Dagblaðið - 08.05.1978, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 8. MAÍ 1978.
25
Til sölu Perkins dlsilvél,
ekin 40 þúsund. Uppl. í síma 38364 og
36756.
Til sölu hásing
undir Dodge ásamt fleiru í Dodge, t.d.
startari, alternator, stýrisvél og fleira.
Uppl. í síma 42727.
Fíatl27árg.’73
til sölu. Uppl. í sima 52971 eftir kl. 6.
Til söluSkodi árg. ’71
i ágætu lagi. Selst ódýrt. Uppl. i síma
38364 og 36756.
Oldsmobile.
Til sölu Oldsmobile station árg. '69, 350
cub., sjálfskiptur. Til sýnis á bílasölu
Alla Rúts. Uppl. á sama stað og í síma
43338.
AUegro árg.’77
til sölu, lítið ekinn. Greiðsluskilmálar.
Simi 12732.
Til sölu Opel Rekord 1700
station árg. ’70, nýupptekin vél, útvarp,
Mjög góðurbíll. Uppl. i síma 52641.
Chevrolet Impala árg. ’67.
Óska eftir vinstri framhurð á Chevrolet
Impala árg. ’67, 4ra dyra. Uppl. í síma
92-1989 eftirkl. 17.
Tilboð óskast
í Ford Fairlane 500, árg. ’65, sæmi-
legur bill, þarfnast boddiviðgerðar. Selst
ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
31101 næstudaga.
Vél óskast
í Opel Rekord árg. ’68. Uppl. í síma
44036.
Bílavarahlutir auglýsa.
Erum nýbúnir að fá varahluti í eftir-
taldar bifreiðir: Land Rover, Cortinu ’68
og 70. Taunus 15 M ’67, Scout ’67.
Rambier American, Hillman, Singer,
Sunbeam ’68. Fíat, VW. Falcon árg. ’66.
Peugeot 404. Saab, Volvo. Citroen,
Skoda 110 '70 og fleiri bíla. Kaupum
einnig bila til niðurrifs. Uppl. að Rauða-
hvammi við Rauðavatn, simi 81442.
Tilboð óskast
í Rambler Classic ’65 og einnig Rambler
vél ’67 nýupptekin og Moskvitch ’70.
Uppl. í sima 25125 milli kl. 1 og lOe.h.
Til sölu er fiberbretti
og húdd á Willys-jeppa árg. ’55-’70 á
mjög góðu verði. Smiðum alls konar
bilhluti úr plasti. Polyester hf. Dals-
hrauni 6, Hafnarfirði. sími 53177.
Vörubíll til sölu:
Mercedes Benz 322 i góðu standi. Ný
skoðaður. Verð 1200—1300 þús. Uppl. i
síma 24893 og 18948 alla daga.
Til leigu er einbýbshús
í Smálöndum 4 herb. og eldhús, bað
þvottahús ásamt risi sem hægt er að
innrétta. Uppl. hjá auglþj. DBí sima
27022.
H-80268
Tvö samliggjandi
herbergi með sérsnyrtingu hjá Sundhöll
Reykjavikur til leigu. Tilboð sendist
blaðinu fyrir 10. maí merkt „Miðbær
80203"
40 ferm bilskúr
til leigu í fimm mánuði. Ekki fyrir bíla-
viðgerð. Uppl. í síma 40473.
6 herb. fbúð
(efri hæð og ris) í mjög rólegu húsi á
Skólavörðuholti til leigu frá 1. júni.
Tilboð ásamt uppl. um fjölskyldustærð
sendist blaðinu merkt „1. júní 80201.” I
Bilskúr til leigu
við Fjólugötu. Uppl. i síma 10524 eftir
kl.7.
Nýleg 3ja
herbergja íbúð til leigu í Norðurbæ í
Hafnarfirði. Góð umgengni og reglu-
semi áskilin. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022
H-0289
5 herbergja ibúð
í háhýsi í Kópavogi, laus, til leigu strax.
leigist með gluggatjöldum. Fyrirfram-
greiðsla 6 til 12 mánuðir. Tilboð sendist
á augld. DB fyrir 10. maí merkt „T
1000”.
