Dagblaðið - 22.05.1978, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 22.05.1978, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. MAl 1978. 11 Kolwesi: Þúsundir flóttamanna flugleiöis til Belgfu — Belgar saka f ranska hermenn um að drepa sex hvíta menn í æsingu. — Frakkar segjast ekkert um atbuiðinn vita Franskir fallhlit'arhermenn kanna nú skógana umhveríis Kolwe/i i leit aö upprcisnarmönnum sem kynnu ai' leynast þar. Uppreisnarmenn eru nú á flótta undan frönsku og belgisk. herliði eftir að hafa framið fjöldamorð I þessari miklu koparnámuborg, auk nauðgana og limlestinga. Talið er að uppreisnarmenn hafi tekið tólf hvita menn með sér sent gisla á flóttanum og er ekkert vitað um örlög þeirra. Að sögn franska varnar- málaráðuneytisins, virtust uppreisnar- 4C Stór hluti Evrópumannanna sem dvöldu i Kolwezi leituðu skjóls i þessum kaþólska skóla i borginni. ntenn halda i norður og vestur frá Kol W’C/Í. 1 ranskir fallhlifarhermenn voru sendir til Kolwc/i á löstudag i ör vxnlingu til þess að bjarga Evrópu- mönnum, sem þar cru búsettir. frá fjöldaslátrun og í kjölfar þeirra kontu belgiskir hermenn. Talið er að 15(1 hvitir menn hafi verið myrtir og bclgiskur liðsforingi sagði að æstir franskir hermenn hefðu drepið fimnt hvita flóttamenn. frá Rhtxlesiu og einn Belga. TalsmaðuT vamarmála- ráðuneytisins í Paris sagðist ekkert hafa heyrt um aiburð þennan. í nótl lentu þrjár flugvélar nteð flóttamenn frá Kolwezi í Brussel i Belgiu. Fjöldi nóttamanna. sem kontinn cr til Belgiu er þvi orðinn nær 1200 frá þvi að átökin hófust i Shabahéraði í Zaire. Frekari flugferðir nteð flóttamenn eru fyrirhugaðar i dag og gert er ráð fyrir þvi að helgískar flugvélar muni ná i um 1700 l'lótta menn tilviðbótar frá Zaire. Danir urðu óþyrmilega fyrir orku- kreppunni og vöknuðu þá margir upp Erlendar fréttir Umfetðhafin um Naritaflugvöll Fyrsta farþegavélin fór frá hinum um- deilda Narita flugvelli í Japan í morgun, eftir að lögreglan fjarlægði loftbelg, sem vinstri sinnaðir öfgamenn höfðu komið fyrir á flugbrautinni. Aðeins örfá hundr- uð öfgamannanna fylgdust með því þeg- ar vélin fór frá flugvellinum, en um tutt- ugu þúsund manns hafa staðið gegn opnun vallarins. Öfgamennirnir lýstu þvi yfir að þeir myndu halda áfram skæruhernaðinum til þess að koma i veg fyrir notkun vall- arins. Nú gæta 7 þúsund öryggislög- reglumenn Naritaflugvallar. Heldurhljópá snærið hjá ræningjunum Frá manni nokkrum í Hong Kong var um daginn rænt reiðufé hans og miða þar sem hann hafði veðjað á hesta. Hann taldi ekki ástæðu til þess að til- kynna lögreglunni um ránið, en skipti allsnarlega um skoðun er hann komst að því nokkru siðar að hann hafði unnið 6.500 dóllara í veðhlaupinu. Lögreglan gómaði þjófinn þegar hann kom til þess að vitja um vinninginn. Kirjuþakið hrundi meðan á messu stóð Kirkjuþak í Dallas í Texas hrundi er messa stóð yfir i gærmorgun. Yfir eitt hundrað manns voru við messu er þetta gerðist og 58 manns slösuðust, þar af þrír mjög alvarlega og niu ára gömul stúlka lézt. við vondan draum þar i landi. Gas- vinnsla af botni Norðursjávar er cin af þeim lausnum sem Danir eiga kost á og búizt er við að gasið muni fara að streyma þaðan á árunurn 1983 eða 1984. Á myndinni sést borpallur, einn af þeim sem gas- og oliuboranir fara fram frá víðar og víðar við strendur Danmerkur, Noregs og Bretlands. MANNRÆNINGJA Italska lögreglan frelsaði 25 árastúlku úr höndum mannræningja á vegum Mafiunnar í gær. Björgun stúlkunnarer fimmti meiri háttar sigur lögreglunnar gegn mannræningjum á Ítalíu á þessu ári. Lögreglan réðst á fylgsni mannræn- ingjanna i dögun í gær og stóð aðgerðin mjög stuttan tíma eða innan við tiu mín- útur. Mannræningjarnir gáfust upp án mótspyrnu. Stúlkan heitir Erica Ratti og er dóttir auðugs iðjuhölds. Henni var rænt er hún var í verzlunarerindum hinn fjórða apríl sl. Hún var enn í fasta svefni er lög- reglan gerði áhlaupið til bjargar henni i gærmorgun. Ítalía: STÚLKU BJARGAÐ ÚR HÖNDUM STWNINGSMENN A4JSTANS Almennur borgaraf undur verður á Hótel Sögu, Súlnasal, n.k. miðvikudagskvöld kl. 20,30. a-ustinn

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.