Dagblaðið - 14.08.1978, Side 23

Dagblaðið - 14.08.1978, Side 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST 1978. 23 Svefnhúsgögn. Svefnbekkir og rúm, tvíbreiðir svefn- sófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Sendum gegn póst- kröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar Langholtsvegi 126, sími 34848. Búslóð til sölu vegna brottflutnings. Uppl. að Snorra- braut 32,2. hæð t.h. Simi 17085. Til sölu borðstofúhúsgögn úr eik, gamall stilL Uppl. i síma 43397 eftir kl. 7. Heimilistæki Vil kaupa notaðan isskáp. Uppl. í sima 72928. I Til sölu lítill ísskápur, 4 ára garnall. Verð 35 þús. kr. Uppl. sima 75775. \tlas isskápur til sölu. Verð 35 þús. Simi 3ú7tw Til sölu ósjálfvirk Rondo þvottavél í góðu lagi og 50 lítra rafmagnspottur. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-657 Til sölu Philco uppþvottavél, er enn í ábyrgð. Uppl. í sima 5Ó945. Mjög vel með farinn gamall Atlas ísskápur til sölu. Uppl. í sima 38646. Útsala! Unglingapeysur, kvenpeysur og vesti, blússur og síðbuxur, mikill afsláttur, gott úrval. Vezlunin Irma Laugavegi 61. Gólfteppi af ýmsum gerðum til sölu, verða seld með sérstökum af- slætti þessa viku. Persía. Skeifunni 8, sími 85822. 1 Hljóðfæri i Pianóstillingar og viðgerðir í heimahúsum. Sími 19354. Otto Ryel. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í um- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóð- færa og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Erum umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild, Randall, Ricken- backer, Genini skemmtiorgel, Elgam orgel, Stingerland trommukjuða og trommusett, Electro-Harmonix Efekt- tæki, og Hondo rafmangs- og kassagít- ara og Maine magnara. Hljómbær sf., ávallt I fararbroddi. Uppl. í síma 24610, Hverfisgötu 108. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 2—6 nema laugardaga frá kl. 10- 2. Hljómtæki i Til sölu eru tveir Toshiba hátalarar, 2x35 vött, og Pioneer SE 205 heyrnartæki. Uppl. í síma 37896 eftir kl. 8. Til sölu Pioneer plötuspilarí PL 550 kristalstýrður með ortaphone pickup VMS 20 E MK II. Einnig á sania stað Peac segulbandstæki með 7" spólustærð með tvcim hröðum. 19 cm á sek. og 9.5 cm á sek.. 6 mán. gamalt. selst ódýrt. Uppl. í sinia 96- 22980 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. 1 Sjónvörp i Sportmarkaðurinn, umboðsverzlun, Samtúni 12 auglýsir: Þarftu að selja sjónvarp eða hljómflutn- ingstæki? Hjá okkur er nóg pláss. Ekkert igeymslugjald. Eigum ávallt til nýleg, vel með farin sjónvörp og hljómflutn- ingstæki. Reynið viðskiptin. Sportmark- aðurinn Samtúni 12. Opið frá 1—7 alla daga nema sunanudaga. Sími 19530. Svart/hvltt Nordmende sjónvarpstæki til sölu, selst ódýrt. Uppl. i síma 51489 eftir kl. 3ádaginn. Innrömmun i Nýtt! Nýtt! Val innrömmun. Mikið úrval rammalista, norskir og finnskir listar í sérflokki. Innrömmum handavinnu sem aðrar myndir. Val inn- römmun, Strandgötu 34, Hafnarfirði, sími 52070. í Ljósmyndun I Til sölu MinoltaSRT 101B ásamt pirad linsum, 135 mm, 300 mrn, og veskjum, á 175 þús. kr. gegn staðgr. Uppl. í síma 36155 eftir kl. 19. Véla og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar Polaroid- vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í síma 23479 (Ægir). G Fyrir veiðimenn Laxamaðkar til sölu og fiskabúr óskast. Laxamaðkar til sölu, einnig átta rása kassettutæki. Óska eftir fiskabúri, 100— 300 lílra. Uppl. isírna 31363. Ánamaðkar til sölu. Afgreiðslutími allan daginn til kl. 10. Uppl. í Hvassaleiti 27, sími 33948. G Byssur Óska cftir að kaupa riffil, cal. 22—250. 