Dagblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1978. fl DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐID SIMI 27022 ÞVERHOLTI 8 1 Ti! sölu i Gott 23” Philips Siera sjónvarpstæki til sölu á 25 þús., sima- borð með sæti á 12 þús., Alfa Laval saumavél, eldri gerð á 15 þús., svefn- stóll með örmum á 25 þús. og tekkbóka- skápur, opinn, á 15 þús. Uppl. i síma 74276 eftirkl. 4. Sláturhús Hafnarfjarðar. Kjötsagir, vigtir, iskista, 400 I, þvotta- vél, alls konar áhöld, skrifborð með 15 skúffum, 100 ára gamalt, stólar og bekk- ir og margt fl. Allt á að seljast. Guðmundur Magnússon Hafnarfirði. Sími 50199. 350 sambyggð trésmiðavél og bútsög til sölu. Uppl. i sima 92—3950 á daginn og I síma 92—3122 eftir kl. 17 Til sölu CrownSHC 3150 plötuspilari, útvarp og segulband, sem nýtt, enn í fullri ábyrgð. Afsláttur af gömlu verði 45 þús. Einnig ,er til sölu vel með farinn tvíbreiður svefnsófi. Uppl. i síma 43336 eftir kl. 19. Tilsölu Tan Sad kerruvagn, barnavagga og b:l- stóll ogeinnig kassettutæki. Uppl i sima 43035 efti/kl. 6.________ Gólfteppi, vandaðir fataskápar og vcggborð með skúffum til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-621 Til sölu notuð eldhúsinnrétting; efri og neðri skápar, ca 3 metrar á lengd. Uppl. í sima 38213 miili kl. 18 og 20. Frystiklefi til sölu, 5,3 rúmmetrar. sérbyggður. 1 fasa mótor, 1 hcstafl. vélin notuð ca 15 mán., teg. Prestcold. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022! H—518. Hraunhellur. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur og hraunbrotastein til hleðslu í görðuni á gangstígum og fl. Uppl. í sínia 83229 og 51972. Opið meturhitunarkerfi til sölu með öllu tilheyrandi. Uppl. í sim- um 53307 og 53710 eftir kl. 5 næstu kvöld. Til sölu Talyor ísvél, 1 hólfa. Uppl. í síma 98— 1279 og 2567. i Terylene herrabuxur frá 5.000 kr„ dömubuxur á 5.500 kr„ einnig drengjabuxur. Saumastofan Barmahlið34.sími '4616. Til sölu endaraðhúsalóð. Allar teikningar fylgja og öll gjöld greidd. Skipti á bil. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-420 Nótur tilsölu. Úrval nýrra og notaðra nótnabóka, ís- lenzkra og erlendra, fyrir ýmis hljóðfæri til sölu í Bókabúðinni Skólavörðustig 20, simi 29720, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. Oskast keypt Sildarflökunarvél óskast til kaups eða leigu. Uppl. hjá .auglþj. DB í síma 27022. H—695. Olivetti Lettera De Luxe skólaritvél óskast til kaups. Uppl. í síma 33028. Óska eftir að kaupa toghlera 5 1 /2 til 6 fet. Uppl. í síma 96—41795. Hraðsaumavél fyrir saumastofu óskast keypt. Aöeins nýleg vél kemur til greina. Últíma, sími 22206. Óska eftir að kaupa tjald- og garðstóla, einnig hrærivélarskál i gamla Kenwood hrærivél. Til sölu á sama stað drengjareiðhjól fyrir 5 og 8 ára. Uþpl. I sima 66694. Trésmíðavél. Óska eftir að kaupa sambyggða tré- smíðavél. