Dagblaðið - 21.06.1978, Síða 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNl 1978.
25
Ungt par óskar
eftir 2ja herb. íbúð frá og með 15. ágúst.
Góð fyrirframgreiðsla og góðri um
gengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022.
H—702
Ungur, einhleypur
reglusamur námsmaður óskar eftir að
taka á leigu eitt herbergi og eldhús nú
þegareða 1. sept. til maíloka. Fyrirfram
greiðsla fyrir allan tímann. Tilboð send
ist blaðinu fyrir 25. júní merkt „419”.
Leigjendasamtökin óska
eftir rúmgóðu herbergi með hreinlætis-,
aðstöðu undir skrifstofu. Skilyrði er að
það sé i eða við miðborgina og helzt á
jarðhæð. Uppl. gefur Hörður Jónsson í
síma 13095 eftir kl. 19 á kvöldin.
Unghjón með
nýfætt barn óska eftir ibúð. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. i
síma71079.
Ungt, barnlaust
par óskar eftir góðri 2ja herb. íbúð.
Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 11635 eftir kl. 5.
Tvö systkin (skólafólk)
vantar 3ja eða 4ra herb. íbúð frá 1. sept.
Góð umgengni og fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu
Dagblaðsins í síma 27022.
H-241
21 árs reglusöm
stúlka óskar eftir 1 til 2ja herb. ibúð
helzt, sem næst Landspítalanum. Fyrir-
framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma
26518.
Erlend stúlka
með 10 ára barn óskar eftir 2ja herb.
íbúð. Uppl. í síma 51286 milli kl. 18 og
20.
8
Atvinna í boði
i
Vantarkonu
til afleysinga við afgreiðslu og stúlku til
frambúðar í bakari. Uppl. i sima 23450
f.h. Nýja Kökuhúsið við Austurvöll,
NýjaKökuhúsiðFálkagötu 18.
Óskum eftir að ráða
röskan starfsmann til afgreiðslu- og
akstursstarfa á frystum matvælum.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi
meirapróf. Allar nánari uppl. eru veittar
i síma 17695 milli 17 og 19.
Starfsmaður sem hefur
reynslu i meðferð gæruskinna óskast til
starfa. Hér er um framtíðarstarf að
ræða. Allar nánari uppl. veitir starfs-
mannastjóri á skrifstofu félagsins að
Skúlagötu 20. SláturfélagSuðurlands.
Vantar vanan mann
á traktorsgröfu, verður að hafa próf.
.Uppl. í síma 34602.
Stúlkur óskast
á dönsk heimili, ekki yngri en 18 ára.
Uppl. í síma 32789.
Handlangari óskast
fyrir múrara. Uppl. í síma 16179 milli kl.
7 og 8 á kvöldin.
Mann vanan þungavinnuvélum
vantar út á land. S. S: kranavinna o.fl.
Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu
Dagblaðsins í síma 27022.
H407
lerrafataverzlun óskar
ftir starfskrafti hálfan daginn. Tilboð
eggist inn á auglýsingaskrifstofu DB.
yrir 23. júní Merkt H-3030.
Áreiðanlegur maður óskast
sem vélstjóri á Mb Jökul SF 75, verður á
fiskitrolli. Uppl. í síma 97-8320.
Tvo trésmiði vantar
til ísafjarðar. Upplýsingar hjá auglýs-
ingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022.
H-406
Karlmaður eða kona
óskast til samstarfs um rekstur heild-
verzlunar. Heildsöluleyfi fyrir hendi.
Skilyrði eru reglusemi, áreiðanleiki og
verzlunarskólamenntun. Er á förum til
Bandaríkjanna að afla viðskiptasam-
banda. Tilboð merkt „Samstarf —
86215” sendist DB. sem fyrst. Farið
verður með öll tilboð sem trúnaðarmál
og þeim skilaðaftur.
li
Atvinna óskast
D
Óska eftir atvinnu
á höfuðborgarsvæðinu, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 51940á kvöldin.
22ja ára sjómaður óskar
eftir hásetaplássi á góðum báti. Uppl. í
síma 92—7510.
Kona með 5 ára dreng
óskar eftir ráðskonustöðu. Má vera i
sveit. Uppl. í síma 36121 eftir kl. 171
næstu daga.
_______________________■ I
Stúlka á 17. ári, með
góða enskukunnáttu óskar eftir vinnu í
sumar, allt kemur til greina. Meðmæli
fyrir hendi. Uppl. í síma 84719.
22ja ára stúlka
óskar eftir vinnu strax, hefur
stúdentspróf, er að Ijúka BA prófi í
ensku. Uppl. í sima 21068.
Þaulvanur strætisvagnastjóri (kona)
óskar eftir að taka að sér að aka leigu-
bifreið fyrir einhvern aðila, eða
sendiferðabifreið strax. Uppl. hjá auglþj.
