Dagblaðið - 21.06.1978, Page 24

Dagblaðið - 21.06.1978, Page 24
24 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1978. BUasprautunarþjönusta.Höfum opnað að Brautarholti 24 aðstöðu til bíla- sprautunar. Þar getur þú unniívbilinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fagmann til þess að sprauta bílinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bílaaðstoð h/f, Brautar- holti 24,sími 19360. Bílaviðskipti Áfsöl, sölutilkynnTngarog leiðbeiningar um frágang sirjata varðandi biláttaup fást ókeypis á auglýsingaf stofu blaðsins, Þverholtjl Uv :• Óska eftir að kaupa Hillman Hunter í varahluti. Upplýsing- ar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i sima 27022. H-6477 Óska eftir að kaupa 2 nýleg framsæti, svört að lit. Uppl. I síma 98-1691 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Volkswagen Fastback árg. 71 litur gulur, vél góð, Verð 650 þús. Góðir greiðsluskilmálar, einnig á sama stað til sölu, nýtt ferða- segulbandstæki, verð 50 þús. Uppl. I sima41861. Datsun dísil árg. ’72 skoðaður 78, til sölu. Uppl. I síma 74718. Mazda 929 árg.’77 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 24 þús. km. Uppl. í sima 86268 eftir kl. 19. Til sölu Volkswagen 1302 árg. 71, ekki á númerum.þarfnast smá lagfæringar, ekinn 102 þús. á vél, Vcrð 300 þús. Góð kjör. Uppl. i síma 76968 eftir kl. 9 á kvöldin. Til sölu hálfuppgerður Willys árg. ’55—78. Uppl. i síma 20137 eftir kl. 8. Toyota Carina, árg. ’74 til sölu, sem er I góðu lagi og lítur vel út. Uppl. í síma 21266. VW árg.’70,til sölu vél ekin 35 þús. Lítur vel út. Uppl. í síma 40253 íkvöld. VW 1300 árg. ’72 til sölu. Skipti á dýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 43964eftir kl. 6. Trabant station árg. ’78 til sölu. Mikið endurbættur. Sem nýr. Útvarp fylgir. Ekinn 4.600 km. Uppl. i síma 23229 eftir kl. 18.30. Óska eftir hægra frambretti á Rambler Ambassador árg. '66 einnig framstuðara og vatnskassa. Uppl. i sírna 76202 eftir kl. 19. Til sölu Skoda 1000 M D árg. ’68. Þarfnast lagfæringar. Verð 35 þús. Uppl. i síma 76202 eftir kl. 19. Til sölu Ford Cortina 1600 árg. 73. Lítur blár. Ekinn 71 þús. Skoðaður 78. í toppstandi. Verð 1100 þúsund. Uppl. í síma 92— 1988. Fiat 128 árg. ’71 Tilboð óskast í Fíat 128 árg. 71. skoðaðan 78. Ryðgaður. Til sýnis að Stórahjalla 15. Kóp. Uppl. i síma 42478. Cortina árg. ’70. Til sölu Cortina árg. 70 i góðu lagi. Verð450þús. Uppl. í sima 53091. Vantar radialdekk. Aðeins 175x13 kemur til greina. Uppl. I sima 22585 frá kl. 13 til 18 og frá kl. 20.30 til 23 ísíma 82996. Til sölu millikassi, gírkassi og "hásingar í Bronco. Uppl. I sima 85814. Til sölu. Trabant station árg. ’74 og Skoda 110 LS árg. 73. Uppl. í síma 29358. Stereo bilsegulbandstæki, margar gerðir. Verð frá kr. 30.750. Úrval bilahátalara, bilaloftneta. Músík- kassettur, átta rása spólur og hljóm- plötur, íslenzkar og erlendar, gott úrval. Póstsendum. F. Bjöi'nsson, radíóverzl- un, Bergþórugötu 2, stmi 23889. Óska eftir hurricane í Willys. Uppl. i síma 40668 eftir kl. 7. Volkswagen Fastback árg. 73. Til sölu Volkswagen Fastback árg. 73, sjálfskiptur, mjög góður og fall- egur