Dagblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 23
23 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1978. Ct Utvarp Sjónvarp i Útvarp kl. 21,10= Ijpikrit vikunnar Þorsteinn Gunnarsson. Guðrún Stephensen. Þóra Fríðríksdóttir. Valur Glslason. Gisli Alfreósson. Sigurður Karísson. yngri kynslóðinni i Noregi. Fyrir fyrsta leikrit sitt, „Möte i stillheten”, fékk hann 2. verðlaun í samkeppni norska útvarpsins 1975. Leikstjóri er Róbert Arnfinnsson en með hlutverk fara Þorsteinn Gunnarsson, Guðrún Stephensen, Þóra Friðriksdóttir, Valur Gislason, Gisli Alfreðsson og Sigurður Karlsson. Flutningur leiksins tekur tæpa klukkustund. • ELA eftirRolf Thoresen Leikrit vikunnar nefnist að þessu sinni Frekari afdrif ókunn og er eftir norska höfundinn Rolf Thoresen. Þýðingu á leikritinu gerði Torfey Steinsdóttir. Leikritið fjallar um ungan mann að nafni Jan Gaasö, sem kemur í fæöingarbæ sinn og minnist þá atburða frá stríðsárunum þegar hann, ungur maður um tvítugt, tók þátt i neðanjarðarstarfsemi. Hann lenti þá m.a. I því að leita uppi svikara sem gaf Þjóðverjum upp nöfn föður- landsvina, en slíkum mönnum var sjaldnast sýnd nein miskunn. Og nú, 35 árum siðar, leggur Gaasö þá spurn- ingu fyrir sig hvort nokkurn tíma geti verið réttlætanlegt að drepa með- bróður sinn. Þetta leikrit er annað leikrit Rolf Thoresens, sem er i hópi höfunda af Útvarp i Fimmtudagur 14. september 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frlvaktinni: Sigrún Sigurðardóttir kynnir óska- lögsjómanna. 15.00 Middegissagan: „Brasilíufararnir” eftir Jóhann Magnús Bjarnason Ævar R. Kvaran leikariles (26). 15.30 Miðdegistónleikan Richard Laugs leikur á pianó „Fimm húmoreskur” op. 20 eftir Max Reger. Dietrich Fischer-Dieskau syngur Ijóðsöngva eftir Anton Webern og Alban Berg; Aribert Reimann leikur með á pianó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. !7.50Vlðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaaukl.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 fslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Hrafninn og rjúpan. Tómas Einarsson tekur saman þáttinn. Rætt við Arnþór Garöarsson dýrafræðing. Árna Bjömsson þjóðháttafræðing og Grétar Eiríksson tækni- fræðing. Lesari: ValdemarHelgason. 20.50 Einleikur 1 útvarpssal. Ragnar Bjömsson leikur á píanó Sónötu nr. 21 op. 53 i C-dúr. „WakJstein” sónötuna eftir Ludwig van Beethoven. 21.10 Leikrit: „Frekari afdrif ókunn” eftir Rolf Thoresen. Þýöandi: Torfey Steinsdóttir. Leik- stjóri: Róbert Arnfmnsson. Pcrsónur og leik- endur: Jan Gaasö... Þorsteinn Gunnarsson. Inger Gaasö... Guðrún Stephensen. Anna Gaasö... Þóra Friðriksdóttir. Pedersen....Va!ur Gíslason. Verkefnastjórinn... Gísli Alfreðsson. Einar.. Sigurður Karlsson. 22.05 Kvartett í Es-dúr op. 47 eftir Robert Schumann. Jörg Demus og félagar úr Barylli- kvartettinum leika. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 15. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.I0 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Afýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón frá Pálmholti les sögu sina „Ferðina til Sædýra- safnsins” (8). 9.20 Morgunleikfimi. 9J0. Tilkynningar. Tónleikar. J0.00 Fréttir. I0.10 Veðurfregnir. I0.25 Ég man það enn: Skeggi Ásbjamarson sér um þáttinn. II.00 Morguntónleikan Arthur Grumiaux og Dinorah Varsi leika Sónötu í G-dúr fyrir fiðlu og pianó eftir Guillaume Lekeu. I Kammer- sveitin í Stuttgart leikur Strengjaserenöðu op. 6 eftir Josef Suk: Karl Múnchinger stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. Læknirinn segir að hann eigi að vera mikið i frísku lofti. Sórhæfum okkur í \h\ZMh\ Seljum í dag: Saab 96 árg. 1972 ekinn 88 þ. km. Saab 95 árg. 1972 Höfum kaupanda að: Saab 99 árg. '75/'76 Látið skrá bíla, höfum kaupendur að ýmsum árgerðum. ^SweÍH^-, B3ÖRNSSON A£o BÍLDSHÖFÐA 16 SÍMI 81530 REYKJAVÍK Fjölbreytt SfMI í MÍMI ER og skemmtilegt tungumálanám. 10004 Kveðjuhóf fyrir Joseph P. Pirro og frú verðurhaldiö í Glœsibœ íkvöld, fimmtudagskvöld, kl. 19.30. MATUR — SKEMMTIA TRIÐI — HÚLLUMHÆ! Forsala aðgöngumiða: Frakkastíg 14B í dag, fimmtudag, kl. 13—15, og við innganginn. Allt áhugafó/k um áfengis- mál meira en ve/komið! FREEPORT-KLÚBBURINN Vinsælustu herrablööin MUhCjsio Lauga vegi 178 - Sími86780 xmnzmmxmxzsmzt nnmzzzzzmm

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.