Dagblaðið - 14.08.1978, Page 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST 1978.
27
Eftir að suður hafði opnað á einum
tigli varð lokasögnin fjórir spaðar í
suður í spili dagsins, skrifar Terence
Reese. Vestur spilaði út laufáttu.
Suður gefur. Enginn á hættu.
Normjr
A 9874
V DG5
<>KG7
* Á103
Vl'.STUK
* 106
<?Á 10973
0 93
* 8754
AlJSTUR
a G52
^ K842
o D105
* K92
SuíUJK
A ÁKD3
P6
0 Á8642
* DG6
Litið lauf úr blindum og austur drap á
laufkóng. Spilaði siðan hjartatvisti.
Vestur tók á ás og spilaði hjarta áfram.
Suður trompaði kóng austurs. Tók
þrisvar tromp. Gaf siðan einn tígulslag
en vann sitt spil.
Austur hefði getað varizt mun betur. I
öðrum slagátti hann aðspila hjartakóng
— ekki tvistinum — og siðan hjarta
áfram. Suður verður þá að trompa — en
munurinn er nú, að hjartadrottning er
tapslagur. Ekki vinningsslagur eins og
spilað var hér að framan. Þegar suður
tekur siðan trompin og reynir tigul-
svínun, sem misheppnast, tapast spilið,
þegar austur spilar hjarta. Og það
breytir engu þó suður taki ekki trompin
heldur svini tígli strax. Hjarta þvingar út
hátromp hjá suðri svo gosi austurs
verður slagur.
© Bull's
Sjáðu Herbert. Nágrannarnir eru komnir aftur úr viku-
ferðinni til 13 Evrópulanda.
lf Skák
Á Eyrópumeistaramótinu í skák kom
þessi staða upp hjá dr. Grassia, Ítalíu, og
Cvachoucek, Tékkóslóvakiu, sem hafði
svart ogátti leik.
38.----Re3! 39. Rxe3 — Hxe3+ og
hviturgafst upp.
Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið ogsjúkm-
bifreiðsími 11100.
Selljarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkviiið og
sjúkrabifrejð sími 11100.
Hafnarljöróun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 51100.
Keflavtk: Lögregian simi 3333, slðkkviliðið sími 2222
og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan slmi 1666, slökkviliðið
sími 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og ’23í24,
'ökkvilið siiikrabifreið, simi 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
11.—17. ágúst er í Laugarnesapóteki og Ingólfs-
apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka,
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
HafnarfjörOur
(Hafnarfjarðarapótek og Norðucbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan.
hvem laugardagkl. 10-13 ogsunnudagkl. 10-12. Upp-
lýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Ákureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
*Virka daga erópity þessum apóte’kum á opnunartímal
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá'
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
{tjppiýsingarerugefnarisima 22445. j
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frákl. 10-12.
Apótek Vostmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-
18. Lol^að í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
-?Ú, £G ÞÉK Af> M4UÞA STfa/A/O
STÓ&UGU -£/s/...
Reykja vfk—Kópa vogur-Settjamames.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
•næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi
(21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur.
llokaöar, en læknir er fil viðtals á jgöngudeild Land-
spitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjó'nustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst í hcimilis-
-lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökk vistöðinni i sima 51100.
AkureyH. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamiö-
miðstöðinni í sima 22311. Nœtur- og helgidaga-
varzla frá kj. 17-8. Upplýsingar hja lögreglunni í sima
,23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akur-
Jeyrarapóteki i sima 22445.
'Keflavlk. Dagvakt Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360.
_Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestm^nnaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima 1966.
Stysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabtfraið: Reykjavfk, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfiörð'ur, simi 51100, Keflavik!
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími
122222.
Tanntæknavakt er í Heilsuverndajstöðinni við
Barónsstíg alia laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Stmi22411.
Borgarspftalfnn:Mánud.—föstud. kl. "18.30—19.30.
Lauprd.. — sunnuáJtl. 13.3Q-14.30oa 18 30—19
Hoilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30 —
19.30. *
Fœðingardeild Kl. 15—16 og 19.30 — 20.! 1
Fœðingarheimili Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppssp/talinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladaga kl. 15.30-18.30.
Landakotsspitáli Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
GrensásdeHd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17álaugard.ogsunnud.
Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
KópavogshsaHð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15—'
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl.
15-16.30.
Landsphalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30.
Bamaspitali Hringslns: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19-19.30. ,
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúöir Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
VffilsstaðaspltaK: Alla daga frá kl. 15—16 og
,19.30-20.
