Dagblaðið - 08.05.1978, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 08.05.1978, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 8. MAÍ 1978. <29555> OPHE> VIRKA DAGA FRÁ 9—21 UM HELGAR FRÁ 13—17 Holtsgata 93 fm 3ja herbergja verulega góð ibhð á T.hæð. Grenimelur 2ja herb. mjög falleg ibúð á jarðhxð. Gaukshólar 5 herb., 4 svefnherbergi, frábært útsýni, bíl- skúr. Mjög fjársterkir kaupendur að öllum stærðum eigna á Stór- Reykjavikursvæði, t.d. raðhúsi, einbýli I Kópavogi eða Fossvogi, Breiðholti, Garðabæ eða Haúiar- firði. Skiptamöguleikar. Blikahólar 4 herb. sérlega góð ibúð, frábært útsýnL Krummahólar 4 herb. sérlega vönduð ibúð, 105 fm. Krummahólar Penthouse á. 7. og 8. hæð, geta verið 2 ibúðir með sérinngangi, ef vill, ekki fullbúið. Bilskúrsréttur. Verð 20— 21 m. Vantar i staðinn einbýli á Stór-Reykjavikursvæði með mjög stórum bilskúr, helzt ekki undir 60 fm. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 SOLl’M.: Hjórtur Gunnarsson. Lárus Helgaso.i. Siarún Kröver LOGM.: Svariur Pór Vilhjálmsjon hdl Fasteignir á Suðurnesjum: Garður: 2 herb. ibúð i tvibýlishúsi, stendur á stóru eignarlandi. Verð kr. 6 millj., útb. 3-3,5 millj. Grindavík: Einbýlishús ó einni hœð, 134 fm með tvöföldum bilskúr, 5 óra. Verð kr. 18—20 millj., útb. 10 millj. Einbýlishús, 3 herb., gamalt en endurnýjað að hluta, stækkunarmöguleikar. Verð kr. 5,5—8 millj., útb. 2,5—2,8 millj. Keflavík: Glæsilegt garðhús, 140 fm, sem nýtt, gott útsýni, fulikomnar inn- réttingar, skipti möguleg á eldri fasteign, helzt i Reykjavík. Verð kr. 24—26 millj., útb. 15 millj. Góó sérhæð, 115 fm, 3 herb., nýtt gler, bílskúr, góður staður. Verð kr. 14—14,5 millj., útb. 8,5—9 millj. 3 herb. íbúð, 60 fm í tvíbýlishúsi með bilskúr, öll nýtekin i gegn, nýir gluggar og gler, göð teppi. Verð kr. 8.5 millj., útb. 4—4,5 millj. 3 herb. ibúð i fjórbýlishúsi, 83 fm með bilskúr. Verð kr. 9 millj. útb. 4 millj. 'Glæsileg 3 herb. íbúð i fjórbýlishúsi, 103 fm, með bílskúr, góðar innréttingar, góð teppi, flisalagt bað. Verðkr.12 millj., útb. 6,5—7 millj. 2 herb. ibúð i tvibýlishúsi, 50 fm, verð kr. 6,5—7 millj., útb. 2,4 millj. Raðhús á tveimur hæðum, 4 svefnh., stór stofa, bílskúr, gýð eldhúsinnrétt. Verð kr. 14—14,5 millj., útb. 7,5—8 millj. Viðlagasjóðshús, stærri gerðin, góð umgcngni. Verð kr. 13,5 millj.,. útb. 7 millj. Ytri-Njarðvík: 4 herb. ibúð við HjaUaveg. Verð kr. 11 millj. EinbýUshús í smiðum á nijög góðum stað, glæsilegar teikningar, verð kr.6,5—7 millj., útb. samkomulag. 3ja herb. íbúó i smíðum, 93 fm. Verð 6,5 millj. Iðnaðar- og verzlunarlóð á góðum stað. 2500 fm eignarlóð. Vogar: Eldra einbýlishús, eignarlóð, verð kr. 3,6 millj. Frystihús, brunabótamat 38 milij. Eignarland sunnan Voga við Stapa, stærð 2,9 hektarar. Ýmislegt. Sumarbústaður í Klausturhólalandi i Grímsnesi, 24 fm,tvibýli,stendur við læk. Verð kr. 3 millj., útb. samkomulag. Égkyssiþig í sídasta sinn « itu&USZBB t stiu -*r~1 tiintw ilaánjit Hsequott — kommúnistar ítreka andstöðu sína gegn samn mtn ' É scritta con una calligrofta tremanteeiincerU Disperata lettera di Moro allaDc: l.awta nattia mannræmngjana Enrico Berlinguer foringi kommún- istaflokksins á ítaliu flutti ræöu í gær, þar sem hann lagði þunga áherzlu á að alls ekki mætti semja við Rauðu her- deildirnar en meðlimir þess hóps rændu Aldo Moro fyrir nærri tveim mánuðum. Nokkur óvissa hefur verið siðustu þrjá daga um hvaða stefnu hugsanlegir samningar við ræningjana mundu taka. Ræningjarnir krefjast þess að þrettán félagar þeirra verði leystir úr fangelsi og tilkynntu i fyrradag að Moro yrði tekinn af lifi á hverri stundu. Dagblaðið 11 tempo birti bréf sem Moro er sagður hafa skrifað konu sinni þar sem hann kveður hana og segir meðal annars: .