Dagblaðið - 09.11.1978, Page 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1978.
23
eftir hringnum sem viðN
sáum í gær, — þessum með )
tópðsunum...?
rTópas er flúor og"\
alúminfumsilikat' \
sem inniheldur
hydroxyl, Al2 (OH, F)2^
\ Si04 Meira er það
vc. ~ ekki.
Þarfórsú >
I rómantikin veg
1 allrar veraldar!,/
Stúlka óskar eftir vinnu,
allt kemur til greina. Hefur unnið í
verzlun. Uppl. i sima 81830.
Tvítugstúlka
óskar eftir atvinnu fyrir hádegi. Margt
kemur til greina. Uppl. i sima 15981 eftir
kl. 5.
70 ára trésmiöur
óskar eftir léttri vinnu. Uppl. i sima
11436.
Tvítugur niaður
óskar eftir atvinnu strax. Er vanur
sendibilaakstri. Hefur keyrt á stöð og hjá
fyrirtæki. Er einnig vanur húsavið-
gerðum. Uppl. i síma 24219.
29 ára gatnall maður
óskar eftir atvinnu. Flest kemur til
greina. Uppl. i sinta 38091 eftir kl. 20 á
kvöldin.
Óska eftir vinnu
við afgreiðslu, er vön, annað kemur til
greina. Uppl. í sima 42871.
Athafnasamur
38 ára gamall heiðarlegur maður óskar
eftir skemmtilegu og liflegu starfi.
Jafnvel við sölu eða dreifingarstörf. Allt
kemur þó til greina. Hefur bíl til um-
ráða. Getur byrjað strax. Uppl. i síma
81753.
Spákonur
Les I bolla og lófa.
Uppl. i sima 38091.
Einkamál
Ráð i vanda.
Þið sem eruð 1 vanda stödd og hafið
engan til að ræða við um vanda- og
áhugamál ykkar hringið og pantið í sima
28124 milli kl. 12.30 og 13.30 mánudaga
og fimmtudaga. Algjör trúnaður.
I
TapaÖ-fundiÖ
S)
Síðastlið'ð laugardagskvöld
tapaðist breitt silfurarmband og sigar-
ettukveikjari á leiðinni frá Vonarstræti
10 og vestur á Seltjamames. Finnandi
vinsamlega hringi i sima 15981 eftir kl.
5. Fundarlaun.
Grænt ullarsjal
tapaðist á Túngötunni eða í Austur-
stræti. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—736
Gyllt kvcnarmbandsúr
tapaðist sl. fimmtudag. líklega við
Laugaveginn. Vinsamlegast hringið í
síma 26093.
Tek börn í gæzlu
hálfan eða alldan daginn. Ekki yngri en
2ja ára. Er í Þrastarhólunt. Uppl. i síma
73361.
Þriðjudaginn 7. nóv. tapaðist
gyllt karlmannsúr með svartri ól, tegund
Citezen. Finnandi vinsamlegast hringi i
síma 23318.
Tapazt hafa
karlmannsgleraugu í vesturbæ, Kópa-
vogi. Dökkbrúnt hulstur. Finnandi
hringi i sima 41752 eftir kl. 18. Fundar-
laun.
Góðir(„diskó”) hálsar.
Ég er ferðadiskótek og ég heiti Dollý.
Plötusnúðurinn minn er i rosa stuði og
ávallt tilbúinn að koma yður í stuð. Lög
við allra hæfi, fyrir alla aldurshópa.
Diskótónlist, popptónlist, harmóniku-
tónlist, rokk, og svo fyrir jólin: Jólalög.
Rosa ljósasjóv. Bjóðum 50% afslátt á
unglingaböllum og öðrum böllum á
öllum dögum nema föstudögum og
laugardögum. Geri aðrir betur. Hef 7
ára reynslu við að spila á unglingaböll-
um (þó ekki undir nafninu Dollý) og
mjög mikla reynslu við að koma eldra
fólkinu i... stuð. Dollý, simi 51011.
