Dagblaðið - 21.06.1978, Síða 27
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1978.
27'
Þann 17. sept. voru gefin saman í hjóna-
band af séra Árna Pálssyni í Kópavogs-
kirkju ungfrú Dóra Iris Gunnarsdóttir
og Sveinn Áki Sverrisson. Heimili þeirra
er að Kópavogsbraut 55, Kóp.
Ljósmynd MATS, Laugavegi 178.
- Ég er hrædd um að þú verðir að bíða eftir
afmælisgjöfinni. Ég var búin að spara tiu þúsund kall til
að kaupa eitthvað verulega fallegt en ég man ekki hvar ég
faldi peningana.
Þann 10. des. voru gefin saman i
hjónaband af séra Árna Pálssyni i
Kópavogskirkju ungfrú Elín Trausta
dóttir og Hörður Magnússon. Heimili
þeirra er að Vesturbergi 25, Rvik. Ljós-
myndastofa Kristjáns, Hafnarfirði.
Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið ogsjúkra-
bifreiðsimi 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifrejðsimi 11100.
Hafnarfjörðun Lögregian sími 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
simi 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224.
slökkvilið oe siúkrabifreið. simi 22222.
Reykjavík—Köpavogur-Saltjamames.
Dagvakt KI. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur.
lokaðar, en læknir er til viðtals á {göngudeild Land-
spítaians, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökk vistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið-
miðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja togreglunni i síma
23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akur
eyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
.Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Simi 224II.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
16.—22. júní er 1 Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki
Austurbæjar. Það apótek. sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuvemderstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
Fæðingardeild Kl. 15-16 og 19.30 — 20.!
Fæðingarheimili Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30.
LandakotsspltáB Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkornulagi.
Grensásdeild: Kl. Í8.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
>augard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16.
Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirðk Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl.
15-16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30.
Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14—17og 19—20.
VHilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið VHHsstöðum: Mánudaga — laugar-
dagafrákl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Áðalsafn — Útlónadeild J>ingholtsstræti 29a, simi’
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl.lí—
16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
„Bústaöasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. —
•föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
jsólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-
iföstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19!
Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við
fatlaða ogsjóndapra.
Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þinghohsstredti
29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum *og
siofnunum, simi 12308.
Þann 29. des. voru gefin saman í hjóna-
band af séra Þórarni Þór I Patreks-
fjarðarkirkju ungfrú Anna Guðmunds-
dóttir og Haraldur Þorsteinsson.
Heimili þeirra er að Vesturbergi 94,
Rvík. Ljósmynd MATS, Laugavegi 178.
Hafnarfjörður
, Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardagki. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp-
lýsingar eru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
"Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíœa
'búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
^Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frákl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-
18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
,___Söfnin ,
—E& ER /IIVE6> KOMIHN
'A GfZElN —
N'bKOMINN AF
FKEEPoRT -
fRÚlN KTOMIN
'/ LÍNVNA OC?
b'OTTlKIN'
'l FÖL'YFON.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 22. júní.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Ef þér verður falið erfitt verkefni
kemur vinur þinn til hjálpar. Þú kemst aðeinhverju skemmtilegu i
sambandi við samkvæmislifið. Þú ættir að halda þór til í kvöld.
Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Hvernig þú bregzt við dálitlu
óhappi sýnir að þér er ekki alls varnað. Svaraðu strax einkabréfum
sem þú átt ósvarað. þaðer beðið eftir svari þinu.
llrúturínn (21. marz—20. apríl): Það verðureinhvt'-ókyrrði kriug
um þig i dag, og þu ættir ekki að taka neitt óvenjulegt að þcr.
K völdið verður hins vegar skemmtilegt og margir sækjast cftir þér.
Nautið (21. apríl—21. maí): Einhverscm þú lítur upptil hefurmik-
ið álit á þér. Þér er óhætt að taka að þér erfið verkefni þvi þér býðst
óvænl hjálp frá ættingja þinum.
Tviburarnir (22. maí—21. júní): Prýðisdagur til þess að glima við
vandamál á vinnustað, sérlega á þeim vinnustöðum þar sem þú
þarft að hafa mikið samband við almenning.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú verður fyrir vonbrigðum þegar ná
kominn ættingi þarf að skreppa í smáferðalag. Þú þarft á öllu þinu
að halda i vinnunni i dag. en þú kemur miklu i verk og verður
ánægður.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Fjárhagsvandræði þin leystust ef þú
værir ekki alveg svona eyðslusamur. Þú ættir að hafa hljótt um þig
í kvöld. Ástamálin eru i einhverri lægð.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Taktu enga áhættu i sambandi við
peninga. Himintunglin eru þér ekki hagstæð i dag. Kvöldið verður
skcmnitilegt i hópi góðra ogskemmtilegra vina.
Vogin (24. sept—23. okt.): Fyrstu hughrif þin af nýjum kunningja
reynast ekki rétt. Þessi persóna reynist traustsins verð og á eftir að
rcynast þér vel. Þú skemmtir þér vel i samkvæmi sem þú ferð i.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Láttu nú eftir þér að eyða ein
hverjuni fjármunum i sjálfan þig. — þú átt það svosannarlega skil-
ið. Þú getur gert góð kaup i dag. Breyttu eitthvað til heima fyrir.
Boumaðurinn (23. nóv.—20. des.): Einhverjar breytingar verða á
högum þinum og þú hefur i mörgu að snúast. Láttu ekki glepjast af
nýju ástarævintýri. Það verðurekki til frambúðar.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Hafðu heimilisfólkið með i ráðum
vegna brcytinga heima fyrir. Fjármálin eru ckki i sem beztu lagi i
dag og þú ættir að reyna að spara svolitið.
Aímælisbarn dagsins: Þú munt bráðlega hitta persónu sem á cíiir
að hafa mikil áhrif á þig. Þú færö goð tækifæri til þess að betrum
bæta fjárhaginn. Sennilega tekurðu upp nýtt tómstundagaman
með skemmtilegu fólki. Það leiðir til ástarsambands fyrir suma.
Engin bamadeild er opin longur en tll kl. 19.
Tæknibókasafniö Skipholti 37 er opið mánudaga
— föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—2I.
Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—
|9.
Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. /*iðgangur
er ókeypis.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í
garðinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök
tækifæri.
Dýrasafnið Skólavörðustíg óbrOpið daglega kl. 10—
22.
Grasagarðurinn I Laugardal: Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
ogsunnudaga.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglcga nema á
mánudögum kl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30— 16.
Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30- -16.
Norrœna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9—
18 og sunnudaga frá 13— 18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi
11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitavoitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766.
Vatnsvoitubilamir; Reykjavik,. Kópavogur ’ og
jSeltjarnarnes, simi 85477, Akureyri simi 11414,
jKeflavik símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna-
teyjar, simar I088og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
,‘jSimabUanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltja'marnesi,'
Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum
tilkynnist í 05.
BHanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum
'borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja
,sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.