Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 14.08.1978, Qupperneq 19

Dagblaðið - 14.08.1978, Qupperneq 19
19 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST 1978. I Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir D HALL.UR SlMONARSON íslandsmeistarar Víkings í 4. flokki ásamt Jóni Ólafssyni, þjálfara, og Þór Símoni Kagnarssyni, formanni knattspyrnudeildar Víkings. Myndir af sigurvegurum í öðrum flokkum munu birtast síðar hér í blaðinu. DB-mynd Bjarnleifur. Víkingur og Valur íslands- meistarar í 4. og 5. flokki — en Breiðablik og ÍBK verða að leika aukaleik um meistaratitilinn í 3ja flokki Það var mikið fjör i Vestmannaeyjum — á Húsavik og í Reykjavik í úrslita- lcikjum yngri flokkanna i knattspyrnu. Keppnin hófst á fimmtudag og lauk i gær Staðan í l.deild Úrslit í leikjunum helgina. Valur — Þróttur Akranes— Víkingur Breiðablik — ÍBV KA — Kcflavík Fram — FH 1. dcild um 3- 1 5—0 2-0 0—5 4— 4 með úrslitaleikjum. Sex lið kepptu í hvcrjum flokki i tveimur riðlum. Víking- ur varð íslandsmeistari I 4. flokki, Valur í fimmta flokki, en Breiðablik og ÍBK verða að leika aukalcik il úrslita i þriðja flokki. í þeim flokki var keppt á Húsavik. Breiðablik. Haukar og Austri í A-riðli. ÍR. Þðr og ÍBK i B-riðli. í A-riðli vann Brciðablik Austra 5-0 og Hauka 9-1. Austri vann Hauka 5-0. Í hinuni riðlinum sigraði ÍBK Þór 2-0 og einnig ÍR. Þór vann ÍR 4-0. Breiðablik og ÍBK léku því til úrslita. Jafntefli varð 1-1. Þá var framlengt og varð aftur jafntcfli. Liðin verða þvi að leika að nýju um Íslandsmeistaratitilinn. Í keppni um þriðja sætið vann Þór Austra 4-2 og i kcppni um fimmta sætið unnu Haukar ÍR 2-1. 4. flokkur Þar hófst kcppnin á fimmtudag i Reykjavik. í A riðli voru KA. KA og Viöir. Garði. Í B riðli Vikingur. Stjarnan og Sindri. Hornafirði. Úrslit urðu þau i A riðli að KA vann Viði 2 0 og KA 6-0. K A vann Viði 4-0. Í B-riðli vann Viking ur Stjörnuna 1 -0 og Sindra 5-0. Stjarnan vann Sindra 2-1. Í úrslitalciknum i gær sigraði Vik ingursvo KR 1-0. KA vann Stjörnuna 3- 2 i keppninni um 3ja sætið og Viðir vann Sindra 4-2 í keppninni um fimmta sætið. Vikingur er þvi Íslandsmcistari i 4. flokkidrengja. 5. f lokkur Þar var keppt í Vcstmannacyjum. í A-riðli voru ÍBK. I H og Völsungur en i B-riðli Valur. ÍK (Kópavogi) og Sindri. Þar liófst keppnin einnig á fimmiudag. Í A riðli vann ÍBK Völsung 2 l en gerði jalmefli við KH 3 3. FH og Völsungur gcrðu jal'mefli 3-3. 