Dagblaðið - 14.08.1978, Side 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST 1978.
25
2ja—3ja herb. íbúð
óskast á leigu sem fyrst. Helzt sem næst
miðbænum, þó ekki skilyrði. Einhver
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 72015.
100 fermetra
iðnaðarhúsnæði óskast til leigu, helzt i
austurhluta Kópavogs. Uppl. i síma
43938.
Óska eftir 4ra
herb. ibúð í Hafnarfirði. Fyrirframgr.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
H-190
Þýzkan kennara vantar
litla íbúð í Reykjavík eða á Seltjarnar-
nesi. Get veitt þeim sem hjálpar með
ibúð fría þýzkukennslu. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H-900
Tværstúlkur óska
eftir 3ja herb. íbúð, helzt I vesturbæ
miðbæ eða Hlíðum. Uppl. í sima 24706.
2 mæðgur, dóttirin
uppkomin, óska eftir hlýlegri 3ja herb.
íbúð til leigu helzt sem næst gamla
bænum. Þarf ekki að vera laus strax.
Snyrtileg umgengni. Áreiðanleg greiðsla.
Möguleiki á einhverju fyrirfram. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-319
Óska eftir 2ja-3ja
herb. íbúð frá 1. sept. Reglusemi og
fyrirframgr. 9 mán. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H-91666
Skólastúlka
utan af landi óskar eftir litilli íbúð sem
næst Kvennaskólanum. Mikil fyrirfram-
gr. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-687
Ungt, barnlaust par
óskar eftir íbúð, góðri umgengni og
reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla ef
óskaöer. Uppl. í síma 20024.
Háskólastúdent.
Vantar 2ja herb. íbúð, erum 2 i heimili,
reglusemi og góðri umgengni heitið.
Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í sima 36401 efti rkl. 19.
Stúlka óskar eftir
2ja herb. ibúð eða herbergi með eldunar-
aðstöðu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—91752
Bilskúr óskast á leigu,
helzt i Reykjavík. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022.
H—452
Óska eftir bílskúr
eða litlu upphituðu húsnæði til bila-
þvotta á svæðinu Hlemmur — Frakka-
stigur, hreinlætisaðstaða nauðsynleg.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—700
Bílskúr óskast.
Óska eftir að taka á leigu góðan bilskúr.
Uppl. í síma 74857.
Ung hjón utan af landi
óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð í
Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í sima
25693.
Ung og reglusöm stúlka
að norðan óskar eftir herbergi með
aðgangi að eldhúsi, helzt í vesturbæn-
um. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—91742
Óska eftir 2ja herb. íbúð
gegn skilvísri mánaðargreiðslu. Uppl. i
síma 20557og815!4.
Óskum eftir
2ja til 3ja herb. íbúð. Erum 3 í heimili.
Reglusemi og snyrtilegri umgengni
heitið. Árs fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i síma 24397 eftir kl. 18 i kvöld og
næstu kvöld (á mánud. eftir kl. 20).
Ung, rcglusöm hjón
með 2 börn óska eftir að taka á leigu
3ja—4ra herb. íbúð eða stærri. Uppl. í
síma40315.
Ung hjón með 1 barn
óska eftir íbúð nú þegar eða sem fyrst.
Eru húsnæðislaus. Uppl. i sima 38633.
Unghjón
með 1 barn óska eftir íbúð nú þegar eða
sem fyrst, eru húsnæðislaus. Uppl. í
síma 38633.
Múrarí óskar
eftir 2—3 herb. ibúð. gæti tekið að sér
múrverk. Uppl. í síma 53025.
Leigumiðlunin i
Hafnarstræti 16 1. hæð, vantar á skrá
fjöldann allan af 1 til 6 herb. íbúðum,
skrifstofuhúsnæði og verzlunarhúsnæði.
Fyrirframgreiðslu, reglusemi og góðri
umgengni heitið. Opið alla daga nema
sunnudaga frá kl. 9—18. Uppl. í síma
10933.
