Dagblaðið - 08.05.1978, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 8. MAÍ 1978.
9
Útvarp
Sjónvarp
Sjónvarpíkvöld kL 21.15: Með kveðjufrá yfirvöldunum
Það hafa vafalaust fleiri en Peter Hurley rifizt út af skattinum sinum.
HJÁ SKATTSTJÓRANUM ER
ENGA MISKUNN AÐ FÁ
Meó kveðju frá yfirvöldunum nefnist
brezkt sjónvarpsleikrit eftir Brian
Clark, sem verður á dagskrá sjón-
varpsins i kvöld kl. 21.15.
Sagan segir frá Peter Hurley, sem er
sjálfs sín herra og ekki vanur að taka við
skipunum frá öðrum. Þar sem hann
rekur eigið fyrirtæki telur hann sig geta
skammtað sjálfum sér nærri ótak-
mörkuð laun og er að vonum harla
ánægður með lífið og tilveruna þvi hann
getur leyft sér að gera nærri því allt sem
hann langar til. En Adam var ei lengi í
Paradis og svipaða sögu má segja um
Hurley og paradís hans, þvi skatt-
heimtumenn eru alltaf samir við sig. Það
kemur þvi að því að skattstjórinn hefur
samband við Hurley og segist eiga sitt-
hvað vantalað við hann.
Með aðalhlutverkin í myndinni fara
Robert Urquhart, David Swift og Peter
Blythe. Leikstjóri er Bill Gilmour en
þýðandi er Óskar Ingimarsson.
Myndin er í litum og tæplega
klukkustundar löng.
-RK.
Sjónvarpí kvöld kl. 22.05: Skurðlækningar með smásjá
Athyglisverðar nýjungar
í læknavísindunum
„Eins og nafn myndarinnar bendir
til er hér fjallað um skurðlækningar
undir smásjá,” sagði Jón O. Edwald
okkur um myndina Skurðlækningar
með smásjá sem hann þýðir og er hún
á dagskrá sjónvarpsins kl. 22.05 i
kvöld.
Sagði Jón að við fengjum að sjá
aðgerðir sem illmögulegt var að gera
áður. Meðal annars sjáum við þegar
mött og ónýt glæra er tekin úr auga og
önnur ný og tær sett í staðinn. Sagt er
að þessi aðferð sé um 100 ára gömul
og hafi slik aðferð verið gerð á gasellu
þá, en í þessari mynd er vitanlega sýnd
ný tækni við aðgerðina.
Þá fáum við að fylgjast með aðgerð
á eyra. Hlustarböndin eru orðin föst
saman vegna kölkunar og er því borað
i gegnum ístaðið og manninum gefin
heyrnin aftur. Var slík aðgerð fyrst
framkvæmd eftir heimsstyrjöldina
siðari.
Þá fáum við að sjá aðgerð á konu
sem einu sinni hafði verið gerð ófrjó.
Hún vildi nú gjarnan eiga börn og var
því eggjarás hennar saumuð saman
þannig að hún varð frjó aftur.
Einnig sjáum við aðgerð sem gerð
var á manni sem hafði misst höndina
framan við úlnliðinn. Var höndin
grædd á og hefur maðurinn fengið það
mikinn mátt i hana aftur að hann
getur að eigin sögn að minnsta kosti
lyft bjórkollu.
Kvað Jón mynd þessa mjög at-
hyglisverða, en hélt jafnvel að
í sjónvarpinu I kvöld fáum við m.a. að viðkvæmt fólk ætti ekki að horfa á
fylgjast með aðgerð sem gerð er á hana. ^
manni sem hefur misst höndina framan
við úlnliðinn, en mynd þessi er einmitt Myndin er i litum og um 45
af konu sem hefur fengið hönd sína mínútna löng'.
grædda á aftur. RK.
Sá
mest
seldi
ár
eftir
ár
Pólar h.f.
EINHOLTI 6
Enduropnum
í dag bflasölu á
notuðum bílum
Sérhæfum okkur í Saab og
Lancia bílum.
Saab 99 árg '74, beinskiptur.
Saab 99 árg. '74, sjálfskiptur.
Saab 95 árg. '76, station.
Saab 99 árg. '75, Combi, beinskiptur.
Saab 99 árg. '78, Combi, beinskiptur.
Látið skrá bíta, höfum kaupendur
að ýmsum árgerðum.
