Dagblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1978. 21 Þeir hika ekki við að spila út trompkóngnum í vörn, itölsku meistar- arnir, og það þó hann sé einspil. Norður spilar úr hjartakóng í tveimur hjörtum vesturs. Norouk * D963 ó Á52 * KG753 Vl.STI II Austijii AÁG75 *K108 ^DG107 ' ^ 98643 OK964 °D10 *D + 642 SUOUR * 42 VÁ52 o G873 + Á1098 Spilið kom fyrir á afmælismóti bridge- félags danskra stúdenta á dögunum. Vestur opnaði á tveimur laufum, þrilita hendi, og sagði tvö hjörtu eftir 2 tígla austurs. Það varð lokasögnin. Bella- donna var með spil norðurs og eftir slikar sagnir er venjan að spila trompi út. Það reynist oftast bezt. Belladonna var með kónginn einspil og hikaði ekki við að spila honum út í byrjun. Spilið var sýnt á sýningartöflu og áhorfendur göptu af undrun. Síðan spilaði Bella- donna laufi. Pabis Ticci i suður drap á ás. Tók hjartaásinn og spilaði hjarta áfram. Nú gat vestur ekki trompað nema eitt lauf en hann fór rétt í tígulinn. Spilaði tígli á drottninguna og síðan svínaði hann tíunni. Gat því losnað við lauf úr blindum á tígulkóng. Vestur, Daninn Nölke, svinaði einnig rétt í spaða og fékk níu slagi. Spilið féll en á hinu borðinu þurfti vestur ekki á spaðasvíningum að halda. Gat tvisvar trompað lauf — og losnaðivið spaða úr blindum á tigulkóng. A skákmóti í Karlsbad 1911 kom þessi staða upp í skák Schlechter, sem hafði hvítt og átti leik.og Perlis. 8. Hxa7l! og svartur gafst upp. Ef 8. — Hxa7 kemur 9. c7! „Þú hefur rétt fyrir þér. Emma. Ég er einskis nýtur ræfill. En ég hef lært aðsætta mig við það.” Reykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiðsimi 11100. SeHjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Kefiavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið sími 1160, sjúkrahúsiðsími 1955. AkureyH: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkyiliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 8.—14. sept. er i Lyfjabúð Breiðholts og Austurbæjar- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10-13 ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna fcvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15. laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. -Éc Þ/c veÁJCcwvAj / /eerr/&A/rtfiL 300C/ / &L£SS/]&t/K. H/ETTO ÞeS'zU T/1L/ OM K.ÉT7&7SÞOL& f Reykjavik—Kópavogur-Seftjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230.' Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvára 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið miðstöðinni i sima 22311. Naetur- og helgkfaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja fcbgreglunni i simas 23222. slökkviliöinu i sima 22222 og Akur- eyrarapóteki i sima 22445. Keftavfk. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima 1966. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlseknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir föstudaginn 15. september. Vatnsberinn(21. jan.—19. fab.): Mon'unninn cinkennist af mannmergð og margir trufla þig. Þú nýtur þess að sitja og hvfla þig sfðdegis. Bjartsýni f fjölskyldumálum verður réttmæt. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Fólk þér nákomið fer f taugarnar á þér. Spennan minnkar sfðdegis. Seinni hluti dags verður góður til ferðalaga. Hrúturinn (21. marz—20. april): Gleymdu smááhyggjum f dag. Loftið ilmar af kæruleysi, svo njóttu þess. Þeir ungu og einhleypu eru til alls vfsir f ástum. Neutið (21. aprfl—21. maf): Þiggðu allar breytingar f félagsmálum sem þér verða boðnar. Astin liggur niðri en vinsældir þfnar aukast. Láttu ekki vin þinn telja þig á að kaupa eitthvað. Tvfburamir (22. mal—21. júnf): Þú stendur vin þinn að lygi og verður fyrir vonbrigðum. Þú verður að læra á ný að treysta fólki. Þeir sem eru að hugsa um trúlofun ættu að skipta um skoðun. Krabbinn (22. júnf—23. júlf): Vinátta virðist vera að breytast f ást. Þú lendir I erfiðleikum með að sýna ekki óánægju þfna við þér eldri mann. Þú færð eitthvað til að halda upp á. Ljónið (24. júlf—23. ágúst): Vertu viss um að mis- skilningur komi ekki upp varðandi skilaboð eða félags- ilffið gæti skemmzt. Ný vinátta opnar nýtt og spennandi áhugasvið hjá þér. Þú heyrir um frábæra áætlun um frf. Mayjan (24. ágúat—23. sapt.: I heild verður petta skemmtilegur dagur og viðtal, sem þú kveiðst svo fyrir, verður mun betra en þú áttir von á. Þú heyrir lfklega áhugaverðar fréttir. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Leti annars gefur þér ástæóu til að kvarta. Krefstu þess að hann reyni eitthvað. Dagurinn skánar er á lfður og kvöldið verður harmingjurlkt. Sporðdrakinn (24. okt.—22. nóv.): Ef þú ferð að verzla gættu þá að þvf að þú fáir rétt til baka. Mikil breyting heima hefur komið til umræðu og þú ert ekki alltoí ánægð(ur). Bogmaðurinn (23. nóv.—20. das.): Gættu þess að þreytast ekki um of vegna álags annarra á þig. Vinur gæti komið inn í lff þitt á ný með undarlegum afleiðingum. Stoingaitín (21. das.—20. jan.): Húsnæðisleit k;mur vel út f dag og jafnvel þó þú finnir ekki það sem þú i?itar að, færðu góðar hugmyndir. Viöskipti ganga ekki að óskum.. Afmaslisbam dagslns: Arið lfður hægt fyrstu.fimm, sex vikurnar. Eftir þetta koma Ifklega áhrif til og þú finnur , margt að fást við og hugsa um. Þú gætir hitt heilan hóp af nýju fólki. Gamalt fólk verður sérlega heppið með fé. Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19, Heilsuvamdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fsaðingardeild Kl. 15—16og 19.30— 20.! Fæðingarheimili Reykjavíkur Alladaga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fiókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— .19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. . Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvftabandið: Mánud. — föstud. ’kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sóivangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Lartdspltalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14—17og 19—20. Vffilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VistheimHið Vffilsstöðum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útiánadeild Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsakir, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kL 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. HofsvaHasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin hebn, Sólheimum 27, simi 83780.. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bókn- og talbókaþjónusta við fatlaðaogsjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðska f Mnghoksstraeti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.simi 12308. Engin bamadeild er opin lengur en til kl. 19. Tœknibókasafnið Skiphotti 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarðurinn f Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Kjarvatestaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Ltetasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtórg: Opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. I4.3ö=-16. Norrsena húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá 13— 18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitavortubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsvertubilamir: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 85477, Akureyri simi 11414. Keflavik simar I550 eftir lokun I552, Vestn rnna- eyjar, simar I088og I533, Hafn. rfjö ður.sími 3445. Sfmabilanir i Reykjavik, Kópavt r , Scltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri Keflavík og Vest.nannaeyjum tilkynnist i 05. BHanavakt borgarstofnana. Simi 27311. S' nrar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis cg á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ég hringdi til öryggis i lækninn, hann sagðist aldrei haf; sagt að það ætti að vera viskí í vatninu sem þú kyng pillunum með.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.