Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 14.08.1978, Qupperneq 1

Dagblaðið - 14.08.1978, Qupperneq 1
f i i i 4. ÁRG. MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST1978 — 175. TBL. ifajfcbA RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI l' 1. — ÁÐALSÍMI27022. Á að byrja annan hring? „Getum ekki staðið í tveim tiiraunum í einu” — segir Benedikt Gröndal — Olafur ekki bjartsýnn á „nýja Stefaníu” „Við munum kanna það óformlega, hvað á bak við áskorun Verkamanna- sambandsins liggur og hvort eitthvað hafi breytzt í afstöðu Alþýðubanda- lagsins frá því við gerðum okkar fyrstu tilraun til stjórnarmyndunar,” sagði Benedikt Gröndal í viðtali við DB i morgun. „Við tökum þessari áskorun vinsamlega,” sagði Benedikt,” en við getum ekki staðið í viðræðum um tvær mismunandi stjórnir samtímis.” Tillaga þeirra Karls Steinars og Guðmundar J. sem VMSl samþykkti, barst þingflokki Alþýðu- flokksins er hann var á fundi sl. föstudag. Var litillega um hana fjallað þar en eins og fyrr segir ekki tekin formlega afstaða til hennar. „Um viðræðurnar um stjómar- myndun er ekkert að segja,” sagði Benedikt. „Stefaníumódelið" „Ég hef verið þeirrar skoðunar að sá kjarasáttmáli sem við erum að leggja til sé ekki bara snyrtilegt orð. Hann er mynstur af pólitisku samkomulagi, sem tryggir vinnufrið,” sagði Vilmundur Gylfason (A) í viðtali við DB. „Stefáníumódelið er sterkt innan þings en veikt utan þings,” sagði Vilmundur. 'Hann bætti við „Mínar hugmyndir stefna í aðra átt en þessar viðræður standa til.” „Varðandi áskorun Verkamanna- sambandsins vii ég segja þetta: Ef Alþýðubandalagsmenn eru inni á þessu og hafa áttað sig á almennings- álitinu frá því síðast, þá er réttur tónn i áskoruninni,” sagði Vilmundur. Við verðum að átta okkur á því að í efnahagsmálunum þarft tvennt og þetta tvennt verður að fara saman. Annars vegar skynsamlegar tillögur og hins vegar afl til að framkvæma Iþær. Samvinna okkar og Alþýðu- Ibandalagsins með nýsköpun er aflið isem getur gert hlutina.” „Ég hef aldrei verið sérstaklea bjart- sýnn á þessa tilraun,” sagði Ólafur Jóhannesson formaður Framsóknar- flokksins um möguleika á stjórn Sjálf stæðis, Alþýðu- og Framsóknarflokks. :„Kannski skýrist þetta betur á fundinum í dag.” Viðræðufundur um þessa stjórn hófst klukkan tiu. BS/HH i í i Mábjóða yðurkaffi? Það vill oft brenna við að þótt verð á einhverri vöru lækki á heimsmarkaðinum skili slíkar lækkanir sér ekki hér á norðurhjara. Nú er kaffiverðið í heiminum á niðurleið og er búizt við að það fari á sömu leið hér á landi þótt síðar verði. Kaffibollinn á íslandi kostar í dag um 17 kr. — Sjá nánar á bls. 4. — Neytendasíðunni. 45 daga fangavist fyrir hrefnudráp Hrefnuþjófurinn snýr þarna bak- hlutanum i myndavélina f Akureyr- arhöfn. Fyrir framan er varðskipið sem færði hann til hafnar og varðskipsmenn á bryggjunni. DB- mynd F. Ax. sjá baksíðu Andrew prins brá sér i óvæntan biltúr um Reykjavik f morgun ásamt East sendiherra og tveim starfsmönnum utanríkisþjónustunnar brezku. Var ekið vftt og breytt um Á myndinni er Andrew með bflstjóra sendiráðsins og Brian Holt. bæinn og var lögreglubfllinn á eftir að þessu sinni þar sem blltúrinn var ekki fyrirfram planlagður. Laust fyrir kl. 11 steig prinsinn svo um borð i einkaflugtélina. DBmvnd: Sv. Þ. Andrew bretaprins á ferð hér: NÁÐIEKKISAMBANDIVIÐ STÓRA BRÓDUR — hann lét laxveiðina íHofsá ganga fyrir Andrew prins af Bretlandi kom til Reykjavíkur á einkaflugvél í gærkvöldi á leið sinni heim af Samveldisleikunum í Kanada. Laust fyrir hádegið hélt prinsinn áfram heimferð sinni eftir þessa fyrstu heimsókn sína hingað. Hann er nú 18 ára. Þegar hann kom í sendiherra- bústaðinn i gærkvöldi, vildi hann heilsa upp á Karl stóra bróðir, sem nú er við laxveiðar austur í Hofsá. Karl var sofnaður og vildu menn ekki raska hans konunglega svefni. Andrew ákvað þá að tala við hann nú Sigurður í Breiðholti: „Við eigum fyrir skuldunum...” — sjá baksíðu 15 þúsund á Landbúnaðar- sýningunni ígær — sjá frásögn í máli og myndum á bls. 6- í morgun, en varð of seinn að hringja þvi Karl var lagður af stað í veiðiskapinn á efsta svæðinu I Hofsá. Andrew vildi sem minnst við blaðamenn tala og er sagður hafa lært það af föður sinum. •G.S. Sumar- getraunin — sjábls.6 Einveldi Björgvins rofið í golfinu Víkingsþjálfarinn flúði frá íslandi Loksins! Loksins! SKORAÐ HJÁ VAL! — sjá íþróttir bls. 14,15,16, 17,18 og 19

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.