Dagblaðið - 22.05.1978, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 22.05.1978, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. MAÍ 1978. 29 [( DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI, J • íjl til sölu 8 Til sölu hjónarúm, barnarimlarúm, barnakerra og hraerivél. Uppl. í síma 44460 eftir kl. 7. Til sölu gömul eldhúsinnrétting, stór tvöföld eldavél, skenkur, nýleg saumavél, nýleg skíði, selst ódýrt. Uppl. i síma 73025 eftir kl. 7. Notuð handlaut á fæti, gul að lit, drengjahjól fyrir 8—10 ára og nýr síður kjóll nr. 42 til sölu. Uppl. í síma 74078. Til sölu á sanngjörnu verði póleraður stofuskápur og herrafata- skápur úr tekki. Uppl. í síma 17899. Nokkurgolfsett til sölu. Uppl. í sima 14310næstu kvöld. Notuð hreinlætistæki og lítill Ignis kæliskápur til sölu. Sími 86886 eftir kl. 6. Til sölu mjög fallegur 4ra sæta sófi, verð kr. 60 þús., Baby strauvél, verð kr. 9.000. Uppl. í sima 66354 eftir kl. 5. Til sölu stór drekapálmi. Uppl. í síma 34725 frá 1 til 7 og í síma 27022 hjá auglþj. DB á kvöldin. H—1625 Buxur. Kventerylenebuxur frá 4.200, herrabux- ur á kr. 5.000. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. Golfsett til sölu, Johan Letters (Full set), 10 járn, 4 tré- kylfur. Golfsettið er litið notað og vel með farið. Hagstætt verð. Uppl. í síma 24459. Til sölu 5 rafmagns handfærarúllur, 2ja hraða, 6 manna björgunarbátur, Simrad dýptarmælir, kompás, lítil sóló eldavél. 3 björgunar- vesti, á sama stað til sölu Moskvitch árg. 71, annar fylgir í varahluti, og Fiat 850 special, þarfnast viðgerðar, mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 92-6926 eftirkl. 8ákvöldin. Snyrti- og fegrunarsérfræðingar ath. 2 vel með farnir snyrtistólar til sölu. Uppl. i síma 421951 dag og næstu daga. Notuð cldhúsinnrétting ásamt eldunarplötu, bakaraofni og eld- húsvaski til sölu. Uppl. I síma 32914. Til sölu utanborðsmótor, 4—4,5 hestöfl, Crecent. Uppl. í síma 37238. Búslóð til sölu vegna brottflutnings af landi, borðstofu- mublur með 8 stólum og skenkur, sófa- sett, hjónarúm, sófaborð, svefnbekkur, hansahillur, frystikista, bamarúm, kven- reiðhjól, hljómflutningstæki og fl. Uppl. i sima 34653. Til sölu froskmannsbúningur og ýmsir fylgihlutir, einnig loftpressa og neðansjávarrafsuðuvír. Uppl. í síma 74665 eftirkl.5. Gott úrval af harðgerum, fjölærum plöntum, hávöxn- um, meðalháum og lágvöxnum. Opið frá 2 til 6 daglega. Rein, Hliðarvegi 23, Kópavogi. Nýkomið frá ttaliu. Ónyx sófaborð, 3 gerðir, Ónyx styttu- borð, 3 gerðir, Ónyx innskotsborð, Ónyx hornborð, Ónyx fatasúlur, Ónyx blaða- grindur. Greiðsluskilmálar. Nýja bólst- urgerðin Laugavegi 134,simi 16541. I rjaplöntur. Birkiplöntur I úrvali, einnig brekkuvíðir, alaskavíðir, greni og fura. Opið frá kl. 8—22, á sunnudögum frá kl. 8—16. Jón Magnússon, Lynghvammi 4, Hafnar- firði, sími 50572. Tveir 2,45 vatta hátalarar (danskir) til sölu, 4 ára gamlir. Seljast á 50.000 kr. Uppl. í síma 92-3924 eftir kl. 7J kvöld og næstu kvöld. Rammið inn sjálf. Sel rammaefni í heilum stöngum. Smíða ennfremur ramma ef óskað er, fullgeng frá myndum. Innrömmunin Hátúni 6. Opið 2—6. Sími 18734. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 73454 og 86163. Hraunhellur. Garðeigendur, garðyrkjumenn. Útveg- um enn okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, í gangstíga o.fl. Sími 83229 og 51972. Bækur til sölu. Hundruð íslenzkra ævisagna, þjóðlegur fróðleikur, héraða- og byggðasaga, ljóða- bækur, frumútgáfur Halldórs Laxness, gamlar rímur, bækur um þjóðfélagsmál, hundruð nýlegra pocketbóka á 100— 200 kr. stk. og ótal margt fleira til sölu að Skólavörðustíg 20. Ath. Einnig er opið á laugardögum milli kl. 9—16. Óskast keypt 8 Snittvél. Óskum eftir áð kaupa Ridcid snittvél, á sama stað óskast geymsluhúsnæði til leigu. Uppl. í sima 76423 og 86947 eftir kl.7. tsskápur óskast, einnig han'dsláttuvél, tjaldborð og sól- stólar. Uppl. í síma 25909. Tjaldvagn eða gott hjólhýsi óskast á hagstæðu verði. Uppl. í sima 99- 4251. Óska eftir að kaupa notaða leðursaumavél. Uppl. í síma 33331 á verzlunartíma. Vantar 2 hægindastóla með háu baki og gírum. Mega vera með ónýtu áklæði. Uppl. I síma 52612 eftir kl. 17. Kaupi bækur, gamlar og nýlegar, einstakar bækur og heil söfn. Gömul póstkort, Ijósmyndir, gömul bréf og skjöl, pólitísk plaköt, teikningar og mál- verk. Veiti aðstoð við mat bóka og list- gripa fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustíg 20, simi 29720. 8 Verzlun B Verksmiðjuútsála. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar og lopa upprak, Odelon garn, 2/48, hag- stætt verð. Opið frá 1—6, Lesprjón H/F Skeifunni 6. í sumarbústaðinn. Ódýrir tilbúnir púðar, margar gerðir og litir, púðaefni í metravís ásamt tilheyrandi kögri. Uppsétningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Áteiknuð punthandklæði, gömlu munstrin, t.d. Góður er grauturinn gæzkan, Hver vill kaupa gæsir, Sjómannskona, Kaffisopinn indæll er, Við eldhússtörfin, einnig 3 gerðir af útskornum hillum. Sendum i póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfis- götu74, sími 25270. Stokkabeltl, 2 gerðir, verð kr. 91 þús. og 111 þús. með milli- stykkjum. Allt á upphlutinn og einnig barnasett. Pantið fyrir 17. júni. Gull og silfur, smiðaverkstæðið Lambastekk 10, sími 74363. Notaðir peningakassar til sölu, yfirfarnir og í góðu lagi. Skrif- stofutæki Garðastræti 17. Sími 13730. Veizt þú, að Stjörnu-málning er úrvals-málning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vik- unnar, einnig laugardaga í verksmiðj-' unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar. Reyni viðskiptin. Stjörnulitir sf. Málningarverksmiðja Höfðatúni 4 — R. Sími 23480. Til sölu mjög fallegur módel brúðarkjóll nr. 36 með slöri. Uppl. I sima 54336 eða 50577 í dag og næstu dagaeftirkl. 2. Ódýrt, gamalt hjónarúm með lausum náttborðum til sölu. Upþl. í síma 52005 eftirkl. 6. Til sölu hjónarúm. Uppl. í síma 33996 eftir kl. 4. Ódýrt — Ódýrt 'Ódýrar buxur á börnin í sveitina. Búxna- og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26. 8 Fyrir ungbörn Til sölu ný, glæsileg barnakerra. Uppl. í síma 36771. Óska eftir vel með farinni skermkerru. Uppl. hjá auglýsinga- þjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H—1859 Til sölu lítiö notaður Silver Cross kerruvagn, verð kr. 38 þús. Uppl. í sima 41337. Á sama stað óskast keypt drengjareiðhjól (8—10 ára). Til sölu vel með farinn Svallow barnavagn, verð 30 þús. Uppl. í síma 52205. Velmeðfarin Silver Cross kerra með skermi og svuntu til sölu, einnig hárblásari á sama stað. Uppl.ísíma 75083. 