Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 09.11.1978, Qupperneq 14

Dagblaðið - 09.11.1978, Qupperneq 14
14 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1978., BESTU KAUPIN í LITSJÓNVARPSTÆKJUM BYLTING I G LITSJÓNVARPSTÆKJA Fyrstir á íslandi meö eftirtaldar nýjungar: H OBC In Line myndlampinn frá Hitachi er nýjung sem gefur bjartari og skarpari mynd. • fl Sjálfvirkur stöðvaleitari, með minni fyrir 16 rásir. Straumtaka í lágmarki, 75 wött á 20 tommur, 95 wött á 22 og 26 tommur, sem gerir FINLUX kerfið það kaldasta á markaðnum. Samskonar einingarverk er í öllum stærðum, sem auðveldar alla þjónustu. O Hægt er að fá þráðlausa (Infra Red) fjarstýringu fyrir allar gerðir (einnig eftir á). Öll FINLUX litsjónvarpstækin hafa verið reynd í 24 tíma í verksm. og eru eingöngu í viðarkassa (Palisander, Hnotu eða hvítu). SJÓNVARPSBODIN BORGARTÚN118 REYKJAVÍK SÍMI 27099 Finlux Finlux Finlux Finlux Finlux Finlux ADRIR ÚTSÖUSTAÐIR: Reykjavík: Radió & Sjónvarpsverkst. Laugav.147 Grlndavík: Versl, Báran Selfoss: Höfn h/f. Vestmannaeyjan Kjarni s/f. Höfn Hornalirói: K.A.S.K Stöóvarfjöróur: Kaupfélag Stöðfirðinga Eskifjörður: Versl. Elísar Guónas Seyðisfjörður Stálbúóin Egilstaðir: Rafeind Vopnafjörður: Versl. Ólafs Antonssonar Húsavik: Kaupfél. Þingeyinga Akureyri: Vöruhús K.E.A. Dalvik: Lt.K.E Ólafsljörðun Valberg h/f. Ólalsfjörðun Kaupfélagið Slglufjörðuu Ú.K.E. Sauöárkrókur. Kaupfél. Skagfirðinga Blönduós: Kaupfél. Húnvetninga Hvammstangl: Kaupfél. V-Húnvetninga Hólmavik: Risverslunin Bolungarvik: Radióv. Jóns B. Haukssonar Tálknarfjörðun Kaupfél. Tálknafjaröar Ólafsvik:Tómas Guðmundsson Finlux Finl íux 1 F* | rini rfB© $9 «a* UX oillyl rllilUX íþróttjr íþróttir ósigurínn féll í skugga sigurs Fríðriks Ísland-Rúmenía 1-2, skák Ingvars f bið 1. Radulov-Timman í bið, Ermenko-Sosonki jafnt, Spasskov-Ree i bið, Inkiov-Langewej jafnt. Sviss-England 2-2. Kortsnoj-Miles 1-0 Hug-Stean jafnt, Lombard-Mestel jafnt Bhend-Nunn 0-1. Kanada-Frakkland 4-0, Dan mörk-Chile 3.5-0.5, Austurríki-Argentina A 1.5- 0.5, 2 1 bið. Finnland-Venezúela 2-0, 2 bið. Kólombía-Filippseyjar 2.5-1.5. ÁstraKa' Argentína B. 1.5-0.5 ein í bið. Mexikó Ekvador 2-1,1 i bið. Noregur-Paraguay 1-1,1 1 bið. Skotland-Wales 2.5-1.5. Indónesfa 1-0, 3 í bið. Kína-Sýrland 2.5-1.5. Indónesia Guatemala 4-0. Nýja-Sjáland-Japan 2-0, 2 bið. Perú-Trinidad 3-0, 1 í bið. Túnis-Sr Lanka 2-1, 1 i bið. Dóminikanska lýðveldið Uruguay 1-1, 2 I bið. Luxembourg-Belgia 1-1. 2 í bið. Hong Kong-Malasía 1-0, 3 i bið. Púerto Rico-Marokko 1-1, 2 i bið. Guyana- Bermúda 2-0, 2 í bið. Færeyjar-Brezkii jómfrúreyjar 3-0, 1 I bið. Jórdanía-Líbýa 2S 1.5 Jamaica-Arabísku furstadæmin 3.5-0.5. Máritanía-Zaire 3-1. US. Jómfrúreyjar- Andorra 2-1,1 í bið. Úrslit eftir biðskákirnar í 11. umferð urði þessi. Sovctríkin-Svíþjóð 2-2. Polugajvevski vani Ornstein, Romanishin tapaði fyrir Schneider. Bandarikin-Vestur-Þýzkaland 2.5-1.5. Leii tapaði fyrir Hecht. Pólland-Spánn 2.5-1.5. Schmidt-Corral Amadski-Vcllon jafntefli. Ísrael-Kúba 2.5-0.5. Dzindazhvili vam Garcia, Biremboim vann Vitela, Bleiman Rodrigues fór aftur í bið. England-Danmörk 2-1, Harston-Fredder Skákin fór i bið öðru sinni. Búlgaria Argentína A 3-1. Holland-Argentina B 3-1 Austurríki-Finnland 2.5-1.5 Kolombia-Chile 2 2. Kanada-Paraguay 2.5-1.5. Frakkland-Perí 3.5- 0.5. Venezúela-Noregur 2.5-1.5. Ástralfa Brasilía 2-2. Mexikó-Bolivía 3-1. Skotland Indónesía 2.5-1.5. Wales-Dóminikanska lýð- veldið 2-2. Kína-Túnis 2.5-1.5. Sýrland-Puerto Rico 3.5-0.5. Uruguay-Guetamala 2.5-1.5. Japan- Luxembourg 2-2. Sri Lanka-Færeyjar 3.5- 0.5. Belgía-Jamaíka 3-1, Trinidad-Andorra 3.5-0.5. Malasía-US Jómfrúreyjar 3-1. Bermuda-Lýbía 2.5-1.5. Hong Kong-Arabisku furstadæmin 4-0. Marokkó-Zaire 4-0. Rafn Viggósson endur■ kjörínn formaöur Bad■ mintonsambandsins Ársþing BSÍ var haldið sunnudaginn 5. nóv. sl. í Snorrabæ við Snorrabraut. 