Dagblaðið - 21.06.1978, Page 23

Dagblaðið - 21.06.1978, Page 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1978. 23 Mjögvel meðfarinn Tan Sad barnavagn til sölu. Uppl. í síma 81232. Vel medfarinn kerruvagn frá Vörðunni til sölu. Uppl. í síma 19261. I Húsgögn i Til sölu Happy sófasett og radiofónn. Uppl. í síma 50924. 2ja manna svefnsófi og sófaborð til sölu (notað). Uppl. i síma 85434 eftir kl. 6. Til sölu vel með farið sófasett og borð, 3ja sæta sófi, 2ja sæta og stóll, hornborð og hringlaga borð. Uppl. í síma 54152. Til sölu 3ja sæta _ sófi og stóll úr happy sófasetti með dökkbrúnu flauelsáklæði. Verð kr. 40 þús. Til sýnis að Miðstræti 6 i dag og næstu daga eftir kl. 17. Reyrhúsgögn, körfustólar, taukörfur, bamakörfur, brúðukörfur, hjólhestakörfur, bréfa- körfur og blaðagrindur. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Blindraiðn. Svefnhúsgögn Svefnbekkir og rúm, tvibreiðir svefn- sófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnie yður verð og gæði. Sendum í póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Sími 34848. Svefnbekkir, svefnsófar og svefnstólar á verksmiðjuverði. Sendum í póstkröfu um allt land. Svefnbekkjaiðj- an Höfðatúni 2, sími 15581. Athugið. Breytið verðlitilli krónu í vandaða vöru. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðsson- ar Grettisgötu 13, sími 14099, leysir vandann. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum í kröf- um. Upplýsingar að Öldugötu 33, sími 19407. 1 Heimilisfæki D Óska eftir að kaupa lítinn ísskáp. Uppl. í síma 52446. Litill isskápur óskast. Uppl. í síma 28624 eða 16511. Þurrkari. Vil kaupa notaðan þurrkara, 5 kg, ekki eldri en 4ra ára. Helzt AEG. Upplýsing- ar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H-86480 4ra ára, tviskiptur Bauknecht ísskápur/frystir til sölu. Uppl. i síma 13442. Til sölu Sóló miðstöðvareldavél með hitadunk og rörum, karbarator. og handlaug. Upp- lýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dag- blaðsins í sima 27022. H-6339 Frystikista. Vil kaupa notaða frystikistu 450—500 1 ekki eldri en 4ra ára. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H-86152 1 Teppi D fGólfteppi — Gólfteppi. hælongólfteppi i úrvali á stofur, stiga ganga, skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt verð. Einnig ullarteppi á hagstæðu verði á~ lager og sérpantað/ Karl B Sigurðsson, Teppaverzlun, Ármúla 38 Sími 30760. Sjónvörp B Okkur vantar notuð og nýleg sjónvörp af öllum stærðum. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12. Onið 1 —7 alla daga nema sunnudaga. Hefurðu séð dagbókina mína, Trippi? Ég man ekki hvar ég lét I ina General Electric litsjónvörp, hin heimsfræga gæðavara. G.E.C. litsjónvörp, 22”, í hnotu, á kr. 339 þús., 26” í hnotu á kr. 402.500,26” í hnotu á kr. 444 þús. Einnig finnsk lit- sjónvarpstæki í ýmsum viðartegundum. 20” á 288 þús., 22” á kr. 332 þús., 26” á kr. 375 þús. og 26” með fjarstýringu á kr. 427 þús. Sjónvarpsvirkinn, Amar- bakka 2. Símar 71640 og 71745. I Hljómtæki B Vox gítarmagnari til sölu. Uppl. í síma 71739 milli 7 og 10 á kvöldin. Óska eftir að kaupa notað útvarp í góðu standi. Uppl. í síma 27404 eftirkl. 1. Hljóðfæri B Til sölu er Hagström kassagítar með pick-up. Mjög vel með farinn. Selst ódýrt. Uppl. i sima 74449 millikl. 6og8. Vil kaupa gott píanó. Uppl. í síma 52248 eftir kl. 16. Baldwin skemmtarar á mjög hagstæðu verði, heil hljómsveit í einu hljóðfæri. Hljóðfæraverzlun Pálm- ars Árna, Borgartúni 29, simi 32845. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki I um- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins- af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóð- færa og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. — Hljómbær sf., ávallt i fararbroddi. Uppl. í síma 24610, Hverfis- götu 108. I Ljósmyndun 16mmsuper8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir bamaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna, m.a.: Star wars, Butch and the Kid, French connection, MASH o.fl. í stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Filmur sýnd- ar i heimahúsum ef óskað er. Filmur póstsendar út á land. Uppl. á kvöldin og um helgar í síma 36521. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita, opið 1—5 e.h. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmundssonar Birkigrund 40 Kóp., sími 44192. Véla- og kvikmyndalelgan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid- vélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í sima 23479 (Ægir). 