8 Heimilistæki 8 Til sölu rauður Electrolux ísskápyr, ca 200 I, með frystihólfi. Einnig Bauknecht 285 I frystikista. Óskum eftir að kaupa 4ra manna tjald. Uppl. í síma 43771 eða 15732. Til sölu vegna brottflutnings 3ja ára gömul Indesit þvottavél. Uppl. í síma 29183. 1 Húsgögn Sófasett, vel með farið, til sölu, selst ódýrt, ennfremur sófaborð. Uppl. Bragagötu 30,1. hæð. Til sölu rúm með springdýnum, sem nýtt, lengd 195 cm, breidd 115 cm. Uppl. í sima 41722 eftir kl. 6 í kvöld. Nú eru gömlu húsgögnin i tízku. Látið okkur bólstra þau svo þau verði sem ný meðan farið er i sumarfrí. Höfum falleg áklæði. Gott verð og greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarf., simi 50564. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir og rúm. tvibreiðir svefn- sófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Sendum í póstkröfu um hnd allt. Húsgagnaverksmiðja hús- gagnaþjónustunnar Langholtsvegi 126, simi 34848. ANTIK. Borðstofuhúsgögn, svefnherbergishús- gögn, sófasett, hornhillur, píanóbekkir, skrifborð, bókahillur, stakir stólar og borð, bar og stólar. Gjafavörur. Kaup- um og tökum í umboðssölu. ANTIK- munir Laufásvegi 6, simi 20290. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Nýkomin falleg körfuhús- gögn. Einnig höfum við svefnstóla, svefnbekki, útdregna bekki, 2ja manna svefnsófa, kommóður og skatthol. Vegg- hillur, veggsett, borðstofusett, hvildar- stóla, stereóskápa og margt fleira. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum i póst- kröfu um land allt. Sjónvörp 8 Til sölu Eltra sjónvarpstæki. Verð kr. 20.000. Sími 75893. Til sölu sem nýtt Nordmende litasjónvarpstæki. Til greina kæmi að taka gott svarthvítt tæki uppí. Uppl. í síma 38795 eftirkl. 16. Loftnet. Tökum að okkur viðgerðir og uppsetn- ingar á útvarps- og sjónvarpsloftnetum, gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalagnir með stuttum fyrirvara. Úrskurðum hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur fyrir litasjónvarp. Árs ábyrgð á allri okkar vinnu. Fagmenn. Uppl. í síma 30225 eftirkl. 19. Notað svarthvítt sjónvarpstæki til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 11049 milli kl. 6 og 8. Okkur vantar notuð og nýleg sjónvörp af öllum stærðum. Sportmarkaðurinn Samtúni 12. Opið I —7 alla daga nema sunnudaga. General Electric litsjónvörp. Hin heimsfræga gæðavara. G.E.C. litsjónvörp, 22” í hnotu, á kr. 339 þús., 26” í hnotu á kr. 402.500, 26” í hnotu á kr. 444 þús. Einnig finnsk lit- sjónvarpstæki i ýmsum viðartegundum. 20” á 288 þús., 22" á 332 þús., 26” á 375 -þús. og 26” með fjarstýringu á 427 þús. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2. Símar 71640 og 71745. 8 Hljóðfæri 8 Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki. i umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggj- andi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt i fararbroddi. Uppl. J síma 24610, Hverfisgötu 108. 