Atvinna í boði
Verkamenn og smiður óskast.
Uppl. i sima 51206.
Vil ráða vanan
vörubílstjóra og vanan mann á traktors-
gröfu. Fjölvirkinn hf., sími 40677.
Starfsstúlkur óskast strax.
Vaktavinna ogdagvinna. Veitingahúsið
Árberg, Ármúla 21.
Starfsstúlka óskast
í skólamötuneyli i Reykjavik frá I.
sept., hálfsdagsvinna. Uppl. um aldur,
fyrri störf og sima sendist Dagbl. fyrir
18. þ.m. merkt „8 2698”.
Járnstniðir óskast
eða menn vanir járnsmíði. Vélsmiðjan
Normi.simi 53822.
Stúlka
vön heimilishaldi óskast á sveitaheimili
úti á landi. má hafa með sér barn. Þær
sem hafa áhuga vinsamlega skili nafni,
heimilisfangi og símanúmeri til augl-
deildar DB merkt „Sveit".
Kona eða stúlka óskast
til afgreiðslustarfa, i söluturni i
Háaleitishverfi, þrískipt vaktavinna, má
vera óvön. Einnig óskast kona til
almennra starfa I kjörbúð, ca 2—3 kl. á
dag, fyrir hádegi. Uppl. gefur Jóna
Sigríður í sima 76341 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Hárgreiðslusveinn óskast
til starfa nú þegar, hálfan eða allan
daginn. Tilboð merkt „1512” óskast sent
fyrir 17. ágúst.
Suðurnes.
Viljum ráða skrifstofumann til starfa nú
þegar til skemmri eða lengri tíma.
Nokkur vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Uppl. hjá íslenzkum markaði, Kefla-
víkurflugvelli, sími 92—2790.
I
Atvinna óskast
D
Óska eftir vinnu
eftir hádegi frá 1. sept. Uppl. í síma
75626 eftirklk. 7.
Maðurum tvftugt
óskar eftir vel launuðu áhugavekjandi
og fjölbreyttu framtíðarstarfi frá og
með miðjum sept. Tilboð sendist blaðinu
fyrir 20. ágúst merkt: „fjölbreytt ’78.”
Maður með
viðskiptafræðimenntun óskar eftir skrif-
stofuvinnu sem fyrst i 1—2 mánuði.
Áframhaldandistarfgæti hugsazt. Uppl.
hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—1537
Fegrunarsérfræðingur
með 2ja ára nám og starfsreynslu óskar
eftir vinnu allan daginn. Tilboösendisl
afgreiðslu DB merkt „91754"
18 ára pilt vantar vinnu.
Uppl. í síma 30794 eftir kl. 5.
Ungkona
með teiknikennarapróf óskar eftir starfi
frá 15. sept., helzt í tengslum við þessa
menntun. Tilboð leggist inn á afgreiðslu
Dagblaðsins fyrir 20. ágúst merkt „Starf
’78".
Barnagæzla
Háaleitisbverfi.
Flugfreyja óskar eftir pössun frá miðjum
sept, fyrir 3 1/2 árs stúlku og 2 1/2 árs
dreng. Aðeins er um pössun eftir hádegi
að ræða, 2—3 daga í viku. Uppl. í síma
30669.
Kona óskast.
til að sækja 3ja ára dreng i Seljaborg við
Tungusel kl. 12 og gæta hans til kl. 17.
Uppl. i síma 75971 eftir kl. 18.
Tek börn i gæzlu
hálfan eða allan daginn. Er i norður-
bænum. Hafnarfirði. Uppl. í síma
53462.
Get tckið börn
í pössun allan daginn. er i Norðurbæ.
Hafnarfirði. Uppl. i síma 53381.
Vill ekki cinhvcr
góð kona, sem næst Vogaskóla. taka að
sér að gæta drengs sem byrjar I skóla i
haust. Uppl. i sima 30412 eftir kl. 17,30.
