Dagblaðið - 05.07.1978, Page 21

Dagblaðið - 05.07.1978, Page 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLt 1978. 21 Þann 25. febrúar voru gefin saman í hjónaband af séra Ólafi Oddi Jónssyni í Keflavíkurkirkju ungfrú Dagfriður Arnardóttir og Sigurvin Guðfínnsson. Heimili þeirra er að Hringbraut 44, Keflavík. Ljósmyndastofa Suðurnesja. Þann 3. marz voru gefin saman i hjóna- band af séra Ólafi Skúlasyni í Bústaða- kirkju Kristin Gunnarsdóttir og Óskar Bjartmarz. Ljósmyndastofa Gunnars Ingimars, Suðurveri. Þann 18. marz voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni i Frikirkjunni Sigriður Ágústsdóttir og Kjartan Tryggvason. Heimili þeirra er að Kjarrhólma 12, Kóp. Ljósmynda stofa Gunnars Ingimars. Suðurveri. Hringdu í píparann, ég skal sjá um að selja eitthvað, svo við getum borgað honum. Reykjavlk: Lögreglan simi 11166. slökkviliö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifrgðsimi 11100. Hafnarfjörður: Lögregian simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið simi I lóO.sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224. 'ökkvilið op sinkrabifreið. simi 22222. niiiii Kvöld-, natur- og helgidagavar/la apótekanna vikuna 30. júní til 6. júlí er I Ingólfs Apóteki og Laugavegs- apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. HafnarfjörAur Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eruopin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. yUpplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9 19. almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frákl. 10-12. Apót&k Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Hvernig stendur á þvi að allt sem mér þykir gott orsakar slæmar heilaskemmdir hjá músum? Reykja vík—Kópa vogur-Se ttjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur. lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans.sími 21230. •Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöróur. DagvakL Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamiö- miðstööinni í sima 22311. Nœtur- og helgidaga- varzla frá kl. 17 8. Upplýsingar hja fcögreglunni i sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akur- eyrarapóteki i simá 22445. Keflavík. Dagvakt Ef ekki nasst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Símsyari i sama húsi með upplýjingum um vaktir eftir kl. 17. Vestnujnnaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima 1966. Slysavaróstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes. simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 11 lO.Vestmanjiaeyjar.simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndaj^töðinni við ,Barónsstig alla laugarcíaga og sunnudaga kl. 17-18. .Sínii 22411. Borgarspitallnn:Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. *Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19 Heilsuvemdarstööin: Kl. 15-'l6 og k'f 18 30 - ,19.30. ' Fæöingardeild KI. 15— 16 og 19.30 — 20.! Fæöingarheimili Reykjavíkur Alladagakl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. . Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaduld kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Gronsésdoild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, ^augard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15— ‘ 16 og kl. 19.30—20. Sunnndaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15- '6og 19—19.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15 lóalladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Al’a Gaga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðlr Alladaga frá kl. 14—!7og 19—20. VHilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Sofniit Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útíónadoild Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl.lF— 16. Lokað ó sunnudögum. Aðalsafn — Lastrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. jBústaöasafn Bústaöakirkju, simi 36270. Mánud. — Xösuid.kl. 14—21.laugard.kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud.kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. HofsvaUasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud,—föstud. kl. 16—19. Bókki heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við- fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þinghohsstrntí 29a. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Hvað segja stjörnurnar? ái I /"fK Í J Spáin gildir fvrir fimmtudaginn 6. júlí. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Forðastu fólk sem pirrar þig. Það verður eitthvert ósamkomulag heinia fyrir og þú skalt eyöa kvöldinu með góðum vinum með sameiginlegáhugamál. FLskarnir (20. feb.—20. marzfc Þu þarft á mikilli hátt visi að halda i samskiptum við ákveðið fólk. Þú skalt vera ákveðinn við vin þinn sem vill endilega gera eitthvaö sem kemur' öðrum úr jafn vægi. Hrúturinn 21. marz—20. apríl): Þú munt hljóta uppörvun úr óvæntri átt i sambandi við mál sem þér er mjög kært. Einhver sem þú kcmst ekki hjá að umgangast er albrýöisamur gagnvart þér. Nautið (21. apríl—21. maí): Ef þig langar aö trúa einhverjum fyrir leyndarmáli þinu skaltu gæta vel að hvern þú gerir að trúnaðar manni þinum. Sýndu meiri áhuga á þvi sem þú gerir i dag. Tríburarnir (22. mai—21. júnD: Þú þarft að sýna alúð við að svara bréfi sem hefur lengi beðið. Segðu satt og rétt frá öllu en blandaðu ekki öðrum i málið. Ástarævintýri fer i óvenjulega og óvænta átt í kvöld. Krabbinn (22. júní—23. júli): Einhverjar breytingar verða á högum þínum. Ef þú þorir aö taka áhættu færðu meiri fjárráð. Persónulegum málum er vel borgið. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Þú færð fréttir sem munu gleðja þig mjög mikið og sennilega ferðu bráðum i smáferðalag. Þú færð óvænta gesti i kvöld og það kemur þér úr jafnvægi. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Einhv. ókunnugur leitar hjálpar hjá þér. Þú hittir þessa persónu siðan og hann man eftir velgjörðum þinum. Þú ættir ekki að fara í einhverjar skyndiverzlunarferðir. Vogin (24. sept.—23. okt.2: Þú hefur gott af þvi aðkoniast burt frá vanabundnum störfum um sinn. Þú þarft á hvild að halda til þes þess að þú fáir siðar notið þin. Sporðdrekinn ( 24. okL— 22. nóv.): Forðastu umræður um ákveðið málefni sem getur komið af stað misklið innan fjöl- • skyldunnar. Smáferðalag getur fært þér mikla gleði og ánægju Bogmaóurinn (23. nóv.—20. des.): Þér er óhætt að treysta hugboði þínu i sambandi við ákveðinn vin þinn oger óhætt að segja honum það sem þér finnst. Góður dagur til að verzla. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Ef einhver skuldar þér fé skaltu rukka það inn núna. Þú verður að sýna eldri persónu þolinmæði en láttu ekki oíbjóða þér. Afmælisbarn dagsins: Þetta getur orðið árið sem ræður úrslitum um framtiðarstörf en þú verður að taka miklar ákvarðanir. Fjölskyldan mun verða þér hjálplegri en þú áttir von á. Ástar- ævintýri mun reynast alvarlegra en þú áttir von á. Engin bomadeild er opin lengur en tíl kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga ' — föstudaga frá kl. 13— 19. simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Amoríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásgrímssafn, Bergstaðaslræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. I.30—4. Aðgangurókeypis. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. I0— 22. Grasagarðurinn i Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga ogsunnudaga. Kjarvabstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. I6—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30— l Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. I4.3fr-l6. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá 13— 18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður. simi 5133o, Akureyri sími 11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitovertubilanir: ,Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjöröur, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vabisyeitubilamir;, Reykjavíkv Kópavogur ' og jSeltjamarnes, simi 85477, Akureyri sími 11414, iKeflavík símar I550 eftir lokun I552, Vestmanna- teyjar. simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. ‘Símabiianir ' Reykjavik, Kópavogi, Seltja"marnesi7 Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum ►tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svar.«r alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö ef við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Hvílíkur dagur. Billinn bilaði, ég missti af góðum samningi, reifst við forstjórann og svo endar það með þessu.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.