Diskótekið Disa.
Traust og reynt fyrirtæki á sviði tónlist-
arflutnings tilkynnir: Auk þess að sjá
um flutning tónlistará 2 veitingastöðum
í Reykjavík starfrækjum við 1 ferða-
diskótek. Höfum einnig umboð fyrir
önnur ferðadiskótek (sem uppfylla
gæðakröfur okkar). Leitið uppl. i simum
50513 og 52917 eftir kl. 18 (eða 51560
f.h.). Diskótekið Disa.
Get tekið börn 1 gæzlu,
er i vesturbænum. Uppl. i sima 26851
eftirkl. 5.
13ára stúlka
óskar eftir að gæta barna nokkur kvöld i
viku i Kópavogi. Uppl. í síma 41851
milli kl. 6.30 og 8.
Öska eftir barngöðri konu
til að gæta eins árs telpu ntílli kl. 2 og 5,
sem næst Skjólunum. Upþl. i sima
28504 eða 17542 eftir kl. 6.
Barngóð kona
óskast til aðgæta 5 mán. drengs frá 7.30
til 3.30, helzt sem næst Stigahlíð. Uppl. í
síma 33824.
Óska eftir telpu,
1—2 kvöld í viku, til að gæta 2ja
drengja, 4ra ára og 7 mán., er á Seltj.
Uppl. í síma 20275.
Þjónusta
Verkefnasköpui
Tek að mér \miss konar veggskreyt-
ingar, myndrænar auglýsingateikningar,
mála eða teikna eftir nryndum eða eftir
fyrirsögn. Vinn realisma eða fantasiu
form eftir óskum. Vandað hugarfar.
Reyni að taka verkefni alls staðar af
landinu. Föst verðtilboð. Uppl. í sima
93-3267.
Sprunguþéttingar.
Tek að mér alls konar sprunguviðgerðir
og þéttingar, fljót og góð vinna, úrvals
efni. Uppl. í sima 16624.
Gluggasólbekkir.
Húseigendur. Smíða sólbekki og set upp.
Fljót og góð afgreiðsla. Simi 42928.
Takið eftir, takið eftir.
Tek að mér úrbeiningar á öllum tegund-
um kjöts. Hamborgarapressa á staðnum.
Maður með sérþekkingu. Uppl. i sima
29912 allandaginn.
Húsa- og húsgagnasmiði.
tilboð og timavinna. Get bætt við nrig
töluverðu af allri mögulegri smiðavinnu:
uppsláttur, hurðaísetning. einingahús
(uppsetning), uppsetningar á eldhúsinn-
réttingum og fataskápum, klæði hús að
utan með áli og plasti, glerisetning o.fl.
Látið fagmenn vinna verkið. Uppl. i
sima 73326 allan daginn.
Smíðum eldhúsinnréttingar
og skápa, breytingar á eldhús-
innréttingum og fl. Trésmíðaverkstæði
Bergstaðastræti 33, simi 41070 og
24613.
Pipulagningar.
Skipti hita og lagfæri hitalagnir. breyt
ingar. nýlagnir. set á Danfoss krana.
Hilmar Jh. Lúthersson. löggiltur pipu
lagningameistari. simi 71388 og 75801.
Húsgagnaviðgerðir.
Gerum við húsgögn. Nýsmiði og
breytingar. Trésmíðaverkstæði Berg-
staðastræti 33,sími41070og246l3.
Tökum að okkur
alla málningarvinnu, bæði úti og inni,
tilboð ef óskað er. Málun hf., simar
76946 og 84924.
Þvæ og bóna bila,
góð þjónusta. Uppl. í síma 42478 allan
daginn.
1
Ýmislegt
1
Óska eftir að fá lánaðar
100 þús. krónur í 4 mánuði. Uppl. um
vexti og annað sendist DB fyrir 15 þ.m.
merkt „Beggja hagur 40”.