Kenni allt sumarið
ensku, fjrönsku. itölsku, spænsku,
þýzku, sænsku og fleira. Talmál, bréfa-
skriftir. þýðingar. Les með skólafólki og
bý yndir dvöl erlendis. Auðskilin
hraðritun á 7 tungumálum. Arnór
Hinriksson simi 20338.
I
Kennsla
Námskeið 1
skermasaumi og vöfflupúðasaumi eru að
hefjast. Saumaklúbbar og félagasamtök,
útvegum kennara á staðinn. Upplýs-
ingar og innritun í Uppsetningabúðinni
Hverfisgötu 74ws. 25270.
Tapað-fundið
Þú sem tókst Nikromat myndavél
i síðustu viku skilaðu henni strax til lög-
reglunnar þvi það sást til þin.
Rauðbrúnt kvcnvcski
með skilrikjum og kalltæki tapaðist
síðastliðinn miðvikudag, 9. ágúst, milli
Selbrautar 32 og Landakotsspítala.
Uppl. í sima 24217. Fundarlaun.
Gullarmband
tapaðist i skemmtistaðnum Hollywood á
föstudagskvöld. Uppl. i síma 33576 og
efti rkl. 7 i síma 19798. Góð fundarlaun.
Tapazt hefur
brún iþróttataska nálægt Skemmuvegi i
Kópavogi. Finnandi vinsamlegast hringi
i sínia 35674.
Móðurarfur.
Kvengullúr með gylltri keðju lapaðist
föstudaginn 11. ágúst i Hafnarfirði. frá
bílastæði kaupfélagsins, Strandgötu að
bæjarfógetaskrifstofunum. Skilvis
finnandi láti vita á lögreglustöð Hafnar-
fjarðar. Fundarlaun.
Ungurljósblár
páfagaukur tapaðist frá Rofabænum
sunnudaginn 6. ágúst. Finnandi
vinsamlegast hringi I sima 86291 eða
75998. Fundarlaun.
Tapa/t hefurgrænn
páfagaukur í Hliðunum. Finnandi
vinsamlegast hringi i sima 15969.
I
Ýmislegt
i
Hellur til sölu.
Til sölu talsvert magn af notuðum gang-
stéttarhellum, tröppuhellum og kant
steinum. Verðá hellu 400 kr. stk. Uppl. i
sínia 38852 milli kl. 6 og 8 á kvöldin.
Hjá okkur getur þú
keypt og selt alla vega hluti, t.d. hjól,
viðlegubúnað, bilaútvörp, segulbönd og
báta. Veiðivörur, myndavélar, sjónvörp,
hljómtæki og útvörp og fleira og fleira.
Sportmarkaðurinn, umboðsverzlun,
Samtúni 12, sími 19530, opið I til 7.
Lærið stærðfræði, eðlisfræði
og efnafræði á skjótan og ódýran
hátt. Tilboð aðeins í ágúst og sept. Simi
75768.
I
Hreingerníngar
i)
Hólmbræður — Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir,
stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður. Símar 36075 og
27409.
Nýjungá íslandi.
Hreinsum leppi og húsgögn með nýrri
tækni sem fer sigurför um allan heim.
Önnumst einnig allar hreingemingar.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Veitum 25% afslátt á tómt húsnæði.
Uppl. og pantanir I sima 26924. Teppa
og húsgagnahreinsun, Reykjavík.
Hrcingerningafélag Reykjavíkur,
sími 32118. Teppahreinsun og hrein-
gerningar á ibúðum, stigagöngum og
stofnunum.Góðþjónusta. Sirrli 32118.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja
aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði
o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf
áður tryggjum við fljóta og vandaða
vinnu. Ath.: Veitum 25% afslátt á tóm
húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888.
Önnumst hreingerningar
á íbúðum og stofnunum Vant og vand-
virktfólk. Uppl. isima7l484og84017.
I
Þjónusta
8
Vélritun.
Tökum að okkur vélritun, höfum IBM
kúluvél. Uppl. í síma 42731 (Þuriður)
eða 40018 (María). Geymið auglýsing