Dagblaðið - 14.08.1978, Side 26
26
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST 1978.
Veðrið
Voðurspá í dag, hœg austan og
norðaustan átt, dálítil rigning eða
súld á Suðausturiandi og Aust-
fjörðum, sums staðar þokuloft á
Vestfjörðum og vestanvorðu Norður-
landi. Léttir sennilega til á Suðvostur-
landL
Hiti i Reykjavík kL 6 i morgun var
10 stig og skýjað, Gufuskálum 10 stig
og skýjað, Galtarviti 8 stig og þoka,
Akureyri 8 stig og lóttskýjað, Raihar-
höfn 9 stig og léttskýjað, Dalatangi 8
stig og súld, Höfn 10 stig og
alskýjað, Vestmannaoyjar 10 stig og
rigning.
Þórshöfn I Fœreyjum 11 stig og
þoka, Kaupmannahöfn 14 stig og létt-
skýjað, Osló 14 stig og léttskýjað,
London 15 stig og skýjað, Hamborg
14 stig og þokumóða. Madrid 18 stig
og heiðríkt, Lissabon 16 stig og þoku-
móða, New York 23 stig og þoku-
móða.
Ancflát
Guðríður Jónsdóttir i Hliðarendakoti
lézt 27. júlí sl. Hún var fædd 30.
nóvembcr l882aðGerðii Hvammssveit
i Dalasýslu. Dvaldi ung um árabil að
Broddanesi i Strandasýslu en innan við
tvitugt fór hún til Reykjavikur og lærði
þar fatasaum. Siðan lá leiðin til Vest-
mannaeyja. Hún giftist 18. júli 1908
Árna Ólafssyni i Hliðarendakoti og í
Fljótshlíðinni bjuggu þau hjónin allan
sinn búskap. Þrjú born missti hún i
blóma lifsins, Guðrúnu, Ásdísi og einka-
soninn, Pál. Tvær dætur hennar eru
húsfreyjur I Reykjavik, Sigriður og
Ólafía (Lóa) og hjá hcnni dvaldi
Guðriður siðasta áratuginn að mestu.
Sveinbjörn Gislason, Eikjuvogi 8, Rvík.
lézt 29. júlí sl. Hann var fæddur að
Stekkum í Flóa hinn 20. okt. 1897. For-
eldrar hans voru hjónin Sigriður
Filippusdóttir og Gísli Ólafsson. Svein-
björn var elztur barna þeirra hjóna.
Hann fór til náms í Flensborgarskóla og
þar var hann 1918 þegar spánska veikin
gekk yfir, en af henni veiktist hann hast-
arlega. Nokkru eftir dvölina á Flensborg
hóf hann nám í múrsmíði og gekk jafn-
framt I Iðnskólann i Reykjavík. Að
þessu námi loknu varð það að ráði að
Sveinbjörn réðst til Vestmannaeyja sem
byggingarfulltrúi. Hann fékk sig lausan
frá því starfi i tvo vetur og dvaldi þá í
Danmörku við framhaldsnám. Árið
I938 fluttist hann til Reykjavikur og
vann þar að iðn sinni til ársins 1943 en
þá fluttist hann til Keflavíkur og setti
þar á stofn pípugerð, sem hann rak i
nokkurár.
Árið 1947 hóf hann störf hjá Reykja-
víkurborg og þar vann hann meðan
heilsan entist. Sveinbjörn kvæntist eftir-
lifandi konu sinni Sigriði Vilhjálms-
dóttur árið 1939. Þau hjónin eignuðust
tvær dætur. Þær eru Björg, gift Richard
Dranitzke skurðlækni, og Sigurlaug gift
Hilmari Skúlasyni vélvirkja.
Guðriður Gisladóttir, Unnarbraut 5, Sel-
tjarnarnesi er látin.
Karl Þorsteinsson bakari, Hátúni 8,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni
þriðjudaginn I5.ágústkl. 15.
Hrefna Ingvarsdóttir, Skeiðarvogi 141,
verður jarðsett frá Fossvogskapellu
þriðjudaginn 15. ágúst kl. 15.
Þórarinn V. Magnússon frá Steintúni
verður jarðsettur frá Fossvogskirkju, kl.
13.30.