bill. Til greina kemur að taka ódýr- ari bil upp I. Uppl. í síma 83095. Mercury Comet GT árg. ’74. Til sölu Mercury Comet GT, 2 dyra, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri og aflbrems- ur, ekinn 58 þús. km. Þetta er mjög glæsilegur bíll I sérflokki. Má athuga ódýrari bíl upp í. Uppl. í síma 83095. Hillman Singer árg. ’66 til sölu. Selst mjög ódýrt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—415. Til sölu Ford Taunus 17 M árg. 72. Uppl. í síma 29583 eftirkl. 19. Óska eftir að kaupa bíl með 350 þús. kr. útborgun og 50 þús. kr. mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 36282. Ólafur og eftir kl. 5 I síma 13305. Til sölu Benz 190 árg. ’63, skoðaður 78. Uppl. I síma 23032. Vél óskast i Plymouth Fury árg. ’69 V-8, 318. Uppl. í síma 93—8754 eftir kl. 7. Tilsölu Fíat 1800132 GLS árg. 74. Uppl.ísíma 43823 eftirkl. 19. Cortina árg. ’70. Til sölu Cortina árg. 70, vél og gírkassi árg. 71, góður bíll. U ppl. í síma 38813. Scout árg. ’74 til sölu, 8 cyl, sjálfskiptur, skipti á ódýrari möguleg. Upplýsingar hjá auglýsinga- þjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H-86504 Citroén DSárg.’70 til sölu. Alls konar skiptu möguleg. Uppl. ísíma 50997. Mazda 818, 2ja dyra árg. 73 til sölu. Sími 51687. Til sölu Rússajeppi árg. 77, er með blæjum og spili. Uppl. í sima 85034 eftir kl. 6. Sendiferðabíll. Til sölu er Ford D 300 3ja tonna, með góðu húsi, talstöð mælir og stöðvarleyfi geta fylgt. Uppl. I síma 73088 eftir kl. 7 á kvöldin. lOOút og50 á mánuði. Til sölu er Fiat 850 árg. 72. Sími 43899. Til sölu Cortina árg. ’70. Mikið nýtt. Staðgreiðsla. Einnig Willys árg. ’46 með góðri stopp ventlavél úr árg. ’56. Litill ísskápur óskast á sama stað. Uppl. i sima 82881. Til sölu nýuppgerður Willysjeppi með 8 cyl. vél. Uppl. í síma 40382 eftir kl. 7. VW eigendur ath. Óska eftir VW bjöllu árg. 72—73, stað- greiðsla, aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. I síma 72493 eftir kl. 7 næstu daga. Toyota MK II árg. ’72 Óska eftir. að kaupa hægri hurðir á Toyota MK II. árg. 72. Uppl. I sima 44561. Til sölu Peugeot 204 station árg. 71, nýupptekin vél. Uppl. í síma 44952 eftir kl. 5 í dag. Til sölu Rambler Rebel árg. ’67 í góðu lagi. Ný sjálf- skipting og bremsukerfi. Ekinn rúmt ár hér á landi. Verð 700 þús. Uppl. I síma 84938. Til sölu Ford Escort 1300 árg. 77, ekinn 12 þús. km. Uppl. í síma 92— 2865 eftir kl. 20 á kvöldin. _____*____i_____________________________ Perkins dísilvél 4—192 Til sölu nýuppgerð 60 ha disilvél með kúplingshúsi fyrir jeppa. Uppl. i síma 66614 eftir kl. 18. Til sölu Chevrolet Chevilla árg. ’68, þarfnast smálagfæringar, selst ódýrt, ef samið er strax. Uppl. I sima 51940 á kvöldin. Vél og girkassi til sölu í Saab 96. Nánari uppl. í síma 76027. Fiat 127 árg. 73 til sölu, staðgreiðsla. Simi 35195 eftir kl. 18. Góðurbill I verðflokki 450—500 þús. óskast. Uppl. í sima 29023. Sunbeam 1500 til sölu. Uppl. i síma 37804. Óska eftir afturdrifi í Jeepster eða Scout. Hlutföll 47—11. Uppl. i síma 92—1076 eftir kl. 7. Peugeot 504 árg. 75, disil, i góðu standi til sölu. Nýr iðntæknimælir og talstöðgæti fylgt. Má borgast með 