Dagblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 1
4. ÁRG. — FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1978. - 202. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÍJLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11. — AÐALSÍMl 27022.
Kaupbreyt-
ingarnar
eru mjög
mismunandi
íseptember:
Mesta kauphækkun, sem félagi i
ASÍ fær nú i sepiember er um 28
þúsund krónur. Fólk, sem var á bilinu
155 til 234 þúsund fyrir dagvinnu i
ágúst, fær mesta hækkun út úr
aðgerðum ríkisstjórnarinnar. Þetta
fólk hafði orðið harðast úti við
skerðinguna, sem fyrri ríkisstjórn
gekkst fyrir.
Finnska ríkis6katt-
stjóranum vikið
úrembætti:
íslands-
reisan og
ferðavínið
fótakef lið
— forsætisráð-
herrann og fleiri
jafnaðarmenn
einnigásakaðir
um mútuþægni
-Sjábls.8
ASÍ-FELAGI
28ÞÚSUND
Fólk, sem var fyrir neðan 155
þúsund í mánaðarlaun, það eru laun
fyrir dagvinnu eina, fær á hinn bóginn
nánast ekkert út úr þessu. Á því bili
koma flestir út með lægra kaup en þeir
hefðu átt að fá í september, ef reglur
gömlu stjórnarinnar hefðu gilt áfram.
En ASÍ-menn segja að þetta fólk
njóti helzt góðs af verðlækkun á mat-
vöru, því að hjá því sé tiltölulega
mestur hluti útgjalda til mat-
vörukaupmanna.
Þeir ASt—menn, sem höfðu yfir
234 þúsund, munu fá um 28 þúsund
króna hækkun í september og dálítið
meira vegna áfangahækkunar.
Nokkuð svipuðu máli gegnir hjá
BSRB nema hvað laun þar hafa verið
FÆR MEST
í HÆKKUN
hærri en hjá ASl og því fær BSRB-fólk
meira út úr breytingunni. Bæði hjá
ASÍ og BSRB lækka lægstu taxtar frá
því, sem hefði verið að óbreyttum
lögum gömlu stjórnarinnar, en fólk
nýtur þá góðs af verðlækkunum i
staðinn.
Hjá BSRB verður
septemberlaunum skipt í tvennt.
Þriðjungur verður greiddur sam-
kvæmt þeirri kauphækkun, sem reglur
gömlu stjórnarinnar hefðu gefið 1.
september, en tveir þriðju samkvæmt
nýju reglunum. Hinir lægri verða þvi
fyrir nokkurri kauplækkun þessa daga
en hinir hærra launuðu fá
kauphækkun fyrir seinni hluta
mánaðarins. -HH.
Baóf
volgum sjó
— meðanfélagarnir
lemja ískaldan sjóinn
norðurviðJan Mayen
Skipstjórinn á Faldi dæmdur í milljón kr. sekt:
„HVERNIG GETA SOFANDIMENN
DÆMT UM UÓSLEYSI” neitarséktsinni
„Égtelmigekkisekanoghefáfrýjað draga þorskanet í Ijósaskiptunum. slökkt, en skipstjórinn neitaði. Meðdómendur sýslumanns töldu að
máli mínu til Hæstaréttar,” sagði Uni
Pétursson skipstjóri á Faldi VE 138,
en hann var tekinn fyrir meintár ólög-
legar veiðar á bannsvæði á Skagafirði í
fyrri viku. Sakadómur Skagfjarðar
hefur dæmt Una til þess að greiða eina
milljón i sekt til Landhelgissjóðs,
fjögur þúsund í sekt til ríkissjóðs og
veiðarfæri eru gerð upptæk.
Er varðskipsmenn á Árvakri voru á
eftirlitsferð á gúmbát innarlega á
Skagafirði í fyrri viku komu þeir að
m/b Faldi þar sem báturinn var að
Bátum var heimilað að vera á neta-
veiðum á þessum stað, en
varðskipsmenn urðu varir við blauta
botnvörpu í skut bátsins, en purrt
veður hafði verið þessa nótt. Einnig
fundu þeir botngróður og óþornaðar
marglýttur í vörpunni og fleira sem
vakti grun varðskipsmanna um meint-
ar ólöglegar togveiðar á bannsvæði á
Skagafirði.
Fjórir skipverjar, sem voru á
bátnum með Una Péturssyni játuðu
eftir miklar yfirheyrslur, að báturinn
hefði verið að togveiðum með öll Ijós
Skipverjar voru ekki lögskráðir á
bátinn og höfðu hvorki stýrimaður né
vélstjóri nein réttindi.
„Það var heldur skritin framkvæmd
á þessu hjá þeim,” sagði Uni í viðtali
við DB, og ég hef enga trú á því að
dómurinn standist fyrir Hæstarétti.
Það er vitleysa að við höfum verið að
toga ljóslausir. Hvernig geta aðrir
skipsmenn borið um það þegar þeir
bera einnig að þeir hafi sofið? Hitt er
rétt að skipverjar voru ekki lögskráðir,
það hafði gleymzt og fyrir það greiði
ég 4000 kr. sekt.
ekki hefði verið nógu langur timi til
þess að sigla út fyrir mörkin og draga
þar og koma síðan inn aftur. Þeir
töldu að togið tæki tvo og hálfan tíma,
en við toguðum aðeins í hálftíma og
það tók okkur aðeins klukkutíma að
gera okkur klára og sigla inn aftur.”
Sýslumaður Skagafjarðarsýslu
Jóhann Salberg Guömundsson kvað
upp dóminn en meðdómendur voru
Jón R. Jósafatsson skipstjóri og
Sveinn Nikódemusson vélstjóri.
-JH.
Nýjung í Reykjavík í morgun:
ÚTIMARKAÐUR
— baksíða
HEILIEINSTEINS
FANNST í SULTU-
KRUKKU í VÍNSKAP
— Sjá erlendar fréttir bls. 6 og 7
MÚGÆÐIÉR
JOHN TRAV0LTA
KOM TIL L0ND0N
— Sjá erlendar f réttir bls. 6 og 7
A