veikist af drepsótt og deyr skömmu siðar. Eiginkonan stendur nú uppi ein og yfirgefin. Þorpslífið er heldur fábreytt og skemmtanasnautt. Þar býr m.a. fransk ur læknir, sem hefur farið i hundana vegna ofdrykkju. Er ungu konunni heldur illa við þennan drykkfellda lækni i fyrstu en ekki líður á löngu áður en henni fer að líka bara nokkuð vel við hann. Með aðalhlutverkin í myndinni fara Michele Morgan og Gérard Philipe. Leikstjóri er Yves Allegret, en þýðandi er Ragna Ragnars. Myndin er 100 minútna löng. RK Þau Gérard Philipe og Michele Morgan fara meó aðaihlutverkin i biómyndinni í sjónvarpinu í kvöld. Útvarp D Föstudagur 5. maí 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Saga af Bróöur Yinng” eftir Friðrik Á. Brekkan. Bolli Þ. Gústavsson les (15). 15.00 Miðdegistónleikar. Leontyne Price og Nýja filharmoniusveitin flytja „Knoxville, sumarið 1915”, tónverk op. 24 fyrir sópran rödd og hljómsveit eftir Samuel Barber; Thomas Schippers stjórnar. Clifford Curzon og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Pianó- konsert nr. 2 eftir Alan Rawsthorne; Sir Malcolm Sargent stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popp. 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Stúlkan Fríóa og skrimsliö”, franskt ævintýri i endursögn Alans Bouchers, þýtt af Helga Hálfdanarsyni. Þor- björn Sigurðsson les. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Um mannréttindadómstól Evrópu. Þór Vilhjálmsson hæstaréttardómari flyturerindi. 20.00 Sinfónískir tónleikar. Sinfónia nr. 3 i a moll op. 44 eftir Sergej Rakhmaninoff; Fila- delfiuhljómsveitin leikur; Eugene Ormandy stjórnar. 22.50 Gleðistund. Umsjónarmenn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. 20.40 Um suðurhluta Afríku. örn Ólafsson menntaskólakennari flytur síðara erindi sitt. 21.10 Óperutónlist: Mario del Monaco syngur ariur úr óperum eftir Verdi, Hljómsveit óper- unnar i Monte Carlo leikur með, Micola Rescigno stjórnar. 21.25 ‘„Saga úr þorskastriði”, eftir Anton Helga Jónsson. Höfundur les. 21.45 íslenzk tónlist: Pétur Þorvaldsson leikur á selló og ólafur Vignir Albertsson á pianó. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjalds- sonar frá Balaskarði. Indriði G. Þorsteinsson les (5). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. I D ^ Sjónvarp Föstudagur 5. maí 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Prúðu leikararnir (L). Gestur 1 þættinum er söngvarinn Lou Rawls. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kastljós (L). Þáttur um innlend málefni. UmsjónarmaðurGuðjón Einarsson. 22.00 Hin stoltu. (Les orgueilleux). Frönsk- mexíkönsk bíómynd frá árinu 1953. Leikstjóri Yves Allegret. Aðalhlutverk Michele Morgan og Gérard Philipe. Hjón koma til smáþorps í Mexikó i páskafri. Maðurinn veikist skyndi- lega af drepsótt og deyr. Peningum er stoliö frá konunni, og hún stendur uppi ein og yfirgefin. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.40 Dagskrárlok. ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboði í spenna fyrir aðveitustöðvar Vesturlínu — Hrútatungu, Glerárskóga og Mjólká. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins Laugavegi 116, gegn greiðslu á kr. 5000.- Dagblað án rikisstyrks Blaðburðarbörn óskast strax: Skarphéðinsgata - V'rfilsgata Hverfisgata 4—125 Undargata Skúlagata frá 58 — út Rauðarárstígur frá 1—13 Upplýsingar á afgreiðslunni, sími 27022. BIAÐIÐ

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.