Dagblaðið - 21.06.1978, Side 17

Dagblaðið - 21.06.1978, Side 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1978. 17 adk ■ * . M '__________________! ót UMFÍ elfossi júlí. Búiztvið 1500 Fjölda áhorfenda og að leggja á borð. Það er því fjölbreytt dagskrá á Selfossi, vegleg dagskrá og skemmtileg. Landsmót UMFÍ hafa náð að festa raetur og ávallt á landsmótsári er ung- mennafélagshreyfingin öflug og starfað með meiri krafti. Það verður ekki bara hlaupið og lagt á borð á Selfossi. Það verður líka dansað og verða dansleikir öll þrjú kvöldin í nýja íþróttahúsinu. Landsmótsnefnd skipa: Jóhannes Sig- mundsson, formaður, Gísli Magnússon, Hjörtur Þórarinsson, Már Sigurðsson og Hafsteinn Þorvaldsson. Framkvæmdastjóri landsmótsnefndar er Guðmundur Jónsson. nar skinu t í Keflavík nuleik Hermanns agnúsarTorfasonar voru til leiksloka sá Magnús Torfason, „supernóva” ÍBK, að við svo búið gat ekki staðið. Honum tókst að jafna metin með skoti af stuttu færi og forða liði sínu fráfyrstaósigrinum. Leikurinn var oft mjög skemmtilegur og vel leikinn, engu síöri en gerist í 1. deildinni í dag, — nema hvað hraðinn var ekki eins mikill og þrekið minna en tíðar innáskiptingar hjálpuðu upp á sak- irnar, lungun gátu ekki annað súrefnis- þörfinni. Þess má geta að bæði liðin taka ásamt fleirum þátt í „úrvalsdeildar- keppninni” sem er nýhafin. Þar geta áhugasamir áhorfendur sem vilja og „langar að lifa upp aftur, liðin sumur ...” í knattspymunni, séð gömlu kerflp- urnar rifja upp listir sinar. emm. J STÖÐVA EYJAMENN SIGUR- GÖNGU SKAGANS í EYJUM? — ÍBV ogÍA mætastí Eyjumí 1. deild íkvöld. FH og Víkingur íHafnarfirði ogKeflavík ogFramíKeflavík Tekst Eyjamönnum aö stödva sigur- göngu Skagamanna í 1. deild íslands- mótsins í knattspyrnu? íslandsmeistarar í A og Eyjamenn mætast 1 kvöld 1 Eyjum. Skagamenn hafa undanfarið átt mikilli velgengni að fagna. Hafa unnið sex leiki I röð, sex leiki sannfærandi. Meistarar Skagamanna gerðu jafntefli í sinum fyrsta leik í sumar, gegn nýliðum Þróttar. Siðan hafa Skagamenn ekki litið aftur og sigrað í sex leikjum í röð. Hver sigurinn sannfærandi, já Skagamenn hafa sýnt meistaratakta. Eyjamenn hafa og átt velgengni að fagna undanfarið þó ekki sé í sama mæli og Skagamenn. Eyjamenn töpuðu sín- um fyrsta leik i 1. deild, gegn Víking í Eyjum en síðan hafa Eyjamenn ekki lit- ið til baka og eru nú I þriðja sæti með 8 stig, þrír sigrar og tvö jafntefli. Tvísýnn leikur og nánast ómögulegt að.spá um úrslitin. Skagamenn sigruðu I—0 í Eyjum í fyrra og tryggðu sér þá meistaratign. Þá fara tvö Reykjavíkur- félög á stúfana. Fram leikur í Keflavík og Víkingur í Hafnarfirði. FH er nú í næstneðsta sæti 1. deildar með aðeins 3 stig úr sjö leikjum. Enn er FH án sigurs og FH beinlínis verður að taka bæði stigin til að laga stöðu sina. Staða ÍBK er og slæm. Er i áttunda sæti 1. deildar með fjögur stig úr sjö leikjum. Kgrl Þórðarson — vinnur Skaginní Eyj- um. Verð kr. 530 Islenska landsliðið í matreiðslu 25. tbl. 40. árg. 22. júní 1978 aðfatatískan ísumar RæflarokkáNesinu St. Gertruds Kloster íKaupmanhánöfn Rætt við^: Farrah Fawcett-Majörs listmálara

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.