243 cal. og 222 cal. cinnig óskast gc')ð haglabyssa no. 12. Uppl sinta 44250 á daginn. á kvöldin i sínta 73801 og 72963. 1 Safnarinn B Kaupum íslenzk frímerki og gömul úmslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 21 a, sími 21170. 1 Dýrahald B 2ja mánaða kettlingur fæst gefins. Uppl. í sima 27757. Kattavinir. 2 þrifnir kettlingar fást gefins. Uppl. í sítna 41398 í dagog næstu daga. Tveir úrvalstöltarar, annar rauður, 5 vetra, stór, flug- viljugur, gangmikill. Hinn 6 vetra, ljós- grár, fangreistur, og hágengur, til sölu, verð 500 þús. kr. stk. Uppl. i síma 95— 5665 í kvöld milli kl. 7 og 8. Ungur gæðingur til sölu. Uppl. i sinta 43053 á kvöldin. Til sölu er 6 vetra töltgeng. brún hryssa, af þekktum horn- firzkum stofnum og glæsilegur 6 vctra brúnn foli undan Blossa. allur gangur. Hugsanlegt er að láta hrossin sem útborgun upp í bil. Uppl. i sima 36703 eftir kl. 7. I Bátar i 3ja tonna trilla til sölu, 2 rafmagnsrúllur. talstöð. 4ra manna gúmmíbjörgunarbátur og dýptarmælir. Skipti mögulegá bil. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—91722 til sölu 6 tonna trilla með dýptarmæli, talstöð, 2 rafmagns- rúllum og mörgu fl. Skipti á góðum fólksbil i'oma til greina. Uppl. i síma 92—1955 eftir kl. 19. Til sölu 3ja ára gömul trilla, tæplega 2ja tonna, með 10 ha dísilvél. Uppl. i síma 71721 eftir kl. 7. Til sölu Zuzuki 50, árg. ’76. Uppl. í sima 98-1405 milli kl. 7 og 8. Reiðhjól óskast fyrir 6 ára dreng. Uppl. i síma 41842. Til sölu vel með farið þý/.kt þrckhjól. Verð kr. 27 þús. Nánari uppl. i sirna 51677. Stórt drengjareiðhjól óskast. Uppl. i sima 71805. Til sölu Peugeot 50 SX árg. '78. mjög vel með farið og litið kcvrt. hjálmur fylgir. Uppl. i sinta 17317 milli kl. 6 og8 i kvöld og næstu kvöld. Ilonda SS50 árg. ’72 til sölu. þarlnast lagfæringar. er nteð bil aða kveikju. verðtilboð, selst ódýrt. Uppl. isima 35916 eftirkl. 7. Til sölu Honda Trail ST50 árg. 77. ekin aðeins 2200 km. Uppl. i sima 40737 eftir kl. 7. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótor- hjólið ef óskað er, varahlutir í flestar gerðir hjóla. Pöntum varahluti erlendis frá, tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjólaviðgerða. Mótorhjól K. Jónsson. Hverfisgötu 72, sími 12452, opið 9—6 5 daga vikunnar. Sláturhús mitt og ver/.lunarhúsnæðið á Hcllisgötu 16.5 bilar og alls konar verkfæri. allt til sölu. tilboð óskast. Guðmundur Magnússon. Hellisgötu 16. Hafnarfirði. sínii 50199. Til sölu raðhúsalóð fyrir raðhús á tveimur hæðum á skemmtilegum stað í Hveragerði. Allar teikningar fylgja og eru valkostir með skipulag hússins. Grunnur tilbúinn. Ýmsir greiðsluskilmálar. Eignaumboðið Laugavegi 87,sími 16688. Bílaþjónusta Bíiasprautunarþjónusta. Höfum opnað að Brautarholti 24 aðstöðu til bilasprautunar. Þar getur þú unnið bílinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fag- menn til þess að sprauta bilinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstoð hf., Brautarholti 24, sími 19360 (heimasími 12667). Bilaleiga — Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bílaleiga, Borgartúni 29, símar 28510 og 28488, kvöld- og helgarsími 37828 Berg sf. bíialeiga. Til leigu Daihatsu 1400, Vauxhall Chévett, Vauxhall Viva. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, sími 76722, kvöld- oghelgarsími 72058. Bílaleigan h.f. Smiðjuvegi 36 Kópavogi, sími 75400, kvöld- og helgarsími 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bílarnir eru árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. .8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar pg !eió- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Cortina 1600 XL árg. ’74 Óska eftir að kaupa vel með farna Cortinu. Uppl. í síma 51914. Mercedes Benz 220 bensín árg. ’6I til sölu i mjög góðu standi. Skoðaður 78. útvarp. Uppl. i sinta 17245eftir kl. 7. Cortina árg. 74 til sölu. ekin 61000 km. Uppl. i sima 52395 eftir kl. 5. I.anccr 1400 (japanskur). Til sölu er Lancer 1400 árg. 75. ekinn 40000 km, 4ra dyra, silfurgrár að lit. Bill i toppstandi. Úppl. i sima 29515. Bílaval auglýsir. Vörubilar; Scania Vabis 1I0S árg. 74, 2ja hásinga, ekinn 112.000 km. Mercedes Benz 1513, árg. 72, ekinn 155.000 kni. Opið til kl. 10 öll kvöld. Bílaval Laugavegi 92, símar 19092 og 19168. Ford Custom 500 árg. ’66 til sölu einnig Citroen Amy árg. 71. Uppl. í síma 33554. Citroen GS station árg. 74 til sölu. Ekinn u.þ.b. 30 þ. km. á vél. Skoðaður 78, Skipti koma til greina. Uppi. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-449 Volvo Amazon árg. ’64, til sölu, sem þarfnast smálagfæringa. Seíst á mjög góðum kjörum. Uppl. í sinia 92—2925 á vinnutima. Til sölu pólskur Fiat station árg. 73, ekinn 73 þús. km. Uppl. í síma 38980 á daginn og 76887 á kvöldin. Datsun 100 A. Til sölu er Datsun 100 A, árg. 74, Ekinn u.þ.b. 47 þús. km. Gott verð gegn staðgreiðslu.Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-450 Til sölu Volkswagen 1200 árg. ’68, skemmdur á vinstra bretti. Staðgreiðsluverð 120 þús. Uppl. í sínia 20196. Cortina árg. 70 til sölu í góðu standi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H-617 Land Rover árg. 1962 til sölu og sýnis á Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 3, simar 19032 og 20070. Moskvitchárg.’60 til sölu, lítið keyrð vél, varahlutir og ný dekk fylgja, uppl. í sima 44964. Tilboð óskast í 8 cyl. 343 Rambler vél sem þarfnast viðgerðar. Er i pörtum. Uppl. i sínia 40908. Bílaval auglýsir Til sölu Dodge Dart árg. 73. 2ja cKra. 6 cyl.. sjálfskipur. Lada Topas árg. 77. Lada station árg. 75. Suharu árg. 77. Plymouth árg. 74. 4ra dyra. 6 cyl., sjálf skiptur, Peugeot dísii árg. 74. Bilaval. Laugavcgi 92,símar I9092og 19168. Bilaval auglýsir. Hef kaupanda að Toyotu Mark II árg. 76—77 strax. Mikil útborgun. Bilaval. Laugavegi 92,símar 19092 og 19168. Vél óskast. Óskaeftir lítið kcyrðri VW vcl 1200 cða 1300. Uppl. i sima 71815. Til sölu Fiat 850 Spccial árg. 72 i góðu ásigkomulagi. Skoðaður 78. Skipti á VW á svipuðu verði. Góð kjör. Uppl. i sínia 51812 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að kaupa talstöð i sendibil. Uppi. i sima 53357 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.