8 Innrömmun B Rammaborg, Dalshrauni 5 (áður innrömmun Eddu Borg), simi 52446, gengið inn frá Reykjanesbraut, auglýsir: Urval finnskra og norskra rammalista, Thor- valdsens hringrammar og fláskorin kart- on. Opið virka daga frá kl. 1 —6. Fyrir veiðimenn Óskum eftir að kaupa laxveiðileyfi handa starfsfólki voru seinni partinn í júlímánuði. Uppl. í sima 36625, Jens R. Ingólfsson, umboðs- og heildverzlun, Grensásvegi 22. Veiðimenn, Lax- og silungsmaðkar til sölu í Njörva- sundi 17. Sími 35995. Afgreiðsla 9—12 f.h. og 17.30—22 e.h. Geymið auglýs- inguna. 3 kettlingar fást gefins. Sími 33624. Vil gefa fallegan, stálpaðan kettling. Uppl. í síma 36765. Hagaganga. Get tekið 10—15 hesta í hagagöngu. Uppl. i sima 35083 á milli kl. 6 og 9. Hreintæktaðir Collie (Lassi) hvolpar til sölu, ættartala fylgir, á sama stað óskast hnakkur til' kaups. Úppl. i sima 92—3254. Skjóttur, 5 vetra foli, hálftaminn, til sölu. og sem nýr spaðahnakkur og beisli. Uppl. í síma 20406. Tveir litUr fallegir kettlingar fást gefins að Hvassa- leiti 71, sími 38410. Óskum eftir að kaupa islenzka hnakka, vel með fama. sima 75020. Hólasport. UppL í Til bygginga B Til sölu mótatimbur, 1x5, einnotað. Uppl. í Keflavík í síma 3178 milli kl. 19og20. 1 Safnarinn B Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig21a, sími 21170. Bátar B Bátur -12 tonna bátur. Til sölu er 12 tonna bátur i góðu standi. Uppl. í síma 92—2701. TU sölu 1 1/2 tonns trilla með húsi og vél, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 92—3324. 2 1/2 tonnatrilla til sölu, bátur og vél í góðu ástandi, Vél Volvo Penta, skipti á bil koma til greina. Uppl. í síma 22761. Til sölu nýleg trilla, 1,8 tonn, með 10 ha dísilvél, skipti á bil, tjaldvagni eða hjólhýsi koma til greina. Uppl. i síma 93-2346. Bátur óskast til leigu 4—10 tonn. Uppl. i síma 99—3338 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu 12 feta vatnabátur ásamt 10 hestafla Everoyd utanborðsmótor og kerru. Uppl. i síma 10177 og 74990 eftir kl. 6. Tæpra 2ja tonna trillubátur, til sölu. Tilboð sendist blaðinu merkt: 988. Hjól Óska eftir 250—400 CC torfæruhjóli, ekki eldri en árg. 74 með 250 þús. kr. útborgun og 100 þús. kr. öruggum mánaðargreiðslum upp i 450 þús. Uppl. í síma 30490 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu nýtt telpnahjól. Uppl. í síma 23224. Vel meðfarið telpnareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 71367 eftirkl. 18. Til sölu Honda SS 50 árg. ’74 Uppl. I síma 72302 í kvöld og næstu kvöld. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla, sækjum og sendum mótor- hjólið ef óskað er, varahlutir í flestar gerðir hjóla, pöntum varahluti erlendis. frá, tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur cr miðstöð mótorhjólaviðgerða. Mótor- !hjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 1Í452, opið 9—6 5 daga vikunnar. Sumarbústaoír Viðgerðir á húsgögnum og nýsmíði. Tökum að okkur viðgerðir á húsgögn- um, auk þess smíðum við ný húsgögn og innréttingar í þeim stærðum og í þeim stíl sem þér óskið. Sumarbústaðaeigend- ur, gerum fast tilboð í klæðningu og inn- réttingar í bústað yðar. Fljót afgreiðsla, hagstæð kjör. Sérhúsgögn Inga og Pét- urs, Brautarholti 26, sími 28230. Óska eftir að taka isumarbústað á leigu. Helzt í Þrastaskógi eða í næsta nágrenni. Uppl. í sima 10297 og 19870. Sumarbústaður. Til sölu sumarbústaður innfluttur af Gísla Jónssyni og co., land getur fylgt. Uppl. gefur Eignaumboðið Laugavegi 87,sími 16688 og 13837. Óska eftir að kaupa 2ja til 3ja herbergja íbúð í Kópavogi eða i Reykjavík strax. Útborgun 6—7 milljónir. Upplýsingar hjá auglýsinga- þjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H-320 Verðbréf B Hlutabréf. Til sölu hlutabréf í Sendibílastöðinni h/f Borgartúni, bréfinu fylgir keyrsluleyfi. Uppl. í síma 73088. 1 Bílaleiga B Til leigu VW bifreiðar. Bílaleiga Jónasar, Ármúla 28, sími 81315. Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kópavogi, sími 75400, kvöld- og helgarsimi 43631, auglýsir til leigu án ökumans Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Alljr bílarnir eru árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Fólksbílar, stationbílar, sendibílar, hópferðabílar, jeppar og hús- bíll. Ferðabilar hf. bílaleigan, simi 81260. Bílaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bílaleiga Borgartúni 29. Símar 28510 og 28588, kvöld og helgarsími 37828. Bilaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp, símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bílaþjónusta Bílamálun. — Rétting. Blettum, abnálum og réttum allar teg. bifreiða. Blöndum alla liti sjálfir 'á staðnum. Kappkostum að veita fljóta en góða þjónustu. Gerum föst tilboð ef óskað er. Reynið viðskiptin. Bíla- sprautun — Rétting. Ó. G. Ó. Vagn- höfða 6. Sími 85353.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.