DB, simi 27022, næstu tvo daga.
H—429.
19árastúlka
óskar eftir vinnu, vön afgreiðslu, margt
kemur til greina. Vinsamlega hringið í
sima 81783.
22ja ára maður,
vanur rennismiður, óskar strax eftir
vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í
síma 14554.
Konameð 13ára
einkaritarastarf að baki og 5 ár sem
fulltrúi og hefur einnig meirapróf með
mikilli akstursreynslu, óskar eftir vel
launuðu starfi strax. Uppl. í síma 41840
milli kl. 18 og 20 í dag og á morgun.
Ungur maður óskar
eftir vinnu, margt kemur til greina.
Uppl. í síma 12949 eftir kl. 5.
1
Barnagæzla
8
11—13 ára stúlka
iskast til að gæta 4ra ára drengs, annan
hvorn dag fyrir hádegi. Helzt i Efra-
Breiðholti. Uppl. i síma 75877.
12ára stúlka óskast
til að gæta 2 1/2 og 7 mánaða telpna í
Hólahverfi. Uppl. í síma 75198.
Öska eftir barngóðri
itúlku til að gæta 2ja ára dengs frá kl.
1—6 i sumar. Uppl. í sima 83598.
Óskaeftir aðkoma2ja
ára dreng í pössun júlímánuð frá kl.
10—2. Uppl. i síma 32213 frá kl . 10—2
og í síma 32794 eftir kl. 6.
Viltu spila á gftar
i sumar? 10 tímar er allt sem þú þarft,
5dýr en viðurkennd kennsla. Uppl. í
>íma 43914.
Pfanókennsla.
Byrja kennslu 1. júlí. Jakobína Axels-
dóttir, Hvassaleiti 157, sími 34091.
Bjartsýn.
Bjartsýn 45 ára kona óskar eftir að
'kynnast manni sem langar til að halda
heimili á þeirri forsendu sem normalt
er. Enginn drykkjumaður eða
vandræðamaður kemur til greina. Má
vera bóndi, eða hafa hvaða heiðarlega
atvinnu sem er. Verður að vera s_óma-
maður. Tilboð sendist DB fyrir 1. júlí
merkt: Þagmælska — 86511.
i
Hreingerningar
ii
Hólmbræður—hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður. Sími 36075.
Tökmn að okkur hreingerningar - '
á íbúðum og á stigagöngum, föst
verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn.
Sími 22668 eða 22895.
H rein gerningarstöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingeminga, einnig önnum?t" við
teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í
síma 19017. Ólafur Hólm.
Nýjung á tslandi.
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni sem fer sigurför um allan heim.
Önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu,
Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa-
(og húsgagnahreinsun, Reykjavik.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að-
ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv.
úr teppum. Nú, eins og alltaf áður.
tryggjum við- fljóta og vandaða vinnu,
Ath.: Veitum 25% aflsátt á tóm hús-
næði. Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Hreingerningarfélag Reykjavfkur,
simi 32118. Teppahreinsun og hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum. Góð þjónusta. Sími 32118.
Björgvin Hólm.
•önnumst hreingerningar
á íbúðum og stofnunum. Vant og vand-
virkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017.
Þjónusta
8
.Geri hagstæð tilboð
i fráslátt og frágang mótatimburs. Uppl.
í síma 34806.
Tökum að okkur sauðfjárgirðingar,
gerum föst verðtilboð. Upplýsingar hjá
auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma
27022.
H454|
Múrarameistari.
Get bætt við mig sprunguviðgerðum
með álkvoðu, 10 ára ábyrgð á efni og
vinnu. Hef lært í Bandaríkjunum.
Einnig tek ég að mér flisalagningu, við-
gerðir og pússningu. Uppl. í síma 24954
og 20390 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 20.
Austurferðir.
Reykjavík, Þingvellir, Laugavatn
idaglega, frá Reykjavík kl. 11, frá Laug-
arvatni kl. 5, lajugardaga kl. 7. Ólafur
Ketilsson.
Garðaúðun:
Tek að mér úðun trjágarða. Pantanir í
síma 20266- á daginn og 83708 á
kvöldin.Hjörtur Hauksson skrúðgarð-
yrkjumeistari.
■ Úrvals gróðurmold. ,
Uppl. og pantanir í síma 51732 og
3281 1.
Hraunhellur.
Garðeigendur. Nú er rétti timinn til þess
að huga að lóðunum. Við útvegum flest
grjót til ýmis konar hleðslu og skrauts í
garða, t.d. hraunhellur, hraunhellu-
brotastein, hraunstrýtur, fjörugrjót og
fleira. Uppl. í síma 51972og 83229.