Jóhanna Bjarnadóttir, Háaæeitisbraut
54, er lézt 8. ágúst verður jarðsungin frá
Dómkirkjunni þriðjudaginn I5. ágúst kl.
13.30.
Bjarni Einarsson vélsmíðameistari,
Hrisateigi 45, Reykjavik, verður jarð-
settur frá Fossvogskirkju miðviku-
daginn 16. ágústkl. 13.30,
Sigurður Þórðarson, Bröttugötu I2A,
andaðist í sjúkrahúsi Vestmannaeyja I0.
ágúst.
Bergur Páll Sveinsson Norðurgötu 50,
Akureyri, andaðist að heimili sinu 5.
ágúst. Jarðarförin fer fram frá Akureyr-
arkirkju í dag kl. 13.30.
Ingiríður Sigurðardóttir verður
jarðsungin frá Akraneskirkju þriðju-
daginn I5. águstkl. 14.30.
Árni Bergmann Einarsson, Ólafsbraut
58, Ólafsvik, sem lézt 9. ágúst sl., verður
jarðsunginn frá Ólafsvikurkirkju í dag
kl. 13.30.
Tvœr sýningar
í Gallerí
Suðurgötu 7
Laugardaginn 5. ágúst opna tveir listamenn sýningu
að Galleri Suðurgötu 7, kl. 16.1 efri sal hússins opnar
erlendur listamaður Stephan Kukowski frá Oxford
sýningu sina. Sýning Kukowski er tvískipt sýnir hann
nokkurs konar þrivíddar Ijóð og hins vegar hefur
hann stofnsett i einu herbergi gallerísins „Miðstöð
Brunchiskra hugsana og rannsókna á íslandi.” Á neðri
hæð hússins opnar Ámi Ingólfsson fyrstu einka
sýningu sína. Stundaði hann nám við Myndlista og
handíðaskólann í fjögur ár, en er nú nemandi við
Rijksakademie van Beelende Kunsten i Amsterdam.
Árni hefur unnið margvisleg efni en að undanförnu
hefur hann lagt aðal áherzlu á ljósmynd sem miðil.
Sýningarnar verða til sunnudagsins 20. ágúst Galleriiö
er opiðdaglega frá kl. I6—22, um helgar kl. I4—22. ,
Listasafn
Einars Jónssonar
Opið alla daga frá kl. 13.30 til kl. 16 nema mánudaga.
íslenzka dýrasaf nið
ikólavörðustig 6b er opiö daglega kl. 13— 18.
Málverkasýning
f Gallerí Háhól
Grétar Guðmaundsson opnar málverkasýningu i
Gallerí Háhól á Akureyri laugardaginn 12. ágúst kl.
15. Sýningin stendur til 20. ágúst Grétar sýnir 30
olíumyndir.
Þetta er 4. einkasýning Grétars Guömundssonar,
en hann hefur einnig tekið þátt i samsýningum hér á
landi.
Kjarvalsstaðir
Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin alla
daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl.
14 til kl. 22. þriðjudaga til föstudaga kl. 16 til 22.
Aðgangur og sýningaskrá er ókeypis.
Styrktarfálag
vangefinna
Gjafir og áheit til Styrktarfélags vangeBnna og heimila
þess I apríl — júli 1978:
Lina 5000, N.N. 10.000, Jón Runólfsson, Bergþóru-
götu 13, Rvik 10.000, Kennarar Melaskóla 4.000,
Anna Hermannsdóttir, Grundargötu, ísafirði 2.000,
Erla og Helgi til minningar um Sigriði Sigurðard. frá
Miðbæ 6.000, Erla, Helgi og Guðni til minningar um
Sigriði Sigurðard. og Guðbjörgu Guðvarðard. frá
Vestmeyjum 50.000, S.Á.P. 2.000, P.Á. 1.000, R.E.S.