í
Húsnæði óskast
Aðventusöfnuðinn vantar
húsnæði á Reykjavíkursvæðinu fyrir
starfsmann í ca. eitt ár. Þrennt full-
orðið í heimili. Uppl. í síma 13899 og
40702.
Lftið herbergi
óskast undir geymslu á húsgögnum.
Enginn umgangur. Uppl. i sima 35500
milli kl. 7 og 8.
Ungstúlka óskar
eftir að taka á leigu forstofuherbergi
með baði strax. Uppl. i síma 44120 eftir
kl.6.
Snælandshverfi 4ra
herb. íbúð óskast frá 1. sept. Helzt í
Snælandshverfi. Uppl. í síma 43059.
Einhleypur fullorðinn maður
óskar eftir lítilli ibúð eða herbergi með
eldunarplássi til leigu Fyrirframgreiðsla
eftirsamkomulagi. Uppl. í síma 22995.
Hafnarfjörður.
Óskum eftir 5—6 herb. íbúð á leigu frá
1. júni. Uppl. í síma 52984.
3ja herb. ibúð óskast
til leigu. Fátt I heimili. Uppl. í sima
44654 eftirkl.6.
Til sölu Man 15200
frambyggður árgerð 74, mjög góður
bill. Sími 96—61309.
Til sölu Scania Vabis
vörubill 55 árg. ’61. Uppl. i sima 72593.
Glæsileg 2ja herb. ibúð
með sérþvottahúsi og geymslu til leigu
að Kóngsbakka. Tilboð sendist blaðinu
merkt „Kóngsbakki” fyrir hvítasunnu.
Bifvélavirkjar.
Hef aðstöðu til að leigja duglegum og
reglusömum manni viðgerðarpláss á
bílaverkstæði minu sem er i Reykjavík.
Tilboð sendist til blaðsins fyrir 13. maí
merkt: „Sjálfstætt 80325"
Hjón með 1 barn
óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð til leigu.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Höfum meðmæli ef óskað er. Uppl. í
símaa 10698.
Hjón með 1 barn
óska eftir ibúð á leigu til áramóta. Uppl.
i símum 14135 (vinnusimi) og 11811
eftir kl. 19.
Árbæjarhverfi.
Vantar 3ja-4ra herb. íbúð strax eða fyrir
1. jiíli. Góðri umgengni heitið. Einhver
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
síma 84253.
U ngur námsmaður er
húsnæðislaus frá I. júni. Litil ibúð
æskileg. Reglusemi og meðmæli ef óskað
er. Uppl. i sima 16106.
Óska eftir að taka
á leigu litla íbúð í Kaupmannahöfn i
sumar. Fyrirframgreiðsla helzt í isl.
peningum. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
H-0259
Barnlaust par utan
af landi óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Meðmæli ef óskað er og fyrirfram-
greiðsla. íbúðin þarf ekki að verða laus
strax. Uppl. i síma 18878.
Fullorðinn maður
óskar eftir litilli ibúð eða herbergi með
eldunarplássi. Fyrirframgreiðsla eftir
samkomulagi. Nánari uppl. i sima 22995
eftirkl. 4ádaginn.
Ungt reglusamt
par óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. í sima
12174.
Hafnarfjörðun
2—3 herbergja íbúð óskast. Fyrirfram-
greiðsla. Vinsamlega hringið í sima
51703.
Tvær reglusamar systur
utan af landi báðar í námi óska eftir 2ja
herbergja íbúð til leigu. Skilvisum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 72755
eftirkl. 18.
22 ára stúlka
i góði atvinnu óskar eftir litilli ibúð.
fljótlega i gamla bænum eða sem næst
honum. Uppl. i sima 41367 eftir kl. 6.
Þörfnumst sárlega 4ra herb.
íbúðar til leigu i 1—2 ár frá og með I.
júní. íbúðin þarf að vera í Kópavogi og i
góðu standi. Ár greitt fyrirfram ef óskað
er. Góðri umgengni og reglusemi heitið.
Vinsamlega hafið samband við auglþj.
DBísima 27022.
H—0247
Barnlaus miðaldra hjón
óska eftir lítilli íbúð, má vera bilskúr.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-0084
3 austfirzk
ungmenni óska eftir ibúð frá og með 1.
september næstkomandi. Uppl. í síma
32042 i dag og næstu daga.
