Dagblaðið - 14.08.1978, Page 29

Dagblaðið - 14.08.1978, Page 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. ÁGÚST 1978. 29 Lítur upp Skósins LANDSINS BESTU ÖLGERÐAREFNI: HALLERTA U ÞÝSKU BJÓRGERÐAREFNIN: lageröl, páskaöl og porter. HOLLENSK ÖLGERÐAREFNI: CREAM OFHOLLAND, BITTER OFHOLLAND. ENNFREMUR: HERIFF, HAMBLETON, GRAHAMS, MUNTONA, UNICAN, LARSENS, VIGNERON og EDME ölgerðar- efni og vínþrúgusafar. Mikið úrval af áhöldum og ílátum. Póstkröfuþjónusta nú samdægurs. HAFPLAST P.O. Box 305 Ármúla 21, Tel: 82888 105 Reykjavík $ Þó Jockey Willie Shoemaker (skósmiður) sé lítill þar sem hann gengur við hlið konu sinnar mega stærri menn passa sig á honum. Því hann er knapi mikill í brezku veðreiðunum. Þar er hann kunnur undir gælunafninu „Skórinn” og hesturinn hans Hawæska hljóðið (Hawaian Sound) ber af á Derby veðreiðunum. Og þó að hann sé ekki nema hálfur annar metri á hæð lítur kona hans sem er einn og sjötíu upp til hans. Grein af Quinn- meiðinum Neskaupstaður Umboðsmann vantar strax. Dppl. hjá afgreiðslu DB Rvík í síma 91-27022 eða hjá núverandi umboðsmanni, Sólveigu Jóhanns- dóttur, í síma 97-7583. „Svo læra börnin málið að það er fyrir þeim haft,” segir máltækið. Og þegar faðir manns er Antony Quinn er leikur eins eðlilegur hluti af lífinu og mest getur verið. Þannig er það að minnsta kosti fyrir Duncan Quinn sem erft hefur leikhæfileikana jafnt og hrokknu lokkana frá föður sínum. Þeir leika nú saman í tveim myndum sem brátt verða frumsýndar. Þeim kemur að sögn Duncans mjög vel saman og dáist hann að leik föður síns jafnt sem persónuleika hans. Afborgunarskilmúlar EtflNH Y HÁTÚN 6A ■ W 1^11 #V SÍMI 24420 Raftækjaúrval — Næg bflastæði Bankaslrœli9 sími 11811 Auglytingatlotftn Form

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.