1.000, Lilja Pétursdóttir 1.000, V.P. 1.000, Jakob og
Edda 1.000, Friðrik Steindórsson 7.500, ólafia
Guðnadóttir 25.000, Guðríður Erlendsdóttir 3.000,
Grétar Tryggvason 30.000, Guörún Vigfúsdóttir
1.000, Pétur Eggertsson, Hólabraut 16, Skagaströnd
5.000, Fimm stúlkur á Eyrarbakka 4.200, Svanhildur
Jónsdóttir, Skeiðarvogi 21, R 25.000, Jón Runólfsson,
Bergþórugötu 13, R 10.000, N.N. 5.000, Guðlaug
Ingvarsdóttir 10.000, Arfureftir Guðrúnu heit. Finns-
dóttur, Stórholti 27, R 750.350 og spariskirteini ríkis-
sjóðs 500.000, Tvær systur 3.000, Guðrún Andrésd.,
Laugavegi 67a, R 16.300, Birgir Einarsson, Melhaga
20—22 R 20.000, Sigríður Guðmundsd., Hring-
braut 56, R 1.395, N.N. 1.000.000, Jón Runólfsson,
Bergþórugötu 13, R 15.000, Til minningar um Guð-
björgu Guðvarðard. og Sigríöi Sigurðard. frá Vest-
mannaeyjum frá Erlu og Helga 6.000, Anna Bjama
dóttir 1.000, N.N. 6.000, Ágústa Hólmbergsdóttir,
Maríubakka 22, R 3.000, Frá gömlum manni 5.000,
Erla, Helgi og Guðni til minningar um Guðbjörgu
Guðvarðard. og Sigriði Sigurðard. frá Vestmannaeyj-
um 15.000, Jón Bjömsson málarameistari i tilefni 75
ára afmælis hans þann 30. júlí sl. 300.000, Holger
Clausen 1.000, Málarameistarafélag Reykjavíkur i til-
efni 75 ára afmælis Jóns Bjömssonar málarameistara
30.000, Gjafir v/75 ára afmælis Jóns Björnssonar mál-
arameistara 118.700, Safnanir barna með hlutaveltum
mán. apríl-júli 217.460.
Stjórn Styrktarfélags vangefinna flytur gefendum
beztu þakkir fyrir þann góða hug til málefna vangef-'
inna, er gjafir þessar bcra vott um.
Berjatínsla í
landi Skaftafells
utan Þjóðgarðsins, er bönnuð.
Dagskrá vinnusýninga
í heimilisiðnaöardeild
dagana 11. — 15. ágúst
i umsjá Árnessýslu
Mánudagur, 14. ágúst.
Tóvinna, skógerð, vefnaður. Hrosshársvinna og leður
vinna. Smíðaðar skeifur og meisar. Skermagerð
ýmisl. t.d. úr fiskroði. Postulinsmálun og unnið ýmisl.
úr rekaviðarbútum og sjávargróðri.
Þriðjudagur, 15. ágúst.
Tóvinna, skógerð, vefnaður í vefstól og fótvefnaður.
Hrosshársvinna, unnið i smiðju, leðurvinna ýmisl. t.d.
saumuðskinnklæði. Tréskurður og rennismiði. Prjón.
hekl og orkering, gerð veggteppi úr lopa eftir frum
sömdum mynstrum. Teiknað og málaö.
Þrír kettlr
í óskilum
Hjá Kattavinafélagi íslands cr cinn högni og tvær
læður i óskilum. Högninn er með gráum flekkjum,
bláa hálsól með hálfri blárri tunnu. Læðumar eru á aö
giska þriggja til fjögurra mánaða gamlar, báðar
svartar og h vitar. Sími Kattavinafélagsins er 14594.
AFAnon fjölskyldur
Svarað er í síma 19282 á mánudögum kl. 15—16ogá
fimmtudögum kl. 17—18.
Fundir eru haldnir í Safnaðarheimili Grcnsáskirkju
á þriðjudögum, byrjendafundir kl. 20 og almennir
fundir kl. 21, i AA-húsinu Tjamargötu 3c á miðviku-
dögum, byrjendafundir kl. 20 og almennir fundir kl.
21 og í Safnaðarheimili Langholtskirkju á laugardög-
um kl. 14.
Norrœnir styrkir til
þýðingar og útgáfu
Norðurlandabókmennta
Siðari úthlutun 1978 á styrkjum til útgáfu norrænna
bókmennta í þýðingu á aðrar Norðurlandatungur fer
fram á fundi úthlutunarnefndar 13—14. nóvember
n.k. Frestur til aö skila umsóknum er til 1. október
n.k. Tilskilin umsóknareyðublöð og nánari
upplýsingar fást 1 menntamálaráðuneytinu,
Hverfigötu 6, Reykjavik, en ur^sóknir ber að senda til
Nabolandslitteraturgruppen, Sekretariatet for nordisk
kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205
Köbenhavn K.