3ja-5 ára skuldabréfi. Samkomulag eða skipti. Uppl. í síma 74548 . Óska eftir vinstra frambretti á Plymouth Duster 2ja dyra, árg. 73. Uppl. í síma 72302 í kvöld og næstu kvöld. Rússa jeppi árg. 64 til sölu. Er með Benz dísilvél, 4ra gira kassa og þungaskaltsmæli. Bill I toppstandi. Verð kr. 1150 þús. Skipti konta til greina. Uppl. i síma 66551 eftir kl. 8. Volga 1972 til sölu. Fæst gegn skuldabréfi, góðum víxlum eða á góðu staðgreiðsluverði. Sími 74554. Óska eftir að kaupa vinstra frambretti á Rambler Classic 770, árg. ’66 og fleiri varahluti. Uppl. í síma 94—8191 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Til sölu Toyota Crown station árg. ’66, nýupptekin vél, hjá Þ. Jónssyni og Co, þarfnast viðgerðar á boddí og bremsum. Uppl. í simum 76614 og 44949. Til sölu FordCapri 1700 GT XL, þýzkur árg. 70, ekinn 130.000 km upptekin vél. Uppl. í sima 97-1484 milli kl. 4og 8 í dag. Toyota Corolla árg. 73 til sölu ekinn 57 þús. km. Uppl. I síma 28488 tilkl. 19 og 75810 eftir kl. 19. Seljendur, látið okkur selja bílinn, frá okkur fara allir ánægðin-. Bílasalan Bílagarður, Borgartúni 21, símar29750 og 29480. Til sölu Fíat 128 árg. 73 ekinn 59 þús. km. ekinn 59 þús.1 km, þarfnast smáviðgerðar. Verð 450 þús. Uppl. í síma99—3710 eftir kl. 19. Toyota, Saab, Flat, Gaz, Zephyr, Taunus. Til sölu allir vara- hlutir úr Toyota Crown árg. ’66, 4 cyl. og góður bíll með Mark II vél og transistor kveikju, þarfnast smálag- færingar, fæst með mjög góðum kjörum. Hræódýrir, nýir varahlutir úr Saab 96 og 99, Fíat 850 special, mjög góð vél og dekk, selst í pörtum eða í heilu lagi, einnig varahlutir úr Gaz árg. ’69, Taunus og Zephyr. Uppl. í síma 34351 eftir kl. 19. Til sölu Datsun lOOAárg. 75 Selst fyrir skuldabréf. Uppl. í síma 40694. Til sölu Toyota Corona Mark II 71 skemmdur eftir árekstur. Uppl. i síma 92—8100 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir vél I Mercedes Bens 190 árg. ’62. Uppl. i síma 98—1900 Vestmannaeyjum. Einar. Til sölu 289 Ford vél með girkassa. Á sama stað óskast bilskúr til leigu. Uppl. í síma 51203. Moskvitch árg. 1970 skoðaður 78. Þokkalegur bíll á góðum kjörum og verði. Uppl. í sima 82881. Til sölu Citroén Ami station árg. 74. Uppl. í síma 42747 eftir kl.6. Óska eftir 8 cyl vél og sjálfskiptingu í Ford ’66—’68. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins I sima 27022. H-6389 Opel Rekordárg. 71. Til sölu Opel Rekord árg. 71. Fallegur 'bill i góðu lagi. Til sýnis að Skjólbraut 3a Kóp. eftir kl. 7, simi 43179. Mazda 121 árg. ’78 til sölu af sérstökum ástæðum. Stærri gerð af vél. Til greina kæmi skipti á Mazda 323, 2ja dyra. Uppl. i sima 72695. Datsun VW. Willy’s. Til sölu Datsun 1600 árg. 72. Inn fluttur. í ágúst 76 fallegur bill. Skipti möguleg á Bronco. Á sama stað óskast vinstra frambretti, innra bretti og axel (framhjólastell) á VW. 1300 ’72..Einnig óskast afturfjaðrir og stólar í Willys ’65. Uppl. I síma 34305,22774 og 82173. Til sölu Wagooner árg. 70, 6 cyl. beinskiptur. Til sýnis á bílasölunni Skeifunni. Skipti á 5-600 þús. kr. bil. Uppl. i sima 32138. Cortina árg. 70. Óska eftir stimpil stangalegu, boltum og höfuðlegu boltum