27 fulltrúar sátu þingið. Þingforsetar voru Hermann Guðmundsson og Kristján Benjaminsson og þingritarar Gunnsteinn Karlsson og Sigfús Ægir Árnason Gestur þingsins var Sveinn Björnsson varafor- seti ÍSl. Rafn Viggósson form. BSÍ flutti skýrslu stjórnar. Meðal margra verkefna var að sjá um A-stigs leiðbeinendanámskeið, þátttöklu i Norðurlandamótum fullorðinna og ungUnga, landsleik við Færeyinga og fl. Walter Lentz gjaldkeri sambandsins lagði fram endurskoðaða reikninga. Helztu verkefni þingsins voru breyting á reglum fýrir deildar- keppni BSÍ og starfsreglur fyrir styrkleika- nefnd sambandsins. Í stjórn BSÍ voru kjörnir: Rafn Viggósson formaður, Walter Lentz, Þyri Laxdal, Magnús EUasson og Adolf Guðmundsson. Úr stjórninni gengu: Ragnar Haraldsson, Steinar Petersen og Þorsteinn Þórðarson. Rafn Viggósson — formaður BSÍ. Það var mikil gleði meðal íslendinga eftir að Friðrik Ólafsson hafði verið kjörinn forseti FIDE — nokkuð óvænt en meðal Íslendinga i Buenos Aires voru vonir um sigur Friðriks nokkuð farnar að minnka. Það sem kom mest á óvart 1 forsetakjörinu var, að Gligoric, Júgóslaviu féll úr i 1. umferð. Mendez hlaut þá 31 atkvæði, Friðrik 30 og Gligoric 29 — einn seðill var ógildur. Þessu reiknaði enginn með — sízt Gligoric sjálfur en Mendes mun hafa notað flest meðul til að tryggja sér at- kvæði i Buones Aires og þannig náð at- kvæðum frá Gligoric á endasprettinum. Þegar Ijóst var að Gligoric var úr leik var 2. atkvæðagreiðslan nánast formsatriði, A- Evrópa fylkti sér að baki Friðriks sem hlaut 57 atkvæði, Mendez 34. Huga tslendinganna var þvi nokkuð dreift þegar að 12. umferð kom — gegn Rúmeniu og ísland var án beggja stórmeistara sinna, þeirra Friðriks og Guðmundar. íslenzk „unglingasveit” tefldi i gærkvöld við Rúmena, allt stórmeistara i 12. umferð ólympiuskákmótsins i Argentlnu. Og þeir Helgi, Margeir, Jón og Ingvar, þeir elztu áttu i vök að verjast. Helgi Ólafsson og Georghiu geröu jafntefli á 1. borði. Margeir tapaði fyrir Ciocaltea á 2. borði og enn bíður alþjóðlegur titill hans. Á 3. borði gerði Jón L. Árnason jafntefli við Chitsexu í 20 leikjum og skák Ingvars fór í bið — þar á Ingvar í vök að I verjast. Ungverjar eru nú með forustu á ólympiuskákmótinu. Þeir hafa 30.5 vinninga, Sovétmenn 29.5 og Bandarikjamenn 29 vinninga. En biðskákir gera stöðuna mjög óljósa — Bandaríkjamenn eiga þrjár biðskákir við ísrael, Sovétmenn 2 og Ung- verjar eina biðskák. En litum á úrslit. Ísrael-USA 0.5-0.5. Djindjichashvili- Kavalek i bið, Kagan-Browne i bið, Biren- boim-Byrne jafntefli, Grunfeld-Tarjan í bið. Sovét-Pólland 1.5-0.5. Spassky-Schmidt i bið, Gulko-Kuligowski í bið, Romanishin- Adamski, jafnt, Vaganian-Pytel 1-0. Ungverjaland-Svíþjóð 2.5-0.5. Portisch- Anderson 1-0, Ribli-Schneider 1-0, Sax- Schussler 1-0, Csom-Wedberg í bið. Júgóslavia, 1.5-1.5. Ljubobjevic-Hubner jafnt, Matanovic-Unzicker jafnt, Ivkov-Pfleger jafnt, Parm-Draga jafnt. Búlgaria-Holland 1-

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.