Stúlkur — ferðafélagar.
Tveir menn sem hyggja á Evrópuferð i
bil á komandi sumri (15. júní — 15. júlí)
óska eftir kvenkyns ferðafélögum. Jafn-
rétti kynjanna i fyrirrúmi. Aldur 20—40
ára. Svar merkt „Evrópa" sendist DB
semfyrst.
Hreingerníngar
Félag hreingerningamanna
annast allar hreingerningar, hvar sem er
og hvenær sem er, fagmaður i hverju
starfi, sími 35797..
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi i ibúðum, sligagöngum,
fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð
þjónusta. Uppl. í sima 86863.
Keflavík — Suðurnes.
Tek að mér að hreinsa leppi á íbúðum,
stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun-
um. Ódýr og góð þjónusta. Pantanir í
sima 92-1752.
Nýjung á íslandi.
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni. sem fer sigurför um allan heim.
Önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Veitum 25% afslátt á tómt húsnæði.
Uppl. og pantanir i sima 26924. Teppa-
og húsgagnahreinsun, Reykjavik.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið i síma 19017.
Ólafur Hólm.
Önnumst hreingerningar
á ibúðum, stofnunum og stigagöngum
o.fl. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma
71484 og 84017.
Ávallt fyrstir
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja
aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.
s.in. Nú eins og alltaf áður tryggjum
við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Pantið
timaníega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn,
sími 20888.
Þrif — teppahreinsun.
Nýkomnir með djúphreinsivél með
miklum sogkrafti, einnig húsgagna-
hreinsun. Hreingerum íbúðir, stiga-
ganga og fleira. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. i síma 33049 og 85086.
Haukur og Guðmundur.
Hólmbræður—Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður, símar 36075 og
72180.
ökukennsla
Ökukennsla — æfingatíniar.
Kenni á Mözdu 323 árg. 78 alla daga,
jgreiðslufrestur 3 mán. Útvega öll
prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar
Jónasson.sími 40694.
Ökukcnnsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn có
ökuskóli. Litmynd í ökuskírteini ef
óskað er. Engir lágmarkstimar, nemandi
greiðir aðeins tekna tima. Nemendur
geta byrjað strax. Magnús Helgason,
sími 66660 og hjá auglþj. Dli i síma
27022.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni
á Mazda 323 árg. '78. Ökuskóli og öll
prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið
ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson.
simi 81349.
Ökukennsla-æfingatímar,
eða eridurnýja gamalt, hafið þá samband
við ökuk'ennslu Reynis Karlssonar í
síma 22922 og 20016. Hann mun útvega
öll prófgögn og kenna yður á nýjan
VW Passat LX og kennslustundir eru
eftir þörfum hvers og eins.
Ökukennsla — endurþjálfun.
Kenni á Toyota Cressida árg. 78. Öku-
skóli og öll prófgögn ásamt litmynd í
ökuskírteinið ef óskað er. Guðlaugur Fr.
Sigmundsson. Uppl. í síma 71972 og hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H—99145
Ökukcnnsla-æfingatlinar-bifhjólapróf.
Kenni á Mazda 323, ökuskóli, prófgögn
ef óskað er. Hringdu i síma 74974 eða
14464 og þú byrjar strax. Lúðvik
Eiðsson.
Ökukcnnsla-æfingatimar.
Kenni á Toyotu Mark II R -306.
Greiðslukjör ef óskað er. Nýir
nemendur geta byrjað Strax. ökuskóli og
öll prófgögn. Kristján Sigurðíson. simi
24158.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Datsun 180 B árg. '78. Sér-
staklega lipran og þægilegan bil. Útvcga
öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir
nemendur geta byrjað strax,
greiðslukjör. Sigurður Gislason
ökukennari, simi 75224.
MM
BIAÐIÐ
fíjálst, úháð
ilayhlafi