8 Hljómtæki 8 Söngkerfi — strax. Gott 6—8 rása söngkerfi óskast strax, eða góð box eða súlur. Uppl. í sima 41831 kl. 4—8. Til sölu sambyggt bílútvarpstæki og segulband, Pioneer. mánaðargamalt. Selst á 100 þús. kr.. kostar nýtt 120 þús. Tveir hátalarar fylgja. Uppl. í sima 53462. Dual stereosamstæða til sölu, samanstendur af Dual magnara. CV 40 plötuspilara og Dynaco hátölur- um. Uppl. í síma 97-4229 eftir kl. 19. Til sölu 2 hátalarar, Harmann Kardon. Uppl. i síma 51707 eftir kl. 12. Til sölu Peawey söngsúlur, 2x 150 w í góðu standi. Vil kaupa gott trommusett. Upplýsingar hjá auglýs- ingaþjónustu Dagblaðsins I síma 27022. H—1865 Ljósmyndun Óska eftir að kaupa ljósmyndastækkara með eða án linsa. Sími 42893. Til sölu 2ja mánaða Pentax MX með power winder og 28 og 50 mm linsum. Upplýsingar hjá auglýs- ingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H-819 Til sölu Konica myndavél auto reflex TC með 50 mm linsu, verð 90 þús. Uppl. i síma 37236. Til sölu er Canon myndavél AEI, með power winder. einnig 200 mm Henamex linsa. Myndavélin er 6 man. gömul, lítið notuð, linsan er 3ja mán. gömul, lítur út sem nýtt. Allt selst á 150.000 kr. Nánari uppl. i síma 21025 eftir kl. 17.00. Til sölu Oiympus OM1 með 50 mm linsu ásamt 135 mm linsu. Uppl. i síma 33834 eftir kl. 18. 16 mm kvikmyndatökuvél. Bolex SBM „Matic” til sölu. Linsa aria Switarzoom 16—lOOmm. Mjöghentug vél fyrir auglýsingamyndatöku eða myndatökumann sjónvarps úti á lands- byggðinni. Uppl. í sima 35791 i kvöld og næstu kvöld. 16 mm, super 8, og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, Harold Lloyd og Bleika pardusinum. 8 mm kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. 8 mm ,sýningarvélar til leigu. Filmur póstsend- arútáland. Simi 36521. Fuji kvikmyndasýningarvélar Nýkomnar hinar eftirspurðu 8 mm super/standard verð 58.500. Einnig kvik- myndaupptökur AZ-100 með Ijósnæmu breiðlinsunni 1:1,1 F: 13 mm ög FUJICA tal og tón upptöku- og sýningarvélar. Ath. hið lága verð á Singl. 8 filmunum, þögul litf. kr. 3005 m. /frk. tal-tón kr. 3655 m/frk. FUJI er úvalsvara. Við höfum einnig alltaf flestar vörur fyrir áhugaljósmyndarann, Amatör, ljósmyndavöruv. Laugavegi 55, simi 22718. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar. Tökum vélar í umboðssölu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Simi 23479. Teppi til sölu, 38 ferm, mjög vel með farið. Til sýnis að Skúlaskeiði 18 Hafnarfirði, sími 50352. Til sölu 30 fm teppi, gulbrúnt, vel með farið, ásamt 10 fm viðarþiljum úr gullálmi, selst á góðu verði. Uppl. í sima 41810 milli kl. 6 og 9 í kvöld. Mótatimbur til sölu, 1x6 ca 1200 fet og 1x4 ca 315 fet. Tilboð óskast. Uppl. i sima 4'722 eftir kl.6. Gólfteppi — Gólfteppi. Nælongólfteppi I úrval: a stolur, stiga- ganga, skrifstofur o.fl Mjög hagstætt verð. Einnig ullarteppi i hagstieðú verði i lager og sérpamað. Karl B. Sigurðsson, Teppaverzlun, Armúla 38. Sími 30760. 9 Ós*ka eftir að kaupa haglabyssu. Ymsar tegundir koma til greina. Uppl. í síma 40994. Innrömmun Rammaborg, Dalshrauni 5 (áður innrömmun Eddu Borg), sími 52446, gengið inn frá Reykjanesbraut, auglýsir: Úrval finnskra og norskra rammalista. Thorvaldsens hringrammar og fláskorin karton. Opið virka daga frá kl. 1^6. 8 Safnarinn 8 Óska að kaupa Jón Sigurðsson 1960,prufusett 1974 með gulli og Alþingishátiðarsettið 1930. Uppl. i síma 20290. Verðlistinn íslenskar myntir 1978 kr. 950. Silfur 1974, settið kr. 4.500. Gullpeningur 1974, kr. 35.000. Sérunnið sett 1974 kr. 60.000. Frímerkjamiðstöðin Laugavegi 15 og Skólavörðustíg 21 a. Sími 21170. Falleg 7 mán. tik af collie kyni fæst gefins strax. Uppl. I sima 94-1414.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.