eða vél til niðurrifs. Uppl. gefur Ásgrímur i síma 82293 í hádeginu og milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Cortina eða VW óskast. Vil kaupa Cortinu eða VW sem þarfnast boddíviðgerðir eða sprautunar árg. 70- 72. Einnig gætu aðrar árgerðir komið til greina. Uppl. í síma 50953. Sportmarkaðurinn. Hjá okkur getur þú selt sportfelgur, bílaútvörp, segulbönd, hátalara og fl. og fl. Stanzlaus þjónusta. Sport- markaðurinn, umboðsverzlun, Samtúni 12, opið 1—7 alla daga nema sunnudaga Sérstakt tækifæri Til sölu Skoda 100 árg. 1974 í góðu lagi skoðaður 78, útlit gott. Fæst með 50.000 kr. útborgun og 50.000 á mán. Uppl.ísíma 25364. Bílavarahlutir auglýsa: Erum nýbúnir að fá varahluti i eftirtald- ar bifreiðar: Land Rover, Chevrolet árg. ’65, Taunus 1500 20M, Moskvitch, Willys árg. ’47, Plymouth Belvedere, árg. ’67, Ford, Fiat, Skoda 100, Scout Hillman, Sunbeam, Toyota Corona og fleiri. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn í síma 81442. í Húsnæði í boði Til leigu 2ja herb. íbúð við Espigerði, í 3—4 mán. Upplýs- ingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðs- insísima 27022. H-86483. Húseigendur-leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax i öndverðu. Með því má komast hjá margvíslegum misskilningi og leiðindum á siðara stigi.Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 17 til 18. Simi 15659. Þar fást einnig lög og reglugerðir um fjölbýlishús. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað aftur að Hamraborg 10 Kópavogi, sími 43689. Daglegur viðtals- timi frá kl. 1—6 en á fimmtudögum frá kl. 2—9. Lokað um helgar. Húseigendur. Höfum á skrá mikið af fólki sem óskar eftir 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum. Góðri umgengni og fyrirframgreiðslum heitið ásamt reglusemi. Sparið yður tima og peninga. Skráið húsnæðið hjá okkur yður að kostnaðarlausu. Opið alla daga frá kl. 10-12 og 13 til 18 alla daga nema sunnudaga. Leigumiðlunin Að- stoð, Njálsgötu 86, s. 29440. Húsnæði óskast íbúðarhúsnæði óskast á leigu í 2—4 ár i Reykjavík eða nágrannabænum. Boðin leiga 40—70 þús. kr. á mánuði. Fyrirfram 1/2—1 ár. Tilboð merkt: „Hús eða íbúð — 86474,” sendist afgreiðslu DB. Bilskúr. Rúmgóður bílskúr óskast á leigu til langs tíma. Uppl. i síma 74744 til kl. 8 á kvöldin ogeftir kl. 8 isíma83411. 23ja ára piltur óskareftir herbergi meðbaði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 73468 eftirklk. 19. Óska eftir bilskúr nú þegar eða einhverju sambærilegu húsnæði. Uppl. i síma 30824. Góð 3 herb. íbúð óskast í Keflavík í eitt ár frá og með 1. sept. næstkomandi. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. ____________________________ H-237 Herbergi. Óska eftir herbergi sem mest sér. Helzt með húsgögnum en þó ekki skilyrði. Algjör reglusemi.Upplýsingar hjá aug- lýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H-435 Fjölskylda óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Vinsamlegast hringið í síma 44602 eftir kl. 5. Ung kona með 3 börn, óskar eftir 3—4 herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 76925.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.