Ung hjón með
eitt barn óska eftir að taka á leigu 3ja til
4ra herbergja íbúð. Uppl. í sima 16042.
Ung hjón m eð
2ja ára barn óska eftir 2ja til 3ja her-
bergja íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er.Uppl.ísima 53435 og 15695.
2ja til 3ja herbergja íbúð
óskast á leigu í gamla bænum. Uppl. í
síma 31263.
Litii ibúð óskast,
tvennt fullorðið í heimili. Fyrirfram-
greiðsla í boði. Uppl. í sima 37781.
Óska eftir að taka á leigu
húsnæði undir lager og geymslu litils at-
vinnureksturs. Til greina kemur t.d.
góður bílskúr eða kjallarapláss. Mjög
þrifalegar vörur. Nauðsynlegt að hús-
næðið sé hlýtt og hreinlegt auk sæmi-
legrar aðkomu. Æskileg staðsetning i
miðbæ, Þingholtunum eða í austurbæ.
Þeir sem möguleika og áhuga hafa á að
leigja traustum einstaklingi hafi vinsam-
legast samband við auglþj. DB i sima
27022.
H—9545
Leigumiðlun Svölu Nielsen
hefur opnað aftur að Hamraborg 10
Kópavogi, sími 43689. Daglegur viðtals-
tími frá kl. 1—6 en á fimmtudögum frá
kl. 2—9. Lokað um helgar.
Atvinna í boði
Svíþjóð.
Ung stúlka óskast til ársdvalar á gott
heimili i úthverfi Stokkhólms hjá ungum
hjónum með 1 barn. Þarf að geta byrjað
1. ágúst. Skrifið til Barbro Dahl og
sendið mynd með bréfinu. Heimilisfang:
Smörblommegránde 10 16240
Ávallindby Sverige.
Keflavik.
Starfskraftur vanur matreiðslu óskast á
barnaheimilið Tjarnarsel. Uppl. i síma
2670.
Vélritari óskast.
Hálfsdags starf, góð leikni í vélritun
skilyrði. Uppl. á staðnum. Stensill hf.,
Óðinsgötu 4.
1. vélstjóra og stýrimann
vantar á 100 lesta bát frá Grindvík frá
15. mai til togveiða og siðar á reknet..
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—9986.,
Matsvein vantar
á 100 lesta netabát. sem fer á humar.
Uppl. i síma 92-8395. og 8005.
Duglegur starfskraftur
óskast til verzlunarstarfa. Helzt með
reynslu þóekki skilyrði. Yngri en 18 ára
koma ekki til greina. Kjöthöllin Skip-
holti 70 . Sími 31270.
Starfskraftur óskast
i söluturn. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. í
sima 71878 frá kl. 5—8.
Múrari óskast.
Uppl. í síma 37586.
Háseta vanan
netaveiöum vantar á Hrafn Svein-
bjarnarson GK 255. Fer á loðnuveiðar í
sumar. Uppl. í síma 92-8090 og 92-8384.
13—15ára unglingur
óskast í sveit. Þarf að kunna eitthvað til
sveitastarfa. Uppl. i sima 95—6177 milli
kl. 2 og6.
Járnsmiðir.
Óskum eftir að ráða járnsmiði nú þegar,
getum einnig bætt við lagtækum
mönnum vönum járniðnaði. Vélsmiðjan
Normi h.f. Garðabæ. Sími 53822.
Skrifstofustarf.
Litið. vaxandi innflutningsfyrirtæki
óskar eftir að ráða skrifstofustúlku sem
fyrst, þarf að geta unnið sjálfstætt.
Starfssvið enskar bréfaskriftir og almenn
skrifstofustörf. Vinnutimi frá kl. 1—5.
Gott kaup. Skriflegt tilboð sem greini
aldur, menntun. fyrri störf og hvenær
viðkomandi getur hafið störf, sendist
blaðinu sem fyrst merkt „Áreiðanleg.”
Starfskraftur óskast
strax, hlutastarf kemur til greina. Starfs-
svið: vélritun, ásamt öðrum störfum sem
upp kunna að koma hverju sinni.
Viðkornandi þarf að kunna islen/ka og
enska stafsetningu þolanlega. Starfs-
reynsla æskileg. Umsókn sé skilað til
blaðsins merkt: Heiðarleiki 2002.