1 B-riðli vann Valur ÍK 6-1 og Sindra með sömu markatölu. Þá vann Sindri ÍK 2-1. Til úrslita léku þvi Valur og ÍBK. Valur sigraði með 1-0 og var markið skorað rctt l'yrir leikslok. í keppni uni 3ja sætið vann FH Sindra 1-0 og Völs ungur vann ÍK 6 1 i keppninni um fimmta sætið. Valur er þvi íslands nieistari i 5. flokki. Meistarar Rangers töpuðu Staðan I deildinni. Valur 15 15 0 0 40- -6 30 Akranes 15 13 1 1 45- -10 27 Fram 15 7 2 6 20- -22 16 Víkingur 15 7 1 7 22- -28 15 Keflavik 14 5 3 6 21- -20 13 ÍBV 13 5 2 6 16- -18 12 KA 15 3 4 8 12- -31 10 Þróttur 14 2 5 7 17- -23 9 FH 15 2 5 8 21- -33 9 UBK 15 2 1 12 13- -36 5 Markahæstu leikmenn. Pétur Pétursson, ÍA, 17 Ingi Björn Albertsson, Val, II Matthias Hallgrímsson, ÍA, 11 Atli Eðvaldsson, Val, 9 Guðm. Þorbjörnsson, Val, 8 Kristinn Björnsson, í A, 8 Staðan f 2. deild Úrslit í leikjum i 2. deild um helgina. Fylkir-Árinann I- -0 Austir-Haukar 2- -1 Þór — Þróttur 0- -1 Reynir — Völsungur 4- -0 Staöan cr nú þannig: KR 12 9 2 1 32—3 20 Þór 14 6 4 4 12-11 16 Reynir 16 6 4 6 21-20 16 ísafjörður 13 5 5 3 19—14 15 Austri 14 6 3 5 13-14 15 Þróttur 14 5 4 5 17—21 14 Haukar 14 4 5 5 16—16 13 Fylkir 14 6 1 7 16—17 13 Ármann 14 4 2 8 14—21 10 Völsungur 13 2 2 9 10-32 6 KR-ÍBÍ lcika á miðvikudag í Laugardal. Það kom mjög á óvart í fyrstu umferð skozku úrvalsdeildarinnar á laugardag, að meistarar Rangers töpuðu á hcima- velli fyrir St. Mirren. MacGarvie skoraði sigurmark Paisley-liðsins, þegar fjórar minútur voru til leiksloka á leikvelii Rangers i Glasgow, Ibrox. Celtic lék á útivelli við Morton. sem vann sig upp i úrvalsdeildina í vor. Heimsmet David Rigert, Sovétrikjunum, setti tvö ný heimsmet í lyftingum á móti i Las Vegas 12. ágúst. Rigert, sem er 31 árs og kcppir i 100 kg. flokknum, snaraði 178.5 kg. og náði samtals 395 kg. Hvort tveggja heimsmet. Hann jafnhattaði 217.5 kg. Jóhannes Eðvaldsson lék allan leikinn svo meiðslin. sem hann hlaut i leiknum gegn Arsenal fyrr i vikunni voru ekki eins alvarleg og í fyrstu var talið. Hann marðist á læri en marið kom út eftir stöðugt nudd sérfræðinga Celtic á þvi sviði og Ijósameðferð. Celtic sigraði i leiknum með 2—1 eftir að hafa komizt i 2—0 með mörkum Ronnie Glavin og Roddie MacDonald. Liðið hafði mikla yfirburði og hefði átt að skora fieiri mörk cn framherjarnir voru ekki á skot- skónum frckar en svo oft áður. Tiu min. fyrir leikslok skoraði Andy Ritchie — áður Celtic — fyrir Morton og talsverð spcnna komst í leikinn . Ekki munaði miklu að Celtic kastaði frá sér stigi. Jóhannes fékk mjög góða dóma fyrir leik sinn i skozku sunnudagsblöðunum. Var hæstur ásamt Peter Latachford, mark- verði. og MacDonald. Þeir hlutu allir fjóra i einkunn. Úrslit urðu annars þessi i úrvalsdeild inm. Dundee Utd. Hibernian 0-0 Hearts-Aberdeen 1-4 Morton-Celtic 1-2 Motherwell-Partick 0-1 Rangers-St. Mirren 0-1 Heimsmet Olympiumeislurinn Fvelyn Jahl Austur-Þýzkalandi, setti nýtt heimsmet i kringlukasti kvenna á móti i Dresden 12. ágúst. Hún kastaói kringlunni 70.72 metra og bætti hcimsmct Melniks, Sovétríkjununi, um 22 scntimctra. Það var sett 1976. Kínverskt fimleikafólk r m m m m Sýningar íLaugardalshöllþriðjudaginn 15. agiíst kl 20,30 og alclikll fj I fimmtudaginn 17. ágúst kl. 20,30. Einstakt tœkifæri til að I d I Cl 11UI sjásnilliþessafólks i öllum greinum áhaldafimleika. ForsQla aðgöngumiða verður i'Laugardalshöll mánudaginn 14. ágústkl. 