Geðvernd
Munið frímerkjasöfnun Geðverndar pósthólf 1308,
eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5, sími 13468.
Fúndartímar AA.
Fundartímar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér
segir: Tjamargötu 3c, mánudaga, þriðjudaga,
miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll
kvöld. Safnaöarheimilinu Langholtskirkju föstudaga
kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h.
Aðatfundur
NAUST
verður á Fáskrúðsfirði helgina 19.—20. ágúst.
Kvöldvaka fyrir almenning og opinn umræðufundur
með Jakob Jakobssyni fiskifræðingi eru liðir i dag-
skrá fundarins.
Náttúruverndarsamtök Austurlands (NAUST)
halda árlegan aðalfund sinn að þessu sinni á Fáskrúðs-
Firði 20. ágúst, en undanfari fundarins er skoðunar-
ferð laugardaginn 19. ágúst, og verður farið að morgni
frá Egilsstöðum um Breiðdal og Stöðvarfjörð til Fá-
skrúðsfjaröar undir leiðsögn jarðfræðinga og fleiri
fróðleiksmanna. Sveinn Sigurbjamarson sérleyfishafi
á Eskifirði tckur við óskum um far i þessa ferð (simi
6299) og skráir þátttakendur.
Að kvöldi laugardagsins er kvöldvaka fyrir almenn-
ing með fjölbreyttu efni í félagsheimilinu Skrúð og á
sunnudag er auk aðalfundarstarfa opinn umræðu-
fundur með Jakob Jakobssyni fiskifræðingi um ástand
og verndun fiskstofna og nýjungar í fiskveiðum. Hefst
hann í Skrúð kl. 13.30 og er öllum opinn. Eru útvegs-
menn og áhugamenn um sjávarútveg sérstaklega
hvattir til að koma og hlýöa á eríndi Jakobs, sem
einnig mun svara fyrirspurnum.
Húseigendafélag
Reykjavíkur
Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11 er opin alla
virka daga kl. 16—18. Þar fá félagsmenn ókeypis leið-
beiningar um lögfræðileg atriði varðandi fasteignir.
Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsaleigusamninga og
sérprentanir af lögum og reglugerðum um fjölbýlis-
hús.
Námskeið
heldur Nordens Folkhögskola Biskops-Amó 190 6Ö
Bálsta , Sverige. frá 8. sept. 1978 til 22. april 1979.
Námskeiðið er á ýmsum kjörsviðum þar sem námið
skiptist i fræðilegt nám, vettvangsrannsóknir og
gagnaúrvinnslu. Einnig verður vornámskeið frá 8.
janúar — 20. apríl um heimildaljósmyndun. Nánari
upplýsingar gefur Norræna félagið, Norræna húsinu.
Sími 10165.
Árbæjarsafn
er opið kl. 13 til 18 alla daga nema mánudaga. Leið 10
frá Hlemmi.
Ljósmæðrafélag ísiands
Skrifstofa Liósmæðrafélags íslands er að Hverfisgötu
68A. Upplýsingar vegna „Ljósmæðratals” þar alla
virka daga kl. 16— 17. Simi 24295.
Fráfélagi
einstæðra foreldra i
'Skrifstofan verður lokuð vegna sumarleyfa frá 1. júlí
til l.sept.
Minningarspjöld
Minningarspjöld Félags
einstæðra foreldra
fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni,
Traðarkotssundi 6, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, hjá
Jóhönnu sT 14017, lngibjörgu S. 27411 og Steindóri s.
30996. k
Minningarkort
Hallgrímskirkju
f Reykjavík
fást i Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsgdtu 3,
Kirkjufelli, verzl. Ingólfsstræti 6, verzlun Halldóru
Ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Emi & örlygi hf. Vestur-
götu 42, Biskupsstofu, Klapparstig 27, og i Hallgrims-
kirkju hjá Bibliufélaginu og kirkjuverðinum.