BJÖRNSSON Aco
BlLDSHÖFÐA 16 SlMI 81530 REYKJAVÍK
Fasteignasalan
EIGNABORG sf
1
Hamraborg 1
Kóngsbakki
2ja lierb. 47 ferm góð íbúð. Verð 8
millj.
Efstihjalli
2ja herb. ibúð, 65 ferm, vönduð
innrétting. Verð 8 1/2 miilj.
Efstaland
2ja herbergja 50 ferm góð íbúð.
Verð 8 1/2 niillj.
Kópavogsbraut
2ja herb. 80 ferm. Verð 7,5 millj.
Þinghólsbraut
3ja herbergja 96 ferm, bilskúrsrétt-
ur. Verð 1L5-12 millj.
V estmannaeyjar
Einbýlishús við Brekkustíg, hæð
og ris, nýuppgert Verö 9JS
milljónir.
Holtagerði
3ja herb. 80 ferm í tvibýlishúsi,
efri hæð, bilskúr. Verð 13 millj.
Víðihvammur
3ja herb. 95 ferm í tvíbýlishúsi,
jaröhæð, þarfnast viðgcrðar.
Verð 9,5 millj.
Borgarholtsbraut
3ja herbergja glæsiieg neðri hæð 1
tvibýli, 90 ferm — jarðhús fylgir.
Verö 13.5 millj.
Ásbraut
3ja herb. 95 ferm bílskúr í fjölbýlis-
húsi, góð ibúð. Verð 12 millj.
Ásbraut
4ra herb. 102 fcrm í fjölbýlishúsi.
Vcrðl4millj.
Álfhólsvegur
4ra herb. ibúð, 90 fcrm, jarðhæð.
Verðl2millj.
Hlégerði
4ra herb. 100 ferm sérhæð í
þribýlishúsi, bílskúrsréttur. Verð
14.5 millj.
Asparfell
4ra herb. 124 ferm stórglæsileg
ibúð. Yerð 14.5 millj. eða skipti á
einbýli.
Kópavogur
Smiðjuvegur
ca. 400 fm iðnaöarhúsnæði til
leigu. Teikningar á skrifstofunni.
Hlíðarvegur
3ja herb. 75 fm. Verð 10.000.000.-
Þarfnast lagfæringar.
- Símar 43466 - 43805
Grenigrund
5 herb. 100 ferm raðhús í cldra
húsi. Vcrð 12 milij.
Stigahlíð
5 herb. ibúð i fjölbýlishúsi ca 140
ferm á 4. hæð. Góðar geymslur
ýfir íbúðinni. Glæsileg eign. Verð
18 millj.
Álfhólsvegur
5 herb., 125 ferm góð jarðhæð í
þrí ivlishúsi. Verð 14 milij.
Bjarnhólastígur
Forskallað einbýlishús, 7 herb.
Verð 14 millj.
Hlíðarvegur
Erfðafestuland
10 þús. ferm, 80 ferm íbúðarhús er
á landinu. Verð 15 miilj.
Sumarbústaður
norðaustan við Þingvallavatn.
Verð 2,5 millj.
Engjasel
Fokhelt raðhús, múrhúðað' að
utan, gler í gluggum, einangrun og
ofnar fylgja, ca 210 ferm. Verö
.14,5 milli.
Seljabraut
2 st. fokhelt ráðhús, múrhúðað að
utan, gler í glugguni, jöfnuð lóð.
VeröJ3 millj., útb. 7 millj.
Kópavogur
Iðnaðarhúsgrunnur, 450 fcrm
steypt plata, góð lóð. Uppl. á skrif-
stofunni.
Garðabær
Stórglæsilegt einbýlishús á
Markarflöt, ca 200 ferm með
bílskúr, skipti möguleg á sérhæð
eða minna einbýlishúsi.
Auðbrekka
Iðnaðarhúsnæði á efri hæð, 100
. ferm fullfrágcngið. Verð 10 millj.
Hveragerði
76 ferm raöhús nýtt úr steinsteypu
á einni hæö. Verð 8 millj. Útb. 5
millj.
Grundarfjörður
5 herb. fbúð við Hlfðarveg 105
ferm. Verð 14 millj.
Vilhjálmur Einarsson
sölustjóri.
Pétur Einarsson lögfræðingur.
--rTn
Br/iwj