Túnþökur.
!Til sölu ■ vélskornar túnþökur, Uppl. í
síma 41896 og 85426.
Málaravinna —
sprunguviðgerðir. Pöntunum veitt mót-
taka hjá auglþj. DB, sími 27022. Málara-
meistari.
M úrarameistari
Bika þakrennur og geri við sprungur.
Minniháttar múrverk og trésmíðavinna.
iSimi 44823 á kvöldin og í hádeginu.
Húseigendur — málarar.
Tökum að okkur að hreinsa hús og fl.
áður en málað er. Háþrýstidælur sem
tryggja að öll ónýt málning og'
óhreinindi hverfa. Einnig blautsand-
blástur og alls kyns þvottar. Fljót og góð
-þjónusta. Uppl. í síma 12696 á kvöldin
og um helgar.
Loftnet.
'Tökum að okkur viðgerðir og uppsetn-
ingar á úvarps- og sjónvarpsloftnetum,
gerum einnig tilboð i fjölbýlishúsalagnir
með stuttum fyrirvara. Úrskurðum
hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur
fyrir litasjónvarp. Árs ábyrgð á aUri
okkar vinnu. Fagmenn. Uppl. í síma
•30225 eftir kl. 19ogísíma 18998.
8
Ökukennsla
8
ökukennsla—ÆGngatimar.
Kenni á japanskan bil árg. ’77. ökuskóli,
prófgögn og litmynd í ökuskírteinið ef
þess er óskað. Greiðsla eftir samkomu-
lagi. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími
30704.
ökukennsla— æfingatímar.
,Kenni akstur og meðferð bifreiða. öku-
skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í
lökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á
Mazda 323 - 1300 árg. 78. Helgi K.
Sessilíusson. Upplýsingar í síma 81349
og hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i
sima 27022.
__________________________H—86100
ökukennsla — æfingarttmar.
Get nú aftur bætt við nokkrum
^nemendum. Kenni á Mazda 323.
Hallfriður Stefánsdóttir sími 81349.
•Uppl. einnig hjá auglþj. DB í síma
27022.
H-86149
Ökukennsla,
símí74215. Gunnar Kolbeinsson.
Lærið að aka
Cortinu GL. ökuskóli og öll prófgögn.
Guðbrandur Bogason, sími 83326:
Ökukennsla— bifhjólapróf.
IKenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og
jökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason,
isími 66660. .
Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvott-
orð.
Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir
aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll próf-
gögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, óski
nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns-
son. Uppl. í símum 21098 — 38265 —
17384.
Ökukennsla er mitt fag.
1 tilefni af merkum áfanga, sem
ökukennari mun ég veita bezta
próftakanum á árinu 1978 verðlaun sem
eru Kanaríeyjaferð. Geir P. Þormar,
'ökukennari, simar 19896, 718~95~ög
72418.______________________________
Ökukennsla — æfingatimar.
Greiðslukjór.
Kenni á Mözdu 323_árg. 78 ajla dajga
iallan daginn. Engir skyldutimar. Fljót
jtog góð þjónusta. Ötvega öll prófgögn ef
;<óskað er. ökuskóli Gunnars Jónasson-
;ar, sími 40694.
! Ökukennsla—æfingatimar.
Kenni á Toyota Cresida 78. Engitv
skyldutímar. Þú greiðir bara fyrir þá
tíma sem þú ekur. ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson
ökukennari. Símar 83344, 35180 og
171314.
ökukennsla,
bifhjólapróf, æfingatímar. Kenni á Cort-
inu 1600. ökuskóli og prófgögn ef þess
er óskað. Hringdu í síma 44914 og þú
byrjar strax. Eirikur Beck.
Ökukennsla—Æfingatimar
Kenni á Datsun 180B 78.6—8 nemend-
ur geta byrjað strax. Ath. að þeir sem
lætla að Ijúka prófi áður en prófdeildin
lokar vegna sumarleyfa verða að byrja
strax. Sigurður Gíslason ökukennari.
Sími 75224.
ökukennsla-æfingatlmar-endurhæfing.
Lærið á nýjan bíl, Datsun 180—B, árg.
78. Umferðarfræðsla og öll prófgögn I
góðum ökuskóla. Sími 33481. Jón
Jónsson ökukennari.
Ökukennsla—æfingatimar.
Get nú aftur bætt við mig nokkrum
nemendum, kenni á nýja Cortinu GL.
ökuskóli og prófgögn. ökukennsla ÞSH,
sími 19893.
Bátur til leigu
Til leigu er góður 30 lesta bátur til handfæra-
veiða. Bátnum fylgja 8 nýjar rafmagnsrúllur.
Tilboð sendist blaðinu merkt „391”.
Dagblað
án ríkisstyrks