Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 21.06.1978, Qupperneq 29

Dagblaðið - 21.06.1978, Qupperneq 29
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1978. aðeins leggja þingræðið niður heldur koma Gróu á Leiti á þing.” Þingmenn og krónprinsar kjördæmisins, sjálfstæðis- og fram- sóknarmenn, virtust una sér fremur illa á fundinum, voru hikandi i fram- sögn. Guðmundur Karlsson, í öruggu sæti D-Iistans, sagði að þjóðin byggi við betri lífskjör en nokkurn tímann áður. Hann hvatti til iðnþróunar í þorpum og bæjum, svo að fólk flykktist ekki til höfuðborg- arsvæðisins, og áætlunar um uppbyggingu iðnaðar. Eggert Haukdal, í öruggu sæti á D-lista, lagði áherzlu á stórfellda vegaáætlun sjálf- stæðismanna. Steinþór Gestsson rifjaði upp að 3. maður G-lista, Sigurður Björgvinsson, hefði gengið sig fótsáran i Keflavíkurgöngu og ekki getað mætt á framboðsfundum um hríð. Framsóknarþingmaðurinn Þórarinn Sigurjónsson sagði að sjálf- stæðismenn hefðu í vetur ætlað að skera niður vegafé um milljarð en það hefði Halldór E. hindrað meðstórhug. Hann taldi núverandi ríkisstjórn hafa gert mikið fyrir Suðurland en Garðar Sigurðsson sagði þá, að höfnin í Þorlákshöfn hefði verið fjármögnuð áður en núverandi stjórn kom til. Garðar taldi að Þórarinn hefði ekki tekið eftir neinu sem gerðist á Alþingi. Sjálfstæöismaðurinn Siggeir Björns- son sagði að flokkur sinn hefði enga tillögu gert um lækkun vegafjár. Jón Helgason, þingmaður framsóknar- manna, kenndi stjórnarforystu Sjálf- laginu, sagðist vilja orða þessa stefnu flokks síns „Étið meira két”. Þeir Al- þýðubandalagsmenn voru iðnir í and- dyri salarins og dreifðu bæklingum meðal annars um bandalagið og hags- munamál bænda. Baldur fékk talsvert klapp. Þingræði afnumið? Gunnar Guðmundsson sagði einnig að óháðir vildu láta mynda utanþings- stjórn sérfræðinga. Flokkarnir væru ófærir um að stjórna. Siðar yrði „þing- ræði” aftur tekið upp, eins og hann komst að orði. Hann sagði einnig sögu um innanflokksátök i Framsókn um kjör á búnaðarþing. Þá sagði framsóknarmaðurinn séra Sváfnir Sveinbjarnarson: „Gunnar vill ekki Steinþór býr sig undir sina stuttu lokaræðu. Hafa þeir farið illa með hann flokksbræður hans, Eggert Haukdal, til vinstri, og Guðmundur Karlsson, til hægri? stæðisflokksins og fjármálaráðherra um það sem aflaga hefði farið í vega- málum. „Ég fæddist óvart inn i Framsókn,” sagði Baldur Óskarsson. Hann fékk skeyti frá Siggeiri Bjömssyni er sagði „Ef Baldur á eftir að koma til okkar sjálfstæðismanna mun hann sjá að menn í sama flokki getur greint á um leiðir.” Baldur lét sér fátt um finnast. Hann sagði að Geir og Ólafur ætluðu að stjórna áfram eftir kosningar, ef þeir gætu, og væri Geir margbúinn að glopra