Félag járniðnaðarmanna
Skemmtiferð
fyrir eldri félagsmenn og maka þeirra verður farin
sunnudaginn 20. ágúst 1978. Ferðazt verður um
Hvalfjörð-Borgarfjörð-Uxahryggi-Þingvelli til Reykja-
vikur.
Leiðsögumaður verður Jón Böðvarsson skólameistari.
Lagt verður af stað frá Skólavörðustíg 16, kl. 9.00 f.h.
Þátttaka tilkynnist til skrifstofu félagsins fyrir 17.
ágúst nk.
Kvenfélag
Háteigssóknar:
Sumarferðin verður farin fimmtudaginn 17. ágúst á
Landbúnaðarsýninguna á Selfossi. Aðrir
viðkomustaðir: Hulduhólar í Mosfellssveit, Valhöll á
Þingvöllum og á heimleið komið í Strandakirkju. Þátt-
taka tilkynnist í sima 34147, Inga, og simi 16917.
Lára.
Happdrætti
Happdrættí UMFK
Dregið hefur verið i skyndihappdrætti UMFK hjá
bæjarfógetanum í Keflavik. Upp komu þessi númer:
3413 Mallorkaferð.
3119 Sólarlandaferð.
(Birt án ábyrgðar).
Ferðahappdrætti
Alþýðuflokksins
Dregið hefur verið í ferðahappdrætti Alþýðuflokksins
i Vesturíandskjördæmi 1978.
Vinningar féllu sem hér segir:
1. Sólarlandaferð — Nr. 797
2. Sólarlandaferð — Nr. 511
3. Sólarlandaferð — Nr. 604.
Vinninga má vitja til Grétars Ingimundarsonar,
Borgamesi, eöa Erlings Gissurarsonar, Akranesi.
Sumarhapprdætti
Kvenfélags
Breiðholts 1978
Dregið hefur verið í Súmarhappdrætti Kvenfélags
Breiðholts 1978. Eftirtalin númer hlutu vinninga: Nr.
1684 l. vinningur: Þriggja daga dvöl fyrir tvo á Hótel
Eddu. Verðmæti kr. 37.000.00. Nr. H5l 2.
vinningur: Vöruúttekt í Breiðholtskjöri, Arnarbakka
2, R- Verðmæti kr. 25.000.- Nr. 0506 3. vinningur:
Kvöldverður fyrir tvo i Veitingahúsinu Naustinu.
Verðmæti kr. 12.000,- Nr. 0242 4. vinningur: Vöruút-
tekt i Verzl. Valgarði, Leirubakka. Verðmæti kr.
10.000.- Nr. 1387 5. vinningur. Kvöldverður fyrir tvo
á Hótel Sögu. Verðmæti kr. 8.290.-.
Vinninga skal vitjað sem allra fyrst til Birnu G. Bjarn-
leifsdóttur, Brúnastekk 6. Rvik (sími: 74309).
SUMARGLEÐI
Hljómsveitar Ragnars Bjarnarsonar, Bessa Bjarna-
sonar og Ómars Ragnarssonar.
17. ágúst, fimmtud. 18. ágúst, föstud. 19. ágúst, laugard. 20. ágúst, sunnud. HótelSaga. Vestmannacyjdi. Aratunga Kirkjubæjarklaustur.
TTTJi
NR.146- 10. ÁGÚST 1978.
Eining KL 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 259,80 260,10
1 Steríingspund 505,75 506,95*
1 Kanadadollar 228,90 229,50*
100 Danskar krónur 4756,70 4767,70*
100 Norskar krónur 4956,80 4968,20*
100 Sœnskar krónur 5867,20 5880,80*
100 Finnsk mörk 6328,85 6343,45*
100 Franskir frankar 6012.50 6026,40*
100 Balg. frankar 829,50 831,40*
100 Svissn. frankar 15.309.35 15.344,75*
100 Gyllini 12.050,40 12.077,90*
100 V.-Þýzk mörk 13.076,65 13.106,85*
100 Lfnir 31.12 31.19*
100 Austurr. Sch. 1813,00 1817,20*
100 Escudos 573,75 575,05*
100 Pesetar 343,90 344,70*
100 Yen 138,50 138,82*
“Broyting frá siðustu skróningu.
Framhaldafbls.25
Steypuframkvæmdir.