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—488. Verzlunin Höfn auglýsir. Útsala — Útsala. Handklæði 20% afsl., sokkar 20% afsl., dúkar, gardínuefni, dívanteppi, náttföt, nærföt, blússur, mussur, prjónavesti, ungbarnatreyjur með hettu, vöggusett. Verzlunin Höfn Vesturgötu 12,simi 15859. Hcildvcrzlun óskar eftir vörum i umboðssölu. Kaup á góðum vörum konia til greina. Uppl. í sínia 85950 og 84639. Lopi—Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu, magnafsláttur, póstsend- um. Opið frá kl. 9—5 miðvikud., lokað fyrir hádegi. Ullarvinnslan Lopi s/f, Súð- arvogi 4, simi 30581. Allt á gömlu verði. Stcrcósamslæður. iransistorútvörp. bilaútvörp. bílasegulbönd. hátalarar og loftnet. Memoret. Ampcx og T.D.K. Kassettur. hljómplötur, músikkassettur óg átta rása spólur. islenzkar og er- lendar. Póstsendunt. F. Björnsson, Radióverslun. Bcrgþórugötu 2. simi 23889. Húsgagnaáklæði. Gott úrval áklæða, falleg. níðsterk og auðvelt að ná úr blettum. Útvega úrvals fagmenn sé þess óskað. Finnsk áklæði á sófasett og svefnsófa, verð kr. 1.680 m. Póstsendum. Opið frá kl. 1—6, Máva- hlíð 39. Innrömmun Margrétar, Vesturgötu MA,slmi 14764. Nýkomið ntikið úrval ranihialista. mál- vcrkalistar i úrvali mjög liagstætt vcrð. Góð og fljól al'í iðsla. opið kl. 2—6 niánudaga—föstudaga. miðbjalla. Inn- römmun Margrclar. Vcsturgötu 54A. simi 14764. Veizt þú, að Stjörnu-málning er útvalsmálning og er seld. á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda alla daga vikunnar. einnig laugardaga, i verk- smiðjunni, að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnu- litir. málningaverksntiðja, Höfðatúni 4. sinti 23480. fl Húsgögn 8 Skenkur, borð og 8 stólar til sölu. Uppl. i síma 27776. Skrifborð, skrifborðsstóll og bókahillur óskast, helzt úr ljósi eik. Uppl. í síma 33417. Vandað og fallegt palesander borðstofuborð með 6 stólum til sölu. Uppl. í síma 71294 eftir kl. 4. Til sölu sófasett og fataskápur. Gott verð. Uppl. í sima 16731 milli kl. 4 og6. Vel með farið sófasett, (svefnsófasett), ásamt sófaborði til sölu. Uppl. í síma 44877. Antik. Borðstofusett, sófasett, skrifborð, svefn- herbergishúsgögn, stakir stólar, borð, bókahillur og skápar. Gjafavörur. Kaupum og tökum I umboðssölu. Antik- munir Laufásvegi 6, sími 20290. Húsgagnaverzlun Þorstein Sigurðssonar Grettisgötu 13, simi 14099. 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skatthol. Vegg- hillur, veggsett, borðstofusett, hvíldar- stólar og stereóskápar, körfuhúsgögn og margt fl. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. . fl Fatnaöur 8 Verksmiðjusala. Herra-, dömu- og barnafatnaður í miklu úrvali á sérstöku verksmiðjuverði. Opið alla daga, mánudaga til föstudaga. kl. 9—6. Stórmarkaður i vikulokin: Á föstudagskvöldum kl. 6—10 og laugar- dögum kl. 9—6 breytum við verk- smiðjusal okkar í stórmarkað þar sem seldar eru ýmsar vörur frá mörgum framleiðendum, allt á stórkostlegu stór- markaðsverði. Módel Magasin Tunguhálsi 9, Árbæjarhverfi, simi 85020. fl Fyrir ungbörn 8 Til sölu skermkerra, svalavagn, barnarimlarúm, Elna sauma- vél, kommóða og sem nýtt sófasett. Uppl. í síma 40223 milli kl. 4 og 7. Til sölu vel með farið barnarúm með stillan- legum botni. Uppl. í sima 53476. Silver Cross barnavagn til sölu, mjög vel með farinn, dökkblár. Uppl.isima23418millíkl. l og5. Hvitt barnarimlarúm til sölu á kr. 12.500.-, kerruvagn á 30 þús. og Passap Duamatic prjónavél. 3ja ára, ónotuð á kr. 90.000. Uppl. í sima 85023 eftirkl. 5.30. Til sölu sem ný þvottavél, Candy 250. Uppl. í sima 73843 millikl. 