Vistheimilið VHilsstöðum: Mánudaga — laugar^
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. i
Söfnln
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Áðalsafn - Údánadeild Þingholtsstræti 29a, símT
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kíf^—*
16. Lokað á sunnudögum.
Aöalsafn — Lastrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. maí mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Sústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. —
(ftstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. ^
Sólheímasafn, Sólheimum 27, sími 36814rMánud. j
föstud. kl. 14-21, laugard.kl. 13-16.
Hofsvalasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
Sókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Ménud,—
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við>|
fatlaða og sjóndapra.
Farandbókasöfn. Afgreiðsia I ÞinghoftsstrœtJ
2Sa. Bókakassar lánaðir skipum, heiTsuhælum "óg
■srofnunum, simi 12308.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 15. ágúst.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þaö litur helzt út fyrir að þú fáir
ekki að njóta þin til fullnustu. Gamall vinur hjálpar þér við aö
koma hugsjónamálum í framkvæmd. Ekki búast viðcff miklu strax.
Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Þú fréttir af barnsfæðingu i fjöl-
skyidunni og það kemur þér á óvart. þú færð bréf sem einnig
kemur þér á óvart. Þeir sem eru einhleypir lenda i ástarævintýri.
Hrúturinn (21. marz—20.apríD: Þú þarft að taka til höndunum
þannig að betra er að vera úthvildur og vel upplagður. Einhver
ferðalögeru framundan hjá þér.
Nautið (21. apríl—21. maí): Þú hefur ákveðnar skoðanir á ástar-
ævintýri sem fór út um þúfur. Þú ættir að halda nákvæmt bókhald
yfir heimilisútgjöldin til þess að reyna að spara svolitið.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Það er eitthvað að kólna í ástar-
ævintýri sem annars virtist á góðri leið með að verða alvarlegt.
Láttu það samt ekki á þig fá. Það má alltaf fá annað skip og annað
föruneyti.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Sérstakar aðstæður gera það að verk
um að kvöldið verður vel heppnaö. Gestir sem þú færð verða þér
þakklátir fyrir gott kvöld. Biddu um hjálp ef þú hefur of mikið að
gera.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Kimnigáfa þin hjálpar þér að komast i
gegnum erfiðar aðstæður. Láttu aðra bera sinn þunga af hlassinu
sem þér er ekki ætlaö að bera einn. Einhver óróleiki i kvöld.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú átt erfitt með að sætta þig við at-
hugasemd vinar þins. Þér eru ætluð mikil störf og ástæða til þess að
þú leggir enn harðara að þér en hingaö til.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú verður fyrir happi i fjármálum. Þú
ert i slæmu skapi vegna hiröuleysis annarrar persónu. Láttu það
ekki á þig fá. það gerir aðeins ástandið verra.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Reyndu að koma hugmyndum
þinum á framfæri. Ef þér leiðist i vinnunni skaltu reyna að skipta
um.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Láttu ekki fólk troða á þig alltaf
mikilli ábyrgð. Þú ert mjög hæfur og átt erfitt með að neita verk-
um. Gáðu að þvi i hvað þú eyðir peningunum þinum í dag.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einhver nákominn hagar sér mjög
undarlega. Þú kemst að raun um að það er eitthvað í sambandi við
fjármálin. Ástarævintýri tekur nýja stefnu i kvöld.
Afmælisbarn dagsins: Þaö verða sennilega niiklar breytingar heima
fyrir í byrjun ársins. Fjármálin lagast heilmikið og það litur út fyrir
að þú eigi eftir að fara í óvenjulegt og skemmtilegt ferðalag. Ástin
verður ofarlega á baugi á árinu.
Engin bamadeild er opin longur en tíl kl. 19.
Tœknl>ókasafniö Skipholtí 37 er opið mánudaga
' — föstudagafrákl. J3— Í9,simi8Í533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21.
Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—
19.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er opið alla daga
nema laugardaga frá kl. 1,30—4. Aðgangur ókeypis.
Asmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum ér í
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10—
22.
Grasagarðurinn f Laugardal: Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
og sunnudaga.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Ustasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
I4.^r-i6.
Norrœna húslö við Hringbraut: Ópið daglega frá 9—
18 og sunnudaga frá 13—18.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími
11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveltubilanir ^Reykjavik, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
'ys$nsveitubjlamir;Reykjavík,. Kópavogur "og
ÍSeltjarnarnes, simi 85477, Akureyri simi 11414,'"
IKeflavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna-.
Ijeyj'ar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
^Simabiíanir í Reykjavík, Kópavóg’i* SeltjámarnesQ
Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum
Itilkynnist í 05. j ,
^Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svar r‘
alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinh.
ÍTekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum
jborgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Hann er að leita að bindi sem ekki sést á þótt hellist i það,
ckki krumpast þótt togað sé í það, ekki aflagast þótt sofið,
sémeðþað...