18-20ogfrá kl. 18,30 sýningardaganna. r Missiðekkiafþessueinstakatœkifœri. FllÍllBlkðSdVtlbdlld IslðlldS íþróttir Enn vinnur Reynir — og hefur ekki tapaö leik í síðari umferöinni Í2. deild ll-deild, Sandgeröisvöllur, Reynir—Völsungur, 4—0 (2—0). Aðstæðurnar, sem Rcynir og Vöisungur léku við i Sandgerði á laugar- daginn, voru fremur við hæll sund- en knattspyrnumanna. Steypiregn gekk af himnum ofan meðan leikurinn fór fram. Mikill hluti vallarins var þvi undir \atni og leikmenn þvi i stöðugu fótahaði allan lcikinn. auk skvettanna sem fvlgdu. beu- ar þeir busluðu i pollunum i baráttunni um knöttinn. Kn þrátt fyrir alla vatns- kælinguna hitnaði mönnum svo i hamsi. seint í fyrri hálfleik, að hnelár voru látnir skipta máli í stað fóta, scm lauk með því að þeim Þórði Marelssvni, Revni og Kristjáni B. Olgeirssyni. var vísað af leikvelli, en fleiri hefðu mátt Ivlgja með. Þcgar hér var koniið sögu höfðu Rcynisnienn skorað tvö mörk. cftir mjög gfx5a byrjun. þar scm baráttuvilji og samstilling réðu fcrðinni. Fyrra markið skoraði Pétur Brynjarsson. eftir horn spyrnu, en hið seinna. Jón Guðniann Pétursson. eftir góðan samleikskafia Reynismanna. En hann lét ckki þar við sitja. — skoraði þíiðja mark Reynis. á 30 min. seinni hálflciks. úr nijiig þröngri stoðu. en Jón er laginn i að koma knetl inuni í netið. undir slikum kringum stæðum. Fjórða niarkið skoraði Ómar lijörnsson úr tnikilli þvögu sem mvnd iðisi i markteig Völsunganna. eltir innkast. Eftir gangi leiksins og tækifærum gátu mörk Reynis orðið fleiri. en vatasveðrið og oft á liðtini frá bær markvörður Völsunga. Sigmundur Straumland. komu i vcg fyrir það. Tækifæri gestaima voru ckki mörg og leikur þeirra var ekki sannfærandi. I igi að siður hefðu þeir átt að uppskcra eitt niark. en Sigmundi Hreiðarssyni tókst ekki að skora úr vitaspyrnu. á seinusiu minútu leiksins. Jón Örvar. niarkvörður. gómaði knöttinn. úr hnitmiðuðu. en of laiisu skoti. Reynismenn hafa staðið sig nijtig vel i seinni umferðinni, ekki tapað leik og sýnl á sér aðra og betri hlið en i hinni fyrri. Heimavallartöpin í fyrri umfcrðinni gera það að verkuni að draumurinn um I dcildarsætið verðurað bíða næsta árs og óttinn við þriðju deildina ætti að vera horlinn eftir þennan sigur. Július Jónsson. Jón Guðniann. Jón Ólafsson. voru ásamt Pétri Brynjarssyni. beztu nienn Reynis liðsins. Með þessu tapi má scgja að Völsung ar liali „rignt njður" i III deild. en nú er bara spurningunni ósvarað. Iiver lylgir þeini? Tveir menn skáru sig nokkuð úr i leiknum við Rcyni. markvörðurinn. sem áður er getið og Július Bessason. kröftugur og leikinn piltur. •emm.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.