7 og 8.30. Til sölu gufugleypir með síu, vel með farinn. Uppl. í sima 73527. Óska eftir litlum isskáp, má vera gamall. Uppl. i síma 19404 milli kl. 8 og6 á daginn. Til sölu Rafha cldavél, 4ra hellna með gormum. Selst ódýrt. Uppl.ísíma 25692. Stör Atlas frystiskápur, notaður, til sölu og notað hjónarúm. Uppl. í sinta 21408 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa saumavél. Uppl. í sima 15001 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. TH sölu isskápur, 2ja hólfa, þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 92—2794. Til sölu saumavél, Toyota 5000, sem ný. Uppl. i sima 81254. Þvottavél (Candy) til sölu, uppl. í síma 82836. fl Sjónvörp 8 Vil kaupa gott svart/hvítt sjónvarpstæki, 20”. Uppl. í sima 17653. Til sölu Cuba sjónvarpstæki, svart/hvitt í skáp, er í góðu lagi, selst ódýrt. Uppl. i sima 71620 eftir kl. 17 i kvöld og næstu kvöld. Finlux litstjónvarpstæki. Eigum eftir á gömlu verði Finlux lit- sjónvarpstæki i viðarkössum, 22”, á kr. 410 þús„ 22ja" með fjarstýringu á kr. 460 þús., 26” á kr. 465 þús„ 26” með fjarstýringu á kr. 525 þús. Kaupið lit- sjónvarpstækin þar sem þjónustan er bezt. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2, simi 71640 og 71745. Sportmarkaðurinn umboðsverzlun Samtúni 12, auglýsir:' Þarftu að selja sjónvarp eða hljóm- flutningstæki? Hjá okkur er nóg pláss. Ekkert geymslugjald. Eigum ávallt til nýleg. vel með farin sjónvörp og hljóm- flutningstæki. Reynið viðskiptin. Sport- markaðurinn Samtúni 12. Opiðfrá 1—7 alla daga nema sunnudaga. Sími 19530. fl Dýrahald 8 Óska eftir plássi fyrir hest i Viðidal i vetur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—649. Pössun. Litil puddle dama, sem er einmana á daginn, óskar eftir pössun. Uppl. i síma 34724 eftir kl. 7 á kvöldin. Tveir páfagaukar í búri til sölu. Stmi 53756. fl Safnarinn Verðlistar 1979 Frímerkjaverðlistar. Facit Norðurlönd 3.790, Lilla Facit Norðurlönd I lit 1975, AFA Norðurlönd 2525, AFA Vestur- Evrópa 9.770, Michel Þýzkaland i lit 2.520, Michel Þýzkaland special 8.720, Michel Austur-Evrópa 9.150. Mynt- verðlistar. Kraus alheimsverðlisti 9.500. Yoman USA 1.300. — Frímerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21a, sími 21170. Frímerkjamiðstöðin Laugavegi 15, simi 23011. Kaupum islenzk frimcrki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 21 a, sími 21170. Hljóðfæri 8 Góður, vel með farinn flygill til sölu. Uppl. í sima 76207. Eg er þrettán ára og mig vantar nauðsynlega pianó til kaups eða leigu í vetur. Uppl. í síma 42406. Friðrik. Til sölu stök Sonor Conga tromma. Uppl. I sima 28509 milli kl. 3 og 6. Pianóstillingar og viðgerðir i heimahúsunt. Simi 19354. Otto Rvel. Hljómbærauglýsir. Tökuni hljóðfæri og hljómtæki í um- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum teg. hljóðfæra og hljómtækja. Sendum i póstkröfu um land allt. Erum umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild. Randall, Ricken- backer, Gemini, skemmtiorgel, Elgam orgel. Stingerland trommukjuða og trommusett, Electro-Harmonix, Effektatæki, Hondo rafmagns- og kassa gitara og Maine magnara. — Hljómbær sf„ ávallt i fararbroddi. Uppl. i sinia 24610. