Dagblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 14.09.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1978. 17 Bifhjólaverzlun. Navahjálmar opnir, lokaðir, keppnis- hjálmar, hjálmar fyrir hraðskreið hjól, sportskyggni, leðurjakkar, leðurgallar, leðurbuxur, leðurstigvél, motocross-stíg- vél, uppháir leðurhanzkar, uppháar leðurlúffur, motocross hanzkar, nýrna- belti, leöurfeiti, kubba- og götudekk fyrir 50 cc., hjól, 17” felgur, veltigrindur, stefnuljós, stefnuljósarofar, aðalljósarof- ar, flauturofar, Malaguti bifhjól á kr. 179.000.-. Póstsendum. Karl H. Cooper, verzlun. Hamratúni 1 Mosfellssveit, simi 91—66216. Til sölu Honda 350 götuhjól árg. 72. Þarfnast smálag- færinga, selst ódýrt, miðað við stað- greiðslu. Uppl. í sima 83972 milli kl. 5 og 8. Til sölu gult Yamaha MR 50. Uppl. í sima 51061. Fasteignir Einbýlishús til sölu að Ólafsbraut 26, Ólafsvik. Stærð hússins er 60 ferm, 3 herbergi og eldhús auk kjallara. Uppl. í síma 93—6287, 1 Bílaleiga 8 Bilaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S. Bilaleiga, Borgartúni 29, símar 28510og 28488, kvöld- og helgarsimi 27806. Bilaleigan hf., Smiðjuvegi 36 Kópavogi, sími 75400, kvöld- og helgarsimi 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bílarnir eru árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Berg sf. bllaleig;. Til leigu Daihatsu 1400, Vauxhali Chevett, Vauxhall Viva. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, sími 76722, kvöld- oghelgarsími 72058. Bílaþjónusta Bílasprautunarþjónusta. Höfum opnað að Brautarholti 24 aðstöðu til bílasprautunar.Þar getur þú unnið bílinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fag- menn til þess að sprauta bílinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bílaaðstoð hf. Brautarholti 24, sími 19360 (heima- sími 12667). Bifreiðaeigendur athugið. Þurfið þið að láta alsprauta bílinn ykkar eða bletta smáskellur, talið þá við okkur. Einnig lagfærum við skemmdir eftir minniháttar umferðaróhöpp. Ódýr og góð þjónusta. Gerum einnig föst verð- tilboð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—225. Bifreiðaeigendur. Annast allar bifreiða- og vélaviðgerðir, kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og vélaþjónustan, Dalshrauni 20, sími 54580. Er rafkerfið í ólagi? Að Auðbrekku 63 i Kópavogi er starf- rækt rafvélaverkstæði. Gerum við startara, dinamóa, alternatora og raf- kerfi i öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 42021. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og ljósin, önnumst einnig allar almennar við- gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Lykill hf., Bif- reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20, Kópa- vogi.sími 76650. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Willys árg. ’55, vel keyrður ca 100 km til sölu, ný kúpl- ing, drif og dekk fylgja. Viðgerðar rétt- ingarfylgja. Uppl. isima 53178. Við unga fólkið göngum gegnum hræðilega menningarkreppu, við erum allt of ginnkcypt fyrirváltri og forheimskandi pop-menningu.. & Slúður! Sum okkar hafa þó ekki bara áhuga á poppinu, við hlustum líka stundum á gömlu meistarana Cortina XL 1600 árg. ’74, ekin 67 þús. km. til sölu á 1500 þús., miðað við staðgreiðslu. Grænsanseruð, gott lakk, kassettutæki og 4 vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 74789 eftir kl. 6 í kvöld. Hjálp. Oft er þörf en nú er nauðsyn. Vantar hægra frambretti og stuðarahelming á Ford Taunus 20M XL árg. ’69—70. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—5776. Flaggskip Chryslers 1968. Til sölu Chrysler 300 440 cub., sjálf- skiptur, aflstýri og aflbremsur. Unninn undir sprautun að hálfu leyti. Sprautun getur fylgt ef um semst. Uppl. i sima 44250 og 44691. Jeppa- og Van-eigendur: Nýjar 16 1/2x8 tommu sportfelgur, 8 boltagata til sölu, einnig 4ra gíra gír- kassi, tilvalinn í jeppa og Van, og hás- ing, dekk og felgur undan Dodge Van til sölu. Uppl. í sima 92—3363 eftir kl. 7. Ford Cortina árg. ’69 til sölu. Góð vél. Verð 480 þús. Uppl. í sima 51395 eftir kl. 20 næstu kvöld. Pickup til sölu. Ford pickup F 100 árg. ’67 til sölu, yfir- byggður og klæddur að innan, skoðaður 78. Veðskuldabréf, skipti eða bein sala. Uppl. í síma 19232 eða 29268. Chevrolet Irnpala ’67 til sölu, 6 cyl, 4ra dyra. Uppl. í símum 83150 fyrir kl. 19 og 40029 eftir kl. 19. Moskvitchárg.’70 til sölu, skoðaður 78. Uppl. í síma 25949 eftir kl. 18. Cortina árg. ’69 til sölu. Uppl. í síma 37531 eftir kl. 7. Rambler eigendur: Vantar túrbínu i Rambler Ambassador ’66,6 cyl. Uppl. í síma 44541 eftir kl. 6. Til sölu VW Fastback 1600, þarfnast lagfæringar á vél. Uppl. í síma 84826. Til sölu Citroen GS 1220 station árg. 74, ekinn 58 þús. km. ný sumar og vetrardekk. Útvarp. Verð 1600 þús., skipti möguleg á Renault 4. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—716. Til sölu I.adaZIOl árg. 76, ekin ca 36 þús. km. Uppl. í sima 42501. Tilboð óskast í VW 1300 árg. ’69. Uppl. hjá auglþj. DBísima 27022. H—676. Gullfalleg Mazda 1000 árg. 74 til sölu, ekin 67 þús. km. Ný- sprautuð. Gott gangverð 1200 þús. Millj. gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 72302 og 72483 eftir kl. 19. Til sölu Saab 96 árg. ’66. Mikið yfirfarinn bíll með skoð- un 78. Verð200 þús. Uppl. í síma 85315 eftir kl. 19. Bronco árg. ’66 8 cyl. til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í sima 72765. Til sölu gullfallegur Ford Taunus 20 MXL árg. ’69, 2ja dyra. Þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 12674. Opel Rekord 1700 árg. 72 til sölu. Til greina koma skipti á ódýrari bíl. sími 92—3898 eftir kl. 19. Cortina árg. ’70 til sölu, verð 350 þús. ekin 120 þús. km. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—717. Cortina 1600 XL árg. ’74 til sölu. Er í góðu standi. Uppl. í sima 74226 eftirkl. 7. Chrysler 180árg. ’72 til sölu. Uppl. i síma 83150. Ford Bronco árg. ’72, til sölu 8 cyl. 302 cc. Uppl. í síma 92— 8032 eftir kl. 7 næstu kvöld. Til sölu er Sunbeam 1500 árg. 71, allt nýtt i bílnum. Verð 500 þús. Alls konar greiðsluskilmálar koma til greina. Uppl. í sima 92—3516. Til sölu sjálfskipting fyrir 352 cc árg' ’64 í toppstandi. Uppl. í sima4l602. Taunus 17M. Til sölu Taunus I7M árg. ’67. Selst í heilu lagi eða pörtum. Uppl. í síma 29607 milli kl. 7 og 8. Til sölu 6 cyl. Taunus-vél. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—738. Til sölu strax Opel Rekord 1900 station árg. 70, sjálf- skiptur, nýsprautaður, litur vel út. Skipti. Uppl. í sima 52955 eftir kl. 6. Datsun 100A árg. 75 til sölu, skoðaður 78. Gott lakk, ekinn 80 þús. km, 30 þús. km á vél. Verð 1450 þús. Útborgun 1 millj, Eftirstöðvar á 5 mán. Staðgreiðsla. 1250 þús. Uppl. i síma 75737 eftir kl. 5. Opel Rekord 1900 station árg. ’68 er til sölu og sýnis í Breiðagerði 15. sími 36968. Volga árg. ’72 til sölu. Verð 700 þús. Uppl. í síma 92— 2349. Til sölu Opel Olympus árg ’68, skoðaður 78, lítur vel út og er i góðu standi. Uppl. í síma 34698 eftir kl. 6. Til sölu 4 spánnýjar Appliance krómfelgur sem passa á alla GM bíla. Felgurnar cru 15x7 tommur/ Geta selst í tvennu lagi. Uppl. i síma 10884. Bilasalan Spyrnan auglýsir: Höfúm fjársterkan kaupanda að Mözdu 929 station, Toyota Mark II 77—78 eða sambærilegum. Einnig vantar ýmsar gerðiraf nýlegum bilum á skrá. Bilasal- an Spyrnan Vitatorgi, símar 29330 og 29331. 2ja dyra Cortina árg. ’67, til sölu, skemmd eftir veltu. Gott kram. Uppl. i sima 72514 eftir kl. 6. Fíat 128 árg. ’71 til sölu með bilaðri vél. Fæst gegn 50 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. í síma 92— 1944 eftir kl. 19. Til sölu VW’65, vélarlaus, selst ódýrt. Uppl. í síma 44762. Fíat 125 P árg. ’75 til sölu, ekinn 65 þús. km. Uppl. i sima 66323 eftirkl. 5. Til sölu Land Rover árg. ’64, bensinvél. Nýklæddur, skoð- aður 78. Gott verð. Uppl. í síma 92— 1867 eftir kl. 19. Bíll óskast. Óska eftir að kaupa bil, ekki eldri en árg 70, með 4—500 þús. kr. staðgreiðslu. Aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. eftir kl. 17 i sima 26885. Óska eftir Land Rover bensín árg. ’60—’63. Uppl. í sima 96— 51272 milli kl. 12 og 1 og 7 og 8. Hrólfur. Til sölu Benz sendiferðabíll árg. ’68. Uppl. í sima 53739 eftirkl. 8. Til sölu 8 cyl. Mustang árg. ’66 á breiðum dekkj- um og krómfelgum. Skipti koma til greina á ódýrari bil. Uppl. í síma 35245 eftir kl. 20. Toyota Corona ’66 til sölu. Uppl. i síma 72682 eftir kl. 18. Cortina 1600 L árg. 71 til sölu, skoðuð 78, bill í topp- standi. Uppl. í sima 43457 eftir kl. 6. Til sölu VW ’68 skoðaður 78, góð vél. Uppl. í síma 71686 cftir kl. 7 næstu kvöld. Citroén DS 74 til sölu vegna flutninga af landinu. Bíll i sérflokki. Hagstæð greiðslukjör. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—5765. Bíll óskast fyrir 50 þús eða minna, má vera beyglaður eða velt- ur en kram þarf að vera í sæmilegu standi. Aðeins 4ra cyl kemur til greina. Uppl. í sima 85242eftir kl. 7. Dodge Chargcr ’73 innfluttur 76, ekinn 43 þús. milur, 8 cyl„ sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur, bíll í algjörum sérflokki, skipti á ódýrari, t.d. Toyotu eða Mözdu 929 koma til greina. Verð 3,3 millj., Plymouth station árg. 73, ekinn 59 þús. mílur, 8 cyl„ 400 cub., sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur, verð 2,5—2,6, skipti. Mazda 929 73— 74, 75, 76, 77, 78, Toyota Mark II og Toyota Corolla, Saab 99 frá 72—75. Fíat 132 1800 og alls konar bílar. Bila- salan Spyrnan Vitatorgi, simar 29330 og 29331.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.