Steypum bílastæöi. gangstéttir. heim-
keyrslur og fleira. Simar I5924 og
27425.
Get hætt við mig verkefnum,
úti sem inni, á gömlu sem nýju. Uppl. í
sima 20367. (Húsasmiðameistari).
Vantar yður að fá málað
þá er síminn 24149. Fagmenn. Á sama
stað er svefnbekkur til sölu með sængur-
fatageymslu, klæddur Ijósrauðu áklæði
(pluss). Selst ódýrt.
Sprunguviögerðir.
Byggingameistari tekur að sér sprungu-
viðgerðir á steyptum veggjum og
steyptum þökum. Notum aðeins viður-
kennd efni sem málning flagnar ekki af.
23 ára starfsreynsla, örugg þjónusta.
Úppl. i síma 41055 eftir kl. 6.
Steypum stéttir og innkeyrslur.
Föst verðtilboð. Uppl. fyrir hádegi og á
kvöldin í sima 53364.
Mosfellssveit og nágrenni.
Til leigu hentug jarðýta, Cat D-4, í alls
konar vinnu. T.d.lóðir, snyrtingu o.fl.
Sími 66229.
Garðhellur og veggsteinar,
margar teg. Leggjum stéttir og veggi.
Tilboð. Simi 38174.
Sjónvörp
Tökum að okki r viðgerðir og uppsetn-
ingar á útvarps- og sjónvarpsloftnetum.
Gerum einnig tilboði fjölbýlishúsalagnir
með stuttum fyrirvara. Úrskurðum
hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur
fyrir litsjónvarp. Ársábyrgð á allri
vinnu. Uppl. í síma 18998 og 30225 eftir
kl. 19. Fagmenn.
Húsaviðgerðir.
Mála hús að utan og kýtta upp glugga,
■geri við þök og mála, vanir menn. Uppl.
lísíma 27126.
Tökum að okkur
alla málningarvinnu, bæði úti og inni,
tilboð ef óskað er. Málun hf., símar
76946 og 84924.
Hljóðgeisli sf.
Setjum upp dyrasima, dyrabjöllur og
innanhússtalkerfi. Viðgerðar- og vara-
hlutaþjónusta. Simi 44404.
ökukennsla
0
Ökukennsla-æfingartlmar.
Kenni á Datsun 180 B 78, sérstaklega
lipur og þægilegur bill. Útvega öll próf-
gögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta
byrjað strax. Sigurður Gíslason öku-
kennari.sími 75224.
ökukennsla — æfingatlmar
og bifhjólapróf. Ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Kenni á Mazda 323. Lúðvík
Eiðsson, sími 74974 og 14464.
Lærið að aka Cortinu Gh.
Ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur
Bogason, sími 83326.
Ökukennsla — æfingahmar.
Greiðslukjör.
Kenni á Mözdu 323 árg. 1978 alla daga
allan daginn. Engir skyldutímar. Fljót
og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef
óskað er. ökuskóli Gunnars Jónassonar,
:sími 40694.
Ökukennsla—bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og
ökuskóli ef óskað er. Uppl. hjá auglþj.
DBisíma 27022.
H—4908.
ökukennsla, bifhjólapróf,
reynslutími án skuldbindinga. Kenni á
Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef
þess er óskað. Engir lágmarkstímar.
Hringdu i sima 44914 og þú byrjar strax.
Eiríkur Beck.
Ætlið þér að taka ökupróf!
eða endurnýja gamalt? Hafið þá
samband við ökukennslu Reynis Karls-
sonar i simum 20016 og 22922. Hann
mun útvega öll prófgögn og kenna yður
á nýjan VW Passat LX.Engir lágmarks-
timar.
ökukennsla — æfingatfmar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. öku-
skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i
ökuskirteinið ef þess er óskað. Kenni á
Mazda 323 - 1300 árg. 78. Helgi K.
Sessiliusson. Uppl. í síma 81349 og hjá
auglþj. DB i sima 27022.
H—86100.
ökukennsla, æfingatfmar,
hæfnisvottorö.
Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir
aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll próf-
gögn ásamt litmynd í ökuskirteinið, óski
nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns-
son.Uppl. i simum 21098 — 38265 —
'17384.