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 2—6 nema laugardaga kl. 10—2. fl Hljómtæki 8 Philipsstereo kassettutæki með útvarpi og segulbandi til sölu. Uppl. í síma 76924. Til sölu Pioncer plötuspilari með innbyggðum magnara. Uppl. í síma 74809. fl Ljósmyndun 8 16 mm súper 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til valið fyrir barnaafmæli eða barnasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o. fl. Fyrir fullorðna m.a. Star wars, Butch and the Kid, French connection, MASH o.fl. í stutt- um útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningavélar til leigu. Filmur sýndar í heimahúsum ef óskað er. Filmur póstsendar út á land. 8 mm sýningarvél óskast til kaups. Uppl. i sima 36521. Kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi. Véla og kvikmyndalcigan. Kvikmyndir. sýningarvélar, Polaroid- vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. i síma 23479 (Ægir). Til sölu Canon AE 1 myndavél. Gott verð. Uppl. i sima 92—2362. Pentax spotmatic F með 28 mm linsu til sölu. Uppl. í sima 53885 eftir kl. 7 á kvöldin. Vélsleðií góðu lagi óskast. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 27308. fl Innrömmun Nýtt. Nýtt. Val innrömmun. Mikið úrval af rammalistum. Norskir, finnskir og enskir. innrámma handavinnu sem aðrar myndir. Val innrömmun. Strand- götu 34, Hafnarfirði, sími 52070. G.G. Innrömmun Grensásvegi 50, simi 35163. Strekkjum á blindramma, tökum allt til innrömmunar, fallegir málverkarammar. Erum einnig með tilbúna myndaramma, sem við setjum í og göngum frá meðan beðið er. í Fyrir veiðimenn Ánamaökar til sölu. sími 51093. Ánamaðkar fvrir la\ og silung til sölu. Uppl. i Hvassaleiti 27. sínii 33948 og Njörvasundi 17. sinii 35995. Afgreitt til kl. 22. fl Til bygginga I) Til sölu mótatimbur 1 x 6. 2.043 m, og 306 stk. 1.4 m af 1 x 4 alls 428,4 metrar, einnotað. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—5763 Til sölu 7 tonna trilla, með spili og 4 handfæra- rúllum. Uppl. í síma 94—2561 eftir kl. 7 á kvöldin. 3—4 tonna trilla til sölu með öllu tilheyrandi. Selst ódýrt. Simi 92—3898 eftir kl. 19. Til sölu Montgomery Vardsiaking 6 manna gúmmibátur. rafknúinn mótor. Einnig er til sölu notað golfsett. Uppl. I sima 92—2617 eftir kl. 18. 8 tonna dekkbátur, smiðaður í Bátalóni, Hafnarfirði árið 1959. Bátnum fylgja 3 rafmagnsrúllur ásamt nýjum dýptarmæli og eignartal- stöð. Netaspil frá Elliða, 3 ára gömul vél. Skipti koma til greina á einhverju öðru atvinnutæki eða atvinnurekstri í landi. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við auglþj. DB i sima 27022. H—500. ótonnatrilla til sölu í góðu ástandi, 4 handfærarúllur, ýsunet og linuspil fylgja. Góður bátur. frambyggður. Mjög góðir greiðsluskil málar ef samið er strax. Uppl. i sima 10933. fl Hjól 8 Óska eftir Hondu 350 SL, einnig kemur XL til greina. Borga gott verð fyrir gott hjól. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 92—1987. Honda. Óska eftir Hondu XL 250 eða 350. Aðeins gott hjól kemur til greina. Uppl. í síma92—1632. Til sölu Yamaha MR-50 árg. 78. Uppl. i sima 99—7166 milli kl. 4og8. Til sölu Suzuki AC 50, blásanseruð, árg. 74. Uppl. I sima 94—1228 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.