því út úr sér. •HH. 6 listar i kjori A-listi Magnús H. Magnússon Ágúst Einarsson Erlingur Ævar Jónsson Hreinn Erlendsson Erla Guðmundsdóttir Helgi Hemannsson Hlin Danielsdóttir Albert Magnússon Margrét Ólafsdóttir GuðlaugurTryggvi Karlsson Guðbjörg Amdal. Vigfús Jónsson. B-listi Þórarinn Sigurjónsson Jón Helgason Hilmar Rósmundsson Sváfnir Sveinbjamarson Garðar Hannesson Ágúst Ingi Ólafsson Ingimar Ingimarsson Guðni Ágústsson Ragnhildur Sveinbjömsdóttir Sólrún Ólafsdóttir Steinþór Runólfsson Jón óskarsson. D-listi Eggert Haukdal Guðmundur Karlsson Steinþór Gestsson Siggeir Bjömsson Ámi Johnsen Óli Þ.Guðbjartsson Sigurbjartur Jóhannesson Jón Þorgilsson Sigurður óskarsson Steinunn Pálsdóttir Ólafur Steinsson Gisli Gíslason. F-listi Andrés Sigmundsson BaldurÁmason Sigmundur Stefánsson Hildur Jónsdóttir Helgi Finnbogason Sigurjón Bergsson Hreiðar Hermannsson Haraldur Hannesson Lilja Hannibalsdóttir Þorsteinn Sigmundsson Helgi Finnlaugsson Herdis Jónsdóttir G-listi Garðar Sigurðsson Baldur Óskarsson Sigurður Björgvinsson Björgvin Salómonsson Guðrún Haraldsdóttir Edda Tegeder Gyða Sveinbjömsdóttir Einar Páll Bjamason Amar Bjamason Ásgeir Benediktsson Sjöfn Halldórsdóttir Elias Bjömsson. L-listi Gunnar Guðmundsson Skúli B. Ágústsson Georg Agnarsson Þórólfur Vilhjálmsson Bjöm Bergmann Jóhannsson Sigurður Jónsson Kristin Sigurþórsdóttir Þorgils Gunnarsson Birgir Sveinbjömsson Ester Halldórsdóttir Amdis Eiriksdóttir Konráð Sigurðsson. BlAÐIBi UMBOÐSMENN ÚTIÁ LANDI Umboðsmenn Dagblaðsins eru hvattir til að senda lista yfir nýja kaupendur sem allra fyrst til af- greiðslu, sími 22078. Akranes: Stcfanía Hávarðardóttir, Presthúsabr. 35 Akureyri: Ásgeir Rafn Bjarnason, Kleifargerði 3 3.93-2261 S. 96-22789 Bakkafjörður: Freydís Magnúsdóttir Lindarbrekku, simi um simstöð. Bíldudalur: Hrafnhildur Þór, Dalbraut 24 S. 94-2164 Blönduós: Sigurður J óhannsson, Brekkubyggð14 S. 954235 Bolungarvík: Anna J. Hálfdánardóttir, Völusteinsstræti 22 S. 94-7195 Borgarnes: Inga Björk Halldórsdóttir, Kjartansgötu 14 S. 93-7277 Borgarfjörður: Sumarhótelið Bifröst. Breiðdalsvík: Höskuldur Egilsson Gljúfraborg S. 97-5677 Búöardalur: Anna Flosadóttir, Sunnubraut13 S. 95-2159 Dalvík: Margrét Ingólfsdóttir, Hafnarbr. 22 S. 96-61114 Djúpivogur: Bryndls Jóhannsdóttir, Austurbrún Egilsstaðir: Sigurlaug Björnsdóttir, Árskógum 13 S. 97-1350 Eskifjörður: Hulda Gunnþórsdóttir. Landeyrarbraut1 S. um simstöð Eyrarbakki: Helga Sörensen, Kirkjuhúsi S. 99-3377 S. 97-5148 S. 94-7643 S. 92-8022 Fáskrúðsfjörður: Sigurður Óskarsson, Búðarvegi 54 Flateyri: Þorsteinn T raustason, Drafnargötu 17 Gerðar Garði: Krístjana Kjartansdóttir, Garðbraut 78 Geysir: Söluskálinn Geysi, Haukadal. Grindavík: Valdls