Dagblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1978.
7
Bandaríkin:
Eríendar
fréttir
Mikid talað á
allsherjarþinginu
sem hefst
á þriðjudaginn
Eitt hundrað fjörutiu og tvær aðildar-
þjóðir Sameinuðu þjóðanna hafa boðað
að fulltrúar þeirra muni ávarpa
allsherjarþingið en það hefst næsta
þriðjudag. Eru þá aðeins sjö ríki sem
ekki hafa kveðið sér hljóðs að þessu
sinni.
Hafa aldrei svo margir verið á mælenda-
skrá áður.
Hundrað og fimmtugasta ríki
Sameinuðu þjóðanna mun verða
Salómonseyjar, sem hljóta munu sjálf-
stæði frá Bretum hinn þriðja nóvember.
Skákeinvígið:
SÁ GAMU NÝTTI
gegntveimur
Karpovívil
Viktor Kortsnoj nýtti sér vel mögu-
leika sina i biðskákinni úr 21. umferð í
heimsmeistaraeinvíginu og bætti
stöðu sína jafnt og þétt. í 60. leik lagði
heimsmeistarinn Karpov niður vopn-
in, gafst upp. Hann hefur nú fjóra
vinninga gegn tveimur vinningum
43. f4 — exf3 frh. 44. Kxf3 — Kf7 45.
Hc8 — Ke7 46. h3 — h5 47. Hg8 —
Kf7 48. Hd8 — g5 49. g4 — hxg4 +
50. hxg4 — Ke7 51. Hg8 — fxg4 +
52. Kxg4 - Kf7 53. Hc8 - Bd6 54.
e4 - Hgl + 55. Kf5 — g4 56. e5 -
Hfl + 57. Ke4 — Hel + 58. Kd5 —
Hdl + 59. Rd3 — Hxd3+ 60. Kc4 -
gefið.
Heili Einsteins finnst í
sultukrukku í barskáp
m m r r mrn m m ar ■
uppgötvaði afstæðiskenninguna og
var pinn af frumkvöðlum kjarnorku-
fræða synti í rotverjandi vökva í sultu-
krukku, sem geymd var í vínskáp
læknisins.
Sagðist læknirinn hafa sent nokkur
sýni til annarra rannsóknarstofa til
rannsóknar og einnig kannað nokkur
sýni sjálfur. Ekkert sagði hann þó hafa
verið unnið úr niðurstöðunum og þó
gæti verið að til þess gæfist tóm á
næsta ári.
—tuttugu og Tjorum arum enir oauoa nans
Eðlisfræðingurinn og hugsuðurinn
Albert Einstein gaf heila sinn til rann-
sóknar samkvæmt áskorun lækna
sinna. Sjálfur vildi hann láta brenna
líkama sinn eftir dauða sinn en áður
var heilinn fjarlægður til að hann
mætti rannsaka og reyna að finna
skýringar á yfirburðagáfum Einsteins.
Hann lézt hinn 18. apríl árið 1955 I
Priceton sjúkrahúsinu I New Jersey.
Læknir og visindamaður að nafni
Thomas Harvey fjarlægði heila Ein-
steins og síðan hefur ekkert frétzt af
þeim merka grip. Var nú haldið um
nokkurt skeið að hann væri algjörlega
týndur og tröllum gefinn.
Svo vildi til aö blaðamaður einn
fékk áhuga á málinu en fékk lengi vel
lítið að gert þar sem enginn vildi styðja
hann við leitina. Svo fór þó að blaða-
maðurinn tók að sér ritstjórn tímarits
að nafni New Jersey Monthly og fór
þá að komast skriður á málið.
Grafið var upp að læknirinn sem
framkvæmdi aðgerðina stjórnaði
rannsóknarstofu i Kansas. Var hann
spurður um heilann. Jú, eitthvað
kannaðist hann við málið. Kom í Ijós
að mestur hluti heila mannsins sem
sin
TÆKI
FÆRI
— staðanfjórir
Kortsnojs. 1 dag verður 22. skákin
tefld. Skákin tefldist þannig í gær:
. Oóal
brennur
af eftirvæntingu, því ”Brunaliðiö”
verda sérstakir gestir kvöldsins
K Opið kl. 21-01
NY VERSLUN
MEÐ SJÓNVARPSTÆKI
HLJÓMFLUTNINGSTÆKI
LJÓSMYNDAVÖRUR
FISHER Finlux
mmow