Ég kyssi þig í siðasta sinn...” Um helgina var farin mikil herferð um Róm og handtók lögreglan í það minnsta tuttugu og sex menn sem grunaðir eru um að hafa samúð með eða samband við ræningjana. Forsiða italska dagblaðsins II Messaggero þar sem mynd er af bréfum frá Aldo Moro og fyrirsögnin hljóðar I íslenzkri þýðingu: — örvæntingarfull bréf frá Aldo Moro til flokks hans. i REUTER Olíuverð óbreytt á næstunni segir Saudi-A rabía Líklegt er að olíuverð í heiminum Sagði hann þetta á blaðamanna breytti ekki raunverulegum markaðs- mundi haldasuóbreytt þetta árið og fundi að loknum óformlegum þriggja aðstæðum. jafnvel gætu markaðsaðstæður OTðið daga fundi fulltrúa OPEC ríkjanna en þannig að ekki verði verjandi að j þeim samtökum eru flest mestu oliu Formleg ákvörðun um verðlagn- hækka olíuna fyrr en 1981 eða 1982, útflutningsríki heims. Ráðherrann átti ingu TSHurmar á næstu mánuðum að sögn oliumálaráðherra Saudi- þó von á að sum þessara rikja vildu verður tekin á fundi OPEC rikjanna í Arabíu. hækkun strax á þessu ári en það júní næstkomandi. Olíuskip i tvennt á af olíunni er. Vonazt er til að framhlut- inn muni kenna grunns á sandfjöru á Englandsströnd. Olíulekinn er úr þeim hluta skipsins. Flutningaskipið. sem er franskt, kemur til LeHavre í dag með áhöfnina af olíuskipinu. Skemmdir urðu á bógi þess en þó ekki meiri en svo að það komst hjálparlaust til hafnar. Norðursjónum Verið er að reyna að eyða oliubrák á Verið er að draga olíuskipið, sem var Norðursjó siðan oliuskip og flutninga- tæplega 13000 lestir með 12000 lestir af skip rákust á i gær með þeim afleiðing olíu innanborðs til Rotterdam, eða rétt- umaðoliuskipiðfórítvennt. ara sagt afturhluta skipsins þar sem mest Leigumiðlun: , Okkur vantar allar stærðir af ibúðum til leigu, leigusalar, látið okkur sjá um að leigja, ykkur að kostnaðarlausu. Ath. myndir af öllum eignum em fyrir hendi á skrifstofunni. Opið frá 1—6, sex daga vikunnar. EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA HAFNARGÖTU 57 — KEFLAViK — SiMI 3868 Hannes Ragnarsson Hamragarði 3, Keflavík, simi 3383. Ragnhildur Sigurðard. sökim. Reynir Ólafsson viðskfr. Indland: Sonur Indim Gandhi kominn í fangelsi Syni Indiru Gandhi, Sanjay, hefur verið stungið í fangelsi. Hann hefur þó ekki hlotið dóm ennþá heldur er honum gefið að sök að hafa reynt að hafa áhrif á vitni og reyna að eyði- leggja filmur, sem sanna spillingu á stjórnmálamenná Indlandi. lndira móðir hans heimsótti hann í fangelsið i Delhi rétt eftir að hann kom þangað á föstudaginn var. Ákær- urnar á hendur honum gefa allar til kynna að hann hafi framið afbrot sín á þeim tíma, sem móðir hans var for- sætisráðherra lndlands og hann einn áhrifamesti maður ríkisins. Rétturinn vísaði á bug kröfum hans um sérstaka gæzlu vegna þess að hann á á hættu árásir og óþægindi í gæzlu- vistinni.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.