Kristinsdóttir, Sunnubraut 6 Þórkötlusthv.: Grindavik: Sverrir Vilbergsson, Stafholti S. 92-8163 Grundarfjörður Orri Árnason, Eyrarvegi 24 S. 93-8656 Hafnarfjörður: Kolbrún Skarphéðinsdóttir Hellisgötu 12 S. 54176 Hafnir: Kristin Georgsdóttir, Ragnarsstöðum. Hella: Helgi Einarsson, Laufskálum 8 S. 99-5822 Hellissandur: Sveinbjörn Halldórsson, Stóru Hellu S. 93-6749 Hofsós: Rósa Þorsteindóttir S. 95-6386 Hólmavík: Ragnar Ásgeirsson, Kópanesbraut 6 S. 95-3162 Hrísey: Vera Sigurðardóttir, Selaklöpp S. 96-61756 Húsavík: Þórdis Arngrímsdóttir, Baldursbrekku 9 S. 96-41294 Hvammstangi: Verzl. Sig. Pálmasonar S. 95-1390 Hveragerði: Ásdís Stefánsdóttir, Laufskógum 3 S. 994328 Hvolsvöllur: Gils Jóhannsson, Stóragerði 2 Höfn í Hornafirði: Guðný Egilsdóttir, Miðtúni 1 ísafjörður: Erna Sigurðardóttir, Tangagötu 24 Keflavík: Sigurður Sigurbjörnsson, Hringbraut 92A Kópasker: Árný Tyrfingsdóttir, Boðagerði 2 Laugarvatn: Tjaldmiðstöðin. Neskaupstaður: Hjördís Arnfinnsdóttir, Mýrargötu 1 Ytri og Innri Njarðvík Þórey Ragnarsd. Holtsgötu 27 Y-N Ólafsfjörður: Guðfinna Svavarsdóttir, Hlíðarvegi 23 Ólafsvík: Guðmundur Marteinsson, Engihlið 10 Patreksfjörður: Björg Bjarnadóttir, Sigtúni11 Raufarhöfn: Jóhannes Bjömsson, Miðási 6 Reyðarfjörður: Kristján Krístjánsson, Ásgerði 6 Reykholt Steingrímur Þórisson Reykjahlíð v/Mývatn Erla Sigfúsdóttir, Helluhraun 5 Sandgerði: Guðrún E. Guðnadóttir, Ásbraut 8 Sauðárkrókur: Branddís Benediktsdóttir, Raftahlið 40 S. 99-5222 Selfoss: Pétur Pétursson, S. 97-8187 Engjavegi49 S. 99-1548/1492 Seyðisfjörður: Kristbjörg Kristjánsdóttir, S. 944220 Múlavegi7 S. 97-2428 Siglufjörður: Friðfinna Sfmonardóttir, S. 97-7.355 Aragötu 21 S. 96-71208 Skagaströnd: Guðjón Pálsson, Hólabraut6 S. 954712 S. 96-52148 Stokkseyri: Kristrún Ósk Kalmannsdóttir S. 99-3346 Stykkishólmur: S. 99-6155 Eggert Halldórsson, Skúlagötu 4 S. 93-8209 S. 97-7122 Stöðvarfjörðun Lóa Jónsdóttir, Draumalandi. Súðavík: BjarniGuðjónsson Túngötu 17 S.94-6945 S. 92-2249 Suðureyri: S. 96-62310 Sigríður Pálsdóttir, Hjallavegi 19 S. 94-6138 Tálknafjörður: Una Sveinsdóttir, MiðtúnilO S. 94-2536 S. 93-6252 Vestmannaeyjar: Aurora Friðriksdóttir, Heimagötu 28 S. 98-1300 V estur-Skaftaf ellssýsla: S. 94-1230 Söluskálinn Hrífunesi. Vík í Mýrdal: S. 96-51295 Kristmundur Gunnarsson, Víkurbraut 10 S. 99-7125 Vogar: — S. 974221 Svanhildur Ragnarsdóttir, Heiðargerði6 S. 92-6515 Vopnafjörður: Ragnhildur Antoniusdóttir, Lónabraut 29 S. 97-3223 Þingeyri: Hulda Friðbertsdóttir, S. 9644133 Brekkugötu 40 S. 94-8163 Þorlákshöfn: i S. 92-7662 Franklín Benediktsson, Skálholtsbraut 3 S. 99-3624/3636 Þórshöfn: ' S. 95-5716 Aðalbjörn Arngrímsson, Arnarfclli S. 96-81114

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.