Atvinna óskast
Kvennaskóiastúlka
16 ára stúlka óskar eftir atvinnu i sumar.
Uppl. i sima 40850 eftir kl. 18.
18árapiltur óskar
eftir góðri framtíðarvinnu. getur byrjað
strax. Uppl. i síma 23132 eftir kl. 6,
Tæplega 18 ára stúlka
óskar eftir vinnu, á kvöldin og um
helgar, helzt ræstingarvinnu. Er með
verzlunarpróf. Uppl. i síma 37258.
23 ára húsmóðir
óskar eftir heimavinnu, margt kemur
til greina. Uppl. í síma 34654 milli kl. I
og5.
Ég er 18ára
stúlka nemi í Verzlunarskólanum og
óska eftir vinnu i sumar. fyrri hluta
dagseðafram til kl. 3. Ervönaðvinna.
Hef meðmæli. Get byrjað strax. Uppl. i
síma 17107 til kl. 3,30 á daginn.
Kona óskar cftir
ræstingavinnu seinni hluta dags. Uppl. i
sima 43397eftir ki. 5.
Heildsalar
Ungur, frískur og ábyggilegur viðskipta-
fræðinemi óskareftir starfi i sumar. Hef
reynslu á mörgum sviðum. Til greina
kemur að vinna hálfan daginn með
náminu í náinni framtið. Uppl. i sima
14887 eftir hádegi.
13 ára stúlka óskar eftir
að passa barn. helzt i Breiðholti. Einnig
óskar 12 ára strákur eftir sumarvinnu.
Uppl. í síma 73605.
Hafnarfjörður
og nágrenni. Piltur á 17 ári óskar eftir
sumarvinnu. Flest kemur til greina.
Uppl. i síma 51751.
Kona óskar eftir
vinnu úti á landi, er með 5 ára barn.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 12. mai
merkt „Strax 80205".
14áradrengur
óskar eftir sveitaplássi í sumar, er vanur.
Uppl. í síma 71805.
15 ára piltur óskar
'eftir vinnu í sumar. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 23983.
Ungur piltur óskar
eftir vinnu í sumar. Allt kemur til
greina. Uppl. i sima 25259 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Ungurmaður
með verzlunarskólapróf, vélstjórapróf
og sveinspróf í vélvirkjun óskar eftir
vinnu. Ýmislegt kemur til greina. Uppl.
hjá auglþj. DB í sima 27022.
H-0145.
I
Einkamál
Þeir framhaidsnemendur
hjá Karatefélagi Reykjavíkur sem ekki
hafa æft sl. vetur en ætla að æfa i
sumar vinsamlega hafi samband við
skrifstofu félagsins sem allra fyrst.
Frá hjónamiðlun.
Svarað er i síma 26628 milli kl. eitt og
sex alla daga. Geymið auglýsinguna.
Kristján S. Jósepsson.
I
Ýmislegt
Óska eftir ræstingum
og á sama stað er til sölu vel með farið
borðstofuborð og 6 stólar. Selst ódýrt.
Uppl. i sima 83864eftir kl. 4.
Síðasti innritunardagur
á nýtt byrjendanámskeið í karate er i
kvöld. Námskeiöið hefst á morgun:
Karatefélag Reykjavikur
Diskótckið Disa auglýsir:
Pantanasimar 50513 og 52971. Etin-
fremur auglþj. DB i sima 27022
H-9554 (á daginn). Leikum fjölbreytta
og vinsæla danstónlist sem aðlöguð er
hverjum hópi fyrir sig. Samkvæmis-
leikir og Ijósasjó. þar sem við á. Við
höfum reynslu. lágt verð og vinsældir.
Diskótekið Dísa — Ferðadiskótek.
Kennsla
Kenni ensku frönsku
itölsku spænsku þýzku og sænsku og fl.
Talmál bréfaskriftir þýðingar. Les með
skólafólki og bý undir dvöl erlendis.
Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum.
Arnór Hinriksson sínii 20338.
Innrituni byrjendanámskeið
i karate (15 ára og eldril verður i kvöld
kl. 19—22 að Ármúla 28 eða í sima
35